Morgunblaðið - 22.04.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.04.1944, Blaðsíða 11
Laugardag'ur 22. apríl 1944 MOKGUNBLABIÐ 11 Fimm mmótna krossjráta Lárjett: 1 lestramerki — 6 skemd — 8 hólmi — 10 fanga- mark — 11 busla — 12 frum- efni — 13 tímamælir — 14 miss ir — 16 ljós. Lóðrjett: 2 forskeyti — 3 iðn- aðarmenn — 4 einkennisstafir — 5 helgiathöfn — 7 tóri — 9 bæti við — 10 æla — 14 tölu- orð danskt — 15 skammstöfun. I.O.G.T. Barnast. „Svava“ nr. 23 Fimdur á sunnud. á venjuleg- •um tíma. Díana heimsækir. ■Skrautsýning, söngur o. fl. — Söngflokkurinn mæti. — Kom- ið á fundinn. — Gæsiumenn. DÍANA nr. 54. lleimsókn til Svövu kl. 1,30 á morgun. — Fjölmennið. —i Gæslumenn. Vinna 12 ÁRA TELPA óskast til að gæta 2ja ára drengs í sumar. Upplýsingar ,á Itauðarárstíg 9, II. hæð. Harmonikuviðgerðir i’ramkvæmum alskonar liar- monikuviðgerðir, sem fyr. —t Fjiilga hljómbrigðum, (cuppl- ingum) í 3. og 4. kóra harmo- nikum, liefi jafnan fyrirliggj- andi uppgerðar harmonikur, einnig alskonar varahluti, svo sem horn margar gerðir, tóna, ólar, kassa fóðraða utan og innan, lielgfóður o. fl. Jóhannes Jóhannesson, Sunnuhvoli, Sími 5201. HREIN GERNIN GAR . Sími 5755. ITalli & Jóhann. MÁLNING. HREIN GERNTN G Sá eini rjetti. Fagmenn. Sími 2729. HREINGERNINGAR. Rantið í síma 3249. Ingi Bachmann. HÚSAMÁLNTNG HREIN GERNIN GAR öskar og Alli. Sími 4129. HREIN GERNIN GAR l Pantið í tíma. Hringið í síma 4967. — Jón og Guðni. Húsnæði KYRLÁT KONA óskar eftir stofu og eldhúsi, eða eldunarplássi, ákjósanleg- ast í Yesturbænum. Gæti kom- ið til gréina einhver húshjálp. Góð umgengni. — Fyrirfram greiðsla. Sími 2749. Fjelagsiíí ÆFINGAR í KVÖLD: 1 Miðbæjarskólanum: Kl. 8—9: ísl. glíma. Austurförin. Myndir frá Austurförinni, sem hr. ljósmyndari, Vigfús Sigurgeirsson, tók, verða af- hentar í dag á afgreiðslu Sam- einaða. T j arnarbo ðhlaup K.IÍ. fer fram sunnudaginn 21. maí n.k. Keppt í 10 manna sveitum (þrír 200 m. spretti sex 100 m. og einn 120 m.) Ollum fjelögum innan I.S.l. er heimil þáttaka. Tilkymi- ingar um þátttölcu verða að vera komnar viku fyrir hlaup- ið. SKÍÐADEILD K.R. Skíðaferðir til Skálafells verða í kvöld kl. 8. Farseðlar hjá Skóverslun Þórðar Pjet- urssonar, Bankastræti. Stjórn K.R. ÁRMENNIN GAR! Iþróttaæfingar fje- lagsins í kvöld verða þannig í íþróttahiís- inu. í minni salnum: Kl. 7—8: Telpur, fimleikar. Kl. 8—9: Drengir, fimleikar. Kl. 9—10: Hnefaleikar. I stærri salnum: Kl.7—8: Handknattleikur,, karla. — Kl. 8—9: Glíma -— Glímuæfing. ÁRMENNIN GAR Innanfjelagsmótið verður í Jósepsdal nú um helgina, og1 fer fram keppni um Svigbik- arinn, ennfremur skíðaganga karbv svig kvenna og svig drengja innan 15 ára. Ferðir í dalinn verða í dag kl. 2 og kl. 8 og í fyrramálið kl. 9. Farmiðar í Ilellas, Tjarnar- götu 5. Stjórn Ármanns. l.S.I. Í.R,R, Flokkaglímu Ármanns er frestað til laugardágsins 29. apríl samkv. beiðni Sund- ráðs Reykjavíkur vegna Sund- meistaramóts I.S.l. Stjóm Ármanns. .. SKlÐADEILDIN Skíðaferðir að Kol- MIviðarhóli í kvöld kl. i og á morgun kl. 1 f. h. Farmiðar x versl. Pfaff í dag lcl. 12—3, fyrir báðar ferðirnar. Innan- fjelagsmótið hefst kl. 10 á morgun. I®1 MEISTARAFI 1. fl. og 2. f Æfing á íþrótta vellinum í kvöl kl. 71/2. Áríðanc að allir mæti. Nefndin. SKÍÐAFJELAG Reykjavíkur ráðgerir að fara skíðafÖr uppá Ilellisheiði og þá líka göngu á Ilengil n.k. sunnudagsmorgun. Lagt á stað kl. 9 frá Austurvelli. Farmið- ar seldir fjelagsmönnum hjá L. II. Möller til kl. 4 í dag, jen utanfjelagsmönnum kl. 4 til 6, ef afgangs er. 113. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6.00. Síðdegisflæði kl. 18.20. Ljósatími ökutækja frá kl. 21.55 til kl. 5.00. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast Litla bíl- stöðin, simi 1380. □ Helgafell 59444257, VI—V, Fyrirl. R. M. Lokafundur. Messur á morgun: Hallgrímsprestakall. Ferming- armessa í Dómkirkjunni kl. 2 e. h., sr. Sigurbjmn Einarsson. — Kristilegt ungmennafjelag held- ur fund í Handíðaskólanum kl. 8.30 e. h. (kvikmynd, upplestur, söngur, sumri fagnað). Laugarnesprestakall. Ferming- armessa í Dómkirkjunni kl. 11, sr. Garðar Svavarsson. Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. 10.30. Sigbj. Gíslason. Fríkirkjan. Kl. 2, síra Árni Sigurðsson (ferming). Fríkirkjan í Hafnarfirði: Kl. 2 (ferming), sr. Jón Auðuns. í kaþólsku kirkjunni í Reykja vík hámessa kl. 10 og í Hafnar- firði kl. 9. Bjarnastaðir. Barnaguðsþjón- usta kl. 2 e. h., sr. Garðar Þor- steinsson. Hjónaefni. Á sumardaginn fyrsta opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigrún Ágústsdóttir frá Ásgrímsstöðum, Norður-Múlas. og Oskar Rafn Magnússon versl- unarmaður, Rvík. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Sól- veig Kristjánsdóttir verslunar- mær, Freyjugötu 30 og Arnþór Einarsson verslm., Bergþórug. 31 Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Sigfúsdóttir, Forsæludal og ívar Níelsson, Haukagili í Vatnsdal. Skaftfellingafjelagið heldur aðalfund og sumarfagnað að Hótel Borg í kvöld. Fjelagsmenn og aðrir Skaftfellingar verða að vitja aðgöngumíða fyrir lokun sölubúða í dag, en þeir fást á eftirtöldum stöðum: Skermabúð inni Iðju, Lækjargötu 10, Par- ísarbúðinni, Bankastr. 7 og í Versl. Vík, Laugaveg 52. Engir miðar seldir við innganginn. Hlutaveltu heldur Málfunda- fjelagið Óðinn n.k. sunnudag kl. 1%, á Laugaveg 48, bakhús (ný- byggingin). Á hlutaveltuna er Kensla TEK AÐ MJER AÐ LESA ENSKU með fólki undir inntökupróf, í Menta- og Gagnfræðaskóla. Upplýsingar á Gi'ettisgötu 16. ♦W*,J‘X^M><,<X"X,<“Xí"X“>,X“ Kaup-Sala HÆN SN AÁBURÐUR til sölu. Upp. í síma 1669. kl. 4—7. NOTUÐ HUSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. —■ Sótt lieim. Staðgreiðsla. — Sími 5691. Fornverslunin Grettisgötu 45. þegar komið margt ágætra muna, en hlutaveltunefndin von ast eftir ennþá fleiri gjöfum frá góðum Sjálfstæðismönnum. Og auðvitað vonast hún líka til, að þeir komi á hlutaveltuna, til að gleðja sjálfa sig og efla Óðinn. — Gjöfum verður veitt móttaka á Laugaveg 48 (nýbyggingin), eftir hádegi í dag. Allir Óðinsfje- lagar, sem því geta við komið, eru beðnir að aðstoða við hluta- veltuna á morgun. Væri æski- legt, að þeir tilkyntu þátttöku sína í dag. Hlutaveltunefndin. Stangaveiðafjelag Reykjavíkur hefir sótt um veiðirjett í Elliða- ánum á sumri komanda, og lagði bæjarráð til í gær, að fjelagið fengi hann. 48 umsækjendur eru um stöðu forstöðumanns við væntanlegt vistheimili, er bærinn ætlar að koma upp að Arnarholti á Kjal- .arnesi. Frá baðhúsverði komu tilmæli til bæjarráðs, um að fjölga bað- klefum þar, og nota til þess það húsrúm, sem notað hefir verið Við upphitun og kolageymslu. Borgarstjóra var falið að af- greiða það mál. Leikfjelagiö og Tónlistarfje- lagið sýna Pjetur Gaut annað kvöld og hefst sala aðgöngumiða kl. 4 í dag. ■* Dagsetningin 18. apríl átti að standa undir afmælisgreininni um L. Zöllner konsúl, sem birt- ist hjer í blaðinu s.l. fimtudag. L. Zöllner varð níræður 17. þ.m. í lista yfir gjafir til danskra flóttamanna í Svíþjóð, hjer í blaðinu 19. þ. m., misprentaðist upphæðin frá Gagnfræðaskóla Reykvíkinga. Uppliæðin var 1500 kr., en ekki 1200, eins og í blaðinu stóð. Barnaspítalasjóður Hringsins. Gjafir: Frá Alþýðuhúsinu h.f. kr. 2000.00, frá hr. Valdimar Björnson (borgun fyrir útvarps- erindi í barnatíma) kr. 100.00, frá frú Hansínu Eiríksdóttur kr. 1000.00. — Minningargjafir: Frú Kristínu V. Jacobson, írá Hjalta Jónssyni og frú kr. 1000.00, frk. Maríu í. Einarsdóttur, frá ó- nefndum kr. 1000.00. — Áheit: Frá frú Þórönnu og Þ. J. Sig- urðssyni kr. 1000.00, frá vand- ræðamanni kr. 10.00, frá Bjarti kr. 15.00, frá Kristjönu Árna- dóttur kr. 25.00. — Sumargjafir: Frá frú Helgu Clacssen kr. 1000.00, frá frú Sigþrúði Guð- jónsdóttur, Flókagötu 33, kr. 1000.00. — Alis kr. 8.150.00. Kærar þakkir til gefenda Stjórn Hringsins. ÚTVTRPIÐ f DAG: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisúi varp. 19.25 Hljómplötur: Saxnsöngur. 20.30 Leikrit: „Draumórar yfir gömlu koníaki“, eftir Michael Arlen (Indriði Waage, o. fl.). '21.00 Hljómplötur: Ungverskir dansar eftir Brahms. 21.10 Upplestur: Kaíli úr ævi- sögu Selmu Lageriöf (Einar Guðmundsson). 21.40 Hljómplötur: Sænsk blöð. íslensk fomrít Eitt eintak af extra útgáfu fornritanna á þykka pappírnuni er til sölu, óbundið (9 bindi) Rjettur fylgir til að fá fornritin framvegis í þessari útgáfu. — Tilboð sendist, blaöinu fyrir mánaðamót, merkt: „Islensk fornrit“. Hjer með tilkynnist vinum og vaudamönnnm^ að GUÐFINNA SIGURBARDÖTTIR, frá Flankastöðum, andaðist á Landakotsspítalanum aðfaranótt 20. þ. m. Aðstandendur. Sonur okkar og bróðir, SVEINBJÖRN, verður jarðsunginn frá Dómkirkjimni mánudaginn 24. þ. m. Athöfnin hefst með bæn á heimili okkar. Hringbraut 74, kl. 1 e. h. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Jóhanna S. Þorleifsdóttir, Sigurður Jónsson, Þorleifur Th. Sigurðsson, Hilmar Þór Sigurðsson. Innilega þökkum við öllum þeim. fjær og nær, er auðsýndu hjálp og vinarhug við andlát og jarðar- för, GÍSLA EINARSSONAR frá Seljadal. Aðstanuendnr Tapað ASKJA MEÐ NÁTTKJÓL Þökkum hjartanlega allan velvilja og samúð við andlát og jarðarför,, LILJU ÞÓRÐARDÓTTUR vai' tekin í misgripum í versl- un í Miðbænum á miðviku- dagtnn. Vinsamlega skilist á Njálsgötu 10. frá Stóru-Vatnsleysu. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.