Morgunblaðið - 23.04.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.04.1944, Blaðsíða 1
31. árgangur. 89. tbl. — Sunnudagur 23. apríl 1944 Isafoldarprentsmiðja h.f. INNRÁS YFIRVOFANDI ÞÁ OG ÞEGAR FiugfjelagiS kaupir iiýja flugvjel '¦¦¦':'''" ¦-'¦<:.'¦¦¦¦ ':¦'¦- ¦'; :-:- ¦':-'-:-.v--'-...v:óV-\',; ¦.¦¦'¦¦.¦.'¦¦ '¦.¦':;.' '.¦.'y'.; "-'.¦¦':.'¦ :r.^K5re.-it.--^-c..-.;.-— .......'..-.re..... Viðstöðulausar loftárásir á samgöngukerfi Þjóðverja FLUGFJELAG ISLANDS hefir fest kaup á nýrri tveggja hreyfla farþegaflugvjel frá Englandi. Flugvjelin er af De Havi- land gerð og getur borið 6—8 farþega. (Sjá grein á bls. 2). ÍTiðarskilmálar Rússa, sem Finnar höfnuðu, birtir l'TTVAUPIÐ 1 MOSKVA Jiirti í kvöld skýrslu um írið- arsamningaumleitanir miili iiússa og Finna, samkvœmt yfirlýsingu um.þetta mál, sem Vi.sinsky, .aðstoðarutanríkis- n'u'darájöheiTa Rússa hefir gef- jð. Visinsky segir, að svar Finna |)íiim 8. mars hafi ekki Vorið álitið fullnægjandi og að skjlniálar þeir, som Paasiklvi liafi i'engið í Stokkliólmi haí'i verið Jáginarkskröfur Rússa. Friðarskilmálarnir Kftir það kom finsk friðar- nel'nd tiL Mosvka og ræddi við MoJotov, utanríkisráðherra dagana 27. og 28. mars. Nefnd inni voru afhentir eftirfar- andi friðarskilmálar Rússa. 1) Að Finnar gangi úr líandalagi við Þjóðverja og kyrsetji þýska herinn í Finn- landi og ])ýsk herskip í finsk- um Jiöfnum fyrir lok apríl- riiánaðar; 2) Tekinn verði í gildi sanm ifigur sá, or Rúasar og Finnar gorðu með sjer 1940 og Finn- ar dragi lier sinn til landamær anna, sem ákveðin voru í þeim samningi. ¦ B) Finnar láti þegar lausa tússneska fanga og fanga liandainanna, gefia eru í haldi Ji.já ])eim. Rússar Játi uni leið fifnska fanga lnusn. ' 4) Finnar afvopni 50% af Jíoi' sínum. ( 5) HOO miJjónir dollara bjst ui'; som greiddar verði á :">; árum. ö) Rússar fái Potsamo. ' 7) Verði gengið a,ð þessumi skilmálum afsala Rússar sjer 3-Jangö, án ,skaðahóta. Finnar hafna Þann 19. apríl tilkynntu Finnar Rússum með iiiilli- göngu Svía, að þeir gætu elcki gengið að þessum skilmálum. 1 skýrlu sinni segir rúss- neska stjórnin að Jokum: i Filinland er ekki lengur sjálfstætt land og nú er að- eins um það að ræða, að end- urhoimta það sjálfstæði me'ð! því að rel<a Þjóðvorja úr Fiim> landi. ..l^inska stjórnin er ekkii leugur Julsbóndi á sínu heim-t ili". . Svíar framleiða gerfi- gúmmí. STOKKHÓLMI: — Svíar eru nú að reisa nýja vinslu- stöð fyrir gerfigúmmí, og verð- ur hún bygð að Stokvik nærri Sundsvall. Ein vinslustöð önn- ur fyrir gerfigúmmí, er þegar tekin til starfa í Svíþjóð. — Reuter. Ije á bar- dögum í Rússlandi London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Rcuter. HLJE VIRÐIST nú vera á bardögum í Rússlandi. I fyrsta skifti í margar vikur var rúss- neska herstjórnartilkynningin á þessa Jeið: „Þann 22. april urðu engar breytingar á hern- aðaraðstöðunni. Þann 21. apríl voru eyðilagðir 87 þýskir skrið drekar á öllum vígstöðvum og 54 þýskar flugvjelar skotnar niður". . Frjettaritarar segja, að Þjóðverjar geri enn gagnáhlaup við rætur Karpatafjalla, en í fjögurra daga gagnsóknartil- raunum þeirra hafi þeir ekk- ert unnið á. Virðist svo, sem Þjóðverjar hugsi frekar um staðbundna vinninga á þessum slóðum en að hefja sókn í stór- um stíl. í fregnum frá Rússlandi er þess getið, að Rússar safni liði á þremur stöðum á suðurvíg- stöðvunum. Litlar eða engar breytingar hafa orðið á Krím síðasta sólarhringinn. Loftárás Rússa á olíu- vinslustöð í Eistlandi. Rússar skýra frá því í flug- liernaðartilkynningu sinni í dag, að rússneskar flugvjelar Framh. á 2. síðu Helstu járnbrautarstöðvar Þjólíverja í rústum London í gærkvöldi. —= Einltaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. HIN VIÐSTÖÐULAUSA og harða loftárásarhroía flug- herja bandamanna á Evrópuvirki Hitlers, sení staðið hefir óslitið dag og nótt nú í marga daga, hefir gefið mönnum tilefni til að halda, að ínnrás bandamanna á meginlandið sje yfirvofandi þá og þegar. Eðli loftárásanna úndanfarna daga styrkja mjög þessa skoðun, þar sem loftsókninni hef- ir svo að segja eingöngu verið beint gegn samgöngumið- stöðvum Þjóðverja, sem þeim yrði ómetanlegt tjón, að ekki væru í lagi, þegar bandamenn gera innrásina. ENGIN HVÍLD Sá tími virðist nú vera kominn, sem Eisenhower spáði á dögunum, að í nánd væri, er flugmenn bandamanna gætu ekki unt sjer neinnar hvíldar. Undanfarna daga, og þó einkum síðasta sólarhringinn, hafa flugvjelar banda- manna bókstaflega sáð sprengjuförum sínum á allar helstu járnbrautarstöðvar Þjóðverja, sem þeir yrðu að nota, ef þeir þyrftu að senda liðsauka til Frakklands, Hol- lands eða Belgíu. Járnbrautarstöðvar í Norður-Frakk- landi og í Belgíu, hafa heldur ekki verið settar hjá í þessu tilliti. - 17 smálestir á einni vikti Flugmálasjerfræðing Keuí - ers reiknast svo til, að í þessari viku, sem nú er að líða, hafi flugvjelar banda manna i'ario í 10,000 árás- arferðir á Þýskaland og hernumdu löndin og varp- að niður að minsta kosti ¦ 17,000 smálestum af sprengjum. Bresk flugvjel hrap- ar hjá Stúdenta- garðinum ÞAÐ SLYS VILDI til um 11 leytið í gærmorgun, að bresk flugvjel hrapaði til jarðar um 50 metra frá Nýja Stúdentagarðinum. Eldur kom þegaf upp í flugvjelinni og brann hún og áhöfn hennar fórst. Líklegt er talið, að annar hreyfill vjelarinnar hafi bilað og vegna þess hve flugvjelin flaug lágt yfir bænum, hafi hún ekki getað hækkað flugið nóg á einum hreyfli til að kom- ast yfir bæinn. Hafi flugmað- vjelinni við og freista að lenda á óbygða svæðinu fyrir fram- an Stúdentagarðinn. En svig- rúm var ekki nóg og flugvjelin lirapaði. Margir bæjarbúar sáu flug- urinn þá tekið það ráð, að snúa vjelina hrapa til jarðar. Pólskir hermenn ákærðir fyrir Irð- hlaup London í gær. TALSVERÐA athygli hefir vekið, að um 30 pólskir her- menn af Gyðingaættum hafa verið dregnir fyrir pólskan herrjett, sem haldinn var í skoskri borg. Eftir 5 daga rjett arhöld voru hermennirnir dæmdir í dag í frá 1 til 3 ára fangelsi. Pólsku hermennirnir hjeldu því fram, að það hafi verið illa með þá farið í pólska hernum af fjelögum þeirra, sem ekki eru Gyðingar. Þeir hafi þessvegna ætlað til Lond- on til að ganga í breSka herinn. I rjettarhöldunum var hver einasti sakborningur spurður, hvort hann vildi ganga aftur í pólska herinn og svöruðu allir neitandi. I næstu viku verður pólskur herrjettur settur á ný í sömu skosku borginni til að dæma í máli 24 pólskra hermanna, sem ekki eru Gyðingar, en sem á- kærðir eru fyrir liðhlaup. Hin- ir ákærðu komu til Bretlands frá Argentínu og hafa látið í ljósi ósk sína um að fá að fara þangað aftur. — Reuter. Loftið yfir Ermarsundi „svart" af flugvjelum. "Fólk á Ermarsundsströnd Englands hefir í dag sjeð þús- undir flugvjela fari yfir sund- ið til árása á Evrópuvirkið. —¦ Sjónarvottar að þessu segja, að loftið hafi „bókstaflega verið svart af flugvjelum". Ekkert lát hefir verið á flugvjela- straumnum yfir Þýskalandi. Stöðugar aðvaranir þýskra útvarpsstöðva. Fyrir nokkru tóku þýskar út- varpsstöðvar upp á því, að vara aljrenning í Þýskalandi við því er flugvjelar bandamanna komu til árása, en aldrei frá því að þessi siður var upptek- inn, hafa útvarpsstöðvarnar ver ið jafn uppteknar við þetta að- vörunarstarf sitt, sem í dag. Um tíma í dag mátti heyra eftirfarandi í þýska útvarpinu: Kl. 18.30: „Achtung!" — Ó- Framhald á 8. síðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.