Morgunblaðið - 26.04.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.04.1944, Blaðsíða 4
J MORGUNBLAÐIÖ Miðvikudagur 26. apríl 1944. Tökum upp í dag AMERÍSk Barnaföt, allar stærðir. Telpukápur. Dreng j akulda j akka. Drengjasportjakka. Dömuslacks. Herra sport peysur. mjög smekklegt úrval. GEYSIR H.F. Fatadeildin. - UNGUR MAÐUR getur fcngið atvinnu við afgreisðslustörf hjá heildverslun. Umsækjendur komi til viðtals við Stefási Thorarensen, apótekara Laugaveg 16, 3. hæð. «8><$"$><»<í><S><!^3><S><S><í><^<^ víðurkenning Það hefir verið deilt á út- hlutun Rithöfundafjelags- ins á ríkisstyrk til skálda og rithöfunda — og vafa- laust að ýmsu leyti með rjettu. En það munu menn sammála um, að Steindór Sigurðsson hafi verðskuld að sjerstaka viðurkenn- ingu fyrir smásöguna Laun dygðariiinarf enda verðlaunaði úthlut- unarnefndin hana með kr. 1200,00. Saga þessi, sem hlaut einróma lof'allra ritdómara, er aðalsagan í smásagnasafninu Meðal manna og dýra, sem kom út á síðasta ár. Saga þessi er með miklum ágætum og mun í minnum höfð meðan íslenskar bókmentir eru nokkurs metnar. Hún fjall ar um eit't viðkvæmasta mál yfirstandandi tima, vandamál hernámsins og áhrif þess í íslensku þjóð- lífi. Þessari látlausu en snildarlega gerðu sögu gleymir enginn, sem hana les. Ad. Augun jeg hvíli með gleraugum f r á TýliU. BÓNAÐIR OG SMURÐIR BÍLAR H.f. STILLIR, Laugaveg 168. — Sími 5347. «><s><e><s><í><»<$><$><s«»<M><í«^ 'Bókin, sem vekur mesta eftirtekt, heitir Ait er fertugum fært Fæst hjá næsta bóksala — Verð kr. 15 <S*S-<S><S><SK3><í><£<S><e><$><$^^ 1 S. f. S. R. R. SUNÐMEISTARAMÖT ÍSLANDS heldur áfram í kvöld kl. 8,30 í Sundhöllinni. Kept verSur í: 400 m. bringusundi karla, 400 m. frj.aðf. karla, 50 m. frj. aðferð kvenna, 4x50 m. boðsund kvenna, 3x100 m. boðsund (þrísundi) karla o. fl. Aðgöngumiðar seldir í Sundhöllinni í dag. Hverjir vinna þrísundið? Nú verður það spennandi! <~MK«X~MKK'«><t>«>«><$<S><^^ FYRIR DÖMUR: Prjónavesti, tvílit nr. • !(>—4fi. Prjónapey.sur, tvílitar. Kvenbolir.. Náttkjólar úr satin. FYRIR DRENGI: Pöt i'ir prjónaeí'ni. Á 1 ar.s. Blússur og í'Iauelsbuxur. Á 1—.'! ára. Drengjabuxur, stakar. Á 8—12 ára. Útiföt: Jakki, Buxur, llúfur. Alt fóðrað. Amerískt snið. Stærð 4, fi, 8. FYRIR TELPUR og DRENGI: FYRIR HERRA: Sport- og ferðajakkar með rennilás, fóðraðar. Amerískt snið. Á 10 til 18 ára. Gallabuxur á 2 til 4 ára. Samfestingar ásamt húfu alt fóðrað. Amerískt sníð. Á 2—8 ára. Bolir og buxur, prjóhað úr eríendu «arni. Á 1—14 ára. Kot, iirjónuð Á 1—10 ára. Sokkar, í.sl. ull, röflrgír litir. Pokar undir óhreint tau. föeéíáv* •^><S><í><J><í><í><$><í><í><$><$><í><í^^ TILKYNNING til innflytjenda Ýmsar vörutegundir sem ísland flytur inn frá Bandaríkjum Norður Ameríku eru nú háðar ákveðnum útflutningskvóta þar. Kvót- arnir eru ýmsist bundnir við magn eða verð- mæti og gilda fyrir einn ársfjórðung, hálft ár, eða eitt ár í einu. Sendiskrifstofa Islands í Washington mæl- ir með beiðnum um útflutningsleyfi innan þeirra takmarka. sem kvótinn segir til um. Framvegis mun sendiráðsskrifstofan ekki geta mælt með slíkum beiðnum nema fyrir liggji jafnframt yfirlýsing um að gjaldeyris- og innflutningsleyfi sje fyrir hendi fyrir til- svarandi upphæð eða vörumagni. Þegar innflytjendur gera kaup á vörum í Bandaríkjunum þurfa þeir því að tilkynna viðskiftafirmum sínum þar leyfisnúmer og upphæð eða vörumagn, er leyfið gildir fyrhy til þess að viðskiftafirmun geti látið þessar upplýsingar fylgja umsóknum um fram- leiðslu- og útflutningsleyfi, til skrifstofu sendiráðsins. Mun verða gengið ríkt eftir að þessum fyrirmælum verði fylgt. Ef innfiytjendur flytja inn vörur á leyfi annara aðila þarf framsal þeirra leyfa að hafa farið fram áður en farmangreindar upp- lýsingar eru tilkyntar hinum erlendu aðil- um, og geta þá innflytjendur, þar sem þess gerist þörf, fengið framseld leyfi sameinuð í eitt. 26. apríl 1944. Viskiptaráðið i <»> <í><í><<><^íí><$><Mx$><$^><M^><^^ <í^<»<$^<5><$><$><í><?><Ík$><j><^ AÐVORUN til sauðf jár- og hrossaeigenda. Hjer með skal biýnt fyrir hlutaðeigendum, að sauðkindur og hross mega ekki ganga laus á götum bæjarins nje annarsstaðar inn- an lögsagnarumdæmisins, nema maður fylgi með til þess að gæta þeirra, eða þau sjeu í öruggri vörslu. Brot gegn þessu varðar sektum og ber eig- enda auk þess að greiða allan kostnað við handsömun og varðveislu skepnanna. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 25. apríl 1944. Agnar Kofoed-Hansen s»<S><S><í><S><í><J><S><S><)^S>«><i«^^ HL8EIGM Spítalastígur 4 og 4B lóð ca. 800 fermetra, til sölu. Bílskúr er á lóð- inni, Tilboð í eignina, eins og hún er, sje skil- að í póstrólf 473 fyrir n k. laugardag. Rjettur áskilinn að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. ^^^t^^^^^^^^ ^jHj^J^^J^^J^^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.