Morgunblaðið - 26.04.1944, Síða 11

Morgunblaðið - 26.04.1944, Síða 11
Miðvikudagur 26. apríl 1944. MORGUNBLAÐIÐ 11 Fimm minúfna krossgáfa Lárjett: 1 eldfjall — 6 tölu- orð — 8 mynt — 10 stækkaði — 11 vopn — 12 stansað — 13 tónn — 14 töluorð — 16 tengda menn. Lóðrjett: 2 fornsagnmynd •— 3 málug — 4 einkennisstafir — 5 lásar — 7 líkamshlutinn — 9 hreyfing — 10 trilt — 14 á fæti •— 15 fangamark. Fjelagslíf ÆFINGAR 1 KVÖLD vfíptv ^ Miðbæjarskólanum: t- —' Kl. 8—9 íslensk glíma I Austurbæjarskólanum: Kl. 8,30 Fimleikar. Drengir 13—16 ára. Kl. 9,30 Fimleik- ar 1. fl. karla. Knattspymuæfing: Á íþróttavelinum í kvöld kl. 8,30. Meistarar og 1. fl. Frjálsir íþróttamenn. Fundur í kvöld kl. 9 í fje- lagsheimili V. R. í Vonar- stræti. Áríðandi að mæta. Stjórn K. R. VÍKINGUR. . Knattspyrnuæfing á íþrótta Yellinum fyrir meistarafl., I. og TT. fl. í kvöld kl. 7,30. ’ Nefndin. 1.0. G.T. ST. EININGIN NR. 14. Fundur í kvöld kl. 8,30. Inn- taka. Ivosning embættismanna. Erindi. Fjelagar geri skil fyr- ir happdrættismiðum. ST. MÍNERVA. Fundur í Templaraliöllinni í kvöld kl. 8,30. Kristmundur Þorleifsson flytur erindi um Emerson. •*****«J* »J»**‘**«**««J*«% t*t t*t «**-«% «*« «*t i*i i* > »*» t Tilkynning K. F. U. K. Ad. • Laugardaginn 29. apríl er 45 ára afmæli F. F. U. K. Þess verður minst með * afmælis- fagnaði kl. 8?30. Sjera Bjarni Jónsson talar. Söngur Píanó- sóló o. fl. Kaffi. Fjelagskonur, er ætla að taka þátt fagnað- i'num, eru beðnar að ti'lkynna þátttöku sína í húsi fjelags- ins, eigi síðar en á fimtudags- kvöld. Sími 3437. AAAAAAA ♦. ♦ ♦.♦ M ♦,♦ ♦,♦ V v V ;wx**>*»‘»x**M Húsnæði STÚLKA óskar eftir litlu herbergi gegn húshjálp hálfan daginn. Uppl. á Bergstaðastræti 43, uppi til kl. 7 í dag. . 2) a. o-b óh 117. dagur ársins. Sólarupprás kl. 5.21. Sólarlag kl. 21.33. , Árdcgisflæði kl. 8.45. Síðdegisflæði kl. 21.05. Ljósatími ökutækja frá kl. 21.55 til kl. 5.00. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. — Næturvörður er í Laugavegs- Apóteki. Næturakstur annast Bs. Hreyf- ill, sími 1633. Fimtug er í dag frú Pálína Ásgeirsdóttir, Kirkjubrú, Álfta- nesi. Hjúskapur. I dag verða gefin saman í hjónaband, að Laugar- vatni, Ingibjörg Pjetursdóttir, Bárugötu 3 hjer í bæ og Alfons Oddsson, frá Norðfirði. Síra Guð- mundur Einarsson að Mosfelli í Biskupstungum gefur brúðhjónin saman. Hjúskapur. Síðastliðinn laugar- dag voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Margrjet Kristjáns- dóttir, Njálsgötu 72 og Baldvin P. Dungal, Reynimel 47. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trtúlofun sína ungfrú Ólöf Sveinsdóttir, Laugaveg 159 og Magnús Júlíusson, vjelstjóri, Vest urgötu 20. Hjónaefni. S. 1. laugardag opin beruðu trtúlofun sína frk. Guð- veig Bjarnadóttir, Bræðraborgar- stíg 12 B og Jakob Guðlaugsson, Baldursgötu 29. Hjónaefni. Síðastliðinn laugar- dag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Fanney Björnsdóttir, Eg- isgötu 30 og Friðleif-ur Þórðarson bifreiðarstjóri. Nordmannslaget í Reykjavík. I kvöld verður úthlutað verð- launum fyrir skíðamótið, sem haldið var að Kolviðarhóli 26. marz, að Hótel Borg. Þar verður einnig einsöngur, Maríus Sölva- son, og síðan dans til kl. 2. Esperantistafjelag: Hinn 18. þ. m. stofnuðu nokkrir esperantist- ar og áhugamenn með sjer fje- lag, sem hefir að markmiði að vinna- að útbreiðslu Esperantos. Framhaldsstofnfundur þessa fje- lags verður haldinn í Mentaskól- anum annaðkvöld kl. 8.30. Eru allir esperantistar og aðrir unn- endur málsins boðnir að koma á fundinn og ganga í fjelagið. í frásögn blaðsins í gær af að- alfundi Skaftfellingafjelagsins hafði fallið niður nafn eins af stjórnendum fjelagsins, Helga Bergs forstjóra; hann er varafor- maður fjelagsins. „Pjetur Gautur“ verður sýndur kl. 8 í kvöld. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensa, 1. fokkur. 19.00 Þýskukensa, 2. fokkur. 19.25 Hjómpötur: Söngvar úr ó- perum. 20.30 Erindi: Verslun og viðskipti (Björn Ólafsson fjárm.ráðh. 21.00 Hljómplötur: Lög leikin á fiðlu. 21.05 Erindi: „Lögmannsfrúin, sem varð beiningakona", (Ósk- ar Clausen). 21.50 Frjettir. Dagskrárlok. V ♦ ♦ *.♦*♦**.**.*•.* v v *I* v ♦; Tapað kvenarmbandsúr tapaðist í gær í Austurstræti.. Vinsamlegast skilist í Versl. Gtullbrá, Ilverfisgötu 42. GULLHÚÐAÐ SILFURARMBAND tapaðist á sumardaginn fyrsta. Finnandi vinsamlegast beðinu að tilkynna í síma 5589. Fundarlaun. Vinna HREIN GERNIN G AR Pantið í tíma. Uuðni og Þráinn. Sími 5571. HREINGERNINGAR! Pantið í tíma. Ilringið í síma 4967. — Jón og Guðni. HREINGERNINGAR. Pantið í síma 3249. Ingi Bachmann. HREIN GERNIN GAR Sími 5474. HREIN GERNIN G AR Olgeir. Sími 5395. Ljúffengis Búðingar Sósulitur Borðedik htacje. ’c)in St, .jaman Kemisk-teknisk verksmiðja Borgartúni 4. Sími 5799. <®x®<Ík®k®><®k®k®x®x®<®<íh$k^®<®<®®^®3x®k$xí Kauphöllin er miðstöð verðbrjefa- viðskiftanna. Sími 1710. Eggert Claessen Einar Ásmundsson hæstarjettarmálaflutningsmenn, Oddfellowliúsið. — Sími 1171. Allskonar lögfrœöistörf Kaup-Sala ÚTUNGUNARVJEL til sölu, ásamt fóstur. Uppl. á Ilellisgötu 3, Hafnarfirði. S AÚM A V JEL ARB ORÐ með stígútbunaði, óskast keypt. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld merkt ,.TIusquarna“. NÝ RYKSUGA til sölu -á Grettisgötu 16, uppi kl. 7—8 í dag. iNOKKRAR STÚLKUR vanar saumaskap, óskast nú þegar eða 14. | maí. Saumastofa Guðrúnar Arngrímsd. Bangastræti 11. SMSTTISETT Bakkar og tappar ásamt tilheyrandi vind- | um, með grófu og fínu snitti fyrirliggjandi. Vjela- og raftækjaverzl. Tryggvagötu 23. Til sölu 4 HÁLFT NÝTT HUS við Laugarnesveg. Nánari upplýsingar gefur Guðlaugur Þorláksson Austurstræti 7 — Sími 2002. f w ^k®5k$k®^k®^XS><®<M>Í>^>^®<^®k®<®^h®^^<®<®«K®<®^k®<®^K®^k®®>®<®^SkSk®<®<í Þjónn og stnlkn vön uppvartingu eða 2 stúlkur geta fengið atvinnu nú þegar. Upplýsingar gefur « Daníel Bergmann Selfossi. <SK$K$>4><K*K®-VM>^KÍ><®^K®K®KSK®K®«>^><®K®><®<®K«>4>^><SKÍ><SKr<í><®>^>4K®>4KtK®K®<S>^>®^><®<®^> Vandaður sumarbústaður | í Fossvogi til sölu. Raflýsing, vatn. Land 1 | | hektari. Nánari upplýsingar gefur Guðlaugur Þorláksson Austurstræti 7 — Sími 2002. MINNIN G ARSP J ÖLD Barnaspítalasjóðs. Hrings- ins fást í verslun frú Ágústu Svendsen. KAUPUM FLÖSKUR Sækjum. Búðin Bergstaða- stræti 10. Sími 5395. Hjer, með tilkynnist að GUÐBJÖRG BRYNJÓLFSDÓTTIR andaðist 25. þ. mán. » Vandamenn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför SVEINBJARNAR litla. Jóhanna S. Þorleifsdóttir. Sigurður Jónsson. Þorleifur Th. Sigurðsson. Hilmar Þór Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.