Morgunblaðið - 27.04.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.04.1944, Blaðsíða 7
Fimtudagur 27. apríl 1944. MORGUNBLAÐIÐ 7 BARÁTTAN í NORSKU SKÓLUNUM Nú hófust ógnirnar — fjöldahandtökur, s\Típuhögg, p.yndingaklefinn, fjöldaaf- tökur. — Kennaramir voru sjerstaklega hundeltir, því að nasistar kendu þeim um það, að norska æskan hafði reynst þeim svo fráhverf. •— Refsað var fyrir hinn minsta andúðarvott. Einn vina minna var tekinn fast- ur vegna þess, að hann ljet orð falla um það, að Hákon konungur hefði valið sjer konungsheiti sitt til minn- ingar um hinn mikla kon- ung okkar á tíundu öld, Há- kon góða. Annar var ungur og hraustur, en hann lifði aðeins í fáa mánuði, eftir að hann hafði verið fluttur til Þýskalands. í febrúarmánuði 1942 var öllum norskum kennurum skipað að ganga í kerinara- samband nasista, og öllum börnum milli tíu og átján ára aldurs var skipað að ganga í æskulýðshreyfingu nasista. Leynitengsl okkar voru svo vel skipuð, að inn- an viku höfðu þrettán þús- und kennarar — næstum allir kennarar landsins -— látið rigna yfir nasistaráðu- neytið brjefum, sem öll hljóðuðu þannig: „Við neit- um að ganga í þessi samtök. Við getum ekki kent eftir nasistiskum reglum“. Til þess að reyna að miðla málum, sendu Þjóðverjar um það bil fjórtán hundruð kennara í fangabúðir. Einn vina minna, sem iluttur var í fangabúðimar við Jör- stadsmoen skrifaði: „Okkur var troðið í óupphitaða og harðlæsta gripavagna. Ferð in tók tólf klukkustundir og alla leiðina vorum við mat- arlausir og urðum að hafast við í 10 stiga frosti. — Að lokum komum við til Faa- borg stöðvarinnar um mið- nættið. Var okkur þar skip- að í röð og gengum þannig, tveir og tveir saman, þrjár mílur vegar til fangabúð- anna. Þeir okkar, sem hrös- uðu á ísuðum veginum, voru barðir með byssuskeft- unum, og varðmennirnir hrópuðu „Schneller, schnell er“ — hraðar, hraðar. Sum- ir gáfust upp. í Jörstads- moen vorum við reknir inn í óupphitaða hermanna- skála, þar sem við áttum að sofa. Tuttugu og sex klukku stundir liðu, áður en við fengum mat“. í fangabúð- unum voru þeir látnir vinna berhendir í snjónum klukku stundum saman og voru neyddir til þess að skríða á maganum, með hendur fyr- ir aftan bak, i leðjunni bak við salernin. En þeir neituðu að láta undan, hvaða pynd- ingum, sem þeir voru beitt- ir. Fólkið hylti kennarana. EFTIR nokkra vikna dvöl þarna, var fimm hundruð áftur troðið í gripavagna, og þeir fluttir norður á bóg- inn. Á sama hátt og fregnir af öllum aðgerðum Þjóð- verja berast eftír skeyta- Eftir Harald Land Morgunblaðið birtir hjer síðari hluta frá- sagnar Harald Land af baráttu norskra kenn- ara og norskrar skólaæsku gegn þýska innrááar- hernum. Fjallar grein þessi um ástandið eftir að nasistar gáfust upp við allar tilraunir sínar til þess að koma á vinsamlegri samvinnu. .Síðari grein leiðum bárust okkar um landið,' þeirra kennara sem hand- frjettirnar af för taka ætti. Þegar Gestapo okkar á undan lestinni. — í mennirnir börðu á framdyr hverri borg eða þorpi, þar húss þess, þar sem jeg sem lestin staðnæmdist,' dvaldi, stökk jeg ofan af þótt ekki væri nema örstutt svölum á bakhlið hússins og stund, söfnuðust íbúarnir hjelt í köldu kvöldloftinu á saman. Skólabörnin komu brott yfir snióbreiðurnar með blóm og mat, sungu föð með skíði mín og bakpoka. urlandssöngva og sálma og Það er hægt að fela sig um kölluðu uppörfandi og gleðj j langan tíma í Noregi fyrir andi orð til fanganna. —, Gestapo, og jafnvel ferðast Þýsku varðmennirnir ógn-1 á tiltölulega auðveldan hátt uðu fólkinu, hröktu það burtu og reyndu að kæfa söng þess, en á hverri stöð fjölgaði fólkinu. Ferðalag þetta varð eins og sigurför. í Þrándheimi var hinum fimm hundruð kennurum hrúgað um borð í gamalt trjegufuskip, sem í mesta Íagi var ætlað að rúma helming þessa fjölda. Þarna var þeim þjappað saman, svo að þeir höfðu með naum indum rúm fyrir fæturna. Hreinlætisskilyrði voru al- gerlega ófullnægjandi og næstum ekkert drykkjar- vatn var um borð. Jafnvel nasistaembættismennirnir í Þrándheimi báðu þess, að skipið yrði ekki látið sigla úr höfn, þvi að eini læknir- inn, sem leyft var að fara um borð, skýrði frá því, að 1 margir kennaranna væru al varlega veikir af lungna- bólgu, kýlum, heilabólgu og geðveiki. En hin æðri yfir- völd Þjóðverja höfðu tekið sína ákvörðun. — Eftir margra daga siglingu, komst skipið til Kirkenes, sem var rjett að baki þýsku víglínunnar á Murmansk- vígstöðvunum. Þeir kennar- anna, sem enn voru á lífi, voru allir settir þar í þrælk- unarvinnu ásamt með rúss- neskum stríðsföngum. Sam- kennari minn gat komið til mín brjefi, þar sem hann lýsti fvrir mjer hörmung- um þeirra. Hann lauk brjefi sínu þannig: „Þótt jeg hefði tíu líf, vildi jeg fúslega fórna þeim öllum til þess að koma í veg fyrir það, að æska lands okkar yrði þann ig upp alin, að hún líktist æskumönnum þeim, sem hafa líf okkar á valdi sínu nú“. í febrúar 1943 voru kennarar þeir, sem þá voru enn á lífi, sendir heim, en flestir þeirra voru fyrir fult og allt lamaðir andlega. Meðan „ógnartímabilið“ stóð yfir, faldi jeg mig. — Mjer bárust í tæka tíð frjett ir um það, að jeg væri-í hópi um landið — ef til vill af þvi, að sjerhver Norðmaður er fús að veita manni að- stoð. Jeg komst undan til Svíþjóðar. MEÐAN verið var að leita mín, fór jeg jafnvel með járnbrautarlest til Oslo. En að lokum kom sá tími, að jeg yrði að yfirgefa land mitt, því að eltur maður getur ekki nema um tak- markaðan tíma þolað það að verða sífelt að fara huldu höfði. Annað hvort verður hann þá kærulaus og er handsamaður eða hann fær taugaáfall. Jeg flýði til Sví- þjóðar, þaðan til Englands og síðan til Bandaríkjanna. Um þetta leyti höfðu Þjóðverjar lokað öllum lægri skólum í Noregi, og síðar lokuðu þeir háskólan- um og staðfestu þannig, að þeir vildu enga mentaða Norðmenn. En samstarfs- í kvöldverð. Ostur, smjör og sykur er næstum aldrei til. Kaffi var síðast úthlutað á jólunum 1941, og fjekk þá hver fullorðinn maður þrett án kaffibaunir. A pappírn- um fær hver maður sjö úns ur af kjöti á hverjum fimm vikum, en ef kjötsalinn á nokkurt kjöt, þá er það ekki nema hvalkjöt, pylsur eins og úr sagi eða hrossakjöt — og það þykir hreinasta hnossgæti. íbúar Suður-Noregs geta aldrei verið öruggir um það, að þeir eigi heimili að hverfa að eftir unnið dags- verk, því að síðan árásirnar miklu hófust á Þýskaiand, hafa margar þýskar mæður og börn verið. flutt til Nor- egs. Hjer velja þau sjer eft- ir geðþótta íbúðir eða hús og gefa hinum norsku eig- endum varla tíma til þess að búa um hinar fáu flíkur sínar, áður en þeir eru rekn ir út. Þjóðverjarnir hafa nóg að bíta og brerina. ÞJÓÐVERJAR þessir hafa sínar eigin verslanir, fullar allskyns varnings, og með- an norskar húsmæður bíða í röð, fimm eða sex klukku- stundir á degi hverjum, eft- ir nokkrum kartöflum, sjá þær þýsku frúrnar og börn þeirra borða sig feit af græn meti, kjöti, sætindum og mjólkurmat, sem þær flvtja heim í stórum pökkum dag- lega. Hroki þessara Þjóð- verja er einn fyrir sig nægi- legur til þess að viðhalda mótspyrnu norsku þjóðar- innar. Á meðan ganga heimili, verksmiðjur, brýr, járn- brautir og bændabýli í Nor- egi stöðugt meir úr sjer, því að enginn efniviður er til viðgerða. IVlestallur naut- peningur, rerr\ sjerstakleg menn mínir hafa látið miglhafði verið alinn upp við vita, að einkakenslu sje enn haldið uppi, eftir því sem auðið er í landi hungrandi og örmagna þjóðar. Við vit- um þó, að áhrif kennaranna vara enn, því að enda þótt norsk börn sjéli nú aðgerða- laus, sjúk og aum, þá halda þau áfram að hafna freist- ingum nasista með meiri mat, íþróttum og frjálsum skemtiatriðum, ef þau vilji ganga í æskulýðssamtök þeirra. Kennararnir og for- eldrarnir hafa leyst hlut- verk sitt vel af hendi, því að jafnvel yngstu börnin neita að láta af þegnholl- ustu sinni. En vonin ein heldur líf- inu í norsku þjóðinni —- öilu öðru hefir landið verið rænt. Dagleg fæða er köld, soðin kartafla í morgun- verð, beiskt rúgbrauð og nokkrar sneiðar af hráum rófum í miðdegisverð, kart- öflumauk, rófur, þurkaðar jurtir — og ef sjerstök hepni er með — steiktur þorskur loftslagið í landinu, hefir nú verið lagður á blótstallinn, og búpeningur sá, sem Norð menn enn eiga, fær svo lje- legt fóður, að hann hrynur niður. Alt nothæft í Noregi hefir verið sent til Þýska- lands, og það mun taka mörg ár fyrir þjóðina að ná sjer eftir „vinaheimsókn- ina“. En allt fyrir ránsiðju Þjóðverja, er Noregur enn misheppnuð tilraun Hitlers. Hann fvlti landið af her- mönnum, sem voru reiðu- búnir að veita Norðmönn- um móttöku í nýskipanina. í dag eru um það bil fjögur þúsund þýskir hermenn í fangabúðum í Noregi. Hafa þeir verið þar settir vegna óhlýðni, því að þeim leið illa undir fyrirlitningu Norð- manna. Þjóðverjarnir hafa tekið mat okkar, hús okkar, í'öt okkar, vini okkar og ætt ingja. Hver einasti Norð- maður hefir og dýrmætt. Hitler Iiefir hrakið ríkisstjórn okkar úr .landi, en við erum henni enn fullkomlega trvggir. — Hann hefir bannað okkur að hlusta á útvarp, en dag- lega hlusta þúsundir manna á breska útvarpið og gleðj- ast yfir sigrum hinna sam- einuðu þjóða. — Þúsundir Norðmanna hafa komist úr landi til þess að berjast með her okkar’á landi, sjó og í lofti. —- Norska þjóðin er í gegnum leynistarfsemma- samstiltari nú en hún heftr nokkru sinni verið, og það skiftir engu máli, hve marga Gestapo handtekm, hve marga hún kvelur til bana — leynistarfsemin heldur áfram eftir sem áð- ur. Margir láta lifið á degi hverjum i Noregi •— deyja eins og vinir mínir tveir, hinir miklu skiðakappar Kristian Aubert og Thor Salvesen, sem voru teknir höndum, yfirheyrðir, píndir og beinbrolmr. Innan viku höfðu þessir myndarlegu, ungu og stæltu iþróttamenn gef ið upp andann . -— en Gestapo hafði ekki komist að neinu. Norðrvsrn u gefast aidrei upm HíTLER hefir lokað mörg- um kirkjum eins og hann lokaði skólunum. En fólkið er enn trúað, og það hugsar enn frjálst. Á þessu sviði höfum vw kennararnir lagt fram okk- ar skerf. Þegar jeg hugsa um baráttu okkar, reikar hugur minn til nern .nda rríns, Arne. Hann var ágæt- asti pilturinn i skólanúm — besti leikfimismaðurinn, lærdómsmaðurinn og for- ystumaður nemendanna. — Gestapo kom dag nokkurn i kenslustofu mína til þess að handtaka hann fyrir að dreifa ólöglegum blöðum. Pyndingar og ef til daúðinn beið hans. Þegar hann, af- sprengi hins frjálsa lífernis, gekk hnarreistur úr úr stof- unni milli hinna tveggja ruddalegu og ... þungbúnu starfsmanna Hitlers, sneri hann sjer við i dyrunum og leit brosandi til mín og bekkjarfjelaga sinna. „Jeg mun aldrei gefast upp“. sagði hann. STOKKHOLMI: — Flutning- ur veikra og særðra íinskra barna tii Svíþjóðar, -sem hafirv var á ný, eftir að Rússar fóru að gera nýjar loftárásir á Heis- ingfors, hefir haldið áfrarn Um miðjan marsmánuð voru komin als um 25.000 finsk börn t:Sl Svíþjóðar. Börnin eru á sjúkra- húsum, i einkaheimilum, eða á barnahælum viðsvegar í Svi- þjóð. Um 10.000 finsk börn voru mist eitthvað, 'fyrir i Svíþjóð áður en flutning- í sem honum var hjartfólgið sr barnanna héfust á ný í vetur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.