Morgunblaðið - 27.04.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.04.1944, Blaðsíða 11
Fimtudagur 27. apríl 1944. MORGUNBLAÐIÐ 11 Fimrn mínútna krossgáta Lárjctt: 1 fátalaða — 6 íkorni — 8 jökull — 10 greinir — 11 góði — 12 fangamark — 13 keyr — 14 óðagot — 16 hita. Lóðrjett: 2 fjöldi — 3 göt — 4 hnoðri — 5 illa gefinn —- 7 betlað — 9 þrír eins •— 10 straumur — 14 auður — 15 lengdarmál. Fjelagslíf ÆFINGAR í KVÖLD í Austurbæjarskólan- um: Kl. 9,30 Fimleikar 2. fl. karla Skemtifund lieldur fjelagið annað kvökl kl. 9 í Tjarnarcafé. Ýmis á- gæt skemtiatriði, svo sem sýnd nýjasta kvikmynd l.S.l. frá viðburðum síðasta árs. Dans og m. fl. Aðeins fyrir fjelags- menn. Aðgangur ókeypis fyr- ir fjelagsmenn er sýna skír- t.eini ]). á. Borð ekki tekin frá Stjórn K. R. VÍKINGUR. Knattspyrnuæfing á íþrótta- vellinum fyrir meistarafl., I. og II. fl. í kvöld kl. 7,30. Nefndin. Vinna SOFIÐ ÞJER ILLA? Athugið hvort það er ekki sængurfatnaði yðar að kenna. Við hreinsum gamalt fiður og gerum það sem nýtt. Ef að þjer komið með sængurföt. yðar að morgni, þá t'áið þjer þau gufuhreins- uð að kvöldi. Fiðurhreinsun Islands Aðalstræti 9B. Sími 4520. TÖKUM KJÖT, FISK og aðrar vörur til reykingar. Reykhúsið Grettisgötu 50. — Sími 44G7. HREINGERNINGAR. . Tökum. að okkur allskonar hreingerningar. Magnús og Björgvin. Sími 49G6. g@T MÁLNING. HREIN GERNING . Sá eini rjetti. Fagmenn. Sími 2729. HÚSAMÁLNING . HREINGEBNINGAR öskar og Alli. Sími 4129. HREIN GERNIN GAR! Pantið í tíma. Hringið í síma 49G7. — Jón og Guðni. HREINGERNINGAR Sími 5474. HREIN GERNIN GAR Olgeir. Sími 5395. I.O.G.T. ST. FRÓN Sumarfagnaður Fundurinn í Templarahöll- inni á Fríkirkjuveg 11 liefst í kvöld (fimtudag) kl. 8 (eklci 8,30). — Upptaka nýrra fje- laga. Skemtiatriði: 1. Hr. Ludvig C. Magnússon, skrifstofustjórj: Ávarp. 2. Frk. Guðrún Símonardótt- ir: Einsöngur. 3. Hr. Jónas Sveinsson, lækn- ir: Erindi. 4. Hr. F. Weisshappel: Ein- leikur á píanó. 5. Hr. Valur, Gíslason, leikari: Sjálfvalið efni. Að loknum fundi og þessum) skemtiatriðum, verður haldið til Templarahússins í Templ- arasundi, þar heldur áfram sumarfanaður stúkunnar og hefjast samtímis (um kl. 11) þessi skemtiatriði: 1. Kaffidrykkja í loftsal húss- ins. 2. Dans í stóra salnum. Allir templarar velkomnir. ST. FREYJA NR. 218. Fundur í kvöld kl. 8,30 í Góðtemplarahúsinu niðri. End urupptaka. Inntaka. kosning embættismanna. Spilakvöld. Þeir, sem enn eiga óskilað happdrættismiðum, eru á- mintir um að gera það íafar- laust. Æðsti templar. Málfundafjelag ST. VERÐANDI fundur í V. R. í kvöld kl. 8,30 UPPLÝSIN GASTÖÐ um bindindisíhál, opin í dag kl. G—8 e. h. í Templarahöll- inni, Fríkirkjuveg 11. Kaup-Sala NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 5691. Fornverslunin Grettisgötu 45. GENERAL TRADE CLEARINGS LTD. 21—41 Wellington líoad, St. Jolms Wood, London NAV.8. Kaupmenn, innflytjendur, út- flytjendur vara og allskonar hrávara. Skrifið. *XMX*4****M*******t****XH***»****^M«*4M***M***«*4»M Tilkynning K. F. U. M. Ad. fundur í kvöld kl. 8,30. Gunnar Sigurjónsson, cand. theol. talar. Allir karlmenn velkomnir. Tapað ARMBANDSÚR karlmanns, með stálarmbandi, tapaðist í fyrradag frá Lækj- arg'ötu G að Miðbæjarskóla. Skilist gegn fundarlaunum Laufásveg 27, niðri. 118. dagur ársins. 2. vika sumars. Árdegisflæði kl. 9.25. Síðdegisflæði kl. 21.47. Ljósatími ökutækja frá kl. 20.10 til kl. 6.00. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki. Næturakstur annast Bs. Hreyf- ill, sími 1633. I. O. O. F. 5 = 126427814 = 90 Narfi Hallsteinsson fyrrum bóndi að Læk í Leirársveit á fimtugsafmæli í dag. Hann er nú staddur á Ferstiklu. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Karo- lína Jónsdóttir, Hverfisgötu 88 B og Aðalsteinn Hörskuldsson, Klömbrum. Sigurður Þórðarson, bóndi að Laugárbóli við ísafjarðardjúp er staddur hjer í bænum. Hann seg ir alt gott að frjetta að vestan; bændur yfirleitt byrgir með hey og fjenaðarhöld góð. Nýkomnir eru frá Ameríku Lár us Fjeldsted (yngri), Ingólfur Guðmundsson, Sigurður Magnús- son, Smári' Karlsson og Jón Aðalfundur Þjóðræknisfjelags- ins verður haldinn í kvöld í Odd- fellowhúsinu uppi, kl. 8.30. Það Það væri vel á þessu 25 ára af- mælisári Þjóðræknisfjelagsins vestra, að þessi aðalfundur væri vel sóttur. Skólaskyld börn, sem fædd eru piiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiij ( Til sölu 1 H Sófi og fjórir stoppaðir s |§ stólar. Til sýnis á Hverfis-* || H götu 42, annari hæð til §§ vinstri. Sími 2170. = íííiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiimi 'imiiimimiiiiiiimimiiiimiimiiiiiimiimiiiiiiiimiiii Tl H Verslun O. Ellingsen h. f. liiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiit aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiM] Barnamjöl. | Gerber’s ( Versl. Vísir s Laugaveg 1. Sími 3555. h Vísir, útbú H Fjölnisveg 2. Sími 2555. |= 1934—1936, en sem ekki hafa ver ið í viðurkendum skóla í vetur, eiga að mæta til prófs í Austur- bæjarskólanum á morgun (föstu- dag), kl. 9—12 f. h. Kl. 13—16 eiga börn, fædd árið 1937, að koma í skólann til innritunar. Nemendasamband Verslunar- skólanS heldur hið árlega nem- endamót sitt að Hótel Borg n. k. sunnudag, og hefst það með borð haldi kl. 7 e. h. — Hafa slík mót sambandsins ávalt verið vel sótt, og farið hið besta fram. Aðgöngu miðar verða afhentir í suðurdyr- um Hótel Borg í dag kl. 5—7 e. h., og verða allir, eldri og yngri nemendur skólans að sækja mið- ana á þeim tíma, þar sem húsrúm er mjög takmarkað. Bergfljettan og fleiri sögur heitir ný bók, sem hefir borist blaðinu. Bókin er gefin út af Bókaforlagi Fíladelfíu á Akur- eyri. í bókinni eru 16 sögur, ætl- aðar börnum og fullorðnum. — Flestar sögurnar eru sænskar að upprúna, en Nils Ramselíus hefir valið þær. Áformað er að fram- hald verði á þessu sögusafni og er þetta hefti tölusett með það fyr- ir augum „Sögusafn" I. Ægir, 2.—3. blað, 37. árg., hefir borist blaðinu. Efni: Sjávarútveg urinn 1943 eftir Davíð Ólafsson, Frá fiskiþinginu 1944, Miðstöðvar fyrir framleiðslu sjávarafurða eft ir Svein Árnason, fiskimatsstjóra, Þeir, sem fórust með m.s. Hilmi (myndir), Ofveðrið 12. febrúar, Vjelstjórafjelag Akureyrar 25 ára, Aflabrögð í Grímsey 1943, Flyðruveiðar á Breiðafirði eftir síðustu heimsstyrjöld og síðast- liðið haust, Úr sögu verstfirskra þilstoipaútgerðar, Vitabyggingar 1944, Yfirlit yfir sjósókn og afla- brögð í jan.—marz og fleira. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15,30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 2. flokkur. 19.00 Enskukensla, 1. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Söngdansar. 19.45 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórnar). a) „Morgun, miðdegi og kvöld í Vín“, forleikur eftir Suppé. b) „Morgenblatter“, vals eftir Strauss. c) Indverskur söngur eftir Dvorek. d) Mars eftir Heinecke. 20.50 Frá útlöndum (Axel Thor- steinson). 21.10 Hljómplötur: Lög leikin á cello. 21.15 Spurningar og svör um ís- lenskt mál (Björn Sigfússon). 21.40 Hljómplötur: íslensk söngl, 21.45 Frjettir. Dagskrárlok. Bretar voru komnir að þrotum með malvæli 1941 LONDON í gærkveldi: — Stjórnir Bretlands, Bandaríkj- anna og Kanada hafa í sam- eiginlegri skýrslu birt upplýs- ingar, sem m. a. sýna, að fyrri hluta ársins 1941 voru Bretar að komast í þrot með matvæli. Hin mikla vinna í verksmiðj- um Bretlands og ónóg fæða hafði gert það að verkum, að heilsu almennings í Bretlandi hrakaði mikið síðari hluta 1940 og fyrri hluta ársins 1941. En þá fóru að berast láns- og leigu kjara vörur frá Bandaríkjun- um í stórum stíl. Nú er svo komið, að nægar birgðir af matvælum eru fyrir hendi. Heilsufar hefir mikið batnað. Er nú talið örugt, að bresku þjóðinni sje engin hætta búin af matvælaskorti. I j Bretar ekki aflögufærir. Það er tekið fram í skýrsl- unni, að ólíklegt sje, að Bretar verði aflögufærir hvað vistir snertir og muni þeir ekki hafa neitt afgangs að ófriðarlokum til að miðla Evrópuþjóðunum. Hinsvegar muni Bandaríkin og Kanada láta mikið af matvæl- um til endurreisnarstarfseminn ar í Evrópu. Málaflutninss- skrifstofa Einar B. Guðmundsson. GuSlaugur Þorláksson. Austurstræti 7. Simar 3202, 2002. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Kensla HRAÐRITUNARSKÓLI Ilelga Tryggvasonar. — Sími o i Uo. Konan mín, móðir og tengdamóðir KRISTÍN EYJÓLFSDÓTTIR verður jarðsungin frá Dómkirkjunni föstuaaginn 28. þ. mán. Athöfnin hefst á heimili okkar, Stýrimanna- stíg 12 kl. 1 e. h. Jarðað verður í Fossvogi. Halldór Bjamason, böm 0g tengdabörn. Litli drengurinn okkar JÓNAS MAGNÚS, verður jarðsettur laugardaginn 29. þ. m. Athöfnin hefst með bæn kl. 2 e. h. á heimili okkar, Strandgötu 21 B. Hafnarfirði. Guðríður Björnsdóttir. Guðni J. Kr. Markússon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.