Morgunblaðið - 28.04.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.04.1944, Blaðsíða 1
31. árgangur. 93. tbl. — Föstudagnr 28. april 1944. IsafoldarprentsmiSja h.f. 100 BANIR BfÐA DAUÐADÓ a veldisislanda Brefa á ráSstefnu í London LONDON í gærkveldi: — Næstkomandi sunnudag hefst í London ráðstefha sem allir for sætisráðherrar samveldislanda Breta taka þátt í. Þegar eru komnir til London þeir Mae Kenzie King, forsætisráðherra Kanada, og Peter Fraser, for- sætisráðherra Nýja Sjálands. Ókomnir eru til London John Curtin, forsætisráðherra Ástral íu. og Smuts, hershöfðingi, for- sætisráðherra Suður-Afríku. Þeir MacKenzie King og Fraser flugu yfir Atlantshaf í Liberator sprengjuflugvjel. — Þeir fóru frá Halifax og flugu til Skotlands á 13 klukkustund um og 20 mínútum. Fraser fór frá Nýja-Sjálandi 8. apríl og flaug um Pearl Harbor, Fiji- eyjar, Honolulu til San Fran- cisco og þaðan til Washington. Alls hefir hann ferðast 12.000 míiur. Fraser sagði frjettaritara Reuters að hlutfallslega hefði manntjón Nýsjálendinga verið mest allra bandamannaþjóða, að Rússum einum undantekn- um. Ráðherrann hitti Nimitz flotaforingja í Honolulu og sagð ist hann hafa fengið fult traust á honum. Ófriðurinn í Suður- Kyrrahafi væri nú svo að segja búinn, sagði Fraser. — Reuter. ussar í úthverfum ebastopo! Ný „Shirley Temple" ^;:;:;:'-:^:::::.:;:;;::::;^-:;,:^ ::fíftSy^BBHWWip^^^^B * *. *¦ SPIS^ 200 HALDIÐ SEIV1GISLUM Aukið Gestapolið sent til Danmerkur London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. RÚSSNESKA herstjórnin seg ir enn í kvöld, að engar breyt- ingar hafi orðið á hernaðaiað- stöðunni. Frjetttar;.:arar í Rúss- landi segja hinsvegar, að þess- ar tilkynningar Rússa beri ekki svo að skilja, að „alt sje rólegt" á vígstöðvunum í *Rússlandi. Rússneskar hersveitir nálgast stöðugt hafnarborgina Sebasto- pol á Krím. Sóknin er hæg og frekar hægt að mæla hana í' metrum, en kílómetrum. Við Sebastopol er erfitt til sóknar. Fjallalendi er umhverf \ is borgina og Þjóðverjar hafa komið sjer vel fyrir. Bardagar þarna eru einna líkastir götu- bardögum, þar sern barist er um hvert einasta hús. Borgin stendur í björtu báli. I hlíðum Karpatafjalla hefir komið til staðbundinna orusta, eh gagnsóknartilraunir Þjóð- verja eru ekki eins kraftmiklar og fyrir nokkrum dögum. Rússar segjast hafa eyðilagt 65 skriðdreka fyrir Þjóðverjum í gær og skotið niður 22 flug- vjelar. 2000 flugvjelaárásir á „innrásar" strendurnar handan Ermasunds London. í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgiinblaðsins frá Reuter: l'M 2000 flugvjelar banda- ini'iiti luií'ii farið til árásar á 5,iiinrnsar" strendur Norð- ur-l-Ynkklaiids og- Belgíu í dag, og gert loi'tárásir á yam- göiigiiiniðstöðvar í þessxim lön'dum. Utn eitt þáimnd flug- vjelanna voru stór'ar og með- alstórar snrengjufhigvjclai', og 1000 orustuflugvjelar, af öll- um gerðum. Flugmennirnir, scin flugu til árásar í dag voru l'rá öllum þjóðum, sem ine'ð bandaniönnum bcrjast. 2000 smálestir sprengja á Essen. líúml. 1000 breskar fjögra hrevíln sprengjuílugvjclar fóru til næturárá-sa ;i þýskar borgir í nótt. Stórfeld asta árásin var gerð á Essen, þar sem hinar miklu hergagna- smiðjur Krupps eru, eða vortt. 2000 smálestum var varpað á borgina. Esscn cr sú borg, scm cinna liarðast hctir orðift i'yrif barðinu á ioftárásuiu bandamaima. Ennfremur var gerð árás á Sclnvcinfurt. sem cru um 100 km. I'yrir austan Fi'ankfurt. I þeirri þöTg var áður fram- leitt um'hehningur allra kúlu- lega^ sem Þjóðverjar notuðu. Þcssi borg hcfiv einnig ovðið fyvir miklum ;'\rásum undan- farið, bæði að degi til og na'turlagi. Framh. á 2. síðu. Stokkhólmi í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. Eftir Thomas Harris. DR. BEST, LANDSTJÓRI ÞJÓÐVERJA í Danmörku, tilkynti í dag, að búið væri að handtaka um 100 danska föðurlandsvini. Þeir eru ákærðir fyrir skemdarverk, ög fullvíst er talið að Þjóðverjar láti taka þá alla af lífi. Ennfremur skýrði Best frá því, að 200 Danir væri í haldi sem gislar. Meðal gislanna eru konur og 50 meðlimir æskulýðsf j elaga. __________________________ 30 ný skemdarverk. Það er ekkert lát á skemd arverkunum og um leið og Þjóðverjar tilkynna nýjar og strangari várúðarráðstaf- anir sínar, frjettist um ný skemdarverk. Frá því í gær hafa verið framin um 30 ný skemdaryerk víðsvegar í Danmörku, en þó éinkum í Kaupmannahöfn. relakonungur með e MARGARET O'BRIEN heitir iiun j*v i.?i L*i>^c« \ « » !'¦• ".s, * « !»»• spáð, að hún sje önnur „Shirley Temple". Telpan er ráðin hjá Metro Goldwyn Mayer-fjelag- inu og hefir getið sjer besta orð sem leikari, m. a. í myndinni „Frú Curie" og „Fallnir engl- ar". Foreldratímaritið í Banda ríkjunum hefir kjörið Mar- grjetu litlu sem „efnilegasta barnaleikara ársins 1943". LONDON í gærkveldi:- — George VI. Bretakonungur hefir í dag dvalið með innrásarhern- um breska og kynt sjer hergögn hans og útbúnað. Þetta er önnur heimsókn konungs til innrásar- hersins á þremur dögum. Konungur skoðaði vjelaher- sveitir og' tæki þeirra, einnig skoðaði hann skriðdrekaher- sveitir og sveitir brynvarða bif- reiða. Öll eru þessi tæki tilbú- in til orustu hvenær, sem skip- un er gefin um að gera árás. Menn Titos taka LONDON í gærkveldi: — Hersveitir Totos marskálks hafa ráðist í land á einni af stærstu eyjunum útaf Dalmatíu-rströnd i Adriahafi, sem Þjóðverjar höfðu á valdi sínu. Hefir her- sveitum Titos tekist að ná þarna öruggri fótfestu. Eyja þessi heitir Curzola og er hún um 40 km. löng og 6 km. breið. Þjóð- verjar hófðu þarna allmikið setulið. Júgóslavar höfðu þessa eyju á sínu valdi þar til í september í fyrra að þeir neyddust til að hörfa fyrir Þjóðverjum og yfir- gefa eyjuna. Bandamenn hafa oft gert árásir úr lofti á skip, sem legið hafa í höfnum í Curzola. 1 — Reuter. Madang fallin WASHINGTON í gærkveldi: Hollenskar hersveitir, sem eru undir stjórn Mac Arthurs hers- höfðingja, hafa tekið japanska vígið Madang á Nýju Guinea. Sókn hersveita Mac Arthurs á Nýju Guinea hefir gengið vel. Haf a bandamenn náð á sitt vald 2 af þremur flugvöllum við Hollandía. Bandamenn hafa stækkað umráðasvæði sitt að miklum mun síðasta sólarhring inn. — Reuter. Dewey samþykkir stefnu (ordell Hull NEW YORK í gærkveldi: — Thomas Dewey, fylkisstjóri í New York, sem talin er líkleg- asti frambjóðandi replublik- anna við forsetakosningarnar í haust, lýsti því yfir í kvöld, að hann væri í öllum aðalatriðum samþykkur stefnu Cordel] Hull núverandi utanríkismálaráð- herra Bandarikjanna, á þeim grundvelli, sem hann hefði lýst stefnu sinni. — Reuter. Aukiðs Gestapolið til Danmerkur. Þjóðverjar hafa sent mikið lið Gestapomanna til Danmerk ur síðustu daga. Ennfremur hafa þeir sent herlið og aukið fluglið sitt í Danmörku. Það bendir margt til þess, að Þjóð- verjar sjálfir hafi viljað koma öllu í uppnám í Danmörku ein- mitt nú. Þeir ætluðust til þess, segja þeir, sem kunnugir eru í Danmörku, að Danir risu upp. Þjóðverja vantaði tækifæri ein mitt nú til áð herða tökin á Dönum. Þeir ætluðu sjer að handtaka nú forustumenn föð- urlandsvina-starfseminnar. — Vildu ekki eiga á hættu, að skemdarverkaalda brytist út síðar, þegar bandamenn hafa gert innrás sína og fengið Þjóð- verjum nóg að starfa annars- staðar. Það er enginn hætta á að Þjóðverjum hafi tekist þetta. Því föðurlandsvinastarfsemin danska er vel skipulögð og for- ingjarnir munu ekki ganga í gildruna. Fölsuðum áróðursritum dreift um Höfn. Þjóðverjar gerðu klaufalega tilraun í morgun til að reyna að koma á truflun meðal. Dana, segir danska upplýsingaskrif- stofan í Stokkhólmi. Þeir flugu flugvjelum, sem málaðar voru með breskum ein kennismerkjum, yfir Kaup- mannahöfn og vörpuðu úr þeim áróðursritum. I ritum þessum var sagt m. a.: „Danir! Frelsisstundin nálg- ast". Síð.an var sagt, að Danir yrðu að sætta sig við, að rúss- Framh. á 2. síðu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.