Morgunblaðið - 28.04.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.04.1944, Blaðsíða 11
Föstudagur 28. apríl 1944. MORGUNBLAÐIÐ 11 Fimm mínúioa krossgáta Lárjett: 1 leika á. — 6 viður. — .8 íþióttafjelag. — 10 upphróp un. — 11 gæfa. — 12 einkennis- stafir. •— 13 Þingdeild. — 14 gylta. — 16 ójöfnur. Lóðrjett: 2 bardagi. — 3 glað- leg. — 4 fangamark. — 5 kven- semi. — 7 dró dár að. — 9 kveik- ur. — 10 milli þátta. — 14 leit. — ‘15 guð. I.O.G.T. ÞINGST. REÝKJAVÍKUR Fundur í kvöld kl. 8,30 e. Ji. í Templarahöllinni. j. Stigveiting. 2. Kosning fulltrúa til um- dæmisstúkuþings. I>. Erindi E. B. 4. Onnur mál. Vinna KONA ÓSKAR eftir að taka að sjer ræstingu á skrifstofum eða verslunum. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt „10“ fyrir þrjðjudagskvöld. HREIN GERNIN GAR Olgeir. Sími 5395. Útvarpsviðgerðarstofa mín er nú á Klapparstíg 1G (sírni 2799). — Ottó B. Arnar, útvarpsvirk jameistari. HREIN GERNIN G AR Pantið í tíma. Guðni og Þráinn. Sími 5571. HREIN GERNIN GAR! Pantið í tíma. Hringið í sírna 4967. — Jón og Guðni. HREIN GERNIN GAR Sími 5474. Kaup-Sala MINNIN G ARSP J ÖLD Prjálslynda safnaðarins fást hjá prestskonu safnaðarins á Kjartansgötu 4, Ástu Guð- jónsdóttur, Suðurgötu 35, Guð nýju Vilhjálms, Lokastíg 7, Maríu Maack. Þingholtstræti 25. KOTEX DÖMUBINDI Versl. Reynimelur. Bræðra- borgarstíg 22. MINNIN G ARSP J ÖLD Barnaspítalasjóðs Hrings- ins fást í verslun frú Ágústu Svendsen. FERMIN G ARKORT Frjálslynda safnaðarins fást í öllum bókaverslunum, Ef Loftur getur það ekki — þá hver? Fjelagslíf SKEMTIFUND heldur fjelagið í kvöld kl. 9 í Tjarnar- café. Ágæt skemtiatriði. Sýnd ný kvikmynd l.S.f. frá íþrótta viðburðum 1943. Hr. Kjartan O. Bjarnason tók myndina. Dans. Þeir fjelagsmenn, sem sýna skírteini fá ódýrari að- gang. Borð ekki tekin frá. Æfingar í kvöld: Á íþróttavellinum kl. 7,30. Knattspyrna meistara- og 1. flokks. Kl. 8 Frjálsar íþróttir. í Austurbæjarskólanum. kl. 9,30 Fimleikar 3. fl. karla. Stjórn K. R. ÁRMENNIN GAR! íþróttaæfingar fje- lagsins í kvöld veí-ða þannig í íþróttah.: í minni salnum: Kl. 7—8 Oldungar, fimleikar. — 8—9 Ilandknattl. kvenna. — 9—10 Frjálsar íþróttir. í stærri salnum: Kl.7—8 II. fl. kvenna, fiml. — 8—9 I. fl. karla, — — 9—10 II. fl. karla, — SKÍÐAFERÐIR verða í Jósefsdal á morgun kl. 2 og kl. 8 og á sunnudags- morgun kl. 9. Á sunnudag heldur innanfjelagsmótið á- fram og. verður þá kept í stökki í öllum flokkum og í svigi B-flokks karla. Farmið- ar í Ilellas^ Tjárnargötu 5. Stjórn Ármanns. 2> a a l ó L SKÍÐADEILDIN Skíðaferðir verða að Kolviðarhóli á laugardagskvöld kl. 7,30. - Farmiðar seldir í f.R.-hús- inu í kvöld kl. 7,30—8. Á sunnudaginn verður far- ið kl. 9. Farmiðar seldir í Versl. Pfaff á laugardag kl. 32—3. Innanfjelagskepni í skíða- göngu fer fram á laugardags- kvöld. GUÐSPEKIFJELAGIÐ. Reykjavíkurstúkan. 500. fund- ur stúkunnar verður í kvöld. Hefst hann kl. 8,30. Fundar- efnið er fjölbreytilegt. Allir guðspekinemar eru velkomnir. Stúkustjórinn. Tapað LítiS KEN - ARMB ANDSÚR tapaðist í gær. Uppl. í síma 2831. LYKLAR á brúnu bandi töpuðust í gær. Finnandi vinsamlegast beðinn að skila gegn góðum fundar- launum til Lóu Jensdóttur, Skólavörðustíg 19 (Últíma). Best ú auglýsa í IVIorgunblabinu 119. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10.10. Síðdegisflæði kl. 22.37. Ljósatími ökutækja frá kl. 22.15 til kl. 4.40. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast Bs. Bifröst sími 1580. í. O. O. F. 1 s 126428814 = Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af sjera Ái'na Sigurðssyni ungfrú Sigríður Sig urðardóttir frá Vestmannaeyjum og Sigurður Sigurðsson skrifstofu maður hjá Ríkisútvarpinu. — Heimili ungu hjónanna verður á Laugaveg 44. Leikfjelag ísafjarðar hafði í fyrrakvöld frumsýningu á Leikrit inu „Tengdamamma", eftir Krist ínu Sigfúsdóttur. — Leiknum var vel tekið. — Aðsókn saemileg. Breiðfirðingakórinn heldur hið árlega vormót sitt í Oddfellowhús inu n. k. laugardagskvöld. Eins og að undanförnu verða ýms skemtiatriði, m. a. kórsöngur.upp lestur o. fl. Mönnum er bent á að tryggja sjer aðgöngumiða tíman- lega, þar eð aðsókn að skemti- kvöldinu verður mjög mikil. Að- göngumiðar verða seldir í dag og á morgun, ef eitthvað verður ó- selt, í verslun Jóhannesar Jó- hannssonar, Grundarstíg 2 og rakarastofu Eyjólfs Jóhannsson- ar, Bankastræti 12. Sjómannablaðið Víkingur, — 4. tbl., 6. árg., hefir borist blaðinu Efni blaðsins er m. a.: Hvað voru þeir að starfa?, grein um afköst og aldur ísl. skipaflotans eftir ritstjórann, Halldór Jónssön, Eng landsferð með Óla Garða eftir Adolf Guðmundsson, loftskeyta- mann, Það er svo margt, ef að er gáð, eftir Birgi Thoroddsen, stýri- mann, Ms. Capitana, Betur má, ef duga skal, grein um öryggismál sjómanna eftir Birgi Thoroddsen, stýrim., Sameinaðir stöndum vjer, sundraðir föllum vjer eftir Guðm. H. Oddsson, skipstjóra, Úr Leifs-sögu hepna, þýtt úr bók eft ir F. A. Kummer, Tvennir tímat, frásögn af sjóferð fyrir 50 árum, eftir Þorberg Steinsson, Endurnýj un skipaflotans og skattamálin, eftir Lúðvík Jósepsson, alþm., Vjelskólinn í Kaupmannahöfn eftir Hallgr. Jónsson, Þetta skeð ur á hafinu eftir Birgi Thorodd- sen, stýrim., Brjef úr Flatey eftir Hermann Jónsson, Nýja siglinga löggjöfin eftir Gísla Jónsson, skipstjóra, Á dekkvaktinni eftir Halldór Jónsson, Siglingamerki á Vopnafirði eftir Nikulás Alberts son. Auk þess er í blaðinu Á frí- vaktinni, frjettaopna, minningar- greinar og fleira. iiiuiiiiHiiiiiiiii]iiimiiiiiiiiiii[iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii:iitiiiii Utanborðs- mótor lítið notaður, til sölu. — Uppl. í síma 4864. Söngstjóri Karlakórs Akureyr- ar er Áskell Jónsson, en ekki Ás- kell Snorrason, eins og misritað- ist í blaðinu, er sagt var frá sam- söng kórsins. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10—13.00 Hádegisúlvarp. 19.25 Ávarp vegna fjársöfnun til Dana. — (Jakob Kristinsson, fræðslumálastjóri). 19.35 Hljómplötur, dönsk börn syngja. 19.50 Frjettir. 20.25 Útvarpssagan: „Bör Bör- son“ eftir Johan Falkberget, XVII (Helgi Hjörvar). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kaflar úr kvartettum Op. 18 nr. 4 og 5, eftir Beethoven. 21.15 Fræðsluerindi í. S. í.: Fim- leikar fyrir vanheilt fólk (frú Sonja Carlsson). 21.35 Hljómplötur: Lög leikin á ýms hljóðfæri. 21.50 Frjettir. 22.00 Symfóniutónleikar (plöt- ur): a) Symfónía nr. 6 eftir Tschaikowsky. b) Capriccio eftir Rimsky-Korsakow. KARLAKÓR REYKJA- VÍIvUR hefir undanfarið hald i» brjár söngskemtanir hjer í bænum fyrir fullu húsi og góðum undirtektum áheyr- enda. híæsti samsöngur kórs- ins verður á sunnudaginn í Gamla Bíó kl. 1.15. Aðallundur Húsmæðrafjelagsins AÐALFUNDUR Húsmæðra- fjelags Reykjavíkur, var hald- inn 26. apríl 1944 í Vonarstr. 4. Form. fjelagsins, frú Jónína Guðmundsdóttir, var endurkos- in í einu hljóði. Sömuleiðis var öll stjórnin endurkosin, en hana skipa: Frú Ingibjörg Hjart ardóttir, sem er varaform. fje- lagsins, frú María Thoroddsen, gjaldkeri, Soffía M. Ólafsdóttir, ritari. Meðstjórnendur: Frú Guðrún Pjetursdóttir, frú Krist ín Sigurðardóttir, María Maack. Endurskoðendur sömu og áður, þær frú Guðrún Jónasson, frú Sigríður Thoroddsen. Samþykt var að f jelagið ræki sumarstarfsemina í sumar, ef nokkur tök væru þar á. — En vegna hernaðarástandsins hefir fjelagið orðið að leggja þá starf semi sína niður um nokkurt skeið. — Var stjórninni falið að undirbúa málið. Samþykt var að taka þátt í landsfundi kvenna, og fulltrúi kosinn til að mæta þar. Frú Jónína Guð- mundsdóttir. Ivö stór skrifstofuherbergi við eða í miðbænum óskast til leigu sem fyrst. Tilboð sendist í pósthólf 187 fyrir 1. þ. m. xSx$xSxSx$xSx$xSxS><$xSxSx§xS>&Sx$x$><$xSx$x$x$>Qx&&v ____ EIIMBVLISHÍJS óskast til kaups. Nánari upplýsingar gefur Fasteigna- & VerðbrjefasaSan (Lárus Jóhannesson hrm.) Suðurgötu 4. Símar: 4314, 321*4 I Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, aS SVEINN ELÍESERSSON andaSist laugardaginn 22. apríl. — Kveðjuathöfn fer fram í kapellu Háskólans kl. 10,30 f. hád. í dag. Vandamenn. miiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiim = 2—3 herbergja | | í búð = ' = óskast til leigu 14. maí. — 1 1 fyrirframgreiðsla 10—15 E þúsund. Upplýsingar í s E sima 5593. 1 flFiniiiiiiiiiniiiiuiiiiimimiiiiuiiiiiiiiiiiiiiniiumiuiu 1 Jarðarför dóttur okkar ÁSTU HALLDÓRU, sem andaðis 25. þ. m., er ákveðin laugardaginn 29. þ. m. og hefst frá heimili okkar, Bergþórugötu 41 kl. 1,30 e. hádegi. Sigríður Jónsdóttir,. Konráð Árnason. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför JÚLÍÖNNU KRISTJÁNSDÓTTUR. Una Sigfúsdóttir. Sigurður Ámundason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.