Morgunblaðið - 28.04.1944, Side 12

Morgunblaðið - 28.04.1944, Side 12
12 Föstudag-ur 28. apríl 1944. ^rengiefni stoiið á Siglufirði Frá frjettaritara vof- um á Siíílufirði. 1 1’VKBINÓTT var stolift uiikið aí' .s))rengiefni á Siglu- firöi. Sjirengiefjri ]>etta var geynit í sumariiústað, sem stendur við Sigiufjarðarveg. •Spfengiefnið átti að nóta ti! vegalagningu yfir Sigiu- fjarðarskarð, en í gærmorg- un ]>egnr til }>ess át.ti að taka. báfði sumarbústaðurinn verið brotinn upp og einji kássi er vdg 70 jnuul horfinn. ■Sprengiefnjð var eign bæjarins og var nýkomið. Ilaí'ði i)ærinji fengið leyfi til að geyma það í suniarbústað Itudoif Ilansen sökum }>ess b've erfitt var að geyma ]>að é vinnustaðmmi sjálfum. „Nortfmðnnslager gcfur í. R. siHnrbikar Eflir iofiárás á þýska borg ,.N( )H i) M A NNSI j A G ET“ í líeykjavík hjelt samkomu s.l. miðvikudag, }>ar sem m. a. var úthlutað verðiauotim af akíðamótinu, sem fjelagið hjelt við Kohiðarhól 2(>. ihars s.l. Foi-m. fjelágsins, Tomas Haarde, verkfræðingur, bauð ísJensku skíðamenuina, sem. þátt tóku í mótinu, sjerstak- ‘iega velkomna, ennfremur í’.eu, (í. Waage, forseta Í.S.t. og -ióu Kaldal, form. Skíða- deildar Í.Ii. Var Kaldal af- hentur við þetta tækifæri, atóf siifurbikar til kepni um í skíðakepni, sem Skíðadeild í. íí. gengst fvrir. Verðlaunaúthlutunin fór frani er Maíus Sölvason hafði sungið nokkur Jög með und- 1 *’h i■< Jíohert Ahraham. Voru verðlaunin mjiig vönduð, en auk ])ess fengu allir íslensku bátítakendurnir lítinn norsk- í n silkifana og norsku kepp- endurnir ísi. fána. Bæður f'íuttu auk forra. fjelagsins. ritari ]>ess Ander- •e'n, T>en. GL IVaage, dón Ival- cial og S. A. 1‘Viid, blaðafull- trúi. Dans \-ar stiginn að lokum. Iij<:k hljómsVeit úr ameríska hermun fyrir honum, en (I eieðlimir hreska flughersins .skemt-u með söng og.fleiru. maí verður r hjá flestum EINS ()(! að undanföriiu gangast verkalýðsfjelögin- fyr- ir hátíðahöldum og kröfu- göngu 1. maí. I tilcfni ]>essa hafa stjórn- h- ]>eirra fjelagssamtaka, sem fttanda að hátjðahöldunum, Kent út ávarp til reykvískrar alþýðu. Verslunum verður lokað eft v- íiádegi 1. maí. ÞAÐ er Ijótt um að litast í mörgum þýskum borgum eftir loftárásir bandamanna. Þjoðverj ar sendu sjálfir þessa mynd út, af konu, sem er að leita að sínum nánustu ættingjum með- al Hka af fólki, sem farist hefir í loftárás. Fyrstu ár stríðsins bárust myndir líkar þessari frá öðrum löndum en Þýskalandi, en Þjóðverjar minnast nú ekki lengur á borgir, sem fræg- ar hafa orðið í þessu stríði, eins og t. d. Rotterdam, Coventry, London og Varsjá. Tveir steinlampar funndust í grunninum við Tjarnargötu TVEIR BOLLASTEINAR hafa fundist í grunninum við Tjarn- argötu, að því er Matthías Þórðarson þjóðminjavörður skýrði blaðinu frá í gær. En slíka bollasteina notuðu fornmenn fyrir lýsislampa á fyrstu öldum íslandsbygðar. Geta ,,lampar“ þessir verið frá fyrstu tíð Reykjavíkur. — „Kanske er þarna borðlampi Ingólfs“, sagði þjóðminjavörð- ur. Hann er á sömu skoðun og náttúrufræðingarnir, að sorp- haugurinn, sem í grunninum fanst, kunni að vera alt frá dögum landnámsmannsins. En nálægðin við hinn fyrsta bæ, bendir í þá átt, þar sem bær sá var, sem kunnugt er, vestan við núverandi Aðalstræti syðst, en gatan um bæjarhlaðið nið- ur í bátauppsátrið Grófina, fyrstu drög til þess, að aðal- gata höfuðstaðarins, Aðal- stræti, er þar sem það er. Svínabein af sömu gérð og þarna fundust, segir Matthías að áður hafi fundist í fornum sorphaug í Vestmannaeyjum. Drengur verður fyrir bifreið í gær vildi það slys til á Bar- ónsstíg, að átta ára drengur, Bjarni Dagbjartsson að nafni, varð fyrir herbifreið. 1 Að frásögn sjónarvotta var Bjarni að velta gjörð, hljóp hann út á götuna og varð fyrir herbifreið, er kom akandi suð- ' ur Barónsstíginn. I Var Bjarni þeg'ar fluttur í Landsspítalann og gert þar að jsárum hans, en að því búnu var farið með hann heim til sin á Barónsstíg 59. K.E.Á. seldi fyrir 37 ilj. kr. 1943 Frá frjettaritara vorum á Akureyri. AÐALFUNDUR Kaupfjelags Eyfirðinga hefir staðið undan- farna tvo daga og er nú lokið. Heildarsala kaupfjelagsins og aílra stofnanna þess nam á s. 1. ári rúmlega 37 miljón krónum. Ai-ið 1942 nam sala fjelagsins rúmlega 30 miljónum. Innstæður fjelagsmanna í reikningum innlansdeild fjelags ins o. fl. nam um áramót rúm- lega 12,5 miljónum og hefir af- stæður fjelagsmanna aukist um 4V2 miljón kr. á s. 1. ári. Á fundinum var samþykt að gefa'kr. 10.000 til vinnuhælis- sjóðs Sambands íslenskra berklasjúklinga. 11 11 fil hafnar í iyrrinótf Mb. Áfram frá Grindavík komst heilu og höldnu til hafn- ar í Keflavík í fyrrinótt kl. 2. Þess var getið hjer í blaðinu í gær, að báturinn hafi. ekki getað lent í Grindavík, sakir brims og talið var, að hann myndi fara til Keflavíkur, en síðast fregnaði blaðið áf bátnum um miðnætti í fyrrinótt, and- æfði báturinn þá út af Reykja- nesskaga. LANDSMÁLAFJELAGIÐ „Vörður“ heldur kvöldskemtun að Hótel Borg í kvöld. j Ræður munu flytja þar Eyj- ólfur Jóhannsson, form. „Varð 'ar“, Bjarni Benediktsson, borg- jarstjóri, Gunnar Thoroddsen, prófessor og Jóhann G. Möller, Skemtiatriði verða þessi: Hermann Guðmundsson syng ur einsöng, frú Soffía Guðlaugs dóttir les upp, börn úr „Sólskins deildinni“, undir stjórn Guðjóns Bjarnasonar, syngja, etfirherm- jur: Gísli Sigurðsson og upplest- ur: Lárus Ingólfsson. Korfasendingar bjóðyerja til Noregs Frá norska blaðafull- trúanum. NÚ HEFIR fengist nánari vitneskja um sendingar Þjóð- verja á uppdráttum til Noregs af sænskum landshlutum. í marslok komu um 100 þús- und landabrjef sjóleiðis til Oslo, er voru af sænsku landi, ' en nöfn uppdráttanna voru j taæoi á sænsku og þýsku. Send- ' ing þessi kom frá danskri höfn, og hefir því farið með 'járnbraut um Danmörku. J Líklegt er, að þeir uppdrætt- ir, sem sænskir tollverðir náðu í, hafi farið sömu leið um Dan- mörku, en danskir starfsmenn járnbrautanna þar hafi komið sendingunni yfir til Svíþjóðar, svo hún lenti í höndum Svía. Vorið 1942 kom mikið af samskonar landabrjefum til Oslo frá Þýskalandi, i Verkfail boðað í allri vegavinnu ALÞÝÐUSAMBAND íslands I hefir með brjefi, dags. 24. apríl, tilkynt ríkisstjórninni, að verkfall verði í allri vega- vinnu á landinu frá og með 3. maí n. k., ef ekki fyrir þann dag verði komnir á samningar. Krafa Alþýðusambandsins er, að verlamenn í vegavinnu megi, ef þeir óska þess, ljúka 48 kl.st. vinnuviku á 5 dögum, þannig, að ckkert sje unnið á laugardögum. Samkvæmt upplýsingum, er Jón Sigurðsson framkvæmda- stjóri Alþýðusambandsins ljét blaðinu i tje, horfir mál þetta þannig: Samkomulag það, sem gert var s. 1. ár, um vegavinnukaup ið, gilti aðeins fyrir þá vinnu, sem unnin var s. 1. sumar. Kaup skyldi þá greitt samkv. gildandi samningum þess verklýðsfje- lags, sem næst var hverjum vinnustað. Var landinu skift í ákveðin kauplagssvæði. Alþýðusambándið hefir nú gert þær kröfur, að samningar verði gerðir á sama grundvelli og s. 1. ár, þannig, að á hverj- um tíma gildi kaupsamningar eða viðurkendir taxtar á hverj- um stað og mun enginn á- greiningur vera um þetta. Ennfr. gerir Alþýðusamband ið þá kröfu, að þar sem verka- menn sjerstaklega óska þess, megi þeir Ijúka 48 stunda vinnu viku á 5 dögum, þannig að ekkert verði unnið á laugar- dögum. Þetta skal þó því að- eins gert, ef meiri hluti verka- manna í vinnuhóp samþykkja þessa tilhögun. Það eru einkurn verkamenn í þorpum úti um land, senfc óska eftir þessari breytingu; þeir hafa, margir hverjirí grasnyt og vilja geta notað laugardagana til þess að vinna heima. Nefnd frá Alþýðusamband- inu hefir átt í samningum um þetta mál undanfarið við vega- málastjóra f. h. ríkisstjórnar- innar, en samningar ekki tek- ist ennþá. Vegamálastjóri hef- ir farið fram á þá tilslökun á móti, af hálfu Alþýðusambands ins, að þeim verkamönnum, sem óskuðu að vinna fullar 10 stundir i 6 daga, yrði leyft það. Alþýðusambandið hefir ekki viljað á þetta fallast. ★ Þannig var frásögn fram- kvæmdastjöra Alþýðusambands ins. En margt er skrítið. í fyrra boðaði Alþýðusambandið verk- föll, til þess að koma á 8 stunda vinnudegi. En í ár boðar sam- bandið verkfall, til þess að fá þetta afnumið! Góður afli Siglufjarðarbáfa Frá frjettaritara vor- nm á Siglufirði. AFLI á Siglufjarðarbáta. hefir verið mjög góður að' imdanförnu. — Ilafa hiniq stærri bátar, er afla sækja vestur á Húnaflóa fengið) 16000 jiunct í róðri, on hinir snnerri bátar er sadtja á miðl á Skjálfanda hafa cinnig afl- að nijiig vel.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.