Morgunblaðið - 30.04.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.04.1944, Blaðsíða 1
31. árgangur. 95. tbl. — Suimudagur 30. apríl 1944. Isafoldarprentsmiðja h.f. Hörð áfök a sjo við Sevasfopol London í gærkveldi: — Sóssar skýra í herst.jórnar- titkynningu sinni-frá sífrldum 'árásum og bardögum á sjó -undan Hevastopol. Segja þeii’ ■aó ]»jóðverjar sjeu stöðugt að ■ re.vna að konia liði sínu ]>að- an, og ráðist flugher og floti Jiitssa á skip Þjóðverja í sí- fellu. Kveðast Rússar ]>arna hafa sölckt nokkrum skipum ftr tveim skipalestum. sem voru að reyna að komast liurtn frá Sévastopol. Loftor- ustur voru harðar yfir svœði ]>essu lueði dag og nótt. Bardagar á Kirjálaeiði Finirar segja frá -sífelduni ■ hardiigum á Kirjálaeiði, og ,-kveða áhlaup Rússa véra hörð. Segjast ])eir ])ó hafa hnmdið árásunum í miklum bardögum, aðallega með stórskotahríð. Norðar, hæði á Aunuseiðiuu og Petsamovígstöðvunum, hafa hardagar heldur rjenað, að því er Finnar skýra frá. Umsátin um Sevastovol Rússneskir f r jetta ri tarar segja að umsátursher Rússa - við Sevastopol eigi mjög erf- itt í sókn sinni, þar sem varn- arstöðvar Þjóðverja sjeu ram- gervnr af náttúrunnar hendi. Segja þeir að boorgin sje því nær öll í rústum, og því mer •aldrei sjáist nokkur maður á götunum. Ilafast. Þjóðverjar .við í kjöllurum húsanna, en hylja höfnina með reykskýi. — ■Flugvellir Þjóðyerja. sem .þeir hafa enn á Krimskaga, .eru undir stoðugum árásutn t'ússneskra flugvjela og loft- haidagár tíðir. Annarsstaðar á vígstöðvun- um hefir ekki mikið borið til tíðinda., nema hvað Þjóðverj- ar seg.ja frá nokkrnm árásum Rússa við -Taspi og fyrir aust- Stanislavo. ■— Reuter. Þfskar flypjelar yfir London í gærkveldi: — Þýskar flugvjelar voru yfir Suður- og Suðausturströndum Englands í nótt sem leið. Ekki vörpuðu þær neinum sprengj- um, sem á land fjellu, en tvær þeirra voru skotnar niður af breskum næturorustuflugv'jel Fjellu þær báðar í sjóinn. — Þjóðverjar kveðast enn í nótt hafa ráðist á skipaflota Breta í höfnum á Englandi. — Reuter. . ÆGILEGT TJÓN í BERLÍN AF VÖLDUM STÓRÁRÁSAR Ráðist á Toulon í gær .London í gærkveldi: — Mikill flokkur stórra amé- rískra sprengjuflugvjela frá stöðvum. á Italíu, gerðu hat'ða árás á hina miklu frönsku flotastöð Toulon í dag S hjörtu. Sprengjum var eink- um varpað á hafnarkvíar, kitfhátaskýli og hafnargarða, einnig á verksmiðjur. H’il harðra loftbardaga kotn yfir borginni og beittu Þjóðverj- ar þar mörgum orustuflug- vjelum. Báðir hiðu tjón. —• í nótt sem leið fóru Mosqui- toflugvjelar vííða yfir suðnr- ströndnm Frakklands og skutu á járnhrautarlestir og bif- reiðarlestir Þjóðverja á veg- uín alt til spönsku laudamær- anna, — Rcuter. Kafbátar Breta gera usla Breska flotamálaráðuneytið tilkynti í dag, að kafhátum Itreta, scm herja í Norðurhöf- um, hafi orðið mikið ágengt að undanförnu. Sökktu þcir þýsku olíuskipi fyrir sunnan Lergen. og löskuðu ýins önn- ur skip á þessum slóðum, þar á íneðal skipið Schwabenland, scm hefir flugvjelar meðferð- is. Þá kom kafbátur tundur- skeyti á stórt flutningaskip í Hkagerrak, og annar laskaði lítið olíuskip. Kafhátar þeir, sem hjer um ræðir munu vera um 7 að tölu. Samgöngur milli Hafnar og Svíþjóðar komnar í lag Stokkhólmi í gærkveldi: Samgöngur milli Kaupmanna hafnar og Svíþjóðar eru nú komnár í lag aftur. Þannig hafa ferðir járnbrautarferjunnar milli Kaupmannahafnar og Málrrteyjar byrjað aftur óg einn ig flugferðir milli Kaupmanna- hafnar og Svíþjóðar. Aftur á móti var símasamband milli Kaupmannahafnar og Stokk- hólms skyndilega rofið í gær- kveldi, en komst á aftur. Þá þagnaði Kallunborgarútvarpið i dag og var ekki útvarpað í rúma klukkustund. — Lausá- fregnir hafa borist hingað um frekari handtökur í Kaupmanna höfn, er fólk að sögn tekið fast en mörgu síðan slept aftur. — Þetta er sagt vera einkum ungt fólk. -— ReUter. Gífurlegar loftorustur yfir borginni London í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. Eitthvert hryllilegasta tjón, sem nokkru sinni hefir orðið af loftárás, varð í Berlín í dag, af völdum stórárásar bandamanna. Voru það um 750 stórsprengjuflugvjelar Bandaríkjamanna, er rjeðust á borgina, varðar miklum fjölda orustuflugvjela. _______________________ Þjóðverjar segja, að þetta hafi verið alvarlegasta tjón, sem höfuðborgin hafi nokkru sinni orðið fyrir. Segja þeir að skemdirnar hafi orðið mestar um mið- bik borgarinnar og stórkost- legir eldar komið upp. Þjóð verjar vörðust af mikilli harðneskju. Japanar taka kínverska borg , London í gærkveldi: — Tilkynt hefir verið í Chung- king, að Japanar hafi tekið borg ina Ching-Chao í Suður-Hunan fylki. Hafa Japanar sótt þarna alllangt fram að undanförnu og hafa nú meirihlutann af járn- brautinni í fylki þessu á sínu valdi. Langt er nú orðið síðan að nokkrar fregnir hafa borist um orustur í Kína og munu þær að mestu hafa legið niðri um skeið. Lancaster- flugvjelar yfir Noregi London í gærkveldi: — Breskar Lancasterflugvjelar voru yfir nágrenni Oslo í nótt sem leið og rjeðust á flug- vjelaviðgerðarstöð eina, cigi langt frá horginni. 1 stöð þess- ari er talið að Þjóðverjar geri við megnið af flugvjelum ])eim, sem laskast lijá þeim í Noregi. Skyg-ni var gott, tunglsl jós, og gekk flugvjelúnum vel að finna skotmarkið, en ainerísk ar flugvjelar höfðu ráðist á staðinn fyrir nokkru. Ailar hinar breskii sprengjuflugvjel- ar komu aftur til hækistöðva sinna. Mosquitoflugvjelar rjeðust á Ilamborg þessa söniu nótt. Engin þeirra týndist heldur. Prfii sklp sprungu í Bergen Fólk þeyttist úr sporvögnum Frá norska blaðafulltrú- * anum. Fyrstu norsku frásagnirnar um hina ægilegu sprengingu í Bergen hafa nú komist úr landi. Þær sýna, að spreng- ingin hcfir vcrið miklu skelfi- legri, en Þjóðverjar sögðu í fregnum sínum. Það voru ekki minna en þrjú skip, sem spnmgu í loft upp, nefnilega tundurduflaskip með þýskri áhöfn, stórt bensínskip og skotfæraskip. í frásögn þessari er sagt, að hryllilegt sje um að lítast í bænum og við höfnina. Eftir sprenginguna voru mörg skip sokkin á voginum, en sum hálf sokkin, en sum höfðu þeytst upp á hafnargarðana. Einn af dráttarbátum Bergenska Gufu- skipafjelagsins kastaðist þann- ig upp á Festmngskajen, og tollbátur liggur rjett við rústir af byggingu Bergenska. Loftþrýstingúrinn var svo ógurlegur, að jafnvel fólki, sem var í sæmilegu skjóli, fanst augun ætla að springa úr höfði sínu. Jafnvel í úthverfum borg arinnar fuku þök af húsum og reykháfar hrundu. Margar fjölskyldur urðu mjög hart úti. Þannig fórst einn maður úr einni fjölskyldu, annar misti handlegg, en hinn þriðji sjón- iná. Orsök slyssins Orsökin er talin sú, að þýskt tundurduflaskip sigldi á stórt olíuskip, hlaðið bensíni, þar sem það lá við bryggju. Ko.m upp eldur, sem breiddist út í skip er var hlaðið skotfærum og rjett á eftir urðu tvær óg- urlegar sprengingar, hvor á eft- ir annarri. Afleiðingarnar urðu ógurleg- ar. Skotfæraskipið lagðist al- veg saman og mikil flóðalda geystist inn Voginn. Stórt strandferðaskip og möi'g minni sukku við hafnarbryggjurnar, Framh. á 2. síðu Loftorustur. Loftorusturnar, sem háð- ar voru yfir borginni og víð- ar yfir Þýskalandi, eru tald- ar einhverjar þær hörðustu, sem háðar hafa verið að degi til. Bandaríkjamenn mistu alls 63 sprengjuflugvjelar og 18 orustuflugvjelar, en segj ast hafa grandað 88 þýskum orustuf lugv j elum. Skýjað loft var á leiðinni til Berlínar, en yfir borginni voru rof í skýjunum og var sprengjunum varpað niður þar um. Loftvarnaskothríð- in var geysilega hörð, meðal annars var skotið af fjölda af rakettubyssum. Ógurleg skothríð. Einn af flugmönnum Bandaríkjamanna sagði að loftvarnaskothríðin hefði verið ógurleg, og hefði hun verið stöðug í tvær af þeim níu klukkustundum, sem flugvjelarnar voru á leið- inni. Telja flugmenn að margar loftvarnabyssur hljóti að vera við hverja einustu götu í Berlín. Ann- ar flugmaður sagði: ,,Jeg hefi aldrei orðið var við harð ari skothrío. Þýsku orustu- flugmennirnir liikuðu ekki við að ráðast á okkur, gegn- um loftvarnaskothríðina“. Eftir því sem einn flug- maður sagði, virtust þýsku orustuflugvjelarnar einknm ráðast að þeim flugvjelum, sem aftur úr drógust. London í gærkveldi: Breska flotamálaráðuneytið tilkynti í kvöld að einn af kafbátum Breta hefði haft svo langa úti- vist, að telja yrði hann af

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.