Morgunblaðið - 30.04.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.04.1944, Blaðsíða 11
Sunnudagur 30. apríl 1944 MORGUNBLAÐIÐ 11 Ftmni mínúfna krossgáta JLárjett: 1 lærir. — 6 stúlkur. -— 8 atviksorð. — 10 tvíhljóði. — 11 fátækt. — 12 tónn. — 13 U Cý 121. dagur ársins. Árdegisflæði ki. 12.05. Síðdegisflæði kl. 0.42. Ljósatími ökutækja frá kl. 22.15 til kl. 4.40. Helgidagalæknir Olafur Jó- hannsson, Freyjugötu 40, sími 4119. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast Litla Bíla- stöðin, sími 1380. I. O. O. F. 3 = 126518 = 8>4 II. Eiríkur Eiríksson, Ránargötu 51 frá Breiðinni á Akranesi, verð ur 65 ára í dag. einkennisstafir. — 14 fjelaga- samband. — 16 auli. Lóðrjett: 2 forn sagnmynd. 3 máttarviða. — 4 ending. — 5 snjór. — 7 bylgjað. — 9 púka. •— 10 brún. — 14 standa saman. — 15 greinir. Fjelagslíf * KNATTSPYRNU- ÆFING I DAG kl. 2 á íþróttavellin- inum. Meistarar og 1. fl. Stjórn K. R. ÆFINGAR I DAG kl. 4,30 fyrir nieist- ara, I. og II. fl Fimtugsafmæli á á morgun (1. maí) fi’ú Þuríður Sæmundssen á Blönduósi, ekkja Edvalds Sæ- mundsen, verslunarstjóra. Frú Þuríður er mikilhæf kona. DÓMARANÁMSKEIÐIÐ í frjálsum íþróttum heldur á- fram mánudaginn 1. maí kl. 6 o. h. á Iþróttavellinum. Verklegar æfingar í tíma- vörslu og markdómarastörf- um. Þeir, sem eiga skeiðúr eru heðnír um að taka þau með sjer. Iþróttaráð Reykjavíkur. I.O.G.T. FRAMTÍDIN Fundur annað kvöid kl. S,30. Ársf j órðungsskýrslur. Frjettir af Þingstúkufundi. Vígsla embættismanna. Kosn- 'ing fulltrúa til Umdæmisstúku. Krindi: Kristinn Stefánsson, 'stórtemplar. VÍKINGUR Fundur annað kvöld kl. h. Tnntaka nýrra fjelaga. -— Innsækjendur mæti kl. 7,30. •— Að fundi loknum hefst Sumarfagnaður Sjónleikur: Dalbæjarprests- setrið. Leikstjóri frú Emilía Jónasdóttir. — Dans. Aðgöngumiðar seldir frá . kl. 5 í GT-húsinu. Sigríður Kristjánsdóttir, Leifs- götu 10, er 70 ára í dag. Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjónaband af sr. Garðari Svavarssyni, ungfrú Guðveig Guðjónsdóttir, Framnesvegi 5 og Karl Alfred Hansen, Laugavegi 163. Heimili ungu hjónanna verð ur að Laugavegi 163. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trtúlofun sína ungfrú Þor- björg Sigurjónsdóttir og Guð- mundur Ólafsson fyrv. póstur. — Bæði til heimilis á Amtmanns- stíg 5. Sýning á handavinnu 13 ára drengja í Austurbæjarskólann, verður í dag, sunnud. 30. apríl. Inngangur af leiksviðinu. Skoðun bifreiða hefst n. k. þriðjudag, 2. maí. Skoðunin fer fram við Amtmannsstíg 1. — Á þriðjudaginn verða skoðaðar bif- reiðarnar R. 1 til R. 100. Tilkynning BETANlA Samkoma í kvöld kl. 8?30. Gumiar Sigurjónsson, cand. theol. tahvr. Allir velkomnir. K. F. U. M. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Síra Magnús Guðmunds- son talar. Allir vvelkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN Helgunarsarakoma kl. 11. Sunndagaskóli kl. 2. Iljólpræðissamkoma kl. 8,30 kapt. Solhaug stjórnar. *KK* l**l*K* ♦JhJh* Tapað ARNBANDSÚR karhnanns, tapaðist á Lauga- vegi, milli Ingólfsstrætis og ■ Vitastílgs á fimtudagskvöld. 27. þ. m. Finnandi vinsamlega beðinn að skila því á lög- reglustöðina. ZION Samkoma í kvöld kl. 8. Ilafnarfirði: Samkoma kl. 4. Allir velkomnir. FlLADELFÍA Samkomur í dag kl. 4 og 8,30. Signi. Jakobsson og E. Stecn tala. Sunnudagaskóli kl. 2. Verið velkomin. „Pjetur Gautur" verður sýndur í kvöld. — Uppselt. Næsta sýn- ing verður á miðvikudag. Guðmundur Jóhannesson, gjaldkeri Landsímans, verður fimtugur á morgun. Hefir hann lengi verið gjaldkeri símans og er maður prýðilega látinn í starfi og utan starfs. Verslunum bæjarins verður lokað kl. 12 á hádegi á morgun, 1. maí. Sextug er í dag íslensk merk- iskona vestan hafs, Sólveig Jónsdóttir frá Múla. Sníða- I námskeið { § Kenni að sníða og taka g Ej , t= H mál. Uppl. í síma 4663. |§ ♦♦♦♦«»♦♦♦♦♦♦♦♦»»»♦♦♦♦♦♦ Vinna TELPA ÓSKAST til að passa barn P/> árs. Hrísateig 15, miðhæð. HREIN GERNIN G AR Pantið í tíma. Guðni og Þráinn. Sími 5571. SILKISOKKAVIÐGERÐIR Afgreiðsla: Verslunin Reyni- melur, Bræðraborgarstíg 22. Kaup-Sala Góð BARNAKERRA óskast. Sími 5135. SUMARBÚSTAÐUR * við Elliðarár til sölu. Upp. í Sandfelli við Blesugróf. NÝR FERMINGARKJÓLL til sölu Reynirwel 44. GIRÐINGASTÖLPAR og fleira til sölu. Ólafur Jónsson Framnesveg 31 MINNIN GARSP J ÖLD Slysavarnafjelagsins eru fallegnst. Heitið á Slysavarna- fjelagið, það er best. MINNIN G ARSP J ÖLD Barnaspítalasjóðs Ilrings- ins fást í verslún frú Ágústu Srendsen. Tvö stór skrifstofuherbergi við eða í miðbænum óska$$ til leigu sem fyrst. Tilboð sendist í pósthólf 187 fyrir 1. þ. m. Hjer með tilkynnist að móðir okkar KARITAS JÓHANNSDÓTTIR andaðist 28. þ. mán. Ólafía Ólafsdóttir. Ágústa Ólafsdóttir. Móðir mín HELGA ÍSLEIFSDÓTTIR frá Viðey, andaðist í Laandspítalanum þann 28. þ. mán. Ámi Einarsson. Kanan mín ÞÓRUNN JÓNSDÓTTIR andaðist að heimili sínu, Vesturgötu 65, þann 29. þ. m. Jónas Hieronymunsson og böra. Konan min GUÐRÚN SIGRÍÐUR ÞORKELLSDÓTTIR andaðist á sjúkrahúsi Hvítabandsins 29. þ. m. Þorkell Jónsson, Bárugötu 30 A. Jaxðarför GUÐBJARGAR EYJÓLFSDÓTTUR, seni andaðist 5. þ. m., fer fram þriðjudaginn 2. maí kl. 10,30 frá Laufásveg 4. Halldór Brynjólfsson. « Jarðarför föður okkar JÓNS SIGURÐSSONAR bónda^ Flatey, fer fram mánudaginn 1. maí n. k. frá heimili hans. Halldóra Ragnheiður Jónsdóttir Sigurður Hólmsteinn Jónsson. Móðir okkar og tengdamóðir, ANNA BIERING BERNBURG, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni þríðjudaginn 2. maí. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hennar, Bergstaðastræti 40, kl. 1.30 e. h. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Böra og tengdaböm. Jarðarför litla drengsins okkar og bróður KOLVIÐAR ÁSBJÖRNS fer fram miðvikudaginn 3. maí frá Dómkirkjunni. Athöfnin hefst með bæn að Fjölnisvegi 16 kl. 1 e. h. Jarðað verður í Fossvogi. Sigríður Ásbjörnsdóttir Eggert Ólafsson. Ingi Eggertsson. Hjartans þakklæti votta jeg öllum þeim, sem á margvíslegan hátt sýndu mjer og bömum mínum samúð og veittu okkur hjálp eftir hið sviplega frá- fall mannsms míns, GUÐNA JÓNSSONAR, skipstjóra frá Vestmannaeyjum. Anr.y, Eiríksdóttir, Vegamótum. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför KRISTÍNAR EYJÓLFSDÓTTUR Vandamemu Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konunnar minnar, móður og tengdamóður okkar ÞÖRUNNAR RUNÓLFSDÓTTUR Guðmundur. Vigfússon, böra og tengdaböm. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.