Alþýðublaðið - 25.04.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.04.1929, Blaðsíða 4
4 AL»*«UBLA*I» Karflmannafðt Um nssginjn og veginn. Nýmflólk og fieytirflómi fœsft á Framnesvegi. 23. ljós sumarföt frá 39,00, blá Cheviotföt frá 46,00, Drengjaföt, bæði jakkaföt úr bláu chevioti og misl. efn- um og líka matrosaföt með síðum og stuttum buxum á öllum stærðum. Borgarinnar bezta fataúrval hjá S. Jóhannesdöttir, Austurstræti 14, sími 1887 beint á móti Landsbankanum. Elorizel von Reuter og Páll tsólfsson komu 1 að norðan msð „Lslandinu". Héldm þeir hljómleika á Akureyri og isafirði við ágæta aðsókn. Najst- komandi sunmuciagskvöld kl. 8V2 halda þeir hljómleika í fríkirkj- jrnni — K'urt Haaser píanóleik- ari fór utan í gærkveldi með „GuIlfo)ssi“. Upplýsingastöð Húsnœði óskast yfir sumarið 2 herbergi og eldhús, helzt utan við bæinn. A. v. á. Tek að mér pvotta og hreingern- ingar. Quðlaug Guðlaugsdóttir Frakkastig 21. MUNIÐ: Ef ykkur vavtar bús- gðgn ný og vönduð — einmig notuð —, pá kömið á fomsötuoa, Vatnsstíg 3, sími 1738. Verzlið við Vikar. flrossadeildín, Njálsgötu 23. Sími 2349. græði f járhaf/slega á Ikomu þeirra, Það væri skömm íslenzkri gest- risni, ef horft vær.i í [>au fjár-. útlát, sem framkvæmd þessarar tillöigu hiefir í för með sér. Nú hefi ég lýst mánni tillögu- Peir, sem kymnu að hafa aðrar tiillögur betri, gerðu vel í j>ví að birta pær í blöðum, svo alpjóð mætti á múili dæma. P. G. G. Samarkveðjor sjómanna. FB., 24.. aprii. Ó.skum vinum og vandamöanin- um gleðilegs sumars með pökk fyrir veturinn. Kærar kveðjux. Skjtpveriar á ,Jlersi“. Oskum ættingjum og vinum. gleðilegs sumars. Skjpshöfnin á ,,Vesr“. Óskum ykkur gleðilegs sumars og pökk fyrir veturinn. VeUið- an; kveðja tii vina og vafflda- manna. Nýflcomlð. Með síðustu skipum hefi ég fengið stórt úrval af neðantöldum vörum: Manchetskyrtur, vandaðar, nýjir litir. Enskar húfur, margir lit’ir Hálsbindi, sérlega fallegt og stórt úrvai. Sokkar, fjölda litir, verð frá 0,75—3,95. Ferðajakkai. Sportbux- ur. Fataefni í mjög stóru úrvali. Hið pekta upphlutasilki er komið. Smávara til saumaskapar og fata- tillegg i mjög stóru úrvali. Alt á sama stað. Guðm. B. Vikar. klæðskeri. Laugavegi 21. Simi 658. Úr Borgarnesi. Borgarnesi, FB„ 18. apríl. Norðanrok og hvítt niður und- ir ,sjó- SkepmuhÖld góð. Voru msnni alment búnir að .sleppa fyr- ir löngu, en nú eru menn að taka fé á gjöf aftur, vegna kuldans. Aðalfundur Framsólcniairfélags Borgfirðinga er nýlega afstaðinn. Sóttu hann um eitt hundrað félag- ar og gengu prjátíu nýir í fé- lagið. Á fundinn komu að sumn- an alpingismsnnjinir Bjarni Ás- geir.sson og Ásgeir Ásgeirsson, og af Akranesi kom Þorsteinn Briem. Á fundinum flutti ,séra Þor(st. erindi, sem hann kailaði „Diaumar og dáð“, en Ásgeir er- indi um skólamál. Starfað hefir verið að undir- búningi undir hafnarbætumair. Búið að byggja skúlr oig 'gera fleiia í .sambandi við petta fyrir- hugaða verk, sem ætlaist er til að byrjað verði á með krafti nú upp úr helginnii. Á að dýpka hér á skipalæginu og gera bryggju út af Brákarey yzt, sem skip pau geta legið við, ,sem fljóta inr Dýpkunarskipið Uffe kemur h'ing- að í sumar. Er það danskt fé- lag, sem hefir tekið verk þetta að .sér. Rikissjóður kostar hafn-' axbætumar að hálfu, en héraðið að hálfu. En brúna yfir Brákar- .sund og veginin eftir endilangri Brákarey að bryggjunni ko.star ríkissjóður að öllu leyti. mæðrastyrksnefndarinnar er í Guðspekihúsinu. Opin frá kL 4 —6 daglega. Bamadagurinn er i dag. Er það sómi Reyk- víkinga, ef peir styðja starfsemi „Surnargjafarinnar" með pví að kaupa merki p,aiu, sean seld em á ' götunni og sækja skemtanir pær, :sem haldnar eru í ti.'efni af deginum. Hátíðin hefst með skrúðgöngu barna frá Barnaskól- anum, næst fara frani ýmsir leik- ir á Auisturvelli, en á eftir, peim verður hlé vegna víðavangs- hlaupisins. Kl. 2y2 iaikur Lúðra- sveitin á Auisturvelii. Kl. 2'ýi flyt- ur iséra Árni Sigurðsson ræðu af svölum Álpirigiishússins. Kl. 3V2 hef.st skemfun í Gajmla Bió. Fjöl- breytt .skemtun. Kl, 51/2 hefst iskemtun í Nýja Bíó og á saima tíma í Iðnó, vel er vandað 'til peirra beggja, og kl. 8V2 sýnir Leikfélágið hið ágæta leikrit „Sá sterkasti" við lækkuðu verði. Víðavangshlaupið fer fram í dag og hiefst frá Al- pingishúsinu kl. 2. Þátttakendur eru frá premur félögum, Knatt-- spymufélagi Reykjavíkur, íþróttar félagi Reyikjavíkur og ípróttafé- lagi Kjósarsýslu. Eru margir efni-' legir pátttakendur og má búast við skemtilegu víðavangshlaupi að pesisu sinni. Hjálprœðisherinn Samkoma í kvöld kl. 8. Kapr teinn Gestur Árskóg og frú hans .stjórna. Mikill söngur og hljóð-. færasláttur. Allir velkomnir. 238 menn hafa sent alpingi áskorun um að véita dr. Helga Péturss styrk þann, ,sem liamn sækir um. Bæjariógetamálið var fyrir hæstarétti í gær. Þar var að eins sött og varin form- hlið málsins. Verjandi, Mag’nús Guömundsson, kraíðist ]>ess, að rannsókn Bergis sýslumanns yrði ómerkt Sækjandi, Pétur Magnús- son, mótmælti. Þcssi formdeila var lögð undir úrskurð og veirð- ur úrskufðwrinn kveðinn upp ,á miorgun. Nánair verður skýrt frá málflutningnum á roorgun. 1. flokks vinnuskór mikið úrval. Verðið afar lágt parið frá kr. 2,95. — Skóbúð Vesturbæjar Vesturgötu 16. Vatnsfotur galv. Sér- lega géð tegund. Mefl 3 stærðlr. Vald. Poulsen, Klapparstig 29. Simi24. | ilifðipreitsiilijn ] Mveríisgðts 8, sími 1294, | tekur að aér aPs kouar tæklfærlsprent- I un, svo sem ertlljéð, aOKSngumiBa, brét, I relkntnga, kvittaiUr o. s. frv., og af- I grelOlr vinnnna Iljótt og viB réttu verOí Kl| Q jl H JJ’ai'aidmælisbifreið- llU lilll II ar alt af til leigu mmmumsmi uá b. s. r Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla, en hjá B. S. R. — Stude- baker eru bíla bestir. 1 Ferðir til Vífilsstaða og Hafn- arfjarðar alla daga á hverj- um kl.tíma. Bezt að ferðast með Studebaker drossíum. Ferðir austur í Fljótshlíð pegar veður og færð leyfir. Afgreiðslusimar 715 og 716. Bifreiðastoð Reykjavíknr. Anstnrstpæti 24. Allir purfa að lesa hinar fjórar ágætu Eimreiðarritgerðir, sem dr. Guð- brandur Jónsson fer nýlega svo lofsamlegum orðum um h£r í blaðinu, og pá ekki síður pær, sem doktorinn er ekki ánægður með. Gerist pví áskrifendur að Eimreiðinni, pér, sem ekki eruð pegar orðnir pað. Nýir áskrifendur fá kaupbæti. Afgreiðslan er á Nýléndugötu 24 B. — Sími 168, Ná kaupa allir dfvana i Boston Magazfni, — Skóla* vörðastfg IHtstjóri og ábyrgðannaðor: Haraldur Guðmnndssosi. Skipshöfnin á ,,Nirdi“. Alpýðnprentsmiðjaix i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.