Morgunblaðið - 05.05.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.05.1944, Blaðsíða 1
31. árgangur. 98. tbl. — Föstudagnr 5. maí 1944 ísafoldarprentsmiðja h.f. Rússar byrja ioftsókn gegn Sevastopol • e aooi sio iir • * eykjavíku GOBBELS áróðursráðherra Hitlers er hjer á myndinni um- kringdur af nasistaforingjum. Hann er að skoða uppdrátt af Bei- lín, þar sem sýnt er hvar mesta tjón hcfií orðið af loftárásum handamanna á borgina. Japanar ná þýðingarmikilli járnbraut i Kína. Chunking í gœrkv, Jajianar sækja nú hi-att frani aS þeiiri .stöðvum, sem Kínverj ;tr hafa enn á sínu valdi með- fram Peiping-IIankoW-járn- brautinni í Ilonanfylki í Mið- Kína. Baríst er af miklum nióði inu þessa mikilvægu braul, og herstjórnartilkynn- ing 'Kínverja hermir í kvöld, að japanskur her. seni sækir upp með járnbrautinni , frá Suður-llonan, hafi tekið bœ- inn Mingkiang- um 30 km. fyr- ir norðan Sinyang, og að aðr- ir jápanskif herir sem sæk.ja í suður. sjeu rjett fyrir vest- an bæinn Yengcheng. Ilafa Kínverjar uú minna en helm- ing járnbrautarinnar á valdi sínu, og er taiið líklegt að beir nái henni allri innan skamms. Markmið Japan er það, að tengja saman hið hernumda Norður-Kína og Mið-Kína og í öðra lagi að reyna að ein- angra 14. ameríska flugher- rinn IVá stöðvum í Austur- Kína, sem hægt væri að nota til ái'ása á Japan. I UPPHAFI bæjarstjórnar- fundar í gær las borgarstjóri upp svohljóðandi brjef frá bæj arfulltrúa Árna Jónssyni frá Múla: Reykjavík, 4. maí 1944. Jeg leyfi mjer að tilkynna yður hr. borgarstjóri, að jeg, hjer með segi mig úr bæjar- stjórn Reykjavíkur og nefnd- um þeim, er bæjarstjórn hefir kjörið mig í.. Virðingarfylst, Árni Jónsson. Er borgarstjóri hafði lesið upp brjef þetta, bar forseti það undir fundinn hvort hann væri úrsögninni samþykkur. ¦— Var hún samþykt með samhljóða atkvæðum. ardayar iiáðir vil Jassi Deílt um vopna- framleiðslu Stokkhólmi. Á fundi í Svíþjóð, þar serrí rætt var um ýms mál að af- lokinni styrjöldinni, sagði full- trúi sænsku vopnasmiðjanna, Bofors, að verksmiðjur þessar myndu ekki láta sjer skjátiast eftir þetta stríð, eins og hið síð- asta, með því að fara að fram- leiðá allskonar aðrar vörur, en voprt Og hergögn, heldur myndi Bofors halda áfram að fram- leiðá vopn og hergögn fyrir erlendan marka'ö. - Þéssi. yfirlýsing fulltrúans hafði það í för rneð sjer, að flokksdeild Socialdemokrata í Lundi mótmælti ummælum hans kröftuglega og kvað út- flutning vopna og vígtóla frá Svíþjóð eftir stríð setja smán- arblett á þjóðma. fjarSar víll banna gissölu A FUNDI bæjarstjórnar ísa- fjarðar í gærkvöldi var eftir- farandi tillaga í áfengismálun- um samþykt einróma: „Bæjarstjórn ísafjarðar lítur svo á að ástand það, sem nú er ríkjandi í áfengismálunum sje í alla staði óviðeigandi og skor ar því á Alþingi og ríkisstj.órn að loka áfengisútsölunni hjer og um leið að herða eftirlitið með óléyfilegri sölu og brugg- un áfengis. Bæjarstjórnin skal leita samstarfs við bæjarstjórn Reykjavíkur, sem nýlega hef- ir samþykt samskonar áskor- un, og einnig við aðrar bæj- arstjórnir, ef þær samþykkja áskorun í sömu' átt og að fram- an er greint". De Gaullesinnar dregnir fyrir rjett London í gærkveldi. Parisarútvarpið tilkynti í gærkvöldi, að forsprakkar skæruiiða, sem teknir hefðu verið til fanga eftir bardaga í Savoyenhjeraði. myndu verða dregnir fyrir herrjett, er Vichystjórnin lætur setja á stofn. Er talið, að þetta sje gert í hefndarskyni fyrir það, að De Gaulle hefir, eins og kunnugt er, látið draga all- marga Vichy-Frakka fyrir her rjett í Algiers og dæma þá til dauða. — Reuter. London í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. RÚSSAR segja í tilkynningu sinni í dag, að ekkert hafi markvert gerst á vígstöðvunum í Rússlandi, og Rúmeníu, og fjallar tilkynning þeirra aðallega um loftárásir á ýmsa staði, en hinar mestu á Sevasíopol, þar sem sagt er að Þjóðverjar og Rúmenar hafi orðið fyrir mjög miklu tjóni á mönnum og birgðum. — Þjóðverjar greina frá harðn- andi orustum við Jasi og hjá Serethfljóti. Það var í nótt, sem leið, að mikill fjöldi rússneskra sprengjuflugvjela rjeðist að herflokkum, birgðastöðvum og stórskotastöðvum á Sev- astopolsvæðinu, og varð af geysilegt tjón að sögn Rússa. Komu upp miklir eldar og sprengingar urðu allmiklar. Rússar kveðast hafa gert loftárásir á ýmsa aðra staði og Þjóðverjar segjast einnig gera Rússum þungar búsif j- ar í loftárásum, sem beint er gegn flutningaleiðum Rússa. Við Jassi. Þar segja Þjóðverjax frá áhlaupum Rússa, og einnig við Serethfljótið. — Segja Þjóðverjar, að árásir Rússa þarna hafi verið snarpar og vel undir búnar. Uruð bar- dagar mjög harðir og neydd ust Þjóðverjar og Rúmenar fyrst í stað til þess að hörfa, en gerðu bráðiega gagn- áhlaup og tókst að rjetta hlut sinn aftur. Þjóðverjar segja einnig frá átökum fyrir suðaustan Kowel og bardögum við skæruflokka fyrir vestan Vitebsk í illfæru skóplendi. Svíar hjálpa frönskum börnum Stokkhólmi. SKÝRSLUR hafa nú verið gei'ðar um hjálp þá, sem sænski Rauði Krossínn hefir látið frcnskum börnum i tje. Bár- ust skýrslur þessar frá sænska sendiráðinu í Vichy. Allt. sem sent var til Frakklands, bæði matvæli og annað, kom þangað óskemt og hafa verið útvegaðar fyrir það ágætar geymslur í Marseilles og Lyon. Þrjú hundr uð skólabörn í Marseilles fá eina máltíð á dag, en 600 börn í Nizza fá matgjafir þrisvar í viku. London í gær. BRETAR sendu mikinn flug- flota í nótt sem leið, til þess að eyðileggja eins og hægt væri mikla birgðastöð Þjóðverja, er könnunarflugvjelar banaa- manna höfðu áður komið auga á. Var stöð þessi í skógi ein- um, skamt fyrir sunnan borg- ina Rheims. Voru þarna ýmsar hernaðarnauðsynjar geymdar, t. d. mikið af skriðdrekum og bifreiðum. Flugvjelar bandamanna fundu skotmarkið og gerðu á það mjög harða árás. Er búist við að tjón hafi orðið geysimikið. Sáust koma upp margir stórir eldar. Þjóðverjar vörðu þessar stöðvar af mikilli hörku og voru næturorustuflugvjeiar þeirra alls staðar á sveimi. — Margar loftorustur voru háðar og geysiharðar. Eltu þýsku or- ustuflugvjelarnar flugvjelar Breta allt til Ermarsunds. Þjóð- verjar segja að einn næturflug maður þeirra, Bergmann, að nafni, hafi skotið niður 6 flug- vjelar þessa nótt, allar fjög- urra hreyfla. Nokkrar orustu- flugvjelar Þjóðyerja voru skotuar niður. Breskar flugvjelar rjeðust á fleiri staði þessa nótt, meðal annars á Ludwigshafen. Alls komu 49 sprengjuflugvjelanna ekKi aftur. ¦— Reuter 2,200 komnir heim Stokkhólmi. TILKYNT hefir verið hjer, að 2,200 menn af sænska þjóð- arbrotinu í Eií tlandi sjeu komn ir heim til Svíþjóðar. Alls eru 70,000 manns af sænskum ætt- um í Eistlandi. Flestir þeir, er komnir eru til Svíþjóðar, hufa flúið frá Eistlandi. Curtih hrésar Bret- um London í gærkveldi. CURTIN, forsætisráðherra Ástralíu flutti ræðu hjer í Lon- don í dag og gerði að umræðu- efni afrek Breta í styrjöldinni og hældi þeim mjög.Kvað hann samveldislöndin einnig hafa stutt Breta með ráðum og dáð. t. d. heföu Ástralíumenn sent Bretum 50% af öilum skotfær- um sínum og 25% af öllum rifflum, sem til voru í Ástralíu árið 1940, er Bretar stóðu einir eftir fall Frakklands. —" Sagði Curtin að Bretar hefðu sýnt mikinn hetjuskap með því, að berjast erlendis, meðan heima- landið var í hættu. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.