Morgunblaðið - 05.05.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.05.1944, Blaðsíða 5
 Föstudagur 5. maí 1944 MORGUNBLAÐÍÐ Svar til Gríms Þorkelssonar GRIMUR ÞORKELSSON stýri maður á Esju skrifar alldólgs- lega um mig í Morgunblaðið 5. þ. m., fossar reiðilesturinn í stríðum straumum af munni hans. Þar sem jeg hefi verið fjarverandi í 20 daga hefi jeg ekki getað svarað grein hans fyrr. Grímur er afar gramur út af því, að jeg skyldi ekki sjá hin víðáttumiklu grunnbrot, sem hann sá 10 mílur út af Önd- verðarnesi, en eftir sjókortum er þar hátt á annað hundrað metra dýpi. Hann segir að jeg hafi viljað snúa við kl. 9 um morguninn. Um þetta var aldrei talað, ekki á það minst. Þarna fer hann með ósannindi. Annars eru öll hans skrif tóm ósannindi og blekkingar og ekki svara verð. En úr því að jeg er að svara honum, þá verð jeg að gjöra það í sama tón og hann skrifar, og bið jeg lesendur að fyrirgefa það. Það er sjerstaklega eitt í þess um skrifum hans, sem mjer sárnar. Það er þegar hann seg- ir, að jeg hafi borið skipstjóra og skipshöfn dráttarbátsins slæma sögu. Hann segir, að jeg hafi sagt skipstjórann „daufan" og dekkmennirnir, sem voru ekki nema tveir, hafi ekki vilj- að koma upp á dekk. Undir þetta tekur Guðmundur,, sem skrifar í Vísi 5. þ. m. Þarna lýsi jeg þá báða vísvit- andi ósannindamenn, og jeg veit, að skipsmenn dráttarbáts- ins trúa þeim ekki. Finst ykk- ur ekki, lesendur góðir, þetta vera drengilega gert við mann, sem er að reyna að draga skip þeirra að landi? Haldið þið að þaðNsje ekki „interessant" að bjarga mönn- um og skipum og fá svo svona ádrepu á eftir, þegar maður er búinn að gjöra sitt besta? Þetta grodd þeirra, hver um annan, e'r ekki annað en að reyna að hilma yfir stýrisbrotið á Bíldu- dal og láta fólk gleyma því. Af hverju reiðist Grímur svona afskaplega út af skrifum mínum í Vísi? Hvað sagði jeg þar? Jú, jeg sagðist halda, að vindurinn hafi ekki verið yfir 10 vindstig, en Ásgeir og Grím- ur segja 12. Hvort er rjettara, hver mældi vindhraðann? 12 vindstig geta þeir átt, ef þeim ber þau. Svo kemur hitt atriðið Það fer nú alveg með Grím út af jafnvæginu. Jeg segi í Vísi, að skipið, sem dregur, hljóti að vera fyrir framan skipið, sem dregið er, sje það dregið áfram. Þetta læt jeg nú ykkur, lesend- ur, sem vit hafið á, dæma úm. Grímur^telur það staðreynd, að skipið, sem dregið er, ef það rjett hjá honum, eins og hann skrifar í Morgunblaðið. „Er helvítið snúið við". Þá setjast þeir ,,á heljarsnös" og horfa niö ur í undirdjúpin. Þá slitnar dráttartaugin, og þá hoppar hjartað í Grími. Við höfum tvær skrúfur og erum búnir að læra að nota þær, bæði aftan í drátt- arskipinu og Ægi, og slíta okk- ur aftan úr báðum skipunum. Áfram nú! Skrúfurnar í gang, skipið á stað, alt upp í 10 míl- ur, maður við áttavita, annar við vjelsíma og þriðji við sjálfa vjelina. Alt saman voða lífs- hætta. En áfram hjelt skipið á- leiðis til Reykjavíkur. Þá spyr einhver fai'þeginn: Hvar er dráttarskipið? „Dekkoffiser- inn" svarar: „Látum hann eiga sig, við tölum ekki við hann, ált í lagi hjá okkur!" Grímur virðist hneyklast á atvinnu þeirri, sem jeg hefi stundað, sem er sú, að vera leið- sögumaður á erlendum skipum. Já, satt er það; staðan er ekki virðuleg. En jeg hefi þó ekki strandað eða rekið stýrið í mal- arkamb. Svo segir Grímur í niðurlagi greinar sinnar, að jeg hafi kom ið haltrandi í höfn, 6 tímum á eftir Esju, og upplitið hafi ekki verið á við marga fiska. Jú, hann. kvað hafa sagt, þegar hann sá okkur koma: „Þarna- kemur hann". Síðan þaut hann í klukkuna og flýtti henni úm 2 tíma! Eitt vil jeg minna þig á, Grímur sæll. Þú hefir víst sjaldan verið skipstjóri. En einn túr varst þú samt skipstjóri á Esju, þegar þú strandaðir á Hornafirði fyrir tveimur árum. Þá var ekki haltrað og upplitið djarft. Nei, kollan varð föst í sandinum og stóð þar lengi, þú með alla gyltu borðana og hnappana, volandi á sandinum og kallaðir á hjálp, eins og þið hafið svo oft gert. Það, sem Guðmundur skrifar í Vísi 5. þ. m. er nokkurskon- ar úrdráttur úr skrifum Gríms. Honum hefi jeg þegar svarað, en vil þó bæta því við, að hann þekkir ekki grastóg frá manili. Þar er hann álíka góður í grasa- fræðinni og Ásgeir. Að lokum vil jeg geta þess, að mjer fjell prýðilega við skips- höfn dráttarbátsins, eins og við Kl. 12: — - SSV 10 Kl. 14: SV 7 ¦— — Kl. 15: — - V 10 Kl. 17: — - V 9 Kl. 21: SV 4 — — Kl. 24: — - sv 3 Samkvæmt bókum Veðurstof unnar. Rvík, 21. apríl 1944. Þ. Þorkelsson. Minningargjafif um fæSíngu bárnar tii efiingar írjárækf- ar- og blómræktarsjó8s MEÐAN skógarins naut við, hverri sveit á landinu, mátti K. A. vann Morg- unblaðsbikarinn Frá frjettaritara vorum á Akureyri. — LOKAÞÁTTUR skíðamóts Ak ureyrar fór fram á Vaðlaheiði s. 1. sunnudag. Fór þá fram kepni í stökki í A- og B-flokki, karla og flokki 17^19 ára ungl inga. Einnig fór fram kepni í göngu í sömu aldursflokkum og kepni í svigi í C-flokki. Stökk: I A-flokki var Guðmundur Guðmundsson (KA) fyrstur. Fyrstur í B-flokki var Páll Lin- berg (KA), 2. Sigurður Þórðar- son (KA) og 3. Magnús Brynj- ólfsson (KA). — I 17—19 ára! aldursflokki var Finnur Björns son (Þór) fyrstur, annar var Vignir Guðmundsson (Þór) og 3. Hreinn Ólafsson (Þór). í stökki var kept um Skíða- stökksbikar Akureyrar — Morg unblaðsbikarinn — sem veittur er fyrir bestu þriggja manna stökksveit. K. A. vann bikarinn að þessu sinni. I sveitinni voru Guðm. Guðmundsson, Páll Lin- berg og Sigurður Þórðarson, Hlaut sveitin 606,5 stig. Sveit Þórs hlaut 588,7 stig. — Menta- skólinn á Akureyri var hand- hafi bikarsins: Ganga: Guðm. Guðmundsson (KA), sigraði gönguna ljettilega á 30 mín. 13 sek. Annar var Eysteinn Árnason (KA) á 37 min. 10 sek. og 3. Magnús Brynjólfsson (KA), 37 mín. 27 sek. — Gang an var 12 km. Hæðarmismunur í göngunni var um 180 m. Svig: (C-flokkur): 1. Hafsteinn Þor gilsson (Þór), 2. Sigurður Sam- úelsson (Þór) og 3. Páll Lín- berg (KA). Kepnin fór í alla staði hið besta fram. Staðurinn var sjer- staklega heppilegur. Var . bíl- alla Englendinga, sem jeg hefi fært þangað, og gat fólk fylgst kynst, bæði hjer og annarsstað- með stökkinu og göngunni all- ar. an tímann úr bílum sínum. — Þar með er útrætt um þetta Gengið var tvisvar yfir veginn. Esju-mál af minni hálfu. Rvík, 24. april '44. . Stefán Jóhannsson. Hjer með leyfi jeg mjer að leggjá fram vottorð frá Veður- stofunni í Reykjavík um vind- er stærra og þyngra, þá slái því i magnið þann dag sem við vor- til bakborða, ef þau hætti að hafa áfram móti vindi og sjó. Þetta er nú ein viskan. Nei, það Ijggur annað þarna á bak við. Hann er vanur að bjóða aftur- endann á Esju^ því hann hefir venjulega litið betur tit en fram endinn. _ Svo segir hann, að bæði skip- ín hafi verið farin að reka, og þá slitnaði dráttartaugin. Finst mönnum þetta trúlegt? En þá heýrist hljóð úr tómri turinu um að draga Esju yfir Breiða- fjörð, og sanna þar méð mál mitt, og um leið hnekkja fram- burði þremenninganna. Vottorð um vindátt og veðurhæð á Arn- arstapa og Hellissandi, 12. febr. 1944. Arnarstapi fs. miðt. Hellissandur Kl. 06: — - SA 9 Kl. 08: SV 8 S 8 ¦ Skíðanefnd í. R. A. sá uir mótið. » * »-------- Norskur njósnari hand tekinn Stokkhólmi. NORSKUR maður var ný- lega tekinn fastur í Gautaborg fyrir njósnir, sem ekki var beint gegn Svíþjóð. — Játaði hann að hafa fengið hernaðar- legar upplýsingar um ríki, sem á í styrjöld og látið fulltrúa annars ríkis, sem einnig á í ó- friði, hafa þær. Þegar maður þessi var tekinn fastur, var hann að koma .ur för til ut- landa. — Maður • þessi var dæmdur í tólf mánaða þrælk- unarvinnu. segja að hann væri á flestum sviðum undirstaða að velmegun fólksins. En hann var ekki ein- ungis bjarvættur þess hluta landsmanna, sem bjó í sveitum landsins, heldur líka — og ekki hvað síst, þeirri stjett manna, sem hafði fjöl undir fótum úti á hinum víða sæ. Margur sjó- maðurinn hefir átt skógartrján um líf sitt að þakka, frá þvi er sögur fara af, er fyrsta fleytan var útholaður trjábolur. og til fljótandi halla nútímans. é Sjómannastjettin getur því ekki, frekar en aðrir landsmenn, sneitt sig alveg hjá þátttöku í skógræktarstarfi. Á sama hátt og jarðyrkjumaður, sem gróðr ursetur trje og fær það til að vaxa, ræktar þak yfir höfuðið, gæti sjómaðurinn stutt að gróð- ursetning fjala í bátinn undir fætur sjer. Jeg minnist á þetta sökum þess, að raddir hafa heyrst um, að skógrækt væri sjómanna- stjettínni 'óviðkomandi mál. Hvert, sem litast er um i þjóð lífinu og hvar sem athafnir manna, á sjó eða landi, eru at- hugaðar, sjer maður skógar- trjen, beinlínis eða óbeinlínis, grípa inn í verkahring manna og eru nálega ekki síður lífs- skilyrði fyrir fólkið en matur og drykkur. Nýlega er stofnaður sjóður, er nefnist: Trjáræktar- og blóm ræktarsjóður. Hann er stofnað- ur í því skyni að styrkja tvo efnilega unglinga — dreng og stúlku, á ári hverju, til að riema trjárækt og blómjurtarækt, og til að verðlauna menn fyrir vel ræktaða skrautgarða við heim- ili sín. Þeir, sem stofnuðu sjóð- inn, voru starfsfólk Alþingis 1943. Var það gert í minningu um að þá voru liðin rjett 100 ár frá endurreisn Alþingis. Sjóðurinn er nú um 1760,00 kr. og ávaxtaður í Söfnunarsjóði íslands. Skipulagsskráin er birt í B-deild stjórnartíðindanna 1943. Þess er vænst að allir, sem unna trjárækt og blómjurta- rækt í landinu. leggi af mörk- um dálitla upphæð sjóðnum til eflingar, svo að hann geti sem fyrst náð því marki, sem hon- um er sett. Styrkveiting úr sjóðnum getur ekki komið til greina fyr en vextir hans nema minst 500,00 kr. á ári. Varla er ástæða til að fjölyrða mikið um, að hverju gagni slík- ur, sjóður gæti orðið i framtíð- inni, til eflingar trjárækt og árinara fegurðarjurta í landinu. Það ætti að vera augljóst mál. En hann ætti lika að skapa sið- bætaridi hugsunarhátt hjá æsku Í51ki og koma þeim skilningi inn í meðvitund manna, að gróður jarðar, hverju nafni sem nefn- ist, hafi rjett á að lifa og þrosk- ast mönnunum til gagns, og að harin eigi að rækta fólkinu til framfara og menningar, en ekki spilla honum að óþörfu, eins og oft hefir átt sjer ' stað og enn virðist gæta óþarflega mikið. Lítið trjáfræ getur, með tim- anum orðið að risavöxnu trje, ef það nýtur góðra vaxtarskil- yrða og því vilja engin slys 'til. Svo er um þenna litla sjóð. Vöxt ur hans og frarnför i landinu er undir þvi komið, að fólkið sýni honum álíka ræktarsemi pg náttúran gerir,. þar. sem húrt ræktar og elur upp hinn feg- ursta trjágróður og blómjurta- safn. Auk gjafa og áheita, sem vænta má að sjóðnum hlotnist frá ÍQlki, sem hefir áhuga á trjárækt og blómjurtarjpkt, skal benda hjer á aðferð, er vel mætti verða honum til skjótrar fi-amfara, og áformað er að tek- in verði upp frá og með 1. júli n. k. Hún er sú, að farið er fram á að öll hjón á landinu greiði í sjóðinn minst 10,00 kr* sem < minningargjöf um fæðingu hvers barns, sem þau eignast. Fse,ðingardagur barns er gleði- dagur foreldranna. ef móður og barni heilsast vel. En dánard_æg ur er sorgardagur, þó er hann oft heiðyaður með minningar- gjöf, um hinn dána, sem færð er einhverri stofnun. Hví skyldi þá ekki gleðidagur vera aýnst með fæðingardagsgjöf, þegar ný lífsvera er í heiminn bcrin, ekki síður en þeirrar, sem úr honum hverfur. Þó að hjer sje gert ráð fyrir að foreldrar barns ins gefi sjóðnum minningar- gjöf, er ekki síður vel við eig- andi að skyldmenni og vina- fólk foreldranna samgleðjist þeim og heiðri minningu barna þeirra, á sama hátt með fæð- ingardagsgjöf. Sem kvittun, fyrir mótteknar fæðingardags- gjafir, mun stjórn sjóðsins af- henda sjerstök smekkleg kort, með áletruðu nafni barnsins, þess og heimilisfangi. Er því nauðsynlegt að glöggar upplýs- ingar um þetta fylgdu hverri gjöf. En hún gæti vitanlega ekki verið afhend fyr en eftir að barnið er skírt. Þó að minningargjöf um fæð- ingu hvers barns sje áætlúð 10,00 kr. er þó hver sjálfráð- ur um, hvað hann greiðir til sjóðsins framj'fir þá upphæð. Sjóðurinn þarf að vaxa svo, að hann verði að minsta kosti jafn að krónutali og tala Islend- inga er í landinu. Hann ætti á næstu árum að vera fær um að styrkja minst 10 unglinga á ári til að nema trjárækt og blóm- jurtarækt, og geta þó veitt ríf- legar verðlaunagjafir handa þeim, sem fóstra við heimili sín trje og blómjurtJr — þessi eft- iiiætisbörn náttúrunnar. N Cíttoni. Davíðsson. Önnur blöð eru vinsamlega beðiri að birta þessa grein. G, D. Til HaMgrímskÍEhju í Saurbæ: S. B. kr. 5,00, AðalbjÖrg 10,0», Inga 5.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.