Morgunblaðið - 05.05.1944, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.05.1944, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Föstudag'ur 5. maí 1944 MiiinamiiiHnuuiiiminiiiiiuimmiiiHiimiuuuuimi (ISSKAPIJRl fæst í skiftum fyrir s | IViótorhjól ( = Tilboð ieggist inn á afgr. j| S blaðsins merkt „Mótorhjól". § uavmnuiiioiifmiaiiiiiiiiniiuituinniHMiosMiiMMiu mnnnnnnmmnnimnminnmiiiiiinuiiiimiiimi'’' = I §§ Tvær stúlkur óska eftir = lað saumi b = fyrrir verslun. Uppl. hjá j| 5 Ingibjörgu Ólafsd. sími ɧ | 4413. mmnmnmmmiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiílíi muunmDmmmmmmmimuiiimiuiunmmmiiiH |Bíll til sölul s 5 manna fólksbíll með s li nýrri vjel, góðum gúmmí- p H um,. útvarpi, miðstöð og j§ s stærri bensínskamti, til j| s sölu og sýnis í Bílasmiðj- = H unni h.f. í dag og á morg- § = un. -* = aiuiiiiiinmmnnnmiiiminnimnmiiimiiiiiiiiiiiimii miimummiiiiimiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiimiiimiiiiiiimii | Þaklakk | §§ Blakkfernis, B = Hrátjara, B Koltjara, s s Karbolineum. SLIPPURINN, írininiminiimiiimiiiiinmiiinnmnimuiimnniMim iiiimirtHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiirH n BRJEF: Það er svo margt ef að er gáð" • JSumarbústaðurl 3 Sumarbústaður óskast til s §§ kaups eða leigu, nú þeg- E = ar. Upplýsingar í síma j§ | 2130. | iiiinmitmiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiimiiiui miiiiiiii'iiiuiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiir? Bifreiðastjóri óskast nú þegar. STEINDÓR. iiiuHiuiuuiiimmiiiiiiiiumuumiimimiiiiiiiiiinimu Herra ritstjóri! í 4. tölublað, VI. árg. Sjó- mannablaðsins Víkingur, birtir Birgir Thoroddsen stýrim. ,,smásögu“^sem hann segir, að gangi manná á meðal um bæinn Þessi stutta grein, sem köll- uð er „smásaga“ er sett fram af svo miklum ódrengskap, að undrun sætir, enda er það svo, að varla ein lína í henni er sannleikur. Það er ekki ætlun mín að eltast við öll þau ósannindi og háðsyrði, sem greinin geymir, þar sem hún dæmir sig raunar sjálf, svo og það hugarfar, sem á bak við hana býr, en jeg get þó ekki látið hjá líða, að taka fram eftirfarandi: Það er með öllu ósatt, að jeg og Ólafur T. Sveinsson skipa- skoðunarstjóri, hafi farið niður á uppfyllingu, laugardaginn 19. febr. til þess að gera skoðun á reykfyáf á e.s. Þór. Ennfremur er það ósatt, að Ólafur T. Sveins son hafi tilkynt mjer, að athuga þyrfti styrkleika á áðurnefnd- um reykháfi, enda lá ekkert það fyrir, sem gaf tilefni til þess, nema ef vera skyldi, að einmitt stýrimaðurinn, sem stóð á uppfyllingunni, (ekki á dekk- inu), gæfi tilefni til þess að einhver skoðun þyrfti að fara fram. Skoðun á reykháfi á e. s. Þór fór fram á sínum tíma og þá var það ákveðið að endurnýja reyk- háfinn innan 12 mánuða, frá því að flokkunar-viðgerð skipsins var lokið, en það var í maí-mán. 1943, en ekki 19. febr. 1944. Engin rök hafa komið fram fyrir því, að þessi frestur hafi verið óheyrilega langur. Til stað festingar á því, sem hjer að framan er sagt, birti jeg eftir- farandi vottorð: „^eg undirritaður, sem hefi með eftirlit á viðgerð á e.s. Þór að gera, er hann var flokkaður á tímabilinu marz—maí 1943 hjer í Reykjavík, votta hjer með, að aflokinni flokkun var ákveðið, að reykháfur nefnds skips skyldi endurnýjast innan tólf mánaða. Gerðar voru ráðstafanir í júní-mánuði 1943 til þess að Landssmiðjan smíðaði reykháf- inn svo fljótt sem kostur væri á, en sökum mikillar vinnu var ekki hægt að framkvæma verk ið fyrr en gert var, enda ekki vitað að skipi eða mönnum staf aði hætta af ásigkomulagi reyk- háfsins innan hins ákveðna tíma, sem flokkunarfjelagið gerði kröfu til.“ Aðalsteinn Björnsson Jeg undirritaður votta hjer- með, að hr. Vjelstj. Aðalsteinn Björnsson f. h. Skipaútgerðar ríkisins, bað um smíði á reyk- háf fyrir e.s. Þór í júní-mánuði 1943. Ennfremur var beiðni þessi marg ítrekuð af hr. skipa- skoðunarstjóra, Ólafi T. Sveins syni. Astæðan fyrir því að smíði reykháfsins var ekki lokið fyrr var sú, að altaf lá fyrir vinna, að mípum dómi, sem meira lá á að framkvæma, heldur en smíði á áðurnefndum reykháfi. pr. Landssmiðjan Lúðvik Sigmundsson Sá hluti greinarinnar, sem fjallar um „einvígi við reykháfs skrattann“, stýrimanninn, ham- arinn, hnefann og „svik“, þarf engra skýringa við. Birgir Thoroddsen stýrim. endar svo þessa dæmalausu grein, ekki með ,,smásögu“, jheldur með þessum orðum: „Hvað á að ganga lengi svo, að heimskir menn og höfuðskepn- ur hafi örlög sjófarenda í hendi sjer?“ Það ætti ekki að taka lang- an tíma fyrir jafn gáfaðan mann og B. Th., að útrýma heimskum mönnum, en öðru máli er að gegna með höfuð- 1 skepnurnar, en ef það ætti eft- ir að verða hlutskipti B. Th., að heyja einvígi við þær, þá óska jeg honum sigursællar bar- áttu. I > Þorst. Árnason. X-9 Viðskiftaskráin 1944 er komin út, um 1000 blað- síður að stærð. í I. flokki er uppdráttur af íslandi, tvö kort af Reykjavík, innan Hringbrautar og utan Hringbrautar, vitakort ásamt uppdrætti af fiskimiðum við strendur landsins og uppdrátt- ur af kaupstöðunum Akureyri og Hafnarfirði. * í II. flokki er skrá yfir öll hús í Reykjavík, á Akureyri og í Hafnarfirði, og tiltekin lóðar- stærð, lóða- og húsamat, auk þinglýsts eiganda. í þessari skrá eru auk þess uppdrættir, sem sýna glögt afstöðu ná- lægra gatna, húsnúmer við gatnamót o. s. frv. í III. flokki er skrá yfir alla alþingismenn, með tilgreiningu flokks, ríkisstjórnin, fulltrúar erlendra ríkja, fulltrúar ís- lands erlendis, stjórn Reykja- víkur og bæjarfulltrúar. Þá er fjelagsmálaskrá og nafnaskrá Reykjavíkur. í V. floklsi er Varnings- og starfsskrá. Hún skiftist í 573 liði og ber hver liður nafn varnings, starfs og atvinnu, og þar undir koma svo nöfn við- eigandi fyrirtækja eða manna, talin í stafrófsröð, fyrst fyrir Reykjavík og- síðan bæja utan Reykjavíkur. Undir þessum fyr irsögnum eru 9537 nöfn og heimilisföng, með tilgreindum símanúmerum. Á gulum blöð- um aftar í bókinni er lykill yf 1 ir Varnings- og starfsskrá. Allar fyrirsagnir, sem máli skifta, bera þýðingu á dönsku, ensku og þýsku, og er tilsvar- andi lykill fyrir þessi tungumál einnig á gulum pappír. Þannig er frá þessum erlendu lyklum gengið, að auðvelt er fyrir við- komandi þjóðar menn að nota bókina. í VI. flokki er skrá yfir skipa stól landsins 1944. Þar er að finna upplýsingar um samtals 442 skip, 12 smálesta og stærri, sem skiftast þannig: 57 eim- skip, 20 mótorskip, yfir 100 smálestir, og 365 smærri mótor skip. Kafli er aftan til í bókinni, á ensku: Yfirlit yfir atvinnu- skilyrði og atvinnulíf íslands, eftir dr. Björn Björnsson. Framhald af bls. 7 urríki, munu aftur geta horfið til fyrri heimkynna. Meiri hlut- inn er fyrir fult og alt sviftur dvalarstað sínum og verðuf að leita sjer að nýju heimili. En hvert geta þeir farið? Ef Palest ína verður ekki opnuð fyrir þeim, bíður þeirra ekki annað en vergangur, örbyrgð og þroskarýrnun. En þrátt fyrir þetta virðast Bretar ákveðnir í því að hálda fast við tilskipunina frá 1939. Churchill rjeðist hatramlega á tilskipun þessa 1939, en í apríl- mánuði 1943 lýSti hann því yfir, að ríkisstjórn hans myndi ekki hverfa frá stefnu þeirri, sem mörkuð hefði verið með , hvíta blaðinu“. Eftir ýmsum ummælum að dæma, er nú í undirbúningi ný skifting Palest ínu. Virðist eiga að bjóða Gyð- ingum landræmu, sem þegar hefir verið unnin af þeifn, auk ,,Negeb“ — hins hrjóstuga suð- urhluta Vestur-Palestínu. Öll önnur hjeruð landsins, ef til vill að undanskyldum borgunum helgu, munu verða afhent Ar- öbum sem framlag til Araba- ríkis, þar sem Bretar hafi tögl og hagldir. Ákvarðanir Breta í þessu efni, er ganga í berhögg við skoðanir annara bandþjóða, myndu einungis verða til þess að skapa ágreining um ákvarð- anir á öðrum sviðum. Breska stjórnin verður að gera sjer það Ijóst, að Palestína er ekki ein- göngu „innanríkismál“. Bandaríkin staðfestu Bal- four-yfirlýsinguna og umboðs- stjórnarákvörðunina, og bera þess vegna sína ábyrgð á hverju ,,loíorsbroti“ Breta, eins og Churchill orðaði það. Það er heldur ekki víst að Rússar verði sjerstaklega hrifnir af auknu veldi Breta þar eystra. Önnur lönd eiga hagsmuna að gæta varðandi „hinn mikla miðdepil“ líeimsins. Bretar hafa hvorki eina nje síðasta orðið í Palestínudeilunni. BÓNAÐIR OG SMURÐIR BÍLAR H.f. STILLIR, Laugaveg 168. — Sími 5347. Eftir Roberf Siorm Alexandér: — Halló, get jeg fengið að tala við Mascara. Frú Cuff; — Jeg veit; ekki hvar hún er ... Hver er það með leyfi?!.!.. Ó, Aléxahder! Aléxunder: -— Viljið þjer segja henni að hún verði að vera tilbúin áð yfirgefa borgina þegar í nótt. Frú Cuff:'—- Fara úr borginni! Auðvitað væri rjettast að jeg hringdi til lögreglunnar, en einka- dóttir mín er flækt í málið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.