Morgunblaðið - 05.05.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.05.1944, Blaðsíða 11
Föstudagur 5. maí 1944 MORGU NBLAÐIÐ 11 Fimm mínúlna krossgáta 3 ¥ 1 Lárjett: 1 fita — 6 kona — 8 ending — 10 tvíhljóði — 11 val — 12 tveir eins — 13 einkennis- stafir — 14 verkfæri — 16 hreinsar. Lóðrjett: 2 fangamark — 3 snýr saman — 4 guð — 5 krefja — 7 eyja við ísland — 9 vindur — 10 bókstafur — 14 frumefni •— 15 tónn. Tapað SJÁLFBLEKUNGITR merktur, „Halla“, týndist í gær í Miðbænum. Skilist til Morgunblaðsins. Kaup-Sala TÚNÞÖKUR til sölu Baugsveg 26, sími 1929. GÓLFTEPPI til sölu. Til sýnis á Öldugötu 47, niðri, eftir kl. 1. 2 HESTAR til siilu. Til sýnis að Hjarð- arhólti við Langholtsveg eftir kl. 5. Vandaðir KLÆÐASKÁPAR til sölu. — Sími 2773. MINNIN G ARSP J ÖLD Barnaspítalasj óðs Hrings- ins fást í verslun frú Ágústu Svehdsen. MINNIN G ARSP J ÖLD Frjálslynda safnaðarins fást- lijá ■ prestskonu safnaðarins á, Ivjartansgötu 4, Ástu Guð- jónsdóttur, Suðurgötu 35, Giuð nýju Vilhjálms, Lokastíg 7, Maríu Maack. Þingholtstræti 25. Vinna HREIN GERNIN GAR Magnús og Björgvin. Sími 4966. HREIN GERNIN GAR Pantið í tíma. Guðni og Þráinn. Sími 5571. FERMINGARKORT Frjálslynda safnaðarins fást í öllum bókaverslunum. HREINGERNINGAR Pantið í síma 3249, Birgir & Bachmann. HREIN GERNIN GAR Sími 5474. Útvarpsviðgerðarstofa niín er nú á Klapparstíg, 36 (sími 2799). — Ottó B. Amar, útvarpsvirkjameistari. a b ó L 126 dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4.40. Síðdegisflæði kl. 15.57. Ljósatími ökutækja frá kl. 22.45 til kl. 4.05. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Fjelagslíf ÉFINGAR I KVÖLD: Austurbæjarskólanum O. 914: Fimleikar, 1. flokkur karla. Á íþróttavellinum: Kl. 8: Frjálsar íþróttir og nám skeiðið. Kl. 714: Knattspyrna, 3. og 2. flokkur. Á IvK-túninu: Kl. 8: Knattspyrna 3 fl. Knattpymumenn! Meistaraflokkur er beðinn að mæta hjá íþróttalækninum kl. 7—8 í kvöld. Stjóm K.R. VALUR heldur fund fyrir meistarafl., I. fl. og II. fl. í kvöld kl. 8,30 í V.R. við Vonarstræti. Sam- eiginleg kaffidrykkja. Þess er fastlega vænst, að sem flestir Vals-menn mæti. Stjórnin. ÁRMENNINGAR! lJ Iþróttar/fingar fje- lagsins í kvöld í í- þróttahúsinu: í minni salnum: Kl. 7—8: Öldungar, fimleikar. Kl. 8—9: Ilandknattl., kvenna í Stærri- salnum: Kl. 7—8: II. fl. kvenna, fiml. Kl. 8—9: I. fl. karla, fimleikan Kl. 9—10: II. fl. karla, fiml. Á íþróttavellinum: Frjáls-íþróttamenn, æfing verð ur á íþróttavellinum í kvöld frá kl. 8—10 síðd. Mætið allir. Stjóm Ármanns. ÁRMENNIN G AR Skíðaferðir í Jósepsdal í dag kl. 2 og á laugardagsköld kl. 8. Á sunnudagsmorgun kl. 9. Farseðlar í Versl. Hellas, Tjarnargötu 5. Stjóm Ármanns. H. K. R. R. Ilraðkeppni í handknattleik hjá 1. aldursflokki karla, fer fram á íþróttavellinum þ. 18. maí n.k. og liefst kl. 2 e. h. Keppt verður í 7 manna liðum á 40x25 m. stórum leikvelli. Iveppnin er útsláttarkeppni, leiktími 2x15 mín. Tilkynning- ar um þátttökn sendist stjórn Glímufjelagsins Ármann eigi síðar en viku fvrir mótið. Stjórn Ármanns. U.M.F. Reykjavíkur tilkynnir: Iþróttanámskeiðið hefst í Austurbæjarskólanum í kvöld kl. 8—9. Kendar verða þá frjálsar íþróttir. Mánudag- inn 8. ]). mán, kl. 8—9 byrj'ar kensla í ísl. glímu. • Stjórnin. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni. Næturakstar annast Bs. Hreyf ill, sími 1633. I.O.O.F. = 12655814=9. II III. Hjónaband. Á sunnudaginn kemur þ. 7. maí, gifta þau sig í Berkeley í Californíu, ungfrú Helga Valtýs og Björn Thors hagfræðistúdent. Sr. Octavíus Þorláksson gef- ur þau saman. Heimili þeirra verður 2416 Hillside Avenue Berkeley, Californiu. Breiðfirðingafjelagið heldur sumarfagnað sinn í Listamanna- skálanum í kvöld kl. 9. — Skemtiatriði verða: Upplestur, sr. Jón Thorarensen og Lárus Pálsson leikari, leikþáttur, söng ur og dans. Aðgöngumiðar fást í versluninni Grundarstíg 2, rakarastofunni Ingólfsstræti 3 og Hattabúð Reykjavíkur, Lauga- vegi 10. Hjónaband. Nýlega voru gef- in saman í hjónaband í Vík í Mýrdal ungfrú Svala Magnús- dóttir og Ingólfur Sæmundsson, bílstjóri. Eyjólfur Jónsson, Hverfisgötu 90 er fertugur í dag. Eyjólfur var annar þeirra manna, sem komst af er Reykjaborg var sökt. Sextugur er í dag Gísli Þor- steinsson, skipstjóri, Ránargötu 29. Haraldur Á. Sigurðsson, leik- ari, er einn af höfundum revý- unnar nýu, „Allt í lagi, lagsi“. Nafn hans hafði fallið niur í blaðinu í gærmorgun. Aðalfundur „Fáks“ verður haldinn í kvöld kl. 8,30 í fund- arsal Alþýðubrauðgerðarinnar við Vitastíg. Fertugsafmæli átti 3. þ. m. frú Steinunn Jóhannesdóttir, Vind- heimum við Blesagróf. Til hjónanna, sem brann hjá, afh. Morgunbl.: A. G. 25 kr., Elsu, Anní og Bent 50 kr., Starfs- fólk hjá Hraðfrystistöð Reykja- víkur 520 kr., Jón, Hilmar og Ragiihildur 50 kr., S. V. B. 5 kr. G. J. E. 50 kr., M. H. 50 kr. Til danskra flóttamanna: — Mæðgur kr. 50,00, Starfsfólk Viðskiftaráðs 257,00, E. F. H. 25,00, N. N. 25,00, Hrafn 50,00, Jónína Sveinsdóttir 50,00, Sól- veig Einarsdóttir og Bjarni Jóns- son 100,00, Guðni Brynjólfsson 50,00, Starfsstúlkur í saumastofu Henny Ottósson 200,00. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla, 1. flokkur. 19.00 Þýskukensla, 2. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Hafmonikul. 20.25 Útvarpssagan: „Bör Börs- son“ eftir Johan Falkberget, XVIII (Helgi Hjörvar). 21.00 Strokkvartett' útvarpsins: Ýms þjóðlög útsett af Kass- mayer. 21.15 fræðsluernidi Stórstúkunn- ar (Sigfús Sigurhjartarson, al- ])ingismaður). 21.35 Hljómplötur: Lög eftir Brahms og Hugo Wolf. 21.50 Frjettir. 22.00 Symfóníutónleikar (plöt- ur): a) Fiðlukonsert í E-dúr eft ir Bach. b) Symfónía nr. 5 eft- ir Beethoven. c) Coriolan-for leikurinn eftir Beethoven. 23.00 Dagskrárlok. ’ fiíkynning GUÐSPEKIFJELAGIÐ Enginn guðspekifjelagsfunduí cr í kvöld, en mánudaginn 8. Enginn guðspelrifjelagsfundur inn. iVjelbáturinn Árni Árnason O.K. 70 | sem liggur strandaður og sokkinn undir Krísuvíkur- x bergi, er til sölu í því ástandi, sam hann fyrirfinnst | þar. Tilboð sendist: VJELBÁTAÁBYRGÐARFJELAGINU SKIPHÓLL, SandgerðL V í dag og næstu daga kl. 2—3 verða keypt Lítið notuð karlmannaföt | Lækjargötu 8, uppi (gengið inn frá Skólabrú). Hinn marg eftirspurði Blómaáburður Hyponex, kominn aftur. Laufgaðar birki- greinar. Pottaplöntur. Afskorin blóm. Blómabúðin Garður Garðastræti 2. — Sími 1899. Tökum að okkur | y allskonar trjesmíðavinnu. Breytingar og ný- I byggingar. Tilboð, merkt „Trjesmíði“ send- I ist Morgunblaðinu. (♦> e*Sxí>3>«><$*S>«>S>«>«*$><SKÍ>^<S>S*S*M*í><^<í>3><$><S><S><$'<l*S>«*S*S>^'^^ flý' M HjermeS tilkynnist ættþigjum oog vinum, aS móðursystir okkar, frú GUÐRÍÐUR JÓNSDÓTTIR SAUST andaðist í Kaupmannahöfn þann 27. mars síðastl. Guðrún Guðjónsdóttir, Jón Guðjónsson, Þorbjörn Guðjónsson. Móðir. mín, STEINUNN JÓNSDÓTTIR, andaðist að heinlili mínu, Tjamargötu 48, 2. þ. m. Fyrir hönd vandamanna. Böðvar Benediktsson. .... MJm .UluJW— Jarðarför MARGRJETAR EIRÍKSDÓTTUR frá Ölvesvatni, er andaðist 29. apríl s.l. fer fram frá Lágafellskirkju mánudaginn 8. maí kl. 2 e. h. Vandamenn. Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir, DANÍEL BJARNASON, trjesmiður, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í dag, föstu- daginn 5. maí. Athöfnin hefst með húskveðju að heim- ili hans, Aðalbóli við Þormóðsstaðaveg kl. 1 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Jarðað verð- ur í Fossvogi. Eiginkona, börn og tengdaböm. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við and- lát og jaðarför móður okkar, ÖNNU BIERING BERNBURG. Böm og tengdaböm. ( i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.