Morgunblaðið - 05.05.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.05.1944, Blaðsíða 11
Föstudagur 5. maí 1944 MORGUNBLAÐIÐ 11 minutna Ecro ssc \m f ? 3 V IO j- » & * « « /j /r u /i ;y Lárjett: 1 fita — 6 kona — 8 ending — 10 tvíhljóði — 11 val — 12 tveir eins — 13 einkennis- stafir — 14 verkfæri ¦— 16 hreinsar. Lóðrjett: 2 fangamark — 3 snýr saman — 4 guð — 5 krefja — 7 eyja við ísland — 9 vindur — 10 bókstafur — 14 frumefni ¦— 15 tónn. Tapað SJÁLFBLEKUNGUR merktur, „Halla", týndist í gær í Miðbænum. Skilist til Morgunblaðsins. . Kaup-Sala TÚNÞÖKUR til sölu Baugsveg 26, sími 11929. oD u a b ó k 9 126 dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4.40. Síðdegisflæði kl. 15.57. Ljósatími ökutækja frá kl. 22.45 til kl. 4.05. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Fjelagslíf ÉFINGAR I KVÖLD: Austurbæjarskólanum £1. 9%: Fimleikar, 1. flokkur karla. Á íþróttavellinum: Kl. 8: Frjálsar íþróttir og nám skeiðið. Kl. 7y2: Knattspyrna, 3. og 2. flokkur. Á IÍR-túninu: Kl. 8: Knattspyrna 3 fl. Knattpyrnumenn! Meistaraflokkur er beðinn að mæta hjá íþróttalækninum kl. 7—8 í kvöld. Stjórn K.R. VALUR GÓLFTEPPI til sölu. Til sýnis á Oldugötu 47, niðri, eftir kl. 1. 2 HESTAR til sölu. Til sýnis að Hjarð- arholti við Langholtsveg eftír kl. 5. Van'daðir KLÆÐASKÁPAR til sölu. — Sími 2773. MINNINGARSPJQLD Barnaspítalasjóðs Hrings- ins fást í verslun frú Ágústu Svehdsen. MINNINGARSPJÖLD Frjálslynda safnaðarins fást hjii prestskonu safnaðarins á Kjartansgötu 4, Ástu Guð- jónsdóttur, Suðurgötu 35, Gtuð ní'ju Vilhjálms, Lokasu'g 7, 'Maríu Maack. Þingholtstræti Vinna HREINGERNrNGAR Magnús og Björgvin. Sími 4966. ÁRMENNINGAR! Iþróttar/fingar fje- lagsins í kvöld í í- þróttahiisinu: í minni salnum: Kl. 7—8: Öldungar, fimleikar. Kl. 8—9: Handknattl., kvenna I Stærri-salnum: Kl. 7—8: II. fl. kvenna, fiml. Kl. 8—9: I. fl. karla, fimleika» Kl. 9—10: II. fl. karla, fiml. Á íþróttavellinum: Frjáls-íþróttamenn, æfing verð ur á íþróttavellinum í kvöíd frá kl. 8—10 síðd. Mætið allir. Stjórn Ármanns. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Guðni og Þráinn. Sími 5571. FERMINGARKORT Frjálslynda safnaðarins fást í öllum bókaverslunum. HREINGERNINGAR Pantið í síma 3249. Birgir & Bachmann. HREINGERNINGAR Sími 5474. Útvaxpsviðgerðarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B, Arnar, útvarpsvirkjameistari heldur fund fyrir meistarafl., I. fl. og II. fl. í kvöld kl. 8,30 í V.R. við Vonarstræti. Sam- eiginleg kaffidrykkja. Þess 'er fastlega vænst, að sem flestir Vals-menn mæti. Stjórnin. ÁRMENNINGAR Skíðaferðir í Jósepsdal í dag kl. 2 og á laugardagsköld kl. 8. Á sunnudagsmorgun kl. 9. Farseðlar í Versl. Hellas, Tjarnargötu 5. Stjórn Ármanns. H. K. R. R. Hraðkeppni í handknattleik hjá 1. aldursflokki karla, fer fram á íþróttavellinum þ. 18. maí n.k. og hefst kl. 2 e. h. Keppt verður í 7 manna liðum á 40x25 m. stórum leikvelli. Keppnin er útsláttarkeppni, leiktími 2x15 mín. Tilkynning- ar um þátttökn sendist stjórn Glímufjelagsins Ármann eigi síðar en viku fyrir mótið. Stjórn Ármanns. U.M.F. Reykjavíkur lilkynnir: Iþróttanámskeiðið befst í Austurbæjarskólanum í kvöld kl. 8—9. Kendar verða þá frjálsar iþróttir. Mánudag- inn 8. þ. mán. kl. 8—9 byrjar kensla í ísl. glímu. ¦ Stjórnin. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni. Næturakstúr annast Bs. Hreyf ill, sími 1633. I.O.O.F. = 126558i/2=9. II III. Hjónaband. Á sunnudaginn kemur þ. 7. maí, gifta þau sig í Berkeley í Californíu, ungfrú Helga Valtýs og Björn Thors hagfræðistúdent. Sr. Octavíus Þorláksson gef- ur þau saman. Heimili þeirra verður 2416 Hillside Avenue Berkeley, Californiu. Breiðfirðingafjelagið helður sumarfagnað sinn í Listamanna- skálanum í kvöld kl. 9. ¦— Skemtiatriði verða: Upplestur, sr. Jón Thorarensen og Lárus Pálsson leikari, leikþáttur, söng ur og dans. Aðgöngumiðar fást í versluninni Grundarstíg 2, rakarastofunni Ingólfsstræti 3 og Hattabúð Reykjavíkur, Lauga- vegi 10. Hjónabanð. Nýlega voru gef- in saman í hjónaband í Vík í Mýrdal ungfrú Svala Magnús- dóttir og Ingólfur Sæmundsson, bílstjóri. Eyjólfur Jónsson, Hverfisgötu 90 er fertugur í dag. Eyjólfur var annar þeirra manna, sem korrist af er Reykjaborg var sökt. Sextugur er í dag Gísli Þor- steinsson, skipstjóri^ Ránargötu 29. Haraldur Á. Sigurðsson, leik- ari, er einn af höfundum revý- unnar nýu, „Allt í lagi, lagsi". Nafn hans hafði fallið niur í blaðinu í gærmorgun. Aðalfundur „Fáks" verður haldinn í kvöld kl. 8,30 í fund- arsal Alþýðubrauðgerðarinnar við Vitastíg. Fertugsafmæli átti 3. þ. m. frú Steinunn Jóhannesdóttir, Vind- heimum við Blesagróf. Til hjónanna, sem brann hjá, afh. Morgunbl.: A. G. 25 kr., Elsu/ Anní og Bent 50 kr., Starfs- fólk hjá Hraðfrystistöð Reykja- víkur 520 kr., Jón, Hilmar og Raghhildur 50 kr., S. V. B. 5 kr. G. J. E. 50 kr., M. H. 50 kr. Til danskra flóttamanna: — Mæðgur kr. 50,00, Starfsfólk Viðskiftaráðs 257,00, E. F. H. 25,00, N. N. 25,00, Hrafn 50,00, Jónína Sveinsdóttir 50,00, Sól- veig Einarsdóttir og Bjarni Jóns: son 100,00, Guðni Brynjólfsson 50,00, Starfsstúlkur í saumastofu Henny Ottósson 200,00. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla, 1. flokkur. 19.00 Þýskukensla, 2. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Harmonikul. 20.25 Útvarpssagan: „Bör Börs- son" eftir Johan Falkberget, XVIII (Helgi Hjörvar). 21.00 Strokkvartett" útvarpsins: Ýms þjóðlög útsett af Káss- mayer. 21.15 fræðsluernidi Stórstúkunn- ar (Sigfús Sigurhjartarson, al- þingismaður). 21.35 Hljómplötur: Lög eftir Brahms og Hugo Wolf. 21.50 Frjettir. 22.00 Symfóníutónleikar (plöt- ur): a) Fiðlukonsert í E-dúr eft ir Bach. b) Symfónía nr. 5 eft- ir Beethoven. c) Coriolan-for- leikurinn eftir Beethoven. 23.00 Dagskrárlok. ' Tilkynning GUÐSPEKIFJELAGIÐ Enginn guðspekifjelagsfundut ,er í kvöld, én mánudaginn 8. Enginn guðspekifjelagsCundur nn. [VjeEbáturínn Ámi Árnason G.K. 70 f sem liggur strandaður og sokkinn undir Krísuvíkur- i bergi, er til sölu í því ástandi, sam hann íyrirfinnst f þar. Tilboð sendist: VJELBÁTAÁBYRGÐARFJELAGINU SKIPHÓLL, SandgerðL I dag og næstu daga kl. 2—3 verða keypt Lítið notuð karlmannaíöt | Lækjargötu 8, uppi (gengið inn frá Skólabrú). 1 Hinn marg eftirspurði Blómaóburður I Hyponex, kominn aftur. Latifgaðar birki- greinar. Pottaplöntur. Afskorin blóm. ! Blómabúðin Garður Garðastræti 2. — Sími 1899. Tökum að okkur 1 t allskonar trjesmíðavinnu. Breytingar og ný- I byggingar. Tilboð, merkt „Trjesmíði" send- 1 ist Morgunblaðinu. Hjermeð tilkynnist ættingjum oog vinum, að móðursystir. okkar, frú GUÐRÍÐUR JÓNSDÓTTIR SAUST andaðist í Kaupmannahöfn þann 27. mars síðastl. Guðrún Guðjónsdóttir, Jón Guðjónsson, Þorbjörn Guðjónsson. Móðir. mín, STEINUNN JÓNSDÓTTIR, andaðist að heifiiili mínu, Tjarnargötu 48, 2. þ. m. Fyrir hönd vandamanna. Böðvar Benediktsson. I I i Jarðarför MARGRJETAR EIRÍKSDÓTTUR frá Öivesvatni, er andaðist 29. apríl s.l. fer fram fxá Lágafellskirkju mánudaginn 8. maí kl. 2 e. h. Vandamenn. Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir, DANÍEL BJARNASON, trjesmiður, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í dag, föstu- daginn 5. maí. Athöfnin hefst með húskveðju að heim- ili hans, Aðalbóli við Þormóðsstaðaveg kl. 1 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Jarðað verð- ur í Fossvogi. Eiginkona, börn og tengdabörn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við and- lát og jaðarför móður okkar, ÖNNU BIERING BERNBURG. Börn og tengdaböm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.