Morgunblaðið - 05.05.1944, Side 12

Morgunblaðið - 05.05.1944, Side 12
fillögur vantar irá íþrétlafjelögunum Um Laugadals- GUNNAR Þorsteínsson gerði fyrirspurn um það á bæjar- stjórnarfundi í gær, hvað liði ákvörðunum um mannvirki á hinu - fyrirhugaða íþróttasvæði t Laugadalnum, því alllangt er síðan, að nefnd sú, ér fjailaði um það mál, skilaði áliti. Borgarstjóri skýrði frá því. að hann hefði falið íþróttafull- trúa bæjarins að géra um það ákveðnar tillögur, hvaða verk ættu þar að’ sitja fyrir og í hvaða röð framkvæmdir par skyfdu gerðar. En íþróttafull- trúinn hefði ekki enn sjeð sjer fært að afgreiða þetta mál. Til þess liggja þær orsakir, sagði borgarstjóri, að íþrótta- fulltrúinn vill í því efni hafa samhuga álit íþróttafjelaganna sjer að bakhjalli. Um það hefir verið talað, að íþróttafjelögin hjer í bæ, stofn uðu samband sín á milli, eða sjerstaka nefnd, sem gæti geng ið frá tillögum um almenna stefnu og aðgerðir í íþrótta- máhirn. En þessi fyrirhuguðu samtök eru ekki komin á enn þá. Og á þessu stendur, bæði vegna íþróttasvæðisins í Uaugadalnum o. fl. Komið hafa t. d. fram radd- ir um það, að gamli íþrótta- völlurinn á Melunum gæti orðið til frambúðar, og rjett væri að halda honum við. Enn ,fremur, að bærinn styrkti fje- lögj sem ætlá að koma sjer upp íþróttasvæðum í minni stíl. En allar þessar tillögur þarf að samræma. Og bæjarstjórn þarf að vita sameiginlegt álit eða samkomulag íþróttamann- anna um það í hvaða röð á að kðlrfa upp mannvirkjum í Laugadalnum. — Sje ekki fult samræmi I aðgerðum þessum og samkomulag við íþrótta- mennína sjálfa, er hætt við að ýms verk kunni að vera unnin fyrir gíg, eða komi a, m. k. ekki að fullu gagni Slyrkir frá Menla- málaráði til leikara NEFND SÚ, sem leikarar kusu til að úthluta fje því, sem Mentamálaráð veitti til leikara á þessu ári, hefir nú lokið störf um og úthlutað fjenu þannig: 1200 krónur fengu Gunnþór- unn Halldórsdóttir og Friðfinn- ur Guðjónsson, 1000 krónur frú Guðrún Indriðadóttir, 900 kr. fengu Arndís Björnsdóttir, Brynjólfur Jóhannesson. Gest- ur Pájsson, Haraldur Björns- son, Indriði Waage, Lárus Páls- son, SOffía Gv.ðlaugsdóttir. Val ur Gíslasor og Svav a Jónsdótt- ir Akureyri. 700 krónur fengu: Jón Norð- fjörð, Akureyri, Þóra Borg Einarsson, 650 kr. fengu: Al- fred Andrjesson, Alda Möiler, Lárus Ingólfsson 550 krónur: Ernelia Borg, Jón Aðiis, Sigrún Magnúsdóttir, og 500 krónur Edda Kvaran og Hildur Kal- #»ar:-: HIÐ KEISARALEGA SLOT, Peterhof, nærri Pjetursborg (Leningrad) hefir ekki farið var hluta af' eyðingu styrjaldarinnar fremur en margar aðrau stórar og merkar byggingar. Var höllin bygð aí' Pjetri mikla 1711, en viðbætur gerðar af Katrínu II. og Nikulási I. — Myndin sýnir rústir hallarinnar. „Hnitbjörff hafa legið undir skemdum í eitt ár Ni LEGA er b.yrjað á að fullgera Listasaí'n Einars .Tóns- sona r, myndh öggva ra. Svo sem kunnxigt er, hefir Jiusið verið i mestu niðurníðslu 8.1. ár. Byrjað mun verða á að múr húða húsið, mun það því næst verða hú'ðað með llvarsi. Enn- fremur er byrjað á að grafa tyrir vinnustofu og mun hún verða við vesturenda hússins, nreð sama útlitsfyrirkomulagi og vinnustofa sú sem er í austurenda hússi ns. Einar vTóiisson, myndhöggv- ari, héfir skýrt hlaðinu svo írá, að á vinnustofu hans væri nú orðið mjög þröngt, og hús- ið illa farið, enda liefir það undir skemdum s.l. ár. Eitt sinn átti að múrhúða húsið, segir listamaðurinn, en um það leyti er byrja átti á verkinu varð ósamkomulag og var ])á verkinu hætt. Síð- an hafa veggir hússins verið herskjaldaðir fyrir öllum veðr uní, og eru allflestir veggir orðnir svo gegn sósaðir af vatni, að ekki má koma deigur dropi úr lofti. líefir vatn ]>á niður veggina og út á gólf. Einnig var þak hússins farið að Jeka og kom það nokkrum sinnum fyrir, að vatn jfak á vei’k mín. — Ilafa þá orðið skemdir á listaverkum ? — Um það.get eg ekki sagt. Vatnið sígur inn og geta gall- ar hægíega hafa orðið á þeim þó þeir komi ekki strax í 1 jós. Leki þessi var þó stöðv- aður með því að borið var asvalt á þakið. — En eftir sem áður voru veggirhir ber- skjaldaðir. — Tívenær biiist ])jer v ið að viðgerð og smíði vinnu- stofuimar verði lokið? > • — Vonandi verður það í sumar. Ætti þá að vera hægt að opna safnið að nýju fyrir almenning. Þjóðleik- húsið lítið skemt VINNA er nú hafin í Þjóð- leikhúsinu og vinna þar nú 15 menn, en fleirum mun verða bætt við á næstunni, er fyrir- hugað að þar vinni 20 menn. Vinna öll við húsið er mjög seinunniri, því meðan húsið var í höndum hins erlenda setu liðs, máluðu þeir veggi, loft og jafnvel gólf. En þar sem ekki er hægt að múrhúða ofan á málninguna. verður að brjóta hana af. All- flest gólf þarf einnig að brjóta upp sakir fitU’ og annars óþverra. Húsið er alveg merkilega lít- ið skemt, sagði Kornelíus Sig- mundsson, murarameistari blað inu í gær, en hann hefir tekið verkið að sjer. Það sem næst verður tekið fyrir, er að setja skilrúm í vest urálmu hússins, en þar verða búningsklefar leikara, skrif- stofur o. fl. Handsprengjur í kolafarmi FIMM handsprengjur af rúss neskri gerð fundust nýlega í kolafarmi, sem kom frá Þýska- landi til Svíþjóðar. Álitið er, að rússneskar flugvjelar hafi varp að þeim í kolabirgðir í Þýska- landi. 32 námsmeyjar út- skriíasl úr Lauga- landssfcóla Frá frjettaritara vor- um á Akuveyri: Á sumardaginn fyrsta var húsmæðraskólanum á Lauga- landi í Eyjafirði sagt upp að af lokinni messu sem sóknar- presturinn, sjera Benjamín Knstjánsson, flutti. 32 námsmeyjar útskrifuðust úr skólanum. Forstöðukona skólans, Svan- hvít Friðriksdóttir, gat þess í ræðu þeirri, er hún ílutti, að heilsufar hefði verið mjög gott í skólanum yfir námstímann og ástundun og vinnuafköst verið prýðileg. Fæðiskostnaður hefði numið kr. 5.64 á dag. Námsmeyjar gáfu viö brott- för sína um 700 krónur í svo- kallaðan pianosjóð skólans. Hæstu aðal-einkunnir hlutu Oddný Olafsdóttir, Akureyri og Gerður Kristinsdóttir, Möðru- felli, báðar 9.07. Skólinn er fullskipaður fvi - ir næsta vetur. Sjóorusta í Norður- höfum t London í gærkveldi. ÞÝSKA frjettastofan segir þá fregn í dag, að slegið hafi í bardaga fyrir skemstu í Norð- urhöfum, milli þýskra kafbáta annarsvegar, en stórrar skipa- lestar bandamanna hinsvegar. Var lestin á leið til Bretlands, varin flugvjelaskipum og mörg um herskipum. Telja Þjóðverj- ar sig hafa sökkt 8 af fylgdar- skipum lestarinnar, flestum tuhdurspillum, en hæft fimm skip, ca: 35,000 smálestir með tundurskeytum. Tvö skipanna sukku strax, en Þjóðverjar telja að hin hafi einnig farist. ' —Reuter. Föstudagur 5. maí 1944 Samkomulag um lokunarííma sölu- búða og rafcara- stofa FYRIR BÆJARSTJÓRNAR - FUNDI í gær lágu frumvörp um breytingar á lokunartíma sölubúða og rakarastofa. Voru frumvörpin samþykt til ann- arar umræðu með samhljóða atkvæðum. Frumvarpið um breytingum á samþyktinni um lokimartíma sölubúða er flutt eftir beiðni Verslunarráðs íslands og sam- kvæmt samkomulagi þess við Verslunarmannafjelag Reykja- víkur. Samkvæmt framangreindu verður sölubúðum og sölustöð- um, sem engin undantekning- arákvæði eru um í samþykt- inni, lokað kl. 12 á hádegi á laugardögum á tímabilinu 15, maí til 14. sept., en kl. 7 á föstudögum á sama tíma- bili (14. maí—13. september). Eftir gildandi samþykt má nú hafa opið til kl. 1 e. h. á laug ^ ardögum og kl. 8 e. h. á föstu- dögum á umræddu tímabili. Lokun rakarastofa. Frumvarpið um breytingu á lokunartíma rakarastofa er borið fram eftir óskum Rak- arameistarafjelagsins og Rak- arasveinafjelagsins. Með þvi eru gerðar þessar breytingar á gildandi sam- þyktum: Felt niður sjerákvæði um lokun kl. 6% e. h. á föstudög- um og laugardögum á tímabil- inu 15. sept. til 14. maí, svo og síðasta vetrardag og miðviku- dag fyrir uppstigningardag. Þessa daga verður lokað kl, 6 e. h. skv. frv. Á tímabilinu 15. maí til 14. sept verður lokað kl. 12 á há- degi á laugardögum, í stað kl. 2 e. h., en sjerákvæði um lok- un á föstudögum (kl. 8 e. h.) á sama tímabili haldist óbreytt. Þegar laugardagur fyrir hvítasunnu er 15. maí, eða síð- ar á ári, verður heimilt að hafa stofurnar opnar til kl. 6 e. h., svo sern verið hefir, en sje hvítasunnan fyr, verður einnig lokað kl. 6 e. h. undanfarandi föstudag. Xjósarbændur kaupa dráltarvjel Frá frjettaritara vor- um: Búnaðarfjelag Kjósarhrepps hjelt aðalfund sinn 1. maí. —• Meðal annara mála, sem lágii fyrir fundinum, var ákveðið að kaupa nýja dráttarvjel með til- heyrandi verkfærum og garð- ýtu. Hefir fjelagið von um að vjel in komi bráðlega til landsins, en verkfærin ef til vill eitthvað seipna. Annars er talið, að erf- itt sje að fá flutt inn nauðsyn- synleg jarðvinslu tæki. Á fundinum lögðu fjelags- menn fram um 26 þúsund kr. til vjelakaupanna. Er áhugi ríkjandi meðal fjelagsmanna að ljúka við að sljetta gömlu túnin og smáxn saman íæra þau út, með því að þurka mýrarn- ar upp eftir því, sem möguleik- ar leifa.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.