Morgunblaðið - 06.05.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.05.1944, Blaðsíða 7
Laugardagur 6. maí 1944 MORGUNBLAÐIÐ 7 Hvada karlmenn eiga stúlkur að íorðast? FLESTIR karlmenn geta oroið sæmilega góðir eigin- menn, en þó eru nokkrir, sem ógerlegt er fyrir nokkra konu að lifa hamingjusömu lífi með. Þessa menn verða stúlkur að forðast eftir bestu getu, því að hamingja hverrar þeirrar stúlku, sem gengur að eiga slíka menn, er dauðadæmd. Fyrir hinu óreynda kvenlega auga, virðast þessir menn oft vera hreinustu englar, því að gallar þeir, sem gera þá að ó- mögulegum eiginmönnum, eru ekki á yfirborðinu. Ókostir þessir eru öllu fremur duldir vankantar á skapgerð og per- sónuleika, sem þú munt því að- eins sjá, að þú hafir augun hjá þjer og gerir þjer nákvæmlega Ijóst, eftir hverju þú ert að svipast. Menn þessir skiftast aðallega í þrjá flokka. í fyrsta flokki þessara vandræðamanna eru þeir, sem oftast eru kallaðir , spiltir með dekri á barnsaldri". Fyrir nokkru gaf stúlka, sem gift hefir verið slíkum manni í fimm ár, mjer nákvæma lýs- ingu á því, hvemig er að búa með honum. „Jim ætlast til þeás, að jeg lagi mig eftir honum á öllum sviðum. Hann lætur aftur á móti aldrei undan sjálfur. Hann hefir-heldur aldrei þurft að gera það, þvi að foreldrar hans helguðu alt sitt lif því, að veita honum alt, sem hann girntist. Eðlilega væntir hann svo þess af mjer, að jeg dekri við hann á allan hátt — vill fá alt, en ekkert gefa í stað- inn •— og ætlast til þess, að jeg' sje fús til þess að laga mig eftir hans vilja hverju sinni“. Varist inenn, sem í æsku hefir verið spilt með dekri. ,,í FIMM ÁR hefi jeg reynt að skapa einhvem jöfnuð milli okkar, en jeg hefi tapað sjer- hverri viðureign. Þegar Jim ekki fær því framgengt, sem hann vill, þá móðgast hann. Ef jeg ekki læt undan, verður hann óður og legst í fýlu. Eftir nokkurn tíma sá jeg, að annaðhvort yrði jeg að yfir- gefa hann eða reyna að um- bera geðsmuni hans. Jeg ákvað að reyna það síðarnefnda, og eftir það lenti okkur sjaldan saman. Þetta þýðir þó ekki það, að jeg sje ánægðari með lífið en áður. I hvert sinn, sem eigingirni Jims kemur sjerstak- lega vel fram, finst mjer jeg ekki geta umborið þetta leng- ur. Þá er það, sem jeg fer að heiman og heimsæki einhverja kunningja mína. Eínhver besta leiðin til þess að uppgötva þessa manntegund, er að athuga framkomu hans við móður sína. Þessi maður væntir þess sama af eiginkonu sinni og hann hefir vanist að fá framgengt hjá móður sinni. Hann mun koma engu betur fram við eiginkonu sína en móður. Ef þú rekst því á eftir- láta móður og éigingjarnan og heimtufrekan son, þá er skyn- samlegast af þjer að strika hann hið bráðasta út af listanum yf- ir þá, sem þjer finst eftirsókn- arverðir. Þegar til lengdar læt- EFTIR. JON RUSON Eftirfarandi grein er þýdd úr amerísku mánaðarriti. Vjer viljum að sjáifsögðu ekki Ieggja neinn dóm á sann- leiksgildi þess, sem hjer er haldið fram, en ekki er óííklegt, að stúlkur sem eru í giftingarhugleiðingum, hafi gaman af að lesa greinina, og er vel farið, ef ráðlegg- ingar greinarhöfundar gætu komið þeim að gagni í vaíi þeirra. ur, mun hann reynast óþolandi að ná sjer í stöou úti i „sól- eiginmaður. skininu". Þau reyna því á allan með mikilli mælsku, og ef nokkur roðnar, þá verður það þú. Eftir þenna lestur munt þú En honum tókst ekki lengi' sennilega hafa komist að þeirri að halda sama starfinu. Hann | niðurstöðu, að það sjeu fáir var altaf uppfullur af Sögum > karlmenn, sem hægt sje að gift um þao, hvað hann væri merki- j ast með nokkru örvggi. SMk leg persóna og hversu mikla nicurstaða er heldur ekkert peninga hann ynni sjer inn. En j undraverð, því að jeg heíi ekki næst, þegar maður sá hann, var ! sagt neitt fallegí um karlmenn- eins liklegt að hann segðist vera \ ina, það sem af er grein minni. búinn að fá nýja stöðu, sem líka Sannleikurinn er reyndar sá, var það dásamlegasta, sem að tiltölulega fáir þeirra karl- hægt var að hugsa sjer. manna, sem verða á vegi þín- Þegar Jana gekk svo að eiga Um. eru líklegir að vera af þes hann, þrátt fyrir andmæli for- Ef þú álítur, að einhver vina ; hátt að yfirstíga hann. Alt er þinna sje í hópi þeirra, sem þetta ómetanleg þjálfun fyrir spilt hafi verið með of miklu tilvonandi eiginmann. Það skap eftirlæti, þá athugaðu, hvort ar aðlögunarhæfa og umburð- hann á nokkur systkini. Ef þú arlynda persónu, sem bæði hef- kemst að raun um það, að hann 'r vanist- samkomulagi og ósigr- sje einbirni. þá skaltu hið bráð- i um- °S er vel undir það búin asta taka til fótanna, því að ^ Seta teyst vandamál hjú- „eina leiðin til þess að sigrast' skaparsambúðarinnar vel af á ástinni, er að hlaupast á bendi. brott". j Hjer er ekki aðeins um að Mjer er fullkomin alvara með ræða kennisetningar, heldur þetta atriði. því að ef þú giftist! raunhæfar staðreyndir, er sjást einbirni, þá eru næstum tífalt við athugun á hjónaskilnaðar- meiri líkur til þess, að þú lend- málurn. ir á hjónaskilnaðarskránni, en Önnur ef þú giftist manni, sem á bæði eldri og yngri bræSur eða syst- ur. „Mið“-sonurinn er æskilffgastur. ÞAÐ ER fróðlegt að kynna sjer ástæðurnar fyrir þessu. manntegundin. sem stúlkur ættu að forðast, eru „vindbelgirnir“. Einkennandi veikleiki þessara manna er að láta orð koma í stað verka. Þessi tilhneiging kemur fljótt í Ijós. Tilgangur þessara manna er að öðlast það, sem þeir girn- Skapgerð ,.mið“-sonarins þró- ast’ án þess að þurfa að leg§ja ast við stöðugan ágang bæði að mikið á sig' Leita Þeir Þvi.eftir ofan og neðan. Eldri bróðir ,störfum, sem þarf litla leikni eða sjerstaka þjálfun við. Mjer var sögð mjög táknræn saga um slíkan mann: „Henry hafði altaf verið mik ið kvennagull. því að hann var skemtilegur. Hann fann allmik- ið til sín, og hafði ekkert á persónuleika „mið“-sonarins, móti því að láta dálítið á sjer því að yngri systkinin reyna bera. hans reynir t. d. altaf að gera , sig að húsbónda yfir honum. Hvort sem honum hepnast það eða ekki, þá öðlast báðir dreng- irnir mikla reynslu í að slaka til •— einkum sá yngri. Einnig neðan frá er sótt að Mac Árfhur sljóraar innrás eldra sinna, töldu allir að hann hefði fallið í lukkupotíinn að eignast svo prýðilegæ stúíku. Var því spáð. að henni myndi brátt takast að fá hann til þess að mynda heimili og fara að vinna fyrir alvöru. En i stað þess Ijet Henry hana vinna fyr ir sjer, því að hún hefir altaf haft góðar tekjur. Jana umbar þetta í næstum að ! um manngerðuHi, sem jeg hefi lýst, — ef til vill ekki nema einri af hverium tíu eða tólf. Einnig ber að baia það í huga, að margir menn hafa að ein- hverju íeyti þá veikleika, sern jeg hefi lýst. Þú þarft þess vegna ekki að búast við að finna mann, sem er aldrei eig- ingjarn, aldrei blekkir og er aldrei ótryggur. Hver einasti maður hefir eðlilega sína galla fimm ái. í von um það. uoj Qg persónulegu veikleika En Henry bætti iáð sitt og færi að | þessir gallar hafa ekki gagn- sýrt persónu hans á þann hátt, er jeg hefi áður getið, og þar MAC ARTHUR hershöfðirsgi bandamanna á Kyrrahafi stjórn- aði sjálfur sókninni, sem bandamenn gerðu nýlega á hollensku Nýju Guineu. Hjer sjest hann á vígsíöðvunum í Kyrrahafi í Jeep bílnum sínum. vinna. En svo varo ekki, og að 1 lokum rak hún hann út úr hús- inu. Nú lifir hann á foreldrum sínum“. „Vindbelgirnir“ eru venju- lega blíðir og vingjarnlegir, því að þeir treysta þvi, að þeir geti með tungulipurð sinni rutt sjer braut í lífinu. Það er því sjer- staklega nauðsynlegt að vera vel á verði gagnvart þeim. í þessu tilliti líkist „vindbelgur- inn“ Don Juan — kveitnamann inum — þriðju manntegund- inni, sem stulkur ættu að forð- ast. Hin hætíulega Don-Juan-tegund. DON JUAN er maðurinn, sem —- bæði fyrir og eftir hjú- skaparstofnunina — helgar líf sitt þeirri viðleitni að sigra hið veika kvn. Stúlka. sem jeg veit að er gift manni af þessari teg- und, sagði eitt sinn gremju- lega: „Jeg vissi. að Jack var orð- lagður fyrir vifni sina en það olli mjer en<mm sjerstökura á- hyggjum. Ef nokkuð var, þá gerði það hann aðeins enn meira aðlaðandi. Jeg gaf hon- um undir fótinn, og því lyktaði svo, að jeg fjekk ást á honum. Þetta mynduð þjer skilja, ef þjer vissuð, hve yndislegur elsk hugi hann er. Min skyssa var sú, að jeg hjelt mig vera kænni en hann. Jeg hjelt, að ef jeg gæti vakið ást hans til mín, þá myndi jeg hafa hann alger- lega á mínu valdi, og jeg hafði það mikið sjálfsálit, að jeg hjelt. að maður, sem einu sinni hefði kynst ást minni, myndi ekki kæra sig um áðra stúlku ....“. - Þú getur þekt Don Juan und ir eins og hann tekur utan um þig. Ástarleitun hans mun taka fram öllu því, sem þú hefir sjeð annars staðar en i draum- um þínum eða kvikmvndum. Hinn venjulegi maður er hrein asti viðvaningur í samanburði við hann. Venjulega eru menn klaufalegir, því að tilfinning- arnar gera þeim stirt um mál og rjóða í andliti. Don Juan mun aftur á móti lýsa ást sinni af leiðandi gera það ekki o- æskilegt, að þú hugsir n\ hann. Hvernig á stúlka aS haga vali sínui? SPURNINGIN. sem íyrir liggur, er því sú, hvað þú getir gert til þess að forðast að fá ást á karlmanni, sem mun eyfii leggja hjúskap þinn. Augsýni-* lega er engin aðferð til þe; s a<5 þekkja slíka menn með vissu: Þú verður því að mestu leyti að treysta á dómgreind þína og smekk. Það gefur góðar vonir um árangur, ef þú ert ekki þeg ar orðin ástfangin í manni þeim, sem athuganir þínar beinast að. Aðeins vitnéskj an um það’, að til eru þessar þrjár tegundit hættulegra manna, mun út af fyrir sig reynast gagnleg, þvi að sú vitneskja mun vekja at- hvgli þína á hegðun og athöfn- um, sem ella kynnu að farn fram hjá þjer. Það eru samt viss atriði. sern þú getur haft í huga og drága munu úr áhættunni. í fyrsta' lagi skaltu athuga vel alla þá karlmenn, sem þú þekkir. og spyrja sjálfa þig i fullri hrein- skilni, hvort þessi eða hinn falli í einhvern þann flokk, sem jeg hefi tilgreint. Athugaðu síðan vandlega hvaða áhrif sá. sern i hlut á, heíir á þig. Til við- bótar þinni eigin dómgieind skaltu kynna þjer álit annara á manninum. Jeg á þó ekki við það, að þú eigir að ganga á milli fóíks og spyrja það beint, hvaða álit það hafi á ákveðrmm mandi. Ef þú gerðir það.-gæti það haldið, að þú værir alvar- lega hrifin af honum og kynni þá að hika við að láta skoðun þína hispurslaust í ljós. Hagnýttu þjer eðlileg tækl- færi í þessu skyni, og veldu þá ekki neinn einn mann 'til þess a.ð ræða um. Byrjaðu almenn- ar samræður um ýmsa menn og forðastu að láta í Ijós meiri áhuga fyrir einum en öðrum. Einstök orð, sem látin eru falla, Framh. á 8. &ISo.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.