Morgunblaðið - 06.05.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.05.1944, Blaðsíða 11
Laugardagur; 6. maí 1944 MORGUNBLAÐIÐ 11 Fimm mínúfna krosspta Lárjett: 1 úrskurðir — 6 fell- ing — 8 fangamark — 10 ein- kennisstafir — 11 fornkappi — 12 komast — 13 reyta — 14 fæða — 16 fugl. Lóðrjett: 2 mittisband — steinvinnuáhald — 4 keyr — 5 blotna — 7 eyja við Austurland (Þolf)— 9 veitingastaður — 10 sprunga — 14 tveir eins — 15 tvihljóði. Fjelagslíf ■EFINGAR 1 KVÖL Miðbæjarskólanum íl. 8: íslensk glím Tekin ákvörðun um innanfj lagsglímuna. Áríðandi að al ir mæti. Stjóm K.R. ÁRMENNINGAR Iþróttaæfingar verða þannig í kvöld í í- þróttahúsinu. í minni salnum; Ml. 7—8: Telpur, 'fimleikar. Kl. 8—9: Drengir', fimleikar. Kl. 9—10: Hnefalei&ar. 1 Stærri salnum: Hl. 7—8: Handknattleiksflokk nr. karla (áríðandi að allir mæti á þessari æfingu.) Kl. 8—9: Islensk glíma, Áríð- andi æfing. Stjórn Ármanns. ÁRMENNIN GÁR Sikíðaferðir verða í Jóseps- dal í dag kl. 2 og kl. 8 og í fyrramálið kl. 9. Farmiðar í JTellas, Tjarnargötu 5. Skíðafjelag Reykjavíkur r;iðgerir að fara skíðaför, ef veður leyfir, uppá ITellis- heiði næstk. sunnudagsmorg- iin. Lagt af stað kl. 9 frá Austurvelli. Farmiðar -seldir bjá L. II. Möller í dag til fjelagsmanna til kl. 4 en til ntanfjelagsmanna kl. 4—6, ef eitthvað verður eftir. Ferðafjelag íslands heldur skemtifund í Oddfellow hvisinu næstk. mánudagskvöld <8. maí 1944 Ilúsið opnað kl. 8,45. Gunnar Guðjónsson skipa miðlari, segir frá ferðalagi Kitla Skíðafjelagsins á síðustu páskum úr Eyjafirði, suður nm land, yfir Hofsjökul og sýnir skuggamyndir. Dansað til kl. 1. — Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslunum Sig- fúsar Eymundssonar og ísa- foldarprentsmiðju á mánud. best að auglýsa I MORGUNBLAÐINU <2a l ó k 127 dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5,15. Síðdegisflæði kl. 17,30. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni. Næturakstur annast Bs. Hreyf ill, sími 1633. □ Helgafell 5944597, IV—V., 3. MESSUR Á MORGUN: í Dómkirkjunni kl. 11 síra Bjarni Jónsson, (ferming). — K1.-2 síra Friðrik Hallgrímsson (ferming). Hallgrímsprestakall. Messað í Austurbæjarskóla kl. 2 e. h. sr. Sigurbjörn Einarsson. Laugarnesprestakall: Messað á morg'un kl. 2 í samkomusal Laug arneskirkju. sr. Garðar Svavars- son. — Eftir messu verður aðal- safnaðarfundur sóknarinnar. — Eftir fundinn verður kirkjan sýnd. — Barnaguðsþjónusta kl. 10 fh. Nesprestakall. Messað í Há- skólakapellunni kl. 11 f. h. — sr. Jón Thórarensen. I kaþólsku kirkjunni í Reykja- vík, hámessa kl. 10 og í Háfn- arfirði kl. 9. Fríkirkjan. Messað kl. 2 e. h. (ferming), sr. Árni Sigurðsson. Ellihcimilið. Messað kl. 10,30 f.h., sr. Sigurbjörn Á. Gíslason. Laugarneskirkja. Messað á Tapað H AFNARF J ÖRÐUR Karlmaunsúr tapaðist í Mið- bænum í fyrralcvöld. Vinsam- legast skilist á Símastöðina í Hafnarfirði. Vinna UNG KONA vill ráðast í vist hálfan daginn frá ld. 8,30 f. h. til kl. 1 e. h. Tilboð sendist Mbl. merkt, „Vinna“. HRálN GERNIN G AR Ingvi og Magnús. Sími 1327. g@T MÁLNING. HREIN GERNIN G Sá eini rjetti. Fagmenn. Sími 2729. HÍÍSAMÁLNING HREIN GERNIN GAR óskar og Alli. Sími 4129. HREIN GERNIN GAR Sími 5474. fr^<**:**:»*:**:*v*K*<M>*x**:**»:**>*:**:**:**:*/ Kaup-Sala K ARLMANNSH J ÓL í góðu standi til sölu á Vita- stíg 11, niðri, eftir kl. (>. REIÐHJÓL telpu, lítið notað, til sölu á Hringbraut 38 (búðinni). NOTUÐ HUSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — St.aðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgötu 45. *:•*:•*:**:♦*:*•:**:•*:*•:**:•*:••:**:*♦:•*:♦•:**:**:•*:*•:>*:••:•*:*» Tilkynning GUÐSPEKIFJELAGIÐ Mánudaginn 8. þ. mán' verður Lótusfundurinn. morgun kl. 12,30, sr. Hálfdán Helgason. Kálfatjörn Messað á morgun kl. 2. Gar;' ■ 'steinsson. Hjóna’ . '*crða gefin saman i Anna Jónsdot ■ . •• in- björn Mar.. brúðurinnar . á Prestsbakka '-•!•* • vígsluna. Heimili bi. ' verður á Meðalholti 19. Hjónaband. í dag verc^i gc:' saman j hjónaband ungfrú Guð- laug Magnúsdóttir, Framnes- veg 10 og Bjarni Karlsson mál- ari, Víðimel 53. Heimili ungu hjónanna verður á Víðimel 53. Hjónaband: í dag verða gefin saman í hjónaband, af síra Sig- urbirni Einarssyni, ungfrú Sig- ríður Sveinsdóttir frá Fossi í Mýrdal og Guðmundur J. Hjalta son (Hjalta Jónssonar, skipstj.). Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn á Bræðraborgar- stíg 8. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Guð- rún Björnsdóttir kennari frá Sveinatungu í Borgarfirði og Magnús Guðmundsson kennari Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Unn- ur Jóhannesdóttir, Iðu, og Þor- steinn Þórðarson, Reykjum. frá Norðfirði. 90 ára er í dag, 6. maí, frú Geirlaug Björnsdóttir, nú til heimilis á Elliheimilinu Grund. 50 ára afmæli á 7. maí, frú Hólmfríður Halldórsdóttir frá Bringum, Laugaveg 158. Silfurbrúðkaup eiga í dag hjón in Louise og Harald Wendel, húsgagnabólstrari, Ljósvalla- götu 8. — Tuliniusarmótið, fyrsta knatt- spyrnumót ársins, hefst á íþrótta vellinum á morgun kl. 2 e. h. — Keppa fyrst Valur og Fram, en á eftir K. R. og Víkingur. Mótið er að þessu sinni haldið í tilefni af 35 ára afmæli Víkings. Bik- arinn sem um er kept hefir Carl D. Tulinius forstjóri gefið. Þórdís Ólafsdóttir, ljósmóðir er flutt á Barónsstíg 53. Leiðrjetting. í samskotalistum þeim, er birtir voru í gær yfir fje afhent Mbl., höfðu nöfn nokk urra gefenda ruglast. Það voru kr. 50,00 er Elsa, Anní og Bent gáfu. Var gjöf þessi meðal gjafa til hjónanna, sem brann hjá, en átti að vera til danskra . flótta- manna. Til Strandarkirkju: Helgi kr. 5,00, Rúna 10,00, S. O. S. 150,00, Ebba, Stína, Olga 15,00, Stone 50,00, V. H. 25,00, Sjómaður 50,00, N. N. 20,00, N. N. 50,00, Án. 200,00, K. S. 50,00, J. Þ. A. Hún. 10,00, N. N. 5,00, J. G. 30,00, J. J. 5,00, M. G. S. 10,00, T. J. 100,00, Ónefndur (afh. af sr. Bj. Jónss.) 10,00, Guðrún Guð- mundsdóttir 10,00, H. B. 10,00. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdbgisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 2. flokkur. 19,00 Enskukensla, 1. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.20 Minningarkvöld um Nor- dahl Grieg (Rithöfundafjelag Islands): a) Ávörp og ræður: Halldór Kiljan Laxness, Magn- ús Ásgeirsson, Tómas Guð- mundsson. b) Upplestur: Lárus Pálsson. c) Þættir úr leikritinu „Ósigurinn" eftir Nordahl Gríeg. Leikstjóri: Lárus Páls- son. 21.50 Frjettir. 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. <fxS^x$><S><£<S>^K$KjK$><Sx$KSxíx$xSxíx$xe>3x$x$>3xS>3xSx$x8>^<$xe«$><SxíxS*SxS*e>3x$x$*$^x$xSx|> VERSLUNARMAÐUR Ungur reglusamur verslunarmaður, helst með Verslunarskólapróf, óskast að Heildverslun hjer í bænum við sölu og afgreiðslustörf. Þarf að geta keyrt bíl. Umsóknir sendist blaðinu fyrir 10. þ. m. merkt, „Sölu- og af- greiðslustörf“. Verslunaratvinna Afgreiðsh'stúlku vantar strax í vefnaðar- vöruverslun við Miðbæinn. Skriflegar um- sóknir, er greini akh»r, mentun og fyrri störf, sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld, merkt, „Vefnaðarvarau. VERSLUNARMAÐUR Ungur, lipur og ábyggilegur verslunarmað- ur, getur fengið atvinnu við eina af stærri verslunum bæjarins, nú þegar. Þarf að vera vanur afgreiðslhstörfum. Eiginhandar um- sókn, ásamt mynd, merkt, „Verslunarmaður“ <♦> sendist afgreiðshi Morgunblaðsins. t V <$kSk^xS>^>^xSk$k$k$k$^xSk$x$>^k$k$x$^ Smurningsolíukönnur Hengilásar & Hespur Stálbuvstar — Sköfur. Verslun 0. Ellingsen hl x^K$x£<$<$x$x^<exSx$x^<^xíx$<$xSx®xex^x$xs>^*$^$»Sx$x$xSxj><$<^x$xgM$x$x$x$x$x$>3>3xí*§ mm Móðir mín, STEINUNN JÓNSDÓTTIR, andaðist að heimili mínu, Tjamargötu 48, 2. þ. m. Fyrir hönd vandamanna. Svavar Benediktsson. C Hjartkær systir mín, JÓNÍNA KRISTÍN JÓNSDÓTTIR, baldýringakona, ljest að heimili sínu, Hafnarstræti 4, hinn 5. maí. Dýrunn Jónsdóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför litla drengsins okkar, JÓNASAR MAGNÚSAR. Guðríður Bjömsdóttir, Guðni J. Kr. Markússon. \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.