Morgunblaðið - 09.05.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.05.1944, Blaðsíða 1
31. áxgangur. 101. tbl. — Þriðjudagur 9. maí 1944. Isafoldarprentsmiðja h.f. rísfe rödd í lýðveldismálinu: Jsland fyrirmynd ann- ara Evrópuþjóða" BOSTON, sunnudag: — Blaðið „Boston Herald"' hefir gert hina' fyrirhuguðu lýðveldisstofnun á íslandi í júnímánuði n. k. að umræðuefni í ritstjórnargrein. I greininni segir: „FREGNIN um'það, að lýðveldi verði stofnað á íslandi í júnímánuði næstkomandi, mun ekki koma þeim á óvart, sem þekkja hina ótrauðu íslensku þjóð. Hin þjóðlegu áhugamál sín hefir hún alið af sjálf- stæðisþrá". „FRÁ ÞVÍ ÞJÓÐVERJAR hernámu Danmörku, hefir þjóðinni farnast vel amdir stjórn ríkisstjóra síns og hins löggefandi Alþingis". „ÞESSI LITLI ÚTVÖRÐUR frelsisins á ' Norður-At- lantshafi gæti hæglega orðið fyrirmynd þeirra Ev- • . rópu þjóða, sem eiga það fyrir sjer að breyta um : stjórnskipulag á þeim uppbyggingartímum, sem í hönd fara". * BLAÐIÐ „Boston Herald", sem hjer er vitnað í, er eitt a'f fremstu blöðUnum í Boston og nýtur mikils álits. Rússar brjótast í gegn við Sevastopol Innrásar- a víglínu Þjóðyerji að sunnan London í gærkvöldi. — Einkasktyti tíl Morg- unblaðsins frá Reuter. Þjóðverjar tilkyntu í dag, að Rússum hefði eftir magn- aða stórskotahríð og fótgönguliðsárásir, tekist að rjúfa skarð í víglínur þeirra fyrir sunnan Sevastopol, og í her- IIS Iff'VI W stjórnartilkynningu sinni í kvöld segja Rússar frá þessu. m AfiaH&il Kveðast þeir hafa brotist í gegn á ýmsum svæðum og sótt fram alt að 4 km. gegn magnaðri mótspyrnu og sjeu London í gærkveldi. orustur harðar. Einkaskeyti til iVlorgunblaðsins , ikkr deilur miSli innskra og norskm stúdentu í Svíbióð frá Reuter. MORGUNBLÖÐIN. hjer í London í dag (þriðjudag) ræða mikið um innrás og sum þeirra hafa stórar fyrirsagnir á fyrstu síðu með þessu eina orði. I greinum um innrásina eru birtar fregnir af viðbúnaði Þjóðverja, sem nú. virðist vera að ná hámarki. Japanar þjarma að Kínverjum Chungking í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. Japanskar hersveitir eru nú Daily Express skýrir frá því, komnar svo nærri hinni mikil- að veðurspár fyrir næstu þrjár vægu kínversku borg, Loyang, vikur lofi hreinviðri á meg- að þær sjá til hennar, en borg Stokkhólmi: — Miklar deilur hafa risið milli finskra og norskra stúdenta við háskóla í Svíþióð. Hafa Norðmennirnir hætt gjörsamlega að umgangast Finnana, og bannað öllum full- trúum sínum að koma á fundi, samkomur eða annað slíkt, þar sem fulltrúar finskra stúdenta eru boðnir. Deilur þessar hóf- úst í haust sem leið, og af Norð manna hálfu eru þær álitnar einn þáttur í stórveldastyrjöld- inni. Hefir samband norskra stú- denta í Svíþjóð gefið út yfirlýs- Jingu, þar sem þeir telja að sænsk blöð hafa hafi ýkt mjög jumfang þessarar miskliðar. ' „Aftonbladet" hjelt því t. d. fram, að norsku stúdentarnir hefðu viljandi unnið að því að spilla fyrir norrænni samvinnu og hefðu spilt fyrir fundarsókn á alla þá fundi, sem Finnum hefði verið boðin þátttaka í. Norðmennirnir hafa tekið það fram, að þótt samkomulag þeirra við Finnana sje ekki gott, og þótt þjóðir þeirra berj- ist hvor sínum megin í styrjöld- inni, þá berjist þær báðar fyrir hinu sama, rjetti smáþjóða til sjálfstæðis. — (Frá Stokkhólms* fregnritara breska upplýsinga- ráðuneytisins). inlandi Evi-ópu frá Niður- löndum til Spánar. Það megi búast við jafnvel enn betra „innrásar veðri" næstu vikur en Þjóðverjar fengu fyrir fjór- um árum, er þeir rjeðust inn í Holland, Belgíu og Frakkland. Daily Mail byi-jar í dag á nýj um'frjettadálki í blaðínu, sem haldið verður áfram fyrst um sinn. í þessum dálki er sagt "frá veðri á Ermarsundi, sjávarföll- um, tunglstöðu og sólargangi. I ritstjórnargrein í Daily Ex- press er sagt, að vel geti farið svo, að svar Þjóðverja við inn- rásinni á meginlandið verði bein árás á England. þessi hefir sex sinnum verið höfuðborg Kinaveldis. Sækja Japanar þarna að borginni Lunghai, sem er mjög þýðingar- mikil hernaðarlega. Kínverska yfirherstjórnin hef ir tilkynt, að herir hennar berð ust við Japana aðeins 7 km. frá Loyang, og telur herstjórnin af- borg þessi fjelli Japönum í hend ur. Tækist Japönum að ná borg irmi myndu þeif geta háð or- ustu við meginherinn kín- v'erska, en það hefir lengi verið markmið þeirra. Hafa nú Jap- anar náð nærri allri járnbraut- inni, sem liggur á þessurri slóð- um. LiSssamdráfíur BretaSkriðdrekum sfýrf og Rússa í !ran London í gærkveldi: — Þýska frjettastofan hefir það ^ftir tyrkneskum fregnum, að Bretar hafi að undanförnu auk ið mikið við herlið sitt í austur- hluta og suðurhluta Iranríkis, og hafi þangað verið færðar margar sveitir indverskra her- inanna frá Indlandi. — Þá hérma fregnir þessar, að Rússar auki stöðugt heri sína í norður- hl'uta Iranog hafi nýlega vérið sendar þangað margar herdeild ir frá Rússlandi. — Reuter. með !o!fskey!um London í gærkveldi: — Bretar hafa náð einum af hin um nýju skriðdrekum Þjóðverja á Anzio-svæðinu, en þessum skriðdrekum er stjórnað með 1 loftskeytum. Hafa þeir meðferð is 400 kg. af sprengiefni og Isleppa farminum ,er þeir eru komnir nærri vígstöðvum and- stæðinganna, en hverfa síðan af tur. Sprengiefnið springur Svo, er skriðdrekarnir eru komn ir hæfilega langt frá því aftur. — Reuter. tórárásir á Ber- o daga í röð London í gærkveldi:_ —-'skotið niður 59 þýskar orustu- Berlín varð fyrir annari árás flugvjelar, en sprengjuflug- amerískra flugvjela í dag, en í menn 60. — Þrjátíu og fjórar gær var einnig mikil árás gerð stór-sprengjuflugvjelar komu á borgina. Ennfremur var ráðist ekki aftur og ennfremur 13 or- á Brunswiek, og voru loftorust- ur alsstaðar harðar. Einnig var haldið áfram árásum á stöðvar Frakklandi ustuflugvjelar. Af stöðum þeim, sem ráðist var á í Frakklandi, má nefna Þjóðverja í Frakklandi í dag. Bethune, Dinard og Tours. Enn- Skýjaþykni var yfir Berlín, Lfremur var ráðist á járnbraut- og var sprengjunum varpað án . arbrýr. í nótt sem leið vörpuðu þess að flugmenn sæju til jarð- stórar breskar sprengjuflugvjel ar. Þjóðver.iar segja mjög mikið ar sprengjum á Tours, Rennes tjón hafa orðið í höfuðborginni, bæði á byggingum og mönnum. og Nantes. Einnig var ráðist frá ítalíu á Hörðustu loftorusturnar voru Bukarest, þar sem tjón varð háðar yfir Brunswick, og stóðu mikið og járnbrautarbrú nærri lengi yfir. Orustuflugmenn Belgi-ad. —Reuter. Bandarikjamanna segjast hafa ' Rússar segjast hafa und- irbúið árásir þessar með mik illi stórskotahríð og stöðug- um loftárásum um langan tíma. Hafi fótgönguhðið síð- an sótt fram og tekist að vinna mikið á. . Grimmilegar loftorustur. Loftorusturnar yfir borg- inni hafa verið feikna harð- ar að sögn beggja aðila. Þannig kveðast Þjóðverjar hafa skotið niður yfir 90 rússneskar flugvjelar á tveim sólarhringum. — Segj ast Rússar hafa náð á sitt vald þýðingarmiklum hæð- um, aðallega vegna undir- búnings flughersins, og verði þaðan sjeð yfir borgar rústirnar og höfnina. Arásir á járnbrautar- stöðvar. Rússar geta ekki um bar- daga á landi neinsstaðar ann arsstaðar en við Sevastopol, nema hvað þeir segjast hafa hrundið áhlaupum Þjóð- verja á Stanislavosvæðinu. Þjóðverjar segja einnig að- dregið hafi mikið úr orust- um á Seretsvæðinu, en þeir segjast hafa náð nokkrum hæðum norður við Stanis- lavö. — Rússar segja í til-. kynningum sínum frá mikl- um loftárásum, er sprengju- flugvjelar þeirra hafi gert á ýmsar járnbrautarstöðvar Þjóðverja fyrir austan Lvov og víðar í Póllandi. — Þjóðverjar segja einnig frá atlögum þýskra sprengju- flugvjela á ýmsar birgða- stöðvar Rússa. Bardagar aukast á ítalíu London í gærkveldi: — Stór- skotahríð hefir færst nokkuð í vöxt á Italíuvígstöðvunum öll- um, en annars er þar fremur kyrt og lítið umað vera. Veð- ur fara nú mjög batnandi og eru miklir hitar, enda alt farið að þorna um. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.