Morgunblaðið - 09.05.1944, Síða 1

Morgunblaðið - 09.05.1944, Síða 1
31. árgangur. 101. tbl. — Þriðjudag'ur 9. maí 1944. Isafoldarprentsmiðja h.f. í lýðveldismálino: * Island fyrirmynd ann- ara Evrópuþjóða“ BOSTON, sunnudag: — Blaðið ,,Boston Herald'1 hefir gert hina fyrirhuguðu lýðveldisstofnun á íslandi í júnímánuði n. k. að umræðuefni í ritstjórnargrein. I greininni segir: „FREGNIN um’það, að lýðveldi verði stofnað á íslandi í júnímánuði næstkomandi,. mun ekki koma þeim á óvart, sem þekkja hina ótrauðu íslensku þjóð. Hin þjóðlegu áhugamál sín hefir hún alið af sjálf- stæðisþrá“. ,,FRÁ ÞVÍ ÞJÓÐVERJAR hernámu Danmörku, hefir þjóðinni farnast vel undir stjórn ríkissíjóra síns og hins löggefandi Alþingis“. „ÞESSI LITLI ÚTVÖRÐUR frelsisins á ' Norður-At- lantshafi gæti hæglega orðið fyrirmvnd þeirra Ev- rópu þjóða, sem eiga það fyrir sjer að breyta um stjórnskipulag á þeim uppbyggingartímum, sem í hönd fara“. ★ BLAÐIÐ „Boston Herald“, sem hjer er vitnað í, er eitt af fremstu blöðunum í Boston og nýtur mikils álits. Rússar við AÍ Mikkr deilur iul finnskra og norskra stúdentn í Svíþjóð Stokkhólmi: — Miklar deilur jumíang hafa risið milli finskra og norskra stúdenta við háskóla í Svíþióð. Hafa Norðmennirnir hætt gjörsamlega að umgangast Finnana, og bannað öllum full,- trúum sínum að koma á fundi, gamkorour eða annað slíkt, þar sem íulltrúar finskra stúdenta eru boðnir. Deilur þessar hóf- ust í haust sem leið, og af Norð manna hálfu eru þær álitnar einn þáttur í stórveldastyrjöld- inni. Hefir samband norskra stú- denta í Svíþjóð.gefið út yfirlýs- jingu, þar sem þeir telja að sænsk blöð hafa hafi ýkt mjög þessarar miskliðar. ,,Aftonbladet“ hjelt því t. d. fram, að norsku stúdentarnir hefðu viljandi unnið að því að spilla fyrir norrænni samvinnu og hefðu sjDÍlt fyrir fundarsókn á alla þá fundi, sem Finnum hefði verið boðin þátttaka í. Norðmennirnir hafa tekið það fram, að þótt samkomulag þeirra við Finnana sje ekki gott, og þótt þjóðir þeirra berj- ist hvor sínum megin í styrjöld- inni, þá berjist þær báðar fyrir hinu sama, rjetti smáþjóða til sjálfstæðis. — (Frá Stokkhólms fregnritara breska upplýsinga- ráðuneytisins). Innrúsar- inr' u viKur London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. MORGUNBLÖÐIN. hjer í London í dag (þriðjudag) ræða mikið um innrás og sum þeirra hafa stórar fyrirsagnir á, fyrstu síðu með þessu eina orði. I greinum um innrásina eru birtar fregnir af viðbúnaði Þjóðverja, sem nú. virðist vera að ná hámarki. Daily Express skýrir frá því, að veðurspár fyrir næstu þrjár vikur lofi hreinviðri á meg- inlandi Evrópu frá Niður- löndum til Spánar. Það megi búast við jafnvel enn betra „innrásar veðri“ næstu vikur en Þjóðverjar fengu fyrir fjór- um árum, er þeir rjeðust inn í Holland, Belgíu og Frakkland. Daily Mail byx-jar í dag á nýj um frjettadálki í blaðinu, sem haldið verður áfram fyrst um sinn. í þessum dálki er sagt frá veðri á Ermarsundi, sjávarföll- um, tunglstöðu og sólargangi. í ritstjórnargrein í Daily Ex- press er sagt, að vel geti farið svo, að svar Þjóðverja við inn- rásinni á meginlandið verði bein árás á England. brjótast í gegn Sevastopol Rjúfa víglínu Þjóðverja að sunnan London í gærkvöldi. — Einkaskoyti til Morg-. unblaðsins frá Reuter. Þjóðverjar tilkyntu í dag, að Rússum hefði eftir magn- aða stórskotahríð og fótgönguliðsárásir, tekist að rjúfa skarð í víglínur þeirra fyrir sunnan Sevastopol, og í her- stjórnartilkynningu sinni í kvöld segja Rússar frá þessu. Kveðast þeir hafa brotist í gegn á ýmsum svæðum og sótt fram alt að 4 km. gegn magnaðri mótspyrnu og sjeu orustur harðar. _____________________________Rússar segjast hafa und- irbúið árásir þessar með mik illi stórskotahríð og stöðug- um loftárásum um langan tíma. Hafi fótgönguliðið síð- an sótt fram og tekist að vinna mikið á. Japanar þjarma að Kínverjum Chungking í gæi'kveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. Japanskar hersveitir eru nú komnar svo nærri hinni mikil- vægu kínvei'sku borg, Loyang, að þær sjá til hennar, en borg þessi hefir sex sinnum verið höfuðboi'g Kinaveldis. Sækja Japanar þarna að borginni Lunghai, sem er mjög þýðingar- mikil hei'naðarlega. Kínverska yfirherstjórnin hef ir tilkynt, að herir hennar berð ust við Japana aðeins 7 km. frá Lo.yang, óg telur berstjórnin af- borg þessi f jelli Japönum í hend ur. Tækist Japönum að ná borg irmi myndu þeir geta háð or- ustu við meginherinn kín- vei’ska, en það hefir lengi verið markmið þeirra. Hafa nú Jap- aiiar náð nærri allri járnbraut- inni, sém liggur á þessum slóð- um. slýrt og Rússa í Iran London í gærkveldi: — Þýska frjettastofan hefir það eftir tyrkneskum fregnum, að Bi'etar hafi að undanförnu auk ið mikið við herlið sitt í austur- hlúta og suðurhluta Iranríkis, og hafi þartgað verið færðar i mai'gar sveitir indverskra her- ; sleppa farminum ,er þeir eru manna frá Indlandi. — Þá komnir nærri vígstöðvum and- hérma frégnir þessar, að Rússar (stæðinganna, en hverfa síðan auki- stöðugt heri sína í norður- aftur. Sprengiefnið springur hluta Iran og hafi nýlega vérið Svo, er skriðdrekarnir eru komn sendar þangað margar herdeild ir hæfilega langt frá því aftur. ir frá Rússlandi. — Reuter. ' — Reuter. London í gærkveldi: — Bretar hafa náð einum af hin um nýju skriðdrekum Þjóðverja á Anzio-svæðinu, en þessum skriðdrekum er stjórnað með loftskeytum. Hafa þeir meðferð 400 kg. af sprengiefni og Stórárásir á Ber- lín tvo daga i röð London í gærkveldi:_ —' skotið niður 59 þýskar orustu- Berlín varð fyrir annari árás flugvjelar, en sprengjuflug- amerískra flugvjela í dag, en í menn 60. — Þrjátíu og fjórar gær var einnig mikil árás gerð stór-sprengjuflugvjelar komu ékki aftur og ennfremur 13 or- ustuflugvjelar. á borgina. Ennfremur var ráðist á Brunswick, og voru loftorust- ur alsstaðar harðar. Einnig var haldið áfram árásum á stöðvar Þjóðverja í Frakklandi í dag. Skýjaþykni var yfir Berlín, og var sprengjunum varpað án Af stöðum þeim, sem ráðist var á í Frakklandi, má néfna Bethune, Dinard og Tours. Enn- ,fremur var ráðist á járnbraut- arbrýr. í nótt sem leið vörpuðu tjón hafa orðið í höfuðborginni, bæði á byggingum og mönnum. Hörðustu loftorusturnar voru háðar yfir Brunswick, og stóðu lengi yfir. Orustuflugmenn Bandaríkjamanna segjast hafa þess að flugmenn sæju til jarð- stórar breskar sprengjuflugvjel ar. Þjóðverjar segja mjög mikið ar sprengjum á Tours, Rennes og Nantes. Einnig var ráðist frá Italíu á Bukarest, þar sem tjón varð mikið og járnbrautarbrú nærri Belgrad. — Reuter. Grimmilegar loftorustur. Loftorusturnar yfir borg- inni hafa verið feikna harð- ar að sögn beggja aðila. Þannig kveðast Þjóðverjar hafa skotið niður yfir 90 rússneskar flugvjelar á tveim sólarhringum. — Segj ast Rússar hafa náð á sitt vald þýðingarmiklum hæð- um, aðallega vegna undir- búnings flughersins, og verði þaðan sjeð yfir borgar rústirnar og höfnina. Árásir á járnbrautar- stöðvar. Rússar geta ekki um bar- daga á landi neinsstaðar ann arsstaðar en við Sevastopol, nema hvað þeir segjast hafa hrundið áhlaupum Þjóð- verja á Stanislavosvæðinu. Þjóðverjar segja einnig að dregið háfi mikið úr orust- um á Seretsvæðinu, en þeir segjast hafa náð nokkrum hæðum norður við Stanis- lavó. — Rússar segja í til- kynningum sínum frá mikl- um loftárásum, er sprengju- flugvjelar þeirra hafi gert á ýmsar járnbrautarstöðvar Þjóðverja fyrir austan Lvov og víðar í Póllandi. — Þjóðverjar segja einnig frá atlögum þýskra sprengju- flugvjela á ýmsar birgða- stöðvar Rússa. Bardagar aukast á Ítalíu London í gærkveldi: — Stór- skotahríð hefir færst nokkuð í vöxt á Italíuvígstöðvunum öll- um, en annars er þar fremur kyrt og lítið um að vera. Veð- ur fara nú mjög batnandi og eru miklir hitar, enda alt farið að þorna um. — Reuter. V

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.