Morgunblaðið - 09.05.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.05.1944, Blaðsíða 7
>riðjudagur 9. maá 1944. MORGUNBLAÐIÐ Ósigur samyrkjustefnunnar í Bandaríkjunum I NORÐUR-KAROLINU eins og í öllum öðrum ríkjum Bandaríkjanna voru bændur, 'sern höfðu orðið óþægilega fyr- ir barðinu á kreppunni. Ef til vill vantaði bóndann múlasna, áhöld, sáðkorn, skepnufóður, áburð og dálítið af peningum. Samals var þetta um 350 doll- arar. Hjálparstofnunin lánaði honum fje. Eftir nokkur ár var hann búinn að koma undir sig fótunum á ný og var orðinn sjálfbjarga og óháður amerísk- ur bóndi. Þessi óbrotna saga er merki- leg vegna þess, að hjálparstofn- un landbúanðarins gerði þetta sama fyrir eina miljóna bænda. En sagan er eigi síður merki- ieg af þeim sökum, að hjálpar- stofnunin hafði aðrar hugmynd ir á prjónunum varðandi bænd ur landsins. ■— Hjálparnefndin hjelt sig geta skapað nýtt bú- skaparlag í Bandarikjunum með samyrkjusniði, þar sem bændurnir ynnu á búgörðum, sem ríkið ætti eða hefði eftirlit með. Nefndin gerði 197 tilraun- ir í þess átt. ’ Samtímis því, að hjálpar- sofnunin náði prýðilegum ár- angri í þeirri viðleitni sinn að hjálpa bændunum að koma aft- ur undir sig fótum sem sjálf- stæðum bændum, þá fekk sam- yrkjuhugmyndin hina hörmu- legustu útreið. Við skulum lít- illega virða fyrir okkur nánar þessar tvær tilraunir. Fyrri aðferðin var mjög ó- brotin. Erindreki stofnunar- innar ræddi við bóndan um vandamál hans og fullvissaði sig um það^ hvað hann skorti. Ríkisstjórnin veitti honum síð- an lán og sjerfræðilegar ráð- leggingar um bestu korntegund ir og markaði. í júnímánuði 1943 hafði hjálparstofnunin aðstoðað 950 þúsund bændur á þenna hátt og hafði lánað þeim 778,522.000 dollara. — Af þessari upphæð voru 404.327,000 dollarar falln- ir í gjalddaga og 3>77.133,000 dollarar — eða 93% — höfðu venð endurgreiddir. Sjálfseignarbændurnír stóðu næstum allir í skilum. NÆSTUM 400.000 fjölskyld- ur, sem þannig hefir verið hjálpað, hafa að fullu greitt skuldir sínar. Er þetta næst- um ótrúlegt, þegar þess er gætt að fjölskyldur þessar voru áð- ur orðnar uppgefnar og magn- þrota í baráttunni við erfiðleik- ana. Bændurnir hafa ennfrem- ur þrefaldað matarframleiðslu sína til eigin þarfa. Venjuleg fjölskylda hefir aukið mjólkur- notkun sína úr 445 lítrum í 2092 lítra á ári. Eru állar líkur til þess, að rikisstjómm rrfuni fá endurgreidd að minsta kosti 85 af hundraði allrar lánsupp- hæðarinnar. Kostnaðurinn við þetta stór- kostlega hjálparstarf hefir ver- ið um það bil 75 dollarar ái> lega fyrir hverja fjölskyldu. — Þessa tilraun hafa líka bæði þjóð og þing fallist á. En nú skulum við taka til- * raunina lítillega til athugun- ar. Við skulum til dæmis virða fyrir okkur eftirfrandi atriði, sem er lýsing á einni hinna 197 Eftir Harolrf D. Cooley Kommúnistar og fylgifiskar þeirra hafa talið höf- uðnauðsyn að svifta bændur eignarjetti yfir jörðum sínum óg gera þá alla að ósjálfstæðum leiguliðum ríkisins. í eftirfarandi grein er skýrt frá því, hvernig blessun samyrkju- og Ieiguliðabúskaparins reynd- ist í Bandaríkjunum.Höfundur greinarinnar er þing- maður og er fróður mjög um landbúnað, enda hef- ir hann um næstum eins árs skeið setið í þingnefnd, er hefir haft til alhugunar aðgerðir hjáíparstofn- unar fandbúnaðarins þar í landi. tilrauna til þess að innleiða sam búrekstri sínum. í samræmi við yrkjuskap í Bandaríkjunum. j þetta voru bændurnir látnir Árið 1933 keypti ríkisstjórn- mvnda annað fjelag. Var það in landsvæði í Penderhjerað- kallað Penderlea iðnaðarfjelag- inu í Norður-Karólínu. Landi ið. Hver fjelagi átti eins dollars þessu var skipt niður í 105 bú- 1 hlut í fjelaginu. Fjelag þetta. garða með ibúðarhúsum og úti- húsum og gefið nafnið Pender- lea. Þarna var skólahús, kenn- arabústaður, fundahús, ráðhús og aðrar byggingar. Fjelag var stofnað. Setti það á fót verslun, olíustöð og undirbjó jarðveg- inn fyrir matvælaframleiðslu 1 loftræstingu I með rjett rúmlega 100 dollara hlutaíje, sem um það bil eitt hundrað’ eignalausir bændur áttu, fjekk svo að láni hjá hjálp arstofnuninni 800.000 dollara. — Reisti það síðan fullkomna sokkaverksmiðju með nýtísku og fögrum gras- og búpeningsuppeldi. Alls voru j flötum umhverfis. lagðir fram 2.277.000 dollarar Bændurnir áttu að vinna í í þetta fyrirtæki. í Penderlea var öllu stjórnað af erindrekum stjórnarinnar. Það var bæði hafí eftirlit með búskapnum og heimilunum. — Við stjórn þessa 105 bænda samfjelags, þurfti eftirfarandi starfslið: Samyrkjubústjórann, er hafði 4.400 dollara laun á ári, búfræðing með 2.900 doll- ara launum, ritara með 2.000 dollara launum, eftirlitsmann með heimilunum með 1,920 doliara launum, hraðritara með 1.3?0 dpllara launum, tvo vjel- ritara með 1.380 dollara laun- um hvom og dyravörð með 900 dollara launum. Launagreiðsl- ur samtals 16,320 dollarar. Ár- legur kostnaður við eftirlit með 105 fátækum fjölskyldum var því um það bil 155 dollarar fyr ir hverja fjölskyldu. Samyrkjubændur gátu ekki borgað. AUÐVITAÐ gátu bændurnir ekki endurgreitt þe’ssa upphæð. Þeir reyndust ekki einu sinni færir um að sjá fyrir sjálfum sjer. Hjálparstofnunin varð þvi að lána þeim 309.519 dollara og þar að auki veita þeirn 30.426 dollara beinan styrk. Ríkis- stjórnin lágði fram þetta fje og varð að sjálfsögðu að fá það að láni. Þingnefnd áætlaði, að sanngjarnir vextir af fje því, sem lagt var í fyrirtækið og lánað bændunum, hefðu verið 409.874 dollarar. Ef allar þess- ar upphæðir eru samanlagðar, mun útkoman verða næstum 30 þúsund dollarar á hverja af hinum 105 fjölskyldum, sem bygðu þetta samyrkjubú. Árið 1938 — eftir fimm ára rekstur — hafði tilraunin í Penderlea augsýnilega gersam- lega farið út um þúfur. En sag- an er ekki enn á enda. Næsta hugmyndin var að tengja verk smiðju og bú og hjálpa þannig bændunum til þess að verða sjálfstæðir með því að gefa þeim kost á að vinna fyrir laun um í verksmiðjunni jafnhliða við því. — Stór hænsnabú í þriggja hæða byggingu, með glergluggum og nýtískuþæg- indum fór i hundana. — Sam- vinnumjólkurbú var sett á lagg irnar. eú brátt hætt við rekstur þess. Viðtækjaverksmiðja var sett á stofn, en sú iðja leystist einnig upp. Skipuleggjendurnir voru ekki eins snjallir fjár- málamenn. Þetta æfintýri kostaði of- fjár. — Engum var í rauninni komið aftur á rjettan kjöl, og enginn bóndi stóð nær þvi tak- marki að eignast eigið heimili. Margt heíír verið um þessa tilr raun ritað, svo að margir hafa álitið þetta einstaka flónsku manna, sem þó hafi viljað vel. En við skulurn hafa það i huga, að þetta var ekki nein einstök tilraun heldur voru tilraunir þessar samtals 197 og með mörgu móti. Wendell Willkie lýsir í bók sinni ,,Einn heimur“ rússnesk- ! um búgarði, sem hann heim- I sótti. Hann sá 8000 hektara ! landsvæði, þar sem bjuggu 55 | fjölskyldur. Ríkisstjórnin átti verksmiðjunni fyrir kaupi og sem hluthafar áttu þeir svo að ; búgarðinn- Hver fjölskylda átti fá sinn skerf af ágóðanum af rekstri verksmiðjunnar. Fyrir- tæki þeta misheppnaðist alger- lega. í desember 1942 var rekst urskostnaðurinn orðinn 153.891 dollar, en tekjurnar námu ekki nema 140.035 dollurum. Rekst- urshalíi var því 14.856 dollarar. Fimm þéssara ríkissamyrkju búa settu á stofn sokkaverk- smiðjur. Skyline i Alabama virðist hafa sett met í Ijelegum rekstri. — Reksturskostnaður verksmiðjunnar þar var 139.344 dollarar, — þar með eru ekki taldir vextir af stofn- fje eða afskriftir — en tekjurn- ar námu aðeins 26.816 dollur- um. Aðrar tilraunir voru gerðar til þess að „gefa s.aman“ verk- smiðju og bú — t. d. í Arthur- dale í Vestur-Virginíu. Þetta fyrirtæki var afkvæmi dr. Rex fox'd Tugwell. sem eitt sinn var forstjóri hjálparstofnunar land- búnaðarins en nú landssjóri i Puerto Rico. Dr. Tugwell hafði að því er virðist þá skoðun. að það væri böl fyrir bændurna að eiga sjálfir jarðir sínar og vinna fyrir sig sjálfa. — Að minsta kosti var Ai'thurdale fyrsta fagra fyrirmynd hins skipulagða lífernis. Sjernver landnemanna átti að íá nýtt, áður tilbúið heimili. ^xsamt tveimur eða fjórum dagsláttum lands. — Samyrkjufyrirætlun þessi gerði nauðsynlegt að koma á fót skóla með sex bygg- ingum, leikfimishúsi, bóka- safni, vefstofu, smiðju, þremur múrsteina- og stálverksmiðju- byggingum, samvinnuverslun, skyrtuverksmiðju, húsgagna- verksiniðju, rafmasfnshi'einsi- tækjaverksmiðju, stjórnarbvgg ingu og fallegu samkomuhúsi. Oll fyrirætlunin fór út «m þúfur. EN HINN fallegi auglýsinga- bjarmi hvarf brátt af þessu fyrirtæki, og dauðinn blasti eina kú og var beitilandið sam eiginlegt. En búgarðurinn var i'ekinn sem ein heild með mik- illi vjelanotkun. Bústjórinn var þarna drottnari. Rikið átti vjel ai'nar. Ríkisstjómin ‘tók hluta uppskerunnar sem leigu og út- hlutaði leifunum íil bændanna. Sjerhver vinnufær maður úr íjölskyldunum var settur til starfa og fluttur úr einu starfi i annað eftir geðþótta stjórn- endanna, og nákvæm skýrsla var haldin yfiiHxverja klukku- stund og minútu, sem hver maður vann. ,Við skulum bera saman við þennan búgarð samyrkjubú- gai'ðinn i Homesteads i Norður- Kaliíorínu. Sá búgarður nær yfir 11,309 hektara lands. — Bandaríkjastjórn á hapn. Þar exu 71 fcændauýli. Bændurnir eru leiguliðar. Sijornin er land eigandinn. Om pað bil fjörutíu þessara býla eru rekin sem ein heild með mikilli vjelanotkun. Allar afurðir renna i eitt forða- búr. Stjórnin tekur hluta fram- leiðslunnar fyrir leiguna. Af- ganginum er úthl. milli bænd- anna. Bústjórar eru skipaðir af ríkisstjórninni til þess að hafa yfirumsjón með höndum. Hver bóndi getur átt eina kú og smágarð. -Hann vinnur það, sem honúm er sagt, xmdir ná- kvæmu eftirliti. Hann er settur til vinnu á akrinum, sendur þaðan heim i hlöðu og baðan aftur út í svinastíu. Nákvæm skýrsla er haldin yfir það, hvar, hvenær og hvei"su lengi hann vinnur. Samyrkjubúskapuriim hefir kostað stórfje. FJÁRFRAMLÖG stjórnarinn ar til Homesteads-samyrkjubús ins voru 796.000 dollarar eða lfc.OOO dollarar fyrir hverja fjölskyldu. Rekstúrskostnaður- inn þar til i júnimánuði 1942 var 97.000 dollarar, en tekj- ui'nsr voru 23.000 dollarar. '— Reksíurshalli var því 74.000 dollarar eða um 1.000 dollár- ar á hverja fjölskyldu, aðeins við beinar framkvæmdir Þar v^ið verður svo að bæta 104,805 dollurum, sem voru lán til bændanna. Bætið síðan enn við 317.000 doliurum, sem em vextir af fje því, er lagt hafði verið fram til fyrirtækisins. •— Hörmulegast af öllu var þó það að fjölskyldurnar voru enn ver staddar fjárhagslega að lokum en þær voi'u áður en þær sraex u til þessa endurbætta líferixis og endurlausnar. Ellefu tilraumr yoru gerðar svipiðar Home- steads-samyrkjufoúinu og íejmd ust ‘sumar þeirra jafnvel enn kostnaðaxsamari. Rikisstjómin hefði getað gef- ið hverri þessari fjölskyldu bú- garð og heimili, afgjaldskvaða- laust og 1.000 dollara gjöf í i-eiðu fje, og samt hefði það ekki verið nema tæpur helm- ingur af kostnaðinum við Scuppernong Homesteads og svipuð fyrirtæki. Embættismenn hjálparstoín- unarinnar, sem ekki geta með nokkru moti varið hina ajgeru misheppnan þessara 197 sam- vrkjutilrauna sinna, segja nú aðeins: „Þessar framkvænröár voru reyndar ekki nema aðexns einn hundraðasti hluti af starf- semi stofnunarinnar“. — En þessi eini hundraðasti hluti, er átti að sýna, hversu samyrkju- hugmyndin gæíi „bjargað" 15 þúsund og fimm hundruð bsewd um, var að kostnaði til næst- um þriðji hluti þeirrar upp- hæðar, sem stofnunin á skvn- samlegan hátt varði til hjálpar 950.000 bændum. Það hefir ekki tekist að kornn þeim bærxdum aftur á rjettan kjöl, sem vinna undir sam- yrkjuskipulagi hjálparstofnun- arinnar, þeir greiða ekkl aftur lánin, sem þeim hafa verið veitt, og þeir eru alveg íið drukkna í skuldafeninu. En þeir bændur, sem hjálpað hefir verið með hinni amerísku áð- ferð, eru nú stöðugt að endur- greiða lán sín, bæta lífskjör sín og kaupa sína eigin búgarða og verða þannig raunverulega sjáifsí-æðir bændur. Það er því augljóst, að samyrkjubúskap- urinn hentar ekki Bandaríkj- unum Bresk' herskip v!3 Noregisfrendur London í gærkveldi: Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. Eftir Arthur Gakeshot. Breski ílotinn hefir nú x þriðja sinn á þrem mánuðum farið mjög nærri Noi’egsströnd- um, án þess að mæta yerulegri mótspyrnu, og var hörð arás gerð á þýska skipalest af Barra cuda-steypiflugvjelum. . Þetta gerðist út af Kristiansund. — Árásin var gerð snemma s. 1 laugardagsmorgun og var varp að spi'engjum á allmörg skip. Eitt birgðaskip brotnaði i i vent og sökk, er það hafði orðið fynr tundurskeyti og sprengjum. Stórt olíuskip varð einnig fyrir sprengjum og varðskip skemcl- ist. Þýsk flugvjel var ákötin liður, en Bretar mistu tvær.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.