Morgunblaðið - 09.05.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.05.1944, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 9. maí 1944. MORGU NBLAÐIÐ 11 Fjelagslíf ÆFINGAR í KVÖLD 1 Austurbæjarskólau- tim: Kl. 9,30 Fimleik- ar 2. flokks karla. I Miðbæjarskólanum: Kl. 8—9 Haiidbolti kvenna. Á Iþróttavelinum: Kl. 8 frjálsar íþróttir op námskeið. Á K. R.-túninu kl. 8 knattspyrna 3. flokks. Innanf j elagsglíma •K. R. fyrir drengi og miðfl. verður á fimtudagskvöld ki. 9 í Miðbæjarskólanum. . SKÍÐADEILD K. R. • Páskaskemtunin marg um •talaða verður nú loksins í -T.jarnarcafé miðvikudagskvöld 'n. k. kl. 8,30. Gestir skíða- skála K. R. á seihustu páskum "verða allir að koma og taka með myndir. Hófið hefst með sameiginlegri kaffidrykkju. Gísli Sigurðsson skemtir o. .fl. — Mætum stundvíslega. Stjórn K. R. KNATTSPYRNU- ÆFING kl. 8,30 kvöld. ÁRMENNINGAR! ?0~. Æfingar í iþróttahús- inu í kvöld: I minni salnum: Kl. 7—8 Öldungar, fimleikar. — 8—9 Handknattl. kvenna í Stærri salnum: Kl. 7—8 II. fl. kvenna, fiml. —e 8—9 I. fl. karla, —• 9t—10 II. fl. karla* — Frj álsir íþróttam. Ármanns. æfingar í kvöld kl. 8 á íþrótta velltnum. Mætið vél. Stjóm Ármanns. ÁRMENNIN GAR. Skemtifundur verður í kvöld kl. 9 í Tjarnarafé. Skemtiat- riði: Mandolíuhljómsveit Revkjavíkur o. fl. Skemtinefndin. a (jL ó L FIÐUR- . HREINSUN Við gufu- hreinsum fiður úr sængurfatn- aði ýðar samdægurs. Aðalstræti 9 C. Fiðurhreinsun Islands.' HREIN GERNIN GAR Sími 5474. U tvarpsviðgerðar stofa mín er nú á Klapparstíg 10 (sími 2799). — Ottó B. Amar, útvarpsvirkjamefstari. ftrfr MÁLNING. HREIN GERNIN G Sá eini rjetti. Fagmenn. Sími 2729. HREIN GERNIN GAR Pantið í síma 3249. Birgir & Bachmann. HRálNGERNINGAR Ingvi og Magnús. Sími 1327. 130. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7.00. Síðdegisflæði kl. 19.20. Ljósatími ökutækja frá kl. 22.45 til kl. 4.05. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur annast Bs. Islands sími 1540. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Guð- björg L. Guðmundsdóttir, Lind- argötu 63 og Kristján Sigfús- son, verslunarmaður, H.f. Geysir. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Elín Sæ- mundsdóttir frá Vík í Mýrdal og Kjartan Jónsson, lögregluþjónn. Hjónaefni. Á laugardaginn 6. þ. m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Magnúsína Guðrún Sveins dóttir frá Vík í Mýrdal og Tómas Ólafur Ingimundarson frá Ysta- Bæli, eystri, Eyjafjöllum. Reykvíkingafjelagið. Á morgun er 4 ára afmæli fjelagsins og held ur það þá aðalfund sinn og af- mælishátíð að Hótel Borg. Verð-' ur þar margt til skemtunar, m. a. böglauppboð til ágóða fyrir hús- byggingarsjóð fjelagsins. Að að- alfundinum loknum, hefst skemti fundurinn og' stjórnar kvenfólk- ið honum. Fjelagsmenn mega taka með sjer gesti meðan hús- rúm leyfir og verður vafalaust fjölmenni mikið á fundinum. Á aðalfundi Fáks, s. 1. föstu- dag, bar Gunnar Bjarnason fram tillögu þdss efnis, að stofnað yrði landssambands hestamannafje- laga. Á fundinum kom fram sú skoðun, að æskilegt væri, að stofnað yrði reiðhestakynbótabú að Bessastöðum. Að sjálfsögðu gerði fundurinn enga ályktun um stofnun slíks bús að Bessastöð- um, enda ekki á valdi fundar- manna að ákveða slíkt. Á hesta- mannamótinu á Þingvöllum 1940 var stofnaður sjóður til að verð- launa besta kynbótareiðhestinn hjer á landi og verða þau verð- laun veitt ,á Þingvöllum 1950. í sambandi við frjettina frá aðal- Kaup-Sala PELS nýr til sölu, meðalstærðv Til sýnis í Hanskagerðinni Aust- irrstræti 5. fundi Fáks, sem birtist í sunnu- dagsblaðinu skal bent á, að nafn Olgeirs Vilhjálmssonoar misprent aðist þar, stóð Hologeir. Þeir, seni hafa undir höndum bækur frá Landsbókasafninu, eiga að skila þsim hið fvrsta. Þeir, sem ekki'hafa skilað láns- bókum til saínsins fyrir'20.; þ. m., mega búast við því, að þær verði f sóttar heim til þeirra á þeirra kostnað. Þeir, sem skulda safn- inu bækur frá fyrri tíð fá ekki bækur að láni, neraa þeir geri fullskil. Bandalag ísl. farfugla og Far- fuglafjelag Reykjavíkur halda framhaldsaðalfund kl. 9 í kvöld í Alþýðubrauðgerðarhúsinu. Happdrættið. Dregið verður í 3. flokki á morgun. Athygli skal vakin á því, að engir miðar verða afgreiddir á morgun, og eru því síðustu forvöð í dag að endurnýja og kaupa miða. „Pjetur Gautur“ verður sýnd- ur annað kvöld. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4 í dag. Ráðskona Bakkabræðra. Sýn- ing í kvöld klukkan 9. Þrjár skipshafnir gefa á fimta þúsund kr. í Vinnuheimilissjóð S. í. B. S. — Eftirtaldar gjafir hafa borist síðustu daga: Skip- verjar b.v. Snorri Goði kr. 2.350.00, Skipverjar b.v. Geir 1.210.00, Skipverjar v.s. Óðinn 850.00, Starfsmenn Nýju blikk- sm. 850.00, Starfsm. Axels Kristj ánssonar h.f. Ak. 135.00, Starfs- menn Iðnó h.f. 110.00, Safnað af Björgu Björnsdóttur 100.00, Pjetur Jónsson, Geitabergi 100.00, X+Z 50.00. — Bestu þakkir. F. h. S. í. B. S. Vilhjálm- ur Jónsson. ÚTVARPIÐ f DAG: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óper- ettum og tónfilmum. 20.00 Frjettir. 20.20 Ávarp frá landsnefnd lýð- veldiskosninga (Halldór Ja- kobsson). 20.30 Erindi: Um fjármál (Pjet- ur Magnússon, bankastjóri. 21.00 Tónleikar Tónlistarskólans: Einleikur á fiðlu (Björn Ól- zafsson): a) Rondo eftir Schu- bert. b) Rúmenskir þjóðdans- ar eftir Bela Bartok. (Undir- leikur: Árni Kristjánsson). 21.20 Endurtekin lög af plötum. VANDAÐUR STOFUSKÁPUR og tvísettur klæðaskápur 'til sölu. Tækifærisverð. Sími 2773 GÓÐ BARNAKERRA óskast til kaups. Upplýsingar í síma 3429. ÞAÐ ER ÓDÝRARA dð lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra borgarstíg' 1. Sími 4258. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. —- Sótt heim. — Staðgreiðsla. -— Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgötu 45. SUPER Bón og skóáburður með þessu vörumerki eru þekt fyrir gæði og lágt verð. Fyrirliggjandi í Leðurverslun Magnúsar Víg- . lundssonar Garðastræti 37. — Sími 5668. Roosevelt ræðir við ráð- gjafa sína. Washington: —t- Roosevelt for seti, sem hefir verið að hvíla sig nokkra undanfarna daga, er nú kominn til Washington aftur og ræddi þeg^r við Cordell Hull, en skömmu síðar við Stettinius, sem er nýkominn frá Bretlandi. — Reuter. IVIótor til sölu JUNE-MUNKTELL 120-130 hestafla mot- or, í góðu standi, til sölu. Nánari upplýsingar gefur J. Indbjör, Akureyri og Ólafur H. Jónsson, Reykjavík, en tilboð óskast send til annarshvors þeirra fyrir 20. maí- Rjettur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. I.O.G.T. VERÐANDI Fundur í kvöld kl. 8,30. Inntaka nýliða. Skipun nefnda o.ifl. Upplestur, Guðm. Gunn- laugsson og Brynjólfur Þor- steinsson. «*****»****««***J» **♦ •**<J*«J»»J*****J**J««*» **♦♦*♦♦*♦♦} Húsnæði STÚLKA óskar eftir herbergi. Get litið eftir þörnum. Tilboð sendist blaðinu merkt „Strax“. Bróðir minn i TEITUR ANDRJES ANDRJESSON frá Hvammstanga, andaSist í Landsspítalanum 7. þ. mán. Fyrir hönd aðstandenda. Ágústa Andrjesdóttir. Móðir okkar i KARITAS GRÓA JÓHANNSDÓTTIR verður jarðsungin frá Dómldrkjunni miðvikudaginn 10. þ. m. Athöfnin hefst frá Elliheimilinu Grund kl. 1 eftir hádegi. Ágústa Ólafsdóttir. Ólafía Ólafsdóttir. - Jarðarför konunnar minnar ÞÓRUNNAR EINARSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni fimtudaginn 11. þ. mán. Athöfnin hefst með bæn að heimili mínu, Bræðra- borgarstíg 23 kl. 1 e. hád. Jón Guðmundsstm. Konan mín og fósturmóðir GUÐRÚN SIGRÍÐUR ÞORKELSÐÓTTIR verður jarðsett frá Dómkirkjunni í dag, 9. maí og hefst með bæn á heimili hennar Bárugötu 30A kl. 1,30. Þorkell Jónsson. Fjóla Bjamadóttir. Þakka innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför. konunnar minnar, VILBORGAR JÓNSDÓTTUR Fyrir hönd aðstandenda. Þórður Þorgrímsson. Þökkum auðsýndan vinarhug við fráfall JÓNS SIGURÐSSONAR bónda, Flatey. Sjerstaklega þökkum við Kristínu Pjet- ursdóttur alla hennar umhyggju og ástúð, er hún sýndi honum í sambúð þeirra um margra ára skeið. Halldóra Ragnheiður Jónsdóttir Sigurður Hólmsteinn Jónsson og aðrir aostandendur. Alúöar þakkir til allra, sem á einn og annan hátt sýndu hlýjan hug og hjálp í veikindum konu minnar, ÞÓRUNNAR JÓNSDÓTTUR og heiðruðu útför hennar með návist feinni. Jónas Hieronymusson, börn og tengdaböm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.