Morgunblaðið - 10.05.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.05.1944, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 10. maí 1944 MORGUNBLAÐIÐ 1 FLÓTTIIMIM FRÁ EYJl) SKELFIIViGAIMNA ENDA þótt jeg sje í London, er þetta er skráð, þá mun jeg ekki vera þar, þegar það kem- ur fyrir augu lesendanna. — Ástæðan til þess, að jeg forðað- ist að skýra frá því, hvert ferð minni er heitið, er sá, að jeg má ekki láta neitt uppí, er snert geti fyrirætlanir um björgun fjelaga minna úr hemum, sem enn eru fangar á Krít. Fangalíf okkar hófst fyrir mörgum mánuðum. Fyrtsa til- kynningin um ófarimar kom loftleiðis -— lokaskeyti WavellS hershöfðingja, til hermann- anna á Krít. Ef til vill hafið þið heyrt þetta skeytí, en síðan gleymt því, en við, sem skeytið var sent, munum 'ætið minnast nokkurra setninga úr því: „Jeg vona, að ykkur takist að komast undan . Þetta er síðasta nóttin, sem flotinn get- ur komið . . . Hvað þá snertir, sem verður að skilja eftir . . . alt, sem auðið er, gert til þess að flytja þá á brott“. Nokkrum dögum eftir að jeg heyrði þetta skeyti, var jeg striðsfangi. Jeg komst undan. Viku síðar náðist jeg aftur. — „Við skulum bráðlega komast að því, hvar þjer hefir tekist að afla þjer borgaralegra klæða og fá grísk skilríki“, urraði þýski herforinginn, sem yfir- heyrði mig, eftir seinni hand- tökuna. Auðvitað datt hvorki mjer nje fjelögum mínut í hug að skýra frá því, hvernig nokkr ir góðir Grikkir í Canea höfðu veitt okkur hæli og föt og hafði hepnast að útvega okkur grísk skilriki. „Fjórtán dagar víð vatn og brauð“, hreytti þýski foring- inn út úr sjer, eftir að hafa lok- ið árangurslausum yfirheyrsl- um. Fyrsti flótti minn reyndist auðveldur, því að Þjóðverjarnir höfðu engan mat handa föng- unum og urðu því að leyfa okk ur að fara inn í bæinn og biðja íbúana að gefa okkur mat. — Gerðu þeir það að mikilli rausn. Ekkert var sagt við þessum könnunarferðum okkar, svo lengi sem við snerum aftur til herbúðanna, en brátt voru allir hlaupnir á brott. Nú var jeg aftur orðinn fangi. Jeg flý í annað sínn. VIÐ vorum reknir sem bú- fje inn í girðingu, sem var íæp- lega fimm fermetra stór. Eng- in sæti voru þama, og ekki var nægilegt rúm til þess að við gæt um allir lagst fyrir. Brennheit sólin var aðal pyndingartækið þenna fjórtján daga kvalatíma. Þegar í stað tókum við að gera nýja flóttaáætlun. — A fjórða degi voru breskir herlögreglu menn settir í stað þýsku varð* mannanna. Þeir voru fangar eins og við, og Þjóðverjarnir töldu það sjerstaklega kænlega ráðstöfun að láta þá gæta' okk- ar. Álitu þeir, að ef lögreglu- mönnum þessum væri hótuð dauðarefsing, ef víð kæmumst undan, myndi það verða til þess, að við hefðum hægár urrt okkur. Eins og við mátti bú- ast, voru þeir enn aðgætnari en Þjóðverjamir. Við skýrð- um þeim frá því, að við íiefðum í hyggju að flyja, og spurðum Eftir Sidney Rob Inson — i. grem í eftirfarandi grein segir breskur hermaður frá því, hvernig honum tókst að brjótast út úr þýskum fangabúðum á Kríí, hvernig hann síðar hafðist við í heilum, betlaði sjer fæðu og að lokum, eftir tveggja ára hörmungar öðlaðist frelsi — og ást. Frásögnin er lauslega þýdd úr amerísku blaði. þá, hvort þeir vildu ekki slást í för með qkkur. En lögreglu- þjónarnir urðu skelfdir við þessa hugmynd. Við unnum þvi einir að fyrirætlun okkar. Við ákváðum að freista gæf- unnar um miðnætti. Hamingj- an varð okkur hliðholl, því að nokkrum mínútum fyrir hinn ákveðna tíma veiktist einn lög- reglumaðurinn — við þjáðumst nær allir af blóðsótt. Annar lögreglumaður fór með hánn í sjúkrahúsið, og voru nú aðeins tveir lögregluþjónar eftir. Við sögðum þeim, að stund- in væri komin, og ef þeir gæíu nokkurt hljóð frá sjer, mjmdi skjótur endi bundinn á æfi þeirra. Síðan lögðum við af stað. Til þeSs að verða ekki um of gott skotmark skiftum við okkur þannig, að við vorum að eins tveir og tveir saman. — Varlega skreið jeg á maganum undir gaddavirsgirðinguna. — Síðan stökk jeg á fætur, og Nýsjálendingur, sem var með mjer. Tókum við á sprett en vissum ekki, að önnur girðing umlukti herbúðirnar, fyrr en gaddarnir rákust í andlit okk- ar. Þegar i stað lagðist jeg flatur og skreið undir girðinguna sem áður. Jeg var rjett kominn í gegn, þegar vjelbyssurnar hóíu söng sinn. Var skotunum látið rigná yfir alt svæðið. —• Jeg þrýsíi andlitinu- niður í jörð- ina, meðan kúlurnar þutu fram hjá. Samstundis og skothríð- inni var beint í aðra átt, sem fjelagar okkar höfðu farið. — ! Jeg stökk á fætur og þaut út í ^ myrkrið. Þjóðverji hrópaði: „Netnið - staðaríý Það var ekki neinn tími iil að liugsa. Jeg hljóp. Þjóðverjinn. skaut. og jeg íann sáran sting | í kinninni. Jeg heyroi nokkrar ! raddir, fjelagi minn hrópaði eitthvað, og aftur var skotið. | Síðan fjell alt í dúnalogn. Jeg i hljcp niður til strandarinnar1 og með fram henni, því að jeg taldi víst, að varðmenn væru hvarvetna á veginrim. Fjelagi rrtinn sást hvergi. Fyrir mig var ekki nema um einn stað að ræða — heimilið, þar sem mjer hafði verið leynt eftir fyrri flótta minn. Jeg leita á náðir gamalla kunningja. KLUKKAN var tvö eftir mið- nætti, þegar jeg komst til húss- ins og jeg hikaði andartak, áð- ur en jeg drap á dyr. Jeg hafði enga ástæðu til þess að vænía þess, að mjer yrði fagnað. Jeg hafði virt ráðleggingar heimil- jöunda kærssEan Thomas Manville er maður nefndur í Bandaríkjunum. Hann hefir fengið offjár í arf eftir föður sinn, sera verslaði með ashest. Thomas er nú í þann veginn að gifta sig í sjöunda sinni og sjest hann hjer með nýjustu kærustunni. — Að hún skuli þora þetta! isfólksins að vettugi og farið út í veitingahús. Hinir gest- risnu GrikRir. höfðu gefið mjer þar heldur ríflega i staupinu. svo að mjer varð laust úm mál- beihið. Á heimleiðinni lagði Hvít-Rússi í þýskum einkenn- isbúningi hörid sína fast á öxl mjer og kvað það sitt skyldu slarf að elta uppi fanga Sjer þætti það mjög leitt, en stríð væri stríð. Jæja, stríð var ennþá síríð. Jeg arap á dyr. Roskinn mað- ur, sem kom tií dyra, virti ■mig fyrir sjer. eins og jeg væri aft- urganga, en leyfði mjer þó að ganga inn fyrir. Eiginkona !ums öldruð fór einnig á fætur og. ung frænka þeirra, sem talaði ensku. Oll voru þau ótta slegin. Þjóðverjar höfðu :;ftir miðnætti byrjað að leita eíiir íöpgum í húsunum i Canea, og dauða- refsing lá víð að hýsa flótta- menn. Húsmóðirin aðgætti mig nán ar og rak upp hræðsluóp. Hún benti á andlit mitt. — Blóð streymdi úr munni minum og kinn. Þvsk byssukúla hafði far . * ... íð í gegnum munninn a mjer. Það hlaut að hafa veri.ð lítil kúla, ella hefði jeg verið dauð- ur. Án þess að segja eitt orð, tók gamli maðurinn vinflösku ofan af hillu, vætti vasaklút sinn i víni og ýtti honum gætileg gegn um gaíið á kinninni á mjer. — Þvoði hann sárið vandlega og hefi jeg aldrei haldið, að vin gæti verið svo sterkt og svíð- andi. Jeg veitti þifí athygli, að þrjár framtennur mínar voru horfn- ar. FjölskvJdan gaf mjer að borða, og jeg spurði, hvort jeg gæti dvalist þar það sem eftir væri hætur. Húsbóndinn leit vandræðalega á konu síria. Hún hikaði, en hristi siðan höfuðíð. Það væri of áhættusamt. Jeg var í þann veginn að fara, þeg ar frænkan kom mjer til hjálp- ar. Það var hún. sem hafði út- vegað mjer ferðabrjefið. líún vann í aðalbækistöðvum Þjóð- verja og hafði falsað nafn rnitt, heimilisfang og önnur atriði og látið síoan þýskan liðsfoiingja skrifa undir, Nú bjargaði hún fnjer í snnað sinn. „Látið hann sofa í garðinumý sagði hún rólega. „Á morgun getur hann svo komisi iil flokks Dimitris í fjöllunum1*. Ilún'gaf mjer einnig gjöf — skammbyssu, sern hún hafði tekið af öauðum þýskum fall- hlííai hermanni. Líf okkar varð skringílega hversaagslegt í nokkrar kíukku stundir daginn eftir. Mjer og 12 öðrum breskum hermönnum var ætlað að komast undan í almenningsvagni, sem aka átti sömu leiðina og þýsku vejla- sveitirnar, sem hjeklu inn i landið. Jeg hitti hópinn í húsa- rústum, þar sem. sextán ara drengur beið einnig til þess áð fylgja olckur að vagninum. Við flýjum í áætlunarvagni. í EINFALDRI röð 'nálguð- , umst við aðalþjóðveginn. Þýsk- ir skriðdrekar, fíutningabiíre'ið ar og önnur farartæki streymdu íram hjá i óslitinci röð. Við vorum öruggir eins lengi ,og við gátum skýlt okkur bák'Við vínviðargreinarnar, en tvö hundruð metra auður vegar- spotti var milli okkar og vagns ins. Við urðum að hætta á að ganga þenna spöl. Okkur fanst þessi vegarspotti heil míla. —• Hver sknðdrekinn eftir annan ók frarn hjá. Gríska sólin hafði fyrir löngu sólbrent andlit okfc ar og upplitað hár okkar og auk ið þannig enn meir hinn éðll- lega mun á okkur og Grikkjun- um. Það viríist óhugsandí að við slyppum, án þess að sjeð' yrði, hverjir víð værum. Jeg hafið ákafa löngun til þess að taka til íótanria. Eitt sinn hróp aði bifreiðarstjóri til okkar a þýsku, að við skyldum dragn- ast burt af veginum. Alt í einu vorum við koirin- ir á staðinn, þar sem áætlun- arvagninn átti að nema staðar, og til allrar hamingju korn hann á rjettum tíma. Farþeg- arnir skildu þegar í stað, hvað var á seiði. Þeir stóðu órólegir á fætur, en settust aftur, þeg- ar vagninn fór af stað. Vagn- stjórinn forðaðist að veita okk- ur nokkra athygli, og við vörp- uðum Ijettar öndinni, þegar við vorum komnir fram hjá fanga- búðunum og upp til fjalíanria. Kjarkur okkar óx með hverri stundinni sem leið, og þegar við vorum komnir fjörutíu mú- ur frá Canea vorum við komn- ir í besta skap. Við hjeldum þá, að þetta væri endiidnn á ferð okkar, en sannleikurinn var sá, að þetta var aðeins upphafið — upphaf tveggja ára, er við urðum aö lifa sem útlagar, með hættuna að fjelaga og dauðann sífelt á næstu grösum. Urigi gríski leið- sögumaðurinn okkar fór með okkur inn milli ávaxtatrjáa og að lítilli húsaþyrpingu. ’ Voiu það sex hús, og úir og grúir af slíkum smáþorpum á Krít.i — íbúarnir tóku mjög innilega á móti okkur. E$n sem kemið var, höfðu ekki borist þangað nema óljósar flugufregnii um refsingar þær, er lægju við því að hhýsa strokumenn. Okkur var deilt niður á heixn ilin, tveimur á hvert. Kjúkling- um var slátrað og vindlingar og víq á borð borin. Hamingja og góðvild ljómaði af andliíum þessá dökkhærða og dökkeygða fólks. Það ijet í Ijós sorg sína yfir þvi, að Bretar hefðu orðið að hörfa á brott. Það tók eftir sárinu á kinn minni og einn fór til þess að sækja lækni t næsta þorp. Hann kom ríðandi, hreinsaði sárið og Ijet mig hafa lyf, sem jeg sá, að vera myndi af breskum birgðum. Þegar jeg bauð honum borgun, trosti hann og hristi höfuðið. . ..Þú getur'borgað mjer þeg- ar Bretarnir koma aftur“, sag'ði hann, og við tæmdum glös ok! ar til staðfestu þessum sátt- mála. Um nóttina íóru þorpsbúar með okkur að gömlum árfarveg í mílu fjarlægð frá þorpinu. — Varð farvegur þessi bækistöð okkar. Á hverjurri morgni fóru Framhald á 8. síðu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.