Morgunblaðið - 10.05.1944, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.05.1944, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagnr 10. maí 1944 - Eyjð áelnganna tleii Framhald af bls. 7 jfeir okkár jheih) í ;þörpi5, til þkss' að sækja imat1. ’ Við hinir: hjeldum kyrru fyrir að degin- um, en fórum á kvöldin heim í þorpið og sögðum sögu okkar. Við sögðum frá bardögum í eyðimörkinni í liði Wavells, hvernig við reyndum að halda Grikklandi, hvernig við kom- um til Krítar og hvernig við sluppum frá Þjóðverjunum. — Þetta var ánægjulegur tími —■ alltof ánægjulegur til þess að hann gæti varað lengi. • — Kirkjubyggingar Framhald af bls. 6. þankastrik milli orðanna. „Og þessvegna eiga kirkju- byggingar jafn lítið erindi inn ' í vort þjóðfjelag — og vjer eigum irrn í kirkjurnar". Við getum átt von á ýmsu, sjerstaklega virðist viss hópur háskólastúdenta orðinn nokkuð óútreiknanlegur. Varðar í því sambandi minstu, þótt þeir þykist hátt upp hafnir yfir trú og erfðavenjur þjóðar sinnar, hitt boðar annað verra, þegar þeir fara á þeysireið á þanka- styrkum beinustu leið frá heil- brigðri skynsemi. Af slíkum mönnum er hægt að búast við því hvenær sem er, að þeir leggi til að þjóðin kaupi einn hermannabragga til minningar um Hallgrím Pjetursson, og reysi leikhús og tónlistahöll handa þeim, sem við húsnæðis- skort eiga að búa. Margar árásir hafa verið gerð ar á guðstrú heilbrigðrar ís- Mnskrar alþýðu, en hún hefir staðist þær allar. Og eins mun enn verða. Stúdent. l!lllll!UllUllilllllllllillllllllllll!lllllllllllllllll!IIIIIIUln= THLIPANAR Stórir, rauðir og gulir, fást = nú í Eskihlíð D. Sími 2733 itiHimiiiminimiiiiimiiiimmiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiii] Ef Loftur ffetur bað ekki — bá hver? MORGUNBLAÐINU. BEST AÐ AUGLYSA 1 Er þettn ] lerra ri.tstjóri! Það er styrjöld í heiminum. Við Islendingar höfum sem bet- ur fer, að mestu losnað við hörm ungar stríðsins. Þó heyjum við Islendingar styrjöld innbyrðis á hinum pólitíska vígvelli. Það má segja að átökin sjeu aðallega milli 2ja flokka, sem eru framleiðendur annarsveg- ar. Hinumegin eru þeir, sem lát ast vera vinir alþýðunnar. —- Eins og síðara nafnið ber með sjer, þá eru átökin um alla al- þýðu þessa lands, og þar/ sem ekki vantar loforðin hjá alþýðu vinunum, fólki er lofað alsnægt urn, og öllu misrjetti sje lokið, ef þessum mönnum sje gefinn kostur á að stjórna þjóðarbú- inu. þessvegna er það mjög eðli legt, þó verkamenn eigi erfitt með að átta sig á því, hvoru- megin þeir eigi að xera. Róleg yfirvegun getur mikið hjálpað, en glegst mat er hægt að framkvæma á þessum mönn- um, ef þeir skyldu slysast til að stjórna, einhverju, og menn verða á einhvern hátt undir þá gefnir. Jeg hefi nú v^rið svo heppinn, að hafa haft vinnu nú um tíma hjá einum af þessum mönnum. Maður þessi er Hinrik Ottósson. Eftir því, sem jeg best veit, er þessi maður sósíal- isti. Þar sem þessi kynning mín af þessum manni er á aít annan veg en jeg hefði kosið, og um leið svo mikil mótsögn við það, sem þessir menn halda fram í ræðu og riti, þá get jeg ekki stilt mig um, að láta þetta koma fyrir almennings sjónir. H. O. stjórnar 20 mönnum, og þar sem þessum mönnum er skipt í tvo flokka, hefir hann tvo flokksstjóra. Martein Gísla- son, fyrverandi formann verka- mannafjel. Dagsbrúnar, og Sig- urvin Össurarson. Þann mann hefi jeg þekt um nokkurra ára skeið. Er hann viðkynninga- maður svo af ber, og jeg held að það sje ekkert hrós, þó jeg segi það, að allir sem hafa kynst þessum manni eitthvað, og haft einhvert samstarf með honum, vilji helst ekki við hann skilja. Brjef: það sem komo Þessum manni gat H. O. ekki unnið með og svifti hann starfi sem flokksstjóra, á hinn ó- drengilegasta hátt. í byrjun Október síðastliðið haust, kom Márteinn Gíslason til mín, og tjáði mjer, að það losnaði pláss hjá sjer, og spurði mig, hvort jeg vildi ekki sitja fyrir þessari vinnu. Jeg var þá í ágætis atvinnu, en þar sem þetta var að mínum dómi betri atvinna en maður á yfirleitt að venjast, og sjerstaklega hent- ug fyrir fjölskyldumenn, þá runnu á mig 2 grímur, með að sleppa þessu mjög svo vinsam- lega boði. Jeg spurði nú Mar- tein hvort jeg hefði þessa vinnu í vetur, og svaraði hann því játandi, og svo lengi sem hann stjórnaði þessu. En hann hefir sennilega ekki ráðfært sig við höfuðpaurinn. H. O., Því jeg var ekki búinn að vera nema stutt- ann tíma, þegar þurfti að fækka mönnum, þá gaf H. O. það út að jeg væri njósnari hjá M. G. Það var nauðsynlegt fyrir H. O. að grípa til lýginnar til að geta komið mjer í burtu. Þá tekur Sigurvin Ösurarson mig yfir í sinn flokk, og fær nú H. O. ekki að gert. Ber nú lítið til tíð- inda. H. O. hugsar ráð sitt'. Líður nú fram í apríl. Jeg hefi áður sagt frá því, að H. O. gat ekki unnið með S. Ö. og svifti hann verkstjórn. Nú var sá mað urinn farinn, sem hafði verið erfiðasti þrándur í götu, og. H. O. dansaði ósmeikur. Nú þarf aftur að fækka mönnum. Fyrir valinu varð auðvitað jeg, og annar maður til, einu f jölskyldu mennirnir í flokknum, og er það áreiðanlega einsdæmi, minsta kosti hefi jeg aldrei verið með því fyr. Jeg ætla að taka til dæmis togarana, þeim er jeg kunnugastur. Jeg hefi ekki get- að annað sjeð, en slcipstjórar og útgerðarmenn, telji það sitt metnaðarmál, að skaffa fjöl- skyldumönnum alla þá vinnu, sem þeir hafa yfir að ráða, þó hafa málgögn verklýðssinn- anna ekki sparað að senda þessum mönnum tóninn öðru hvoru. Líka hefi jeg lesið það í Þjóð viljanum, að verkamenn eru á- mintir um að fylkja sjer um Sósíalismann. A þann hátt sjái maður fjölskyldu sinni best borgið. En þegar sósialistinn H. O. hefir fengið aðstöðu til að láta nokkra verkaménn hreinsa skít, þá gægist ódrengskapur- inn og ofbeldisverkin alsstaðar fram. Nú skora jeg á H. O. að birta opinberlega ummæli sín um mig, að jeg væri njósnari hjá M. G. og um hvað jeg hafi verið að njósna, að öðrum kosti brennimerktur sem ærulaus lygari. Það er eftirtektarvert að H. O. gaf það út, að jeg væri njósn ari, til þess að geta vikið mjer frá starfi. Er þetta ekki eitt- hvað svipað og maður heyrir frá einræðislöndunum, þegar valdhafarnir þurfa að láta ein- hvern hverfa, þá er hann venju- legast sakaður um njósnir eða landráð, og er ofur einfalt að giska á, hvar jeg væri staddur nú, ef H. O. og aðrir slíkir fylgi- fiskar hans væru alsráðandi með löggj'öf þessa lands, og menn hljóta að spyrja: Er þetta sem koma skal, eiga menn að búa við algert öryggisleysi í framtíðinni? Jeg mun vinna á móti þeim stjórnmálaflokki, sem hefir ann an eins mann og jeg hefi nú lýst, innan sinna vjebanda, mann, sem virðir að engu sam- tök verkamanna, mann, sem hefir það markmið, að ráðast að fjölskyldufeðrum fyrstum manna, þegar þarf að fækka í vinnu þeirri, er hann stjórnar, mann, sem telur sjer það sam- boðið, að bera lognar sakir á undirmenn sína. Þaf sem jeg býst nú við, að viðskiptum okkar H. O. sje ekki lokið, þá læt jeg hann eiga sig í bi’li, en beini máli mínu til al- þýðu þessa lands. Stuðlið aldrei að því, að lyfta manni ekis og H. O. í valdastólin, þá munu sannast orð Einars Þverægings, að það mun mörgum kotbóndan um þykja þröng fyrir dyrum. Eggert Davíðsson. Fræðslumálaráðuneyti í Bretlandi. ÍLondon' i gæfkvéldi: — Til- laga hetir komlð fíam' um það í tieðri málstofu breska þings- ins, að stofnað verði sjerstakt fræðslumálaráðuneyti. Aður hefir fræðslumálastjóri farið með þessi mál ásamt aðstoðar- fólki sínu. — Reuter. niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiji 5 manna 1 Fólksbíll | = með stærri bensínskamti, S = * ' = = til sölu. Uppl. Oðinn, — E§ Bankastræti 2. = § miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiuiTf iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiii I | Hótorbátur 1 6 smál., með Tuxhamvjel. s til sölu. Uppl. í síma 5002. = Vilhj. Þórðarson. Sí jiiiiiiniiiiuiiiiisiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiuiiiiiiiiiiiiiimu |IIIIIIIIIIIUillllllllllllll]llllllllllllllllllllllllllllllllllip 1 Útgeróarmenn] § Höfum til sölu hentug sild- = veiðiskip. Einnig 2 nýjar g bátavjelar, 100 og 125 ha. | Sölúmiðstöðin =3 S Klapparstíg 16. = = iTiiiiiiiiiiiiimiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii'iiiiiiiuii! Miiimiíiiiiimiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiii | Maður I = vánur sveitavinnu, óskar s s eftir vinnu við einhvers s = konar bú, helst sem ráðs- M S maður. Uppl. í síma 5607. = iiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiininiííi miiiiiiiiiiiiimiHiiiiiiiiiiiiiiiinfiiiimiiiiiiiiimiiiifiiiiLi 18 manna I Bifreið I s til sölu. Uppl. í síma 4474. = ...................... Mascara: — Var Alexander að|hringja, mamma? ílvað sagði hann? Frú Cuff: — Hann vill að þú farir úr bænum með honum í nótt . .*. hann vill að þú komir til gistihússins. Mascara: — Ágætt, þessi lyftivjel er alvég að gera út af við mig| Móðirin: ■— En jeg harðbanna þjer að fara. Alexander er ósvíf- inn þorpari. Jeg ætla að gera lögreglunni aðvart. Mascara: — Þú gerir það ekki. Bill: — Það eru einhverjir að talast við hjerna í lyftuturninum. X—9: — Jeg heyri það, Bill.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.