Morgunblaðið - 10.05.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.05.1944, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 10. maí 1944 M 0 E G U NBLAÐIÐ . 11 Fúnm mínútna krossgáta L,árjett: 1 sáðlönd — 6 dyr — 8 forsetning — 10 stór — 11 bygð ir — 12 einkennisstafir — 13 ó- nefndar — 14 ekki öll —16 ílát. Lóðrjett: 2 mynt — 3 fjárhóp- ur — 4 forsetning — 5 smækka —- 7 mislíka — 9 besta afrek — 10 greinir — 14 frumefni — 15 standa saman. Fjelagslíf ÆFINGAR í KVÖLD í Miðbæjarskólanum: v- -— Kl. 9 Islensk glínia. 1 Austurbæjarskólanum: Ivl. 9,30 Fimleikar 1. fl. karla. Á Iþróttavellinum: Kl. 8 Frjálsai' íjiróttir og námslceið. Kl, 8,45 Knattspyrna meistara, 1. fl. og 2. fl. Á K. R.-æfingu: Kl. 8 nattspyrna 3. fl. Stjóm K.R. SKÍÐADEILD K. R. Páskaskemtunin verður í kvöld kl. 8,30 í Tjarnarcafé. Ilófið hefst með sameiginlegri kaffidrykkju og myndaskoð- aii. Frísli Sigurðsson mun skemta okkur litla stund og síðan verður dansað. Mætið öll og stundvíslega. ÁRMENNINGAR! Æfingar í íþróttah. verða þannig í kvöld 1 minni salnum: Telpur, fimleikar. 8— 9Drengir, — 9— 10 Hnefaleikar. í stóra salnum: 7—SÚrvaldsfl. kvenna. — 8-—9 Glímuæfing. —r 9—10 I. fl. karla, fiml. Frjáls íþróttamenn Ármanns æfing á íþróttavellinum í kvöld frá kl. 7,30—9,30 síðd. Stjóm Ármanns. Kl 7—8 K1 Tuliniusarmólið þyrjar annað kvöld kl. 8 Tveir kappleikir verða. Vinna Húsnæði HREINGERNINGAR . Hörður & Þórir sími 4581. HREIN GERNIN GAR Magnús og Björgvin. Sími 4966. Mig vantár IBÚÐ 1 herbergi og eldhús til 1. okt. íyrir fram greiðsla. Þeir er vildu sinna þessu sendi til- boð á afgr. blaðsins fyrir fimtudagskv. mcrkt „Óskar“. Tapað SVART DÖMUVESKI með hjúkrunarfjelagsskírteini og passa, tapaðist á Baróns- stígnum á mánudaginn. Finn- andi vinsamlega beðinn að skila því gegn góðum fundar- launum á Skarphjeðinsg. 18. Sb a ( ó L Kaup-Sala TVÍBURAKERRA til sölu. Uppl. í síma 5289. DRENGJAHJÓL og BARNARUM til sölu Brekkustíg 5. BARNAKERRA til sölu. Uppl. á Laugaveg 132 I. HÁRLITUR fleiri litir, nýkominn. Versll Reynimelur, Bræðraborgarst. 22. Sími 3076. Til solu notaðir OFNAR og ELDAVJELAR Framnesveg 5. Sími 5339 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu, ódýr. Uppl. í síma 5113 næstu daga. DRENGUR 13—15 ára, óskast í vor og sumar á Iní í Reykjavík, til snúninga og ýmissa landbún- aðarstarfa. Uppl. í síma 4226. HREIN GERNIN G AR Pantið í táma. Guðni Þráinn. Sími 5571. og HREIN GERNIN GAR Sími 5474. BARNAVAGN TIL SÖLU á Mjölnisholti 8 (áður Mjöln- isvegur). Karlmannsreiðhjól til sölu á sam-a stað, Eftir kl. 5 eftfr hádegi. Fjölbreyttar vörur nýkomn- ar í INDRIÐABÚÐ Þingholtsstræti 15. Fyrir dömur: ísgarnssokkar kr. 6,10 Bóm- ullarsokkar kr. 4,80. Silki- sokkar frá kr, 5,60. Töskur frá 10 kr. til 65 kr. Svuntur kr. 6,00. Fyrir herra: Stakar buxur 80 kr. Blússur 60 kr., margar teg. af sokkiun frá kr. 2,35 Rykfrakkar 80 kr. Molskinsbuxur 55 kr. Belti frá 5 kr. Hálsbindi kr. 5,50. Milliskyrtur 15 kr. Næi'- föt kr. 24,50. Vinnuvetlingar kr. 2,95. Fyrir börn: Sokkar frá kr. 3,50. Galla- buxur 16 kr. Stuttbuxur 24 til 32 kr. Bíússur frá 25 kr. Kaupið þar sem er ódýrast. 131. dagur ársins. Eldaskildagi. Sólarupprás kl. 4.33. Sólarlag kl. 22.17. ÁrdegisS'tæiTi kl. 7.40. Síðdegisflasfli kl. 19.00. Ljósaiíuii ökuíækja frá kl. 22.45 til kl. 4.05. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur annast Bs. Aðal- stöðin. sími 1383. Gunnar Bóason útgerðarmaður frá Reyðarfirði, er 60 ára í dag. Hann dvelur nú hjer í bænum og er til heimilis á Ásvallagötu 39. Silfurbruðkaup. 25 ára hjú- skaparafmæli eiga í dag frú Ingi- björg Kristinsdóttir og Svein- björn Kr. Stefánsson, veggfóðrara meistari, Njarðargötu 45. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína Halldóra Nellý Pálsdóttir frá Blöndósi og bórarinn Sveinsson frá Sauðár; króki. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Ragn- heiður Maríasdóttir frá ísafirði og Jóhannes Guðjónsson, Símon- arsonar útgerðarmanns frá Norð- firði, Framnesveg 5. Hjónaefni. Síðastliðinn laugar- dag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kristín Guðbrandsdóttir, Vífilsgötu 17 og Jósef Sigurðsson, sjómaður, Hafnarfirði. Karlakór Reykjavíkur, Iðnaðar manna, Karlakórinn Fóstbræður og Kátir fjelagar. Samæfing verð ur á fimtudagskvöld kl. 8.30, í Mentaskólanum, Þjóðhátíðarsöng ur. — Áríðandi er að allir mæti. I.O.G.T. ST. MÍNERVA Fundut’ í kvöld í Templ- arahöllinni kl. 8,30. Skýrslur embættismanna. Vígsla em- bættismanna. Kosnir fulltrú- ar til umdæmisstúku o. fi. MINNIN G ARSP J ÖLD Barnaspítalasjóðs Hrings- ins fást í verslun frú Ágústu Svendsen. Kvennfjelag Laugarnessóknar heldur basar í Góðtemplarahús- inu í dag kl. 2. Kaffkv.öld Fulltrúaráðs Sjálf- stæðisfjelaganna er í kvöld kl. 8!4e: h. í Tjarnarcafé. Allir með- limir Fulltrúaráðsins eru boðnir. Það var Dr. Urbantschitsch er kendi Einari Markússyni píanó- leik einn vetur, en ekki Róbert Abraham, eins og stóð i blaðinu í gær. Dregið verður í 3. flokki Happ- drættisins í dag. Tuliniusarmótið ,sem frestað var s. 1. sunnudag, mun að for- fallalausu hefjast annað kvöld, (fimtudagskvöld) á íþróttavellin- um. Verða tveir kappleikir. Verði ekki hægt að keppa annað kvöld, verður það gert fyrsta kvöld, er óstæður leyfa. Lýðveldishátíðin. Eins og kunn ugt er, munu verða íþróttasýn- ingar á lýðveldishátíðinni á Þing- völlum, meðal annars fimleika- sýningar. Eru nú æfingar byrjað- ar og æfir fjöldi manna. Þessa er nánar getið annarsstaðar í blaðinu í dag. Einvígi í skák heyja ]ieir um þessar mundir, Árni Snævarr og Ásmundur Ásgeirsson, og er teflt um það, hver eigi að hafa rjett 3**' • ■ til þess að mæta íslandsmeistar- aranum, Baldri Möller, síðar. Ein skák hefir verið tefld og vann Árni hana. Áheit og gjafir til Hvalnes- kirkju. Áheit: N. N. kr. 25.00. N. N. kr. 25.00. M. J., Reykjavík kr. 25.00. Arnlaugur Einarsson kr. 100.00. Frá konu 1 Reykjavík kr. 10.00. Frá dreng kr. 5.00. Frá Þ. J., afh. af sr. Bj. Jónssyni, kr. 50.00. Frá G. G., Bjargi kr. 50.00. Guðrún Hjartard., Rvík, kr. 50.00. Friðrikka Pálsdóttir kr. 10.00. Axel Jónsson, Borg kr. 50.00. Ein- ar Jónsson, Bæjarskerjum, kr. 20.00. Frá N. N. kr. 50.00. Ónefnd- ur kr. 25.00. — Gjafir: Valdimar Össurarson kr. 100.00. Frá konu í Sandgerði kr. 200.00. Ólafur ísleifsson kr. 100.00. — Samtals kr. 895.00. — Kærar þakkir. Sóknarnefndin. ÚTVARPIÐ í DAG: 20.25 Útvarpssagan: „Bör Bör- son'1 eftir Johan Falkberget, XIX. Sögulok — Helgi Hjör- var). 21.00 Hljómplötur: Norsk lög. 21.10 Erindi: Um siysatrygging- ar (Haraldur Guðmundsson al- þingismaður). '21.35 Hljómplötur: íslenskir ein- söngvarar og kórar. Lokað í dag vegna jarðarfarar frá kl. 12-4 e.h. 8kóv. Þórðar Pjeturssonar ST. EININGIN NR. 14. Fundur í kvöld kl. 8,30. Innsetning embættismanna. kosning., fulltrúa til umdæm- isstúku o. fl. BÓNAÐIR OG SMURÐIR BÍLAR H.f. STILLIR, LauRaveg: 168. — Sími 5347. TILKYNNING St. Freyja nr. 218 minnir aila fjelaga sína á það, að Stofnendaskrá Starfsheimilis- sjóðs stúkunnar verður lokað þ. 15. þ. m. Þeir, sem enn 'eiga ógreidd rnjer tilkynt framlög sín, greiði þau þ. 15. þ. m. í síðasta lagi. — Þeir, sem ekki bafa þegar tilkynt þátttöku sína í sjóðstofnuninni, eru beðnir að gera það nú þegar og greiða framlag sitt þ. 15. þ. m. í síðasta lagi. Kæru fjelagar, fyllið allir stofnendaliópinn með stofn- fjárframlagi, eftir eigin á- kvörðun. Þið munið kjörorð okkar í þessu mikla nauð- synjamáli stúkunnar: „Allir, eitt“. Enginn taki nærri sjer um framlagið, en allir sjeu með, sem stofnendur sjóðsins, Fjölmennið tii mín í þessu efni. þessa fáu daga _sem eftir eru. Bróðurlegast f. h. vinnu- nefndar. Helgi Sveinsson. Lækjargötu 10 B. Sími 4180. Jarðarför móður minnar HELGU ÍSLEIFSDÓTTUR frá Miðey, fer fram föstudaginn 12. þ. m. og hefst að heimili hennar, Hvjolsvöllum, kl. 11 árdegis. Jarðað verður að Voðmúlastöðum. Fyrir mína. hönd, systkina minna og annara vandamanna. Árni Einarsson. FRIÐBJÖRN JÓNSSON, frá Fljótshólum í Flóa verður jarðsunginn að Gaul- verjabæ n. k. föstudag, 12. þ. m. kl. 2 e. h. Líkið verður flutt frá Landakotsspítala kl. 10 árdegis sama dag. Þeir, sem ætla að fara með austur gefi sig fram í síma 2409. Fyrir hönd aðstandenda. Magnús V. Jóhannesson. Þökkum innilega öllum vinum og vandamönnum, nær og fjær, fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður. DANÍELS BJARNASONAR, trjesmiðs. Eiginkona, börn og tengdaböm. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför MARGRJETAR EIRÍKSDÓTTUR Ölvesvatni. Vandamenn. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.