Morgunblaðið - 11.05.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.05.1944, Blaðsíða 11
Fimtudag'ur 11. maí 1944. MOEGUNBLAÐIÐ 11 Fimm mínútna krossgáta I.árjett: 1 hrútur — 6 smábýli -— 8 forskeyti — 10 fangamark — 11 jarðsetja — 12 standa sam- an —- 13 hóf — 14 vesöl — 16 h-leypur saman. Lóðrjett: 2 keyri — 3 hirsla -- 4 einkennisstáfir — 5 dregur — 7 tapa — 9 fljót — 10 ósoðin — 14 fjöldi — 15 tónn. 1 O G. T. ST. FRÓN Fundur í kvöld kl. 8,30. Kosning. og innsetning em- bættismanna. Kosning full- trúa til umdæmisstúku. Er- indi: Lokadagurinn. ST. FREYJA 218. Fundur í kvöld kl. 8,30. 1. Skýrsla hagnefndar. 2. Spilað. Verðlaun veitt. — Fastlega skorað á alla að xnæta á síðasta spilakvöldi, Æðstiitemplar, UPPLÝSIN GASTÓÐ xxm bindindismál, opin í dag kl. 0—8 e. h. í Templarahöll- inni, Fxákirkjuveg 11. Tilkynning K. F. U.- M. AD fundur í kvöld kl. 8,30. Bjarni Eyjólfsson ritstjóri talar. Allir karlmenn velkomn- ir. S. R. F. í. * AHar konur í Sálarannsókn arfjelagi fslands eru beðnar að mæta á fundi í Guðspeki- fjelagshúsinu á föstudag 12. ]>. m. kl. 8,30 síðd. Áríðandi nxál á dagskrá. NÁTTÚRULÆKNINGAA- FJELAG ÍSLANDS heldur f.und í kvöld kl. 8,30 í ’Guðspekifjelaginu við Ingólfs- stræti. Fjelagslíf ÆFINGAR I KVÖLD Á fþróttavellinum: Kl. 7,30. Frjáls íþrótt ir og námskeið, Á K. R.-tuni kl. 8 Knattspyrna 3. fl. Fyrsta æfing’ í knattspymu hjá 4 fl. verður á föstudag kl. G—7,30 á K. R.-túninu. Mætið vel. Innanfjelags - kappglíma K. R. fyrir dreixgi og miðþyngdarfokk verður kl. 9 í kvöld í Miðbæjarskólan- um, Stjóm K. R. Sb a (j í ó L ÁRMENNINGAR! Æfingar í íþróttah. í kvöld: í stóra salnum: Kl. 8—9 Úrvalsfl. kvenna, fimleikar. — 9—10 II. fl. kvenna fiml. Frjáls íþróttamenn Ármanns æfing á íþróttavellinum í kvöld kl. 7.30—9,30. Mætið tel og stundvíslega. Hópsýningamenn. Æfing í Austurbæjarskól- anum í kvöld kl. 7,30. Stjórn Ármanns. AFMÆLIS- FUND heldur fjelagið í kvöld fyrir glla flokka. Meistara- f]„ 1. fl. og 2. fl. í húsi V. R. Vonarstræti ki. 9 e. h. 3. fl. og 4. fl. í húsi K.F.U.M. Amt- mannsstíg kl. 8,30 e. lx. Til skemtunar verður kvik- myndasýning o. fl. Valsmenn eldri og yngri fjölmennið fundina. Stjórnin. DREN GURINN, sem keypti sundskýlu í gær í Haraldarbú'ð, vitji penixiganna sem hann átti að fá til baka. Húsnæði ÁBYGGILEGUR mentamaður í föstu starfi óskar eftir hei’bergi. Kensla gæti konxið til greina, ef sjer- staklega er óskað. Uppl., síma '2308, G—8 síðdegis. Kensla HRAÐRITUNARSKÓLI Ilelga Tryggvasonar. — Sími 3703. SKÁTAR! PILTAR, STÚLKUR, R.S. Skemtifundur verður haldinn í V. R.hús- inu, sunnudaginn 14. maí ld. 9. e. h. Áðgöngumiðar á Vega- mótastíg föstudaginn 12. kl. 8—9. Nefndin. MÆTIÐ I BÚNINGI KVENSKÁTAR. Þær stúlkur. sem ætla að dvelja á Ulfljótsvatni í sum- ar, koxni til AÚðtals á Vega- mótastíg 4 föstudag 12. þ. m. kl. 6 e. h. .. Stjórnin.. . 132. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9.40. Síðdegisflæði kl. 22.05. NæturlæUnir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur annast Bs. B.S.R. Sími 1720. I. O. O. F. 5 = 12651Í81Ú = 9. II III. ♦ • •^•' • * •* V ,»*^***/VWW*4**«**«****VV *,** Tapað SKINNHANSKI rauður, nýr, hefir tapast frá Hverfisgötu að Ivarlagötu. Vinsamlegast skilist á Grett isgötu 68. TVEIR SKÓR brúnn karlmannsskór og svart ur kvenmanns rúskinnsskór töpuðust í miðbænum sl. mánudag. Finnandi vinsaml, geri aðvart í sírna 3222. Kaup-Sala BALLKJÓLL til sölu, á lítinn kvennmann. Sjafnargötu 9. Sírni 5007 kl. 6—8 í kvöld. ÓKEYPIS ea. 2 bílar af völdu hraun- grjóti til garðskrauts, ef flutt er burtu strax. Uppl. Hring- braut 191. ERFÐAFESTULAND n,álægt Reykjavík, til sölu. Tilboð merkt „Erfðafestu- Iand“ sendist Mbl. fyrir 20. þ. m. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af amerískum herpresti ungfrú Guðlaug Pjet- ursdóttir frá Siglufirði og T/3 John Blume Charleston, South- Carolina. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína í Vestmanna- eyjum ungfrú Ásta Þórðardóttir og Páll Hannesson, tollgæslumað- u.-. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Guð- rún Vigdís Steindórsdóttir, Bræðraborgarstíg 4 og Raymond Dupuls úr ameríska hernum. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Fann- ey Friðriksdóttir, Frakkastíg 6 og Ólafur Bjarnleifsson, starfsm. á Landsspítalanum. Hjónaefni. Síðastliðinn laugar- dag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Þórey Helgadóttir, Ás- vallagötu 22 og Arnlaugur Þ. Sig- urjónsson, eftirlitsmaður hrað- frystihúss Ingvars Vilhjálmssonar og Co. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína Gunnlaug Solwang, norsk hjúkrunarkona og Staff. Sgt. Arthur Shaw, U. S. Army. Hjónaefni: Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Guð- rún Ólafsdóttír, Strandgötu 37 B., Hafnai’firði og Ríkarður Kristj- ánsson, Selvogsgötu 9, Hafnar- firði. Nortraship er stærsta skipu- lagða fyrii-tæki heimsins, en sú misprentun var hjer í blaðinu á dögunum, að þetta væri mesta útgei’ðarfyrirtæki Noregs. Nortra ship er, sem kunnugt er, fyrir- tæki pprsku stjói’narinnar meðal aðalbækistöðvanna í London og New York, en hefir skrifstofur NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. - Sótt heim. — Staðgreiðsla, — Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgötu - 45. IÞRÓTTASÝNIN GAR Þ J ÓÐHÁTÍÐ ARINNAR Ilópsýning' karla. Æfingar í kvöld hjá Glímufjel. Ár-' manni, Gagnfræðaskóla Reyk- víkinga, Samvinnuskóla og öði’urn skólum kl, 7,30 í Aust- urbæjarskólanum. Iljá í. R. kl. 8,30 á sama stað. Hópsýninganefnd. X**X**X**X**X**X**X**.**X**X**X**X**! Fundið KVENARMBANDSÚR fundið. Vitjist til Bjarna Þóroddssonar Pósthúsinú kl. LYKKLAKIPPA fundin. Vitjist á Mánagötu 14 kjallara. Vinna GÓÐA STOFU geta stúlkur fengið, sem vilja vinna í sumar við framreiðslu hálfan eða allan daginn. Kaup eftir samkomulagi. Sigríður Aðalstræti 12. Engar upplýs- ingar í síma. víða um heim. Með koungl. til- skipun 22. apríl og T8. maí 1940 tók norska stjórnin við öllum hinum norska verslunarflota og setti hann undir stjórn Nostra- ship, er þar með varð stærsta útgerðarfyrirtæki í heimi, með yfir 1000 skip, sem Þjóðverjar náðu ekki til, og voru skip þessi samtals 4 miljónir smálesta. (En fyrir stríð var stærsta útgerð- ai'fjelag í heimi norskt, nefnl. Vilh. Vilhelmsen; Oslo og Törns- berg). (Frá norska blaðafulltrú- anum). Hæsti vinngurinn, 15.000 krón- ur í 3. fl. Happdrættisins, sem dregið var í gær, kom upp á 1/4 miða, sem seldir voru í umboði Marenar Pjetursdóttur, I^ugaveg 66. Næst hæsti vinningurinn, 5.000 krónur, kom einnig upp á 1/4 miða, sem seldir voru í Búð- ardalsumboðinu og Varðarhúss- umboðinu. Fjelag Suðurnesjamanna í Reykjavík, heldur aðalfund og lokadagsfagnað í Oddfellowhús- inu í kvöld kl. 8.30 s. d. Upplýsingastöð Þingstúku Reykjavíkur er opin í kvöld kl. 6—8 í Templarahöllinni við Frí- kirkjuveg 11. ÚTVARPIÐ f DAG: 20.00 Frjettir. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórnar): a) Ossianforleikurinn eftir Gade. b) KroIIs-valsinn eftir Lumbye. c) Vals í G-dúr eftir Sinding. d) Mars eftir Blon. 20.50 Frá útlöndum (Jón Magn- ússon fil. kand.). 21.10 Einar Jónsson myndhöggv- ari sjötugur. Erindi: a) Hjör- varður Árnason listfræðinguí. b) Guðmundur Finnbogason dr. phil. Jarðarför kærrar systur vorrar JÓHÖNNU (f. Halldóra Marteinsdóttir), fer fram föstudaginn 12. þ. m. og hefst með sálumessu í Krists-konungs kirkju í Landakoti kl. 10 árd. St. Jósefssystumar. HREIN GERNIN GAR . Höröur & Þórir sími 4581. HREIN GERNIN GAR Magnús og Björgvin. Sími 4966. HREIN GERNIN GAR Sími 5474. HREIN GERNIN G AR Pantið í sínxa 4294. Birgir & Bachmann,. TÖKUM KJÖT, FISK og aðrar vörur til reykingar. Reykhúsið Grettisgötu 50. — Sími 4467. MÁLNING. HREINGERNING Sá eini rjetti. Fagmenn. Sími 2729. HREINGERNINGAR! Ingvi og Magnús. Sími 1327, Jarðarför föður míns, PJETURS STEPHENSEN, múrara, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 12, maí n. k. Athöfnin hefst á heimili hins látna, Hringbraut 154 kl. 3 eftir hádegi. Ólafur Stephensen. Kveðjuathöfn yfir móður minni, STEINUNNI JÓNSDÓTTUR frá Nýhöfn, fer fram frá Dómkirkjunni föstud. 12. þ. m. kl Fyrir hönd vandamanná. Svavar Benediktsson. 1,30 Hjartans þakkir fyrir hlýju og’ vinsemd auðsýnda við andlát og jarðarför konu minnar, GUÐRÚNAR SIGR. ÞORKELSDÓTTUR Fyrir mína hönd og allra aðstandenda. Þorkell Jónsson. Þökkum innilega öllum vinum og vandamönnum auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarð- arför GUÐFINNU SIGURÐARDÖTTUR frá Flankastöðum. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.