Morgunblaðið - 12.05.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.05.1944, Blaðsíða 1
31. árgangur. 104. tbl. — Föstudagur 12. maí 1944. Isafoldarprentsmiðía h.f. lingur maður fellur af viírubí og bíður bana i ÞAÐ SORGLEGA SLYS vildi til í gærkvöldi, um níu-leytið, að Sigvaldi Sigurðsson, Lang- holtsveg 13, maður um tvítugt, fjell af palli vörubíls og beið þegar bana. Sigvaldi var ásamt öðrum manni aftan á vörubíl, sem var á leið inn í sandgryfjurnar við Elliðaár. Stóðu þeir fjelagar á vörupalli bílsins. Alt í einu misti Sigvaldi jafnvægið, er bíllinn var á ferð og fjell af pallinum á veginn. • Sigvaldi var sonur þeirra Sigurðar Jóhannssonar og Ólgu Friðriksdóttur á Langholts- veg 13. ? » ? Þýsku skipi sökt við Narvik. 'Frá Síokkhólmi kemur fregn um, að þýska skipið Odin hafi sqkkið á dögunum eftir að hafa rekist á tundurdufl fyrir utan Narvik. Skip þetta var 10.00 smálestir. Það var fullhlaðið málmgrjóti. 70 Þjóðverjar fór- ust með skipinu. (Samkv. fregn frá norska blaðafulltrúanum). Rádist á 70 samgöngumiðstöð- var Þjóðverja í Vestur-Evrópu 1531 hafa kosiS í Reykjavík 1 GÆRKVELDI höíðu Íföl kjósendur giHiitt atkvæði hjer í Reykjavík. — Af þeim eru <>19 Reykvíkingar, en 912 ut- anbæjarmenn. —¦ í gau- kusu alls 20-4. Skrifstofa lýðveldiskosning anua í Hótel Iieklu gefur vkkur allar upplýsingar um kosningaruar. Sími skrifstof- unnar er 1521, T>ið, sem þurfið að kjósa fyrir k.iördag. dragið það ekki —. kjósið þegar í dag. — x Já. — x Já. Flugvjel hrapar á skóla. London í gærkveldi: — Ame- rísk sprengjuflugvjel hrapaði í dag niður á barnaskóla einn í Bretlandi, en börnin voi'u ný- farin úr kenslustundum. — Þrátt fyrir þetta meiddust 20 manns. Flugmennirnir höfðu varpað sjer út úr flugvjelinni, nokkru áður en hún hrapaði. Eisenhower verður hernaðarlandstjóri Þýskalands London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. LOKIÐ HEFIR VERIÐ við allan undirbúning að því, hvernig hernumdu þjóðunum í Evrópu verður stjórnað um leið og bandamenn ná löndunum úr höndum Þjóðverja. Það er ákveðið, að Eisenhower yfirhershöfðingi verði hernaðarlandstjóri Þýska- lands. Sjerstök deild innan hers'bandamanna, sem gerir inn- rásina í Evrópu, fer með borgaraleg málefni. Yfirmaður nefnd- arinnar er breskur hefshöfðingi, en honum til aðstoðar verða amerískir og breskir liðsforingjar. , Frakkar taka sjálfir við stjórn í Frakklandi. í FRAKKLANDI taka Frakk- ar sjálfir við stjórn landsins og þar verður engin hernaðarland- stjórn. Þó getur svo farið að fyrst isstað verði herinn, að taka sjer allmikið vald. Verður þá borgarlega stjórn í höndum nefndar, sem skipuð verður bæði breskum og amerískum íulltrúum og auk' þess verður franskur liðsforingi til að halda sambandi við frönsk yfirvöld. Ekki verður höfð nein samvinn'a við þá menn, sem unnið hafa fyrir eða stutt Vichy-stjórnina. Vcrða þeir tafarlaust reknir úr Framh. á bls. 11 Sfurges orðinn laiiuiiuyymeisd- foringi London í gærkveldi: Sturgess hershöfðingi hefir verið skip- aður yfirforingi slrandhöggs- sveita bandamanna, en hann hefir víða komið við sögu,.er lið þurfti að setja á land, bæði í fyrri styi-jöld og þessari. Þann ig var það hann sem stjórnaði hernámi íslands 1940 og síðar landgöngunum á Madagaskar og baráltunni um þá eyju. Verður hann forseli ífalíu! ARTHURO TOSCANINI, fiðlu- snillingurinn og tónskáldið fræga, er nefndur sem fyrsti forseti ítalíu, ef ítalía verður gerð að lýðveldi, en margir Italir virðast vera því fylgjandi. Toscanini hefir dvalio í Amer- íku undanfarin ár. Hann var í ónáð hjá Mussolini. Hann er rúmlega sjötugur að aldri. Frakkar gera Þjóðverjum erfilf fyrir . London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. 'LOUIS MARIN, fyrverandi ráðherra Frakka, sem nýlega slapp frá Frakklandi til Eng- lands, sagði fregnriturum í dag, að Frakkar óttist það, „að tek- ið verði með silkihönskum á Þjóðverjum" eftir þetta stríð eiris og eftir fyrri heimsstyrjöld jna. Hann sagði, að ungir nasist- ar myndu hyggja á hefndir, og yrði að gefa þeim góðar gætur. Aftur á móti gerði mótspyrna Frakka, bæði leynd og ljós, Þjóðverjum æ erfiðara fyrir. Marin sagði, að menn í Frakk landi tækju ekkert mark á Vichy-stjórninni. Frakkar bæru mikið' traust til dé Gaulle og flokkadeilur væru úr sögunni þar í landi, því að allri orku væri beitt að því að sjer ok Þjóðverja. Árás á þýska hermenn á Frakklandsströndum London í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. ALLAN DAGINN í DAG hgfa heyrst á suðausturströndum Englands drunur sprenginga frá Frakklandsströndum. Innrás- arloftsókninni hefir verið haldið áfram í allan dag og þúsundir flugvjela hafa farið yfir sundið. Það héfir verið ráðist á um 70 samgöngumiðstöðvar, sem þýska hernum eru nauðsynlegar til að flytja um hergögn, vistir og varalið, þegar innrás landhers- ins hefst. Það hefir vakið nokkra athygli, að í dag er sagt frá því, að flugvjelar bandamanna hafi ráðist á her- stöðvar Þjóðverja á Frakklandsströndum og hefir þessi tilkynning orðið til þess, að menn hafa farið að geta sjer til, að innrásin eigi að hefjast þá og þegar. Sami rjeffur fyrir alia í Sjúkrasamlagínu SAMKVÆMT breytingum á sjúkratryggingunum, sem gengu í gildi 1. jan. s.l. eiga nú allir, sem gjaldskyldir eru til samlagsins, rjett til sjiikra hjálpar af samlagsins hálfxi, en tillits til tekna, geg'n ein- földu iðgjaldi. Loftárásirnar í gær. í dag hafa allar tegundir flug vjela bandamanna flogið til á- rása á stöðvar í Norður-Frakk- landi, Belgíu, Luxembourg og Þýskalandi sjálfu. Eins og und- anfarna daga hefir verið lögð áhersla á að eyðileggja járn- brautarskiptistöðvar. Það er nú vitað, að mjög marg ar járnbrautarskiptistöðvar eru algjörlega í rústum eftir árás- irnar undanfarna daga og ékki nokkur von til að hægt sje að Allir, sem greitt hafa g.jald;haía not af beim fyrst um sinn- sitt til sanilagsins til síðnstvi áramóta með skilum, en ekki notið hlunninda, eiga kröfu til fullra rjettinda í samlag- in\i nú þegar, gegn venjulegri iðgjaldagreiðslu, án viðbóta og án latknisskoðunar Sígareftupakkinn i kr. 3.60 RÍKISSTJÓRNTN hefir á- kveðið verð á öllum algeng- ustu tegundum amerískra vindlinga skuli hækka í verði um 20%. Eftir þessa síðustu hækkun mun þykja nokkiið langt gcngið í álagningu á þessa vöru. En. sem knnnugt er, var í sept. 8.1. stórfeld hækkun ji fóbaki. — RíkLsstjórnin hef- ir enga skýringu gefið á þess- ari nýju yerðhœkkun, en allir sjá að ekki verður hún til þess að draga úv dýrtíðhmi. Utanríkisráðuneytinu hefir borist frjett um það, að sendi- herra íslands í Moskva, Pjetur Benediktsson, hafi í gær afhent Kalinin forseta æðsta ráðs Sov- brjóta af jetríkjanna embættisskilríki Isín. í dag hefir verið ráðist á Lens Lille, Douae, Arras, Bethune í Frakklandi og Ghent og Cour- trai í Belgíu. Breski flugherinn fór til. á- rása á „leynilegar" hernaðar- stöðvar á Frakklandsströndum (sennilega átt viðrakettubyssu- stæði Þjóðverja). Þá var ráðist á Ludvigshaven í Efri-Rínar- löndum, sem er þýðingarmikil iðnaðarborg, þar sem framleitt er sprengiefni. Aðrir staðir, sem nefndir eru í tilkynningum ^í dag um flug- sóknina eru: Le Roger og Cormilles em Vexin, sem eru skamt frá Paris. Amerískar flugvjelar gerðn árásir í dag á flugvelli við París. Flugvjelatjón bandamanna var óverulegt í dag eins og það hefif verið undanfama daga. Hafa þýskar orustuflugvjelar haft sig lítt í frammi. Papen ræðir við Tyrki. London í gærkveldi: — Þýska frjettastofan segir frá því í dag, að von Papen, sendiherra Þ^óð- verja í Tyrklandi hafi komið til Ankara í dag og þegar farið á fund Memencolus, utanríkisráð- herra Tyrkja. Var tekið fram í fregninni, að Papen ætli að æða um stöðvun Tyrkja á króm sölu til Þýskalands. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.