Morgunblaðið - 12.05.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.05.1944, Blaðsíða 7
Föstudagur 12. maí 1944. MORGUNBLAÐIÐ 7. SEÐLAÚTGÁFAN og innstæður BANKANNA ERLENDIS Eftirfarandi greín er er- indi, sem Pjetur Ma;n- ússon bankastjóri flutti í utvarpinu 9. þ. m. I hringrás heimsviðburða. ÞAÐ ERU á morgun liðin fjögur ár, síðan þeir atburðir gerðust, er marka munu djúp spor í alt þjóðlíf vor íslend- inga um langa framtíð. Fram- undir þá tíma höfðum vjer lií- að í þeirri trú, að hnattstaða lands vors gerði það að verk- um, að vjer gætum verið óvirk- ir áhorfendur að þvi, sem gerð- ist úti í heiminum. En ný tækni og ný viðhorf hafa dregið oss inn í hringrás heimsviðburð- anna og vjer höfum síðan orðið að horfast í augu við ný úr- lausnarefni á flestum sviðum þjóðlífsins, hvort sem oss hef- ir líkað betur eða ver. Jeg mundi ekki treysta mjer til að skera úr um það, hverjar af þeim breytingum, er á þjóð- arhögum vorum hafa orðið hin síðustu árin, muni verða af- drifaríkastar fyrir þjóðina. Um það yrðu sjálfsagt mjög skiftar skoðanir. Hitt er varla ofmælt, að af öllum þeim nýju viðhorf- um, sem skapast hafa, sje meira rætt manna á meðal um þær breytingar sem orðið hafa á efnahagsstarfsemi lands- manna og á sviði fjármálanna, en nokkuð annað. Þær breyt- ingar hafa verið næstum bylt- ingakendar og ýms ný viðhorf skapast á þessum sviðum, sem almenningur hefir átt mjög erfitt með að átta sig á. Menn sjá t. d. að seðlaveltan vex ár frá ári og er orðin tíu sinnum hærri en hún var fyrir stríð. — Af þessari staðreynd draga sumir þá röngu ályktun að með óhóflegri seðlaútgáfu sje verið að gera íslensku krón- una verðlausa og að best sje því að losa sig við peningana með- an eitthvað sje auðið að fá fyr- ir þá. Menn sjá og að bank- arnir safna meiri og meiri inn- stæðum ár frá ári og draga af því þá röngu ályktun að inn- stæðuaukningin stafi af óhóf- legri auðsöfnun bankanna og ef til vill nokkurra auðkýfinga, sem geymi fje sitt erlendis. Það má hinsvegar Ijóst vera að allur misskilningur í þessum efnum getur haft mjög óheppi- leg áhrif á heilbrigða efnahags- starfsemi landsmanna og því ástæða lil að reyna að skýra fyrir alþjóð hin nýju viðhorf fjármálanna. Sú skoðun leiddi til þess að því var hrevft í bankaráði Landsbankans á s. 1. vetri, hvort eigi mundi rjett að flutt væri eitt eða fleiri erindi í útvarp um þessi efni og hef- ir það nú ráðist svo, að mjer hefir verið falið að ríða á vað- ið. Skal þess þó þegar getið að í erindi þessu mun jeg lítt eða ekki tala um fjármálin al- ment. Mun jeg að mestu leyti binda mál mitt við þau tvö at- riði, sem jeg þegar hefi drepið á, sem sje seðlaútgáfuna og hinar erlendu innstæður bank- anna. Aukin seðlaútgáfa. JEG SKAL þá fj'rst víkja að Eftir Pjetur Magnússon, bankastjóra seðíaúígáfunni. í árslok 1939 var hún 13,5 milj. í árslok 1940 hafði hún næstum tvöfaldast og var þá komin upp í 25,1 milj. ( 1941 tvöfaldast hún aftur og vel það og fer þá upp í 51 milj. I árslok 1942 kemst hún upp í 108 miljónir og hæst kemst hún um síðustu áramót í rúm- ar 145 milj. króna. Síðan hefir hún aðeins lækkað aftur, komst t. d. bæði i febrúar og mars nið- ur í 126,5 milj. Því verður ekki neitað að hjer er urn gífurlega aukningu að ræða og í sjálfu sjer eðlilegt að mönnum finn- ist hún tortryggileg. En ef gera á sjer grein fyrir, hvort eða að hve miklu leyti aukningin sje heilbrigð og eðlileg, verður fyrst að gera sjer ljóst hver sje hin eðlilega þörf fyrir seðla- útgáfu. Eins og kunnugt er, eru seðlarnir nú raunverulega hinn eini gjaldmiðill hjer á landi. Dýrir málmar eru algerlega horfnir úr sögunni og gildi tjekkanna i viðskiftalífinu er hjer miklu minna en víðast hvar annarstaðar. Seðlafúlgan, sem i umferð er á hverjum tíma, á því nokkurn veginn að svara til þess veltufjár, sem landsmönnum er nauðsynlegt að hafa handa á milli, til þess að standast hin daglegu út- gjöld. Nú mundi ef til vill einhver vilja segja sem svo: Hafi hin eðlilega veltufjárþörf 1939 ver ið um 13 milj. ætti hún ekki að hafa aukist nema í hlutfalli við dýrtíðarvísitölu, eða hafa tæplega þrefaldast og vera þá nú um 40 miljónir. En þetta væri heldur fljótfærnisleg á- lýktun. Það er að vísu rjett. að seðlaveltan vex í líkum hlut- föllum og dýrtíðin.En samt sem áður er dýrtíðaraukningin ekki einu sinni aðalástæða hinnar miklu aukningar seðlaútgáfunn ar. Þar eru önnur enn þá stór^ virkari öfl að verki.Má þá fyrst- á það minna, að fjögur síðustu árin hefir að staðaldri dvalið hjer á landi mikill fjöldi er- lendra manna og hafa vafalaust margir þeirra háft töluverð fjárráð. Jeg skal leiða hjá mjer allar getgátur um það, hvað veltuíjár þjörfin hafi aukist við þessa breytingu. Um það verður ekkert vitað með vissu. En vafalaust er það eigi lítil fjárhæð. Veltufjárþörf. EN ÞAÐ, murfár um er án efa almennings. - SEM meslu vellufjárþörfina, bælt afkoma - Flestar stjettir þjóðfjelagsins hafa hin síðustu ár haft mjög góða afkomu og rífleg peningaráð, þveröfugt við það, sem var árin næstu fyrir ófriðinn. Þessi bætta af- koma og bættur efnahagur al- mennings hefir án efa hai't meiri áhrif til hækkunar veltu- fjárins en nokkuð annað. •— Fjöldi manns, sem áður hafði skotsilfur' af mjög skornum skamti hefir nú að staðaldri gnægð fjár. Þetta þrent, sem nú hefir verið nefnt — verðbreyt- ingin, fólksfjöldinn og hin bætta afkoma — má alt telja eðlilegar ástæður fyrir aukinni seðlaveltu. En því miður er það svo að við bætist ein ástæða enn og geur enginn um það sagt, hver áhrif hún hefir haft á seðlaveltuna. Hún er í því fólgin, að menn hafa í vörslum sínum fje, langt fram yfir það sem þeir þurfa til daglegra út- gjalda. Skal hjer eigi gerð til- raun til að leiða getum að því, af hverjum rótum þessi ný- breytni mun runnin, en hún er óvjefengjanleg staðreynd. — Sannast að segja hefir altof lít- ið verið gert að því, að vara fólk við þessum ósið og hafa þó sannarlega þau atvik borið að höndum, sem gefið hafa fylsta tilefni til þess. Maður hafði t. d. með súrum sveita dregið sam an nokkura tugi þúsunda króna er hann geymdi i trjeskáp í íbúð sinni í timburhúsi. Húsið brann, fólkið komst með naum j indum út og maðurinn stóð uppi sem öreigi. Og þetta er ekki eins dæmi heldur hafa gerst mörg atvik svipuð þessu. Bankarnir borga að vísu lága vexti nú, en fjeð ávaxtast þó betur í bönkunum heldur en í kommóðuskúffunum. — Og jafnvel þótt menn fengju enga vexti af fje sínu í peninga- stofnunum væri sjálfsagt fyrir þá að fela þeim geymslu fjár síns. Þar á það að minsta kosti að vera trygt gegn eldi og þjófn aði. Sennilegt er að sumir hlíf- ist við að leggja fje sitt í bank- ana af því, að þeir haíi ekki alveg hreina samvisku gagn- vart skattayfirvöldunum. En þessum mönnum má segja það að bankarnir reka enga leyni- þjónustu. fyrir skattayfirvöldin og að hin síðarnefndu hafa mjög lítið notað þann rjett, er þau samkvæmt lögum hafa til þess að fá hjá bönkunum vitn- eskju um innstæður manna. — Annars ættu þau ákvæði senni- lega að hverfa úr lögum, því að þau hafa lítið eða ekkert gagn gert við skattheimtuna en hinsvegar alið upp í mönn- um þann ósið að leggjast á — ekki guliið — heldur seðlana. Tryggingin í erlcndum 'inn- stæðum. EN ÞÓTT auðið sje að leiða rök að því, hverjar orsakir liggi til grundvallar fyrir aukn íngu seðlaveltunnar, þykir mjer líklegt, að einhverjir óttist, að alt beri að sama bi'unni. — Svo mikil aukn- ing seðlgútgáfunnar, sem raun er á, hljóti að leiða til verðfalls íslensku krónunnar og geti cf framhald verður á, leitt til algers hruns hennar. Menn vitna í, hvernig íór um gjald- eyri ýmsra landa, og það stórra og voldugra landa, eftir heims- styrjöldina 1914—1918. En þar gæta menn þess ekki að or- sakir til hruns gjaldeyris þess- ara landa íá fyrst og fremst í ínnstæSusr ©g vc-rsíunarjöfn- uður. JEG 'SKAL þá næst vikja a<3 hinum erlendu innstæðum, er i safnast-hafa á síðustu árum og því, að seðlabankarnir vorii ■ reyna skýra nokkuð, hvera- látnir gefa út seðla án þess að *§ Þær eru tilkomnar. Eins og nokkur eða nægjanteg trygg- kunnugt er, höfðum vjer mörg ing væri bak við þá. Stjórn-1 síðustu árin fyrir styrjöldina irnar gripu fyrst til þessa ráðs du**’’ gjaldeyrisskort, sem til þess að standast hernaðar- 101 vaxandi ár írá ári, þrátt útgjöldin en með þessu skapað- ó'rir það þótt verslunarjöfnuð- ist óeðlilegur kaupmáttur inn- ur væri-oss mörg áiin hagstæð- anlands. Smám saman veiktist ur- Hir.ar svonefndu ..c':»kí« svo trú manna á þessum ó- gí'eiðslur“ voru oss á þessujn trygða gjaldeyri jafnt innan- aEum £VO óhagstæðar, að hag- lands sem utan og þar með var stæður verslunarjöinuður gat hrunið komið. — Svona hlýtur ekki bætt þær upp.Meðal hinna jafnan að fara, ef ekki eru duldu greiðslna voru vexnr af hæfilegar trjrggingar fyrir ekuldum þeim, er ríki, opin- seðlaútgáfunni og megum við derar stofnanir og emstakling- sjálfir muna, hvernig komið ar höfðu safnað erlendis, miög var fyrir okkar eigin gjald-,slor Þáttur. Þegar á fyrsta ári styrjaldarinnar (1940) VáTð stórkostleg breyting í þessum efnum. Má sem dæmi nefna, S.ð í árslok 1939 skuldaði I.ands- hankinn erlendis 10,5 milj. kr. en átti þar inni aðeins 1,1 milj. kr. En í árslok 1940 hafði skuld in lækkað niður í 6,3 milj. kr. en inneignin aftur á móti vax- ið upp í 57,8 milj. krónur. — * Þetta ár var vers-i un arjöfiiuöut líka mjög hagstæður og einnig næsta ár, 1942. Þessi tvö ár var verðmæti úílutnings rúmlega ; 116 milj. kr. hærra en verci- mæti innflutnings. Næstu ivö árin breyttist þetta aí'tur <rg verslunarjöfnuður verður nú 4- hagstæður, sjersiaklega þó 1942. Samaniagt er verélunar- jöfnuðurinn óhagsíæður þessi 2 árin um kr. 61,4 milj. kr. Sjeu þessi 4 ár 1940—1943 því iekin í einu lági, hefir útflutningur á tímabilinu numið sem næst 55 milj. kr. meira en innflutning- ur. En nú verður héldur hreyt- ing á hinum duldu greiðslum, Stafar það aðallega af komu setuliðsins hingað. — Fyrst og fremst hefir það að sjálfsögðu keypt hjer í stórum stíl bæði nauðsynlega og ónauðsynlega hluti og mikill gjaldeyrír áskotnast á þann veg. En auk þess hefir það greitt offjár í vinnulaun, í leigugjald o. fl o. fl. Sjerstaklega gætir þessa ár- in 1942 og 1943 og fer það því svo að inneignir erlendis vaxa stórkostlega á þessum árum, eyri, síðustu árin fyrir styrj- öldina. En þá er að lita á, hverjar tryggingar eru fyrir seðlaút- gáfu Islands nú. Fram að heims styrjöldinni 1914 var seðlaút- gáfa flestra landa trygð með gulli. A seðlana var þá raun- verulega litið sem ávísun á gull. Undantekningar voru þó frá þessu. Að minsta kosfi eitt ríki, sem þá var stórt og völd- ugt trygði seðlaútgáfu sína með erlendum innstæðum. Gullinn- lausnin er nú horfin úr sögunni og enda þótt gullið sje enn víða notað að einhverju leyti sem seðlatrygging er hitt þó orðið aðalatriði að sá, sem seðlaút- gáfurjeítinn hefir, ráði yfir svo miklum erlendum innstæðuin, að trygt sje að handhafi seðl- anna geti fullnægt jafnt inn- lendum sem erlendum skuld- bindingum sínum. Hjá oss er þetta nú þannig, að seðlaút- gáfan er að mjög litlu leyti t.rygð með gulli. Hinsvegar á Landsbankinn nú innstæður í Bretlandi og Bandaríkjum Norður-Ameiúku, er nemur margfaldri seðlaútgáfunni og mun jeg síðar víkja að þeim innstrcð.um. A’lar þessar inn- stæður standa sem trygging fj-rir seðlaútgáfu bankans. Svo íramarlega sem menn því trúa á fjárhagslegt sjálfstæði þess- ara tveggja heimsvelda í fram- tíðinni má það ljóst vera að íslensk seðlaútgáfa — þótt há sje — er nú mjög vel trygð og Þ^átt fyrir óhagstæðan versl betur en hún nokkuru sinni áð- ur heíir verið. Ef ekkert ófj'r- irsjáanlegt kemur fyrir eru það því sjálískaparvíti af versta tagi, T'f hrun þarf að verða á íslenskum gjaldeyri. Sú ótrúlega ljettúð, sem marg ir sýna í. meðferð fjármuna nú j tími hefir sparifje á tímum, kemur þeim vitan- lega fyrst og fremst sjálfum í koll. Þeir láta ónotað það ein- stæða tækiíæri, sem þeir nú hafa haft, til þess að undir- byggja efnalega framtið sína. En hún kemur einnig þjóðfje- laginu öllu í koll. Hún vinnur á móti þvi, að heilbrigð efna- hagsstarfsemi geti þrifist í land inu. En ómótmælanlega er hún eitt af skilyrðum þess að þjóð- in geti lifað sjálfstæðu menn- ingarlífi í landi sínu á komandi irum. únarjöfnuð. I árslok 1943 er svo komið að nettó innstæður landsins erlendis nema ca. 380 milj. kr. og eru þá frá dregnai' allar erlendar skuldir sem vit- að er urn. Svo og erlendar inn- stæður hjer'lendis. En á sama idsmarma, sem í árslok 1940 var komið Upp í rúmlega 150 milj kr. vaxið upp í 325 milj. kr. í árs- lok 1943 og öAnur innlán vax- ið úr 44 milj. kr. i árslok 1340 upp í 2.36 milj. kr. j árslok 1943. Brúttóinneign bankanna c . len.l is nemur um síðustu áramírt sem næst 446 milj. kr. Ef spurt er um það, í hverjuy þessi mikla aukning erlendra innslæðna liggi, þá verðu þvi ekki svarað nema á einn veg. Þjóðin -hefir áflað meira en Framhald á .8. síðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.