Morgunblaðið - 12.05.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.05.1944, Blaðsíða 11
Föstudagur 12. maí- 1944. MORGl) NBLAÐIÐ 11 Fimm mínútna krossgáfa L/árjett: 1 veitingahús — 6 rýr — 8 tveir samhljóðar — 10 tónn — 11 hrossið — 12 borð- andi — 13 tveir eins — 14 eldi- viður — 16 titill. Lóðrjett: 2 tveir samstæðir — 3 volar — 4 kyrð — 5 bæjarnafn — 7 fljót á Suðurlandi — 9 á sökk — 10 tónsmíð — 14 drykk- ut' — 15 tveir samhljóðar. I.O.G.T. ÞINGST. KEYKJAVÍKUR efnir til kynningarkvölds í (ióÖtemplarahúsmu í kvöld kl. 9: Spil, töfl, erindi. Hállbjörg Bjarnadóttir skemt- ir. llafið spil meðferðis og mætið stundvíslega. Kaup-Sala LlTIÐ HÚS óskast' til kaups. örasbýli gæti líka komið til greina. Tilboð merkt „Grasbýli“ séndist Morgunblaðinu. BÍLL Studebaker 1936 með prívat- skamti, til sölu. Uppl. í Gíarð- arstræti 4 I. kl. 5. KVENDRAGT dökkblá meðalstærð með tæki tærisverði, til sölu á Njáls- götu 82, 1, hæð. TVEIR BALLKJÓLAR lítið notaður til sölir á Leifs- götu 16 I. Til sýnis frá kl 1—3 í dag. Fjelagslíf ÆFINGAR 1 KVÖLD 1 Austurbæjarskól- anum: Kl. 9,30 Fim- leikar I. flokks karla. Á íþróttavellinum: Kl. 7,30 Knattspyrna meist- ar. 1. fl. 0g 2. fl. Kl. 8 Frjáls íþröttir og námskeið. Á K.R-túninu: Kl. 6—7,30 Knattspyrna 4. fl. Kl. 8 Knattspyrna 3. flokks. Hópsýningarmenn K. R. Æfing í kvöld kl. 8,30 Fjöl- mennið. SKÍÐADEILD K. R. Farið verður á skíði á laug ardaginn kl. 2 og kl. 8 e. h. Farseðlar seldir í Skóvei’sl. Þórðar Pjeturssonar. Snjór er ennþá mjög mikill á Skála- felli. Stjóm K. R. ÁRMENNINGAR! ~l3/ ^þráttaæfingar fje- V lagsins verða þaim- ig í kvöld. 1 minni salnum: Kb 8—9 ITandknattl. kvenna. 9—10 Hnefaleikar. 1 stóra salnum: K1. 7—8 II. fl. kvenna, fiml. —- 8—9 I. fl. karla, fimleikar. — 9—10 Hópsýningaræfing Á íþróttavellinum ki. 8 æfing frjálsar íþróttir. Stjórn Ármanns. TIL SÖLU. I)ívan (breiður) og undir- sæng á Hringbraut 211 I. hæð. . Til sýnis kl, 18—19 á morg- un. FERMIN G ARKORT Frjálslynda safnaðarins fást í, öllum bókaverslunum. KOTEX DÖMUBINDI Versl. Reynimelur. Bræðra- borgarstíg 22. MINNIN G ARSP J ÖLD Barnáspítalasjóðs Hrings- ins fást í verslun frú Ágústu Svendsen. Til sölú notaðir OFNAR og ELDAVJELAR Franmesveg 5. Sími 5339. MINNIN G ARSP J ÖLD Frjálslynda safnaðarins fást hjá prestskonu safhaðarins. á Ivjartansgötu 4, Ástu ýhiö- jónsdóttur, Suðurgötu 35, Guð nýju Vilhjálms, Lokastíg 7, 'Maríu Maack. Þingholtstræti IÞRÓTTASÝNINGAR Þ J ÓÐHÁHÍÐ ARINNAR Ilópsýning karla í kvöld: Frá Ármanni í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar kl. 7 e. h. — Frá í. R, í íþróttahúsi I.R. — Frá K. R. í Austurbæjar- skólanum kl. 8,30 e. h. — Frá Gagnfræðaskólanum í Reykja vík í Austurbæjarskóláfl.um kl, 7,30 e. li. — Frá Gagn- fræðaskóla Reykvíkinga kl. 8,30 e. h. í Austurbæjarskól- anum. — Frá Mentaskólanum í Reykjavík, Samvinnuskól- anum. og Öðrum skólum í íþróttahúsi Jóns Þorsteins- ar kl. 7 e. h. Hópsýninganefndin. 2) ci g. L ó L 134. dagur ársins. Vorvertíð á Suðurlandi. Árdegisflæði kl. 9.00. Síðdcgisflæði kl. 21.26. Næturlæknir er i læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki. Næturakstur annast Bs. Hreyf- ill, sími 1633. I. O. O. F. 1 = 1265128'/, — Guðrún Gísladóttir, Vífilsgötu 11 verður 75 ára í dag. 50 ára afmæli á í dag, 12. maí, frú Lilja Marteinsdóttir, Troða- koti við Hverfisgötu. Hjónaefni. Trúlofun sína hafa opinberað ungfrú Pjetrós Guð- finna Konráðsdóttir, Bergstaða- stræti 41 og Mr. Robert Johnson, lögregluþjónn í ameríska hern- um. Þeir, sem hafa undir höndum bækur frá Landsbókasafninu, eiga að skila þeim hið fyrsta. Þeir, sem ekki hafa skilað láns- bókum til safnsins fyrir 20. þ. m., mega búast við því, að þær verði sóttar heim til þeirra á þeirra kostnað. Þeir, sem skulda safninu bækur frá fyrri tíð, fá ekki bækur að láni, nema þeir geri full skil. Kvenf jelagið Hringurinn í Hafn arfirði, heldur basar 19. þ. m. í Sjálfstæðishúsinu. Dregið hefir verið í happdrætti St. Borg í Rangárnesi og komu upp -þessi númer: 1982, útvarps- tæki. 7119, tjald. 5824, peningar, 100 kr. 1028 peningar, 75 kr. 2999, 1 tonn kol. 2573, peningar, 50 kr. 1087, svefnpoki. 521 saumavjel. Munanna má vitja til Guðjóns Bachmanns í Borgarnesi. (Birt án ábyrgðar). 1.000,00 minningargjöf. Blindra- heimilissjóði Blindravinafjelags íslands hefir nýlega borist vegleg minningargjöf til minningar um KVENSKÁTAR. Þær stúlkur. sem ætla að dvelja á TJlfljótsvatni í sum- ar, komi til viðtals á Vega- mótastíg 4 föstudag 12. þ. m. kl. 6 e. h. Stjórnin. Kristniboðsflokkur K. F. U. K. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30 í húsi K. F. U. M. Þar verður upplestur, söng- úr, hljóðfærasláttur og hug- leiðing: Ólafur Óhxfsson. Gjöfuin til kristniboðsins veitt móttaka. Nokkrir handunnir munir verða seldir í sambandi við: samkomuna. F. H. KNATTSPÝRNU - ÆFING í kvöld í íþróttaskál- anum við gamla sundskálann. III. og IV. fl. kl. 8—9. — I. og IT. fl. kl. 9—10. Mætið vel. . Stjórnin. Jóhönnu Margrjeti Þorvaldsdótt- ur, Hallvegastíg 8, frá Huldu Klein og ónefndum, að upphæð kr. 1.000,00. — Stjórn fjelagsins færir gefendunum innilegustu þakkir. í greininni Fast þeir sóttu sjó- inn, og sækja hann enn, sem birt ist í blaðinu í gær, hefir misprent ast ártalið á Ingvars-slysinu, átti að standa 1906 en ekki 1911. Læknablaðið, 29. árg., 7.—8. tbl., hefir borist blaðinu. Efni: Ulcuc-cancer eftir Halldór Han- sen, Trjespírituseitrunin í Vest- mannaeyjum eftir Ólaf Ó. Lárus- son, Weilsgula eftir Guðmund Gíslason, Vandamál ísl. hjúkrun- arkvennastjettarinnar eftir frú Sigríði Eiríksdóttur, Bágborin af- staða eftir Vilmund Jónsson, landl. og Vinnuheimili Berkla- sjúklinga eftir Ólaf Geirsson. Dvöl, 1. hefti, 12. árg., hefir bor ist blaðinu. Efni: Ármann á Al- þingi efth’ Baldvin Einarsson, Brotið land (kvæði) eftir Guð- finnu frá Hömrum, Ritstjórar Dvalar, Fáðu þjer eina eftir Otto Rung, Kaj Munk, Nordahl Grieg, Jökulferð eftir H. Hassell Tilt- man og T. C. Bridges, Þrjú kvæði eftir Grím Sigurðsson, Mikael erkiengill og kölski eftir Guy de Maupassant, Bankastjórinn eftir James T. Farrell, Fjögur smá- kvæði eftir Guðm. Inga, Litli Rauður (framhaldssaga) eftir Steinbeck, Draumur (kvæði) eftir Jóhann Jónas Tryggvason og fleira. Mentamál, 4. hefti, XVII. árg., hefir horist blaðinu. Efni: Viðtal við Stefán Jónsson, námsstjóra, íþróttakensla við slæma aðstöðu eftir Þorstein Einarsson, íþrótta- fulltrúa, Atriðapróf í reikningi eftir Ólaf Þ. Kristjánsson, Nýtt skólahús í Reykjavík, frjettir og fjelagsmál. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Harmoniku- lög. 20.00 Frjettir. 20.20 Ávarp frá landsnefnd lýð- veldiskosninga (Jens Hólm- geirsson). 20.30 Erindi. Frá Einari Andrjes- syni í Bólu (Gunnfríður Jóns- dóttir. — Dr. Broddi Jóhann- esson flytur). 21.00 Flautukvartett í A-dúr eft- ir Mozart (flauta: Árni Björns- son, fiðla: Þórir Jónsson, viola: Indriði Bogason, celló: Þórhall ur Árnason). 21.15 Erindi: Vertíðarlok (Gils Guðmundsson kennari). 21.40 Upplestur: Kvæði (Lárus Sigurjónsson skáld). 21.55 Frjettir. 22.00 Symfóníutónleikar (plöt- ur): a) Symfóníutilbrigði eftir Cesar Franck. b) Svrhfónía nr. 5 eftir Dvorsjak. /Vugun jeg hvíli með gleraugum f rá Tfli h.f. — Sijérn hernumdu iandanna Framh. af bls. 1. embættum og í stað þeirra sett- ir menn, sem Þjóðfrelsisnefnd- in franska útnefnir. Sjeð verður fyrir matvælum’ og lyfum eftir því sem hægt verður. Haft verður sjerstakt eftirlit með því, að vörur verði ekki seldar á „svörtum mark- aði í löndum þekn, sem banda- menn ná á sitt vald. í Hollandi, Noregi og Luxem bourg verður farið'eins að eins og í Frakklandi. Þýskaland. Það verður aðeins eitt land, þar sem borgararnir fá ekki að stjórna sjálfir og það er Þýska* land. Það verður enginn sam- vinna höfð yið nasista og þeir verða allir án undantekningar reknir úr embættum. Eisenhower verður hernaðar- legur Iandsíjóri í Þýskalandi þar til hægt. verður að skipa nefnd bandamanna, sem tekur við stjórn landsins, eftir að það hefír verið hernumið. í þessari sjerstöku deild úr bandamannaherjunum, sem nefnd hefir verið, eru dómarar, stjórnmálamenn, embsettismenn og aðrir, sem hafa reynslu í borgarlegri stjórn ríkja og bæja. *K**X*'!”X**t”>W*‘»K*4X**>v*!“!**t“t‘v Tapað GLERAUGU týndust í Miðbæmini í gær. Fiimandi geri aðvart í síma 4826. Vinna PÚÐAR SETTIR UPP. llringbraut 145 (móti Elli- heimilinu). Sími 2346. HREIN GERNIN GAR Sími 5474. Útvarpsviðgerðarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Amar, útvarpsvirkjameistari. HREIN GERNIN GAR Pantið 1 tíma. Guðni og Þráinn. Sími 5571. Smjörpappír nýkominn. Eggert Kristjánsson & Co. h.f. Gamalmennið SIGURRÓS GUÐMUNDSDÖTTIR andaðist í Landakotsspítala 10. þ. mán. Reykjavík, Grímsstöðum, 11. maí 1344. Árni Jónsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar. KARITASAR GRÓU JÓHANNSÐÓTTUR Böm hinnar látnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.