Morgunblaðið - 12.05.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.05.1944, Blaðsíða 12
12 Föstudag-ur 12. maí 1944, Jfl0r|pwim>i!P Úr grunninum við Tjarnargöiu ELDSTÚ FUNDIN O. FL Nokkur bending um landsig 1000 ára S u raa rd valarnef nd. 360 um- !$éknir hafa (borist 3C0 UMSÓKNIB um sum- ardvöl fyrir börn hafði Sum- ardvalamcfnd i>orist í gær- hvökli — Nefndin hírföi þó í fyrstu gcfið fólki umsóknar- frest til s.1, þriðjudagskvölds. ei) frestur sá var gerður með fyrir augttm að tiægt yrði að úætla fjöida þeirra barna er niyndu dveija á vegum nsefndnrinnnr í sumar. Á þrrð.rudag.skvö!d hafði nefnd- imm borist 348 umsóknir: ,.Kkki. mun verða hægt að taka á móti mikið. fleiri um- sókmíín(:, sagði Gísli Jónsson, yfirkfnnari, Waðmtí Lgær. Nefvdin fntin starfrtekja 7 beimili í sumar. Nokkrir erf- iSfetkar eru á að fá fólk tii sfmki á heimihxnnm, og ættm þrir. er slíkt hcfðn í hyggju, að kwna hið fyrsta f skrif- stofu nefndarimrar í Kirkjn- stræti 10, opin daglcga frá kl. 4 til 6 c. hád. Henry HáHdánarson ráðinn lil Shrsavarnafjelagslns 8Td OKN S1 ysavarnafj e- ktgsíns ákvað á fundi sínum í gær, að ráða Ilcnry Uálfdán- arson loftskeytamann, sem sfarfsmann á skrifstofu Slysa- varnafjelagsins hjer í Keykja vnk. Verða þá þrír karlmenn;' á skrifstofu Síysavarnafje- fágsins, Jón Kergsveinsson er- mdroki, sem imm. hafa það aðalstarf, að ferðast um sem erindreki til slysavarnadeiid- anna út á Iandf Jón Oddgeir Jónsson, fulltrúi, sem hefir með að gera slysavarnir á landi og hinn nýi starfsmað- ur, sem mun aðallega vinna skrifstofustörf. Elapjigima Kjósarsýsiu verður á morgun IIIN ÁKTjEGA kappglíma Kjósaisýslu verður háð að Brúarlandi á morgun. Keptf verður nm birkisúlu er Kík- harður Jónsson hefir skorið. Ilandhafi gripsins er Davíð- Guðmundsson frá Miðdal. Ilefir hann urrnrð har.n tvis- var í röð, en til eignar þarf að ' vinna þrisvar í röð eða fimm siruinm alls. Davfð varð glímukóngur á móti U.M.F.f. að Ilvanneyri sd sutnar. Merkjayla Siyiavarnaljelagsins f GlÆRKVBLDI hafði ekki unnist tími til að gera upp nxerkjasölu Slysavamafjelags íslamls í gærdag. En óttast var að hún hefði ekkl gengið jafnvel og í fyrra, en }>á seld- ust nerki fyrir 25.000 krónur. í HÚSGRUNNINUM við Tjarnargotu sunnan við Her kastalann, þar sem komið var niður á fornan sorp- haug, fannst í fvrradag eld- stó forn óhögguð, af sömu gerð og þær, sem fundist hafa í bæjarrústum frá elstu íslandsbygð. Eldstó þessi var gerð úr 4 beltum, er lagaðar eru til, svo þær falla vel saman og inynda umgerð ofan á eða utan um botnhellu. Stóin var rjetlur ferhyrningur. Þjóðminjavörðpr segir, að stíkar eldstór líáfi fundist í bæjarústum í Þjórsárdal, og muni þær hafa verið til þess að fela þar eld. Sló þessi var feld niður í malarlag. Skamt frá henni, að sunnan. varð vart við leifar af veggiileðslu. Þjóðminjavörður segir, að húsið, sem stóin var í, hafi ver- ið bygt á malarkambi, senni- lega hafi þunnur jarðvegur ver ið á mölinni, áður en húsið var reist, en malarkamburinn ver- ið í gólfi hússins. Hellurnar úr stónni voru teknar til varðveislu, svo hægt er að setja þær saman og sjá upprunalega gerð hennar. Síðan síðast var sagt frá forn minjafundum þarna, hafa menn fundið vaðstein, með haglega gerðri skoru i, sem e. t. v. hefir verið draglóð af hurð. Einnig fannst mjög neðarlega í greftr- inum haglega gerð sleifarmynd uð handkola úr steini, eða stein lampi, til þess gerður að bera hann með sjer. Hvað segir þetta unr landsiglð? Eins og alkunnugt er. hefir suðvesturlandið sigið í sjó síðan á landnámstíð. Sjást þess viða merki, enda kunnugt að sjór hef ir eytt bæði eyjum og öðru lág- lendi hjer nærlendis. En erfitt er að gera sjer grein fyrir því, hve miklu landsig þetta hefir numið síðan á landnámsöld. Eftirtektarvert er það í þessu sambandi, hve eldstóarhúsið, sem menn hafa þarna orðið var ir við. hefir staðið lágt. Því ganga má að því vísu. að grunn ur þess hafi verið ofar sjávar- borði um stórstraum, er það var reist. Bæjarverkfræðingur ljet í gær mæia nákvæmlega í hvaða hæð botn eldstóarinnar var, meðan hún var óhögguð í jörð. Reyndist hann að vera 111 senti metrum, eða einn meter og 11 cm. neðan við núverandi sjávarborð um stórstraum, en stórstraumsborð er nú rjett í sömu hæð og akbraut Austur- strætis. Ef grunnur eldstóarhússins hefir ekkert sigið, en það er ekki líklegt, vegna þess að hann mun hafa verið á hinum upp- runalega granda norðan við Tjörnina, þá ætti þessi hæðar- mæling $ð benda ótvírætt til þess, að sjávarmál hafi hækkað hjer í 1000 ár að minsla kosti rúmlega meter, og þó þeim mun meira, sem gólfið í húsi þessu 'hefir verið mikið yfir stóv- straumsílóð þegar það var reist, eða þeim mun meira, sem styttri timi er liðinn en 1000 ár, siðan eldur var geymdur í gólfi þessa óvandaða húss. Heimdallur gefui 20 þús. kr. í hús byggingasjóð flokksins AÐALFUNDUR Heimdallar, fjelags ungra Sjálfstæðismanna, var haldinn í gærkveldi í húsi Sjáifstæðisflokksins. Formaður fjelagsins, Lúðvík Hjálmtýsson,. gaf skýrslu um störf þess á s. 1. ári, en fjelags- lífið alt var þá með miklum blóma. Þá gaf gjaldkeri skýrslu um fjárhaginn, sem er ágætur. — Jóhann Hafsteins, fram- kvæmdastjóri Sjálfstæðisflokks ins þakkaði stjórn fjelagsins fyrir ötult starf á s. 1. ári. Samþykt var tillaga frá fyrv,. stjórn um að leggja 20 þús. krónur í sjóð til húsbyggingar fyrir flokksstarfsemina í Reykja vík. Þá fór fram stjórnarkosning. Lúðvík Hjálmtýsson var endur- kosinn formaður fjelagsins. Aðrir stjórnarmeðlimir voru kosnir: Baldur Jónsson, sölu- maður, Geir Hallgrímsson, versl unarmaður, Ingvar Pálsson, verslm., Björgvin Sigurðsson, stud. juris, Eggert Th. Jónsson, Magnús Helgason, fulltrúi, Sig- mundur Kornelíusson, verslm. og Már Jóhannsson. Meðgtjórn- endur: Guðm. Vignir Jósepsson, stud. juris, Valgeir Briem og Sveinbjörn Hannesson. Endur- skoðendur: Sveinbjörn Þor- björnsson og Björn Magnússon. Að lokum þakkaði formaður f jelagsins með ræðu alla þá vel- vild og stuðning sem fjelagið hefir orðið aðnjótandi. — Fund- arstjóri var Guðjón Einarsson, en ^óhann Bjarnason fundar- ritari. Gandhi kominn til Bombay. Newdehli: — Gandhi er nú kominn til Bombay, og herma fregnir, að hann hafi verið vel hress á leiðinni og ferðin gengið honum betur en búíst hafði ver ið við. Mun Gartdhi ræða þar við samstarfsmenn sína. En það er nokkurs virði, að fá um það vitneskju, hve ört sjór gengur hjer á land, og ætti fyfr en síðar að hefjast ná- kvæmar vísindalegrar mæling- ar á því, eins og tíðkast víða um lönd. Sjö Norðmenn í viðbóf dæmdir fil dauða Frá norska blaðafull- trúanum: SÍÐUSTU daga hafa Þjóð- verjar dæmt til dauða sjö Nórðmenn til viðbótar þeim tíu, sem skýrt var frá í blað- inu í ga't'. Þeir dauðadæmdu eru: Lars Sandvik, Mindc við Berg en, Arne Laurdal verkfæð- ingur, Stray við Kristiansand S., Olaf Dyvik ritstjóri, Grim- stad, Torleif Tellefsen, Grim- stad, Arne Björge, Arendal, Ivnut Böe, Vigeland og Amund Tveit, Liilesand. Tveir unglingar voru dæmd ir til dauða sama dag, Efik Dahl-IIausen skólanemandi og Ivar Christensen, báðir frá Kristiansand S,, en laudstjóri Þjóðverja í Noregi, Josef Terhoven, hefir „af sjerstök- um ástæðum" eiils og sagt er „ákveðið, að þeir skuli settir á uppeldisstofnun í stað þess að vera teknir af lífi“. Dahl-IIansen er sonur for- seta sambands útgerðarmanna f^Noregi, Dahl-Hánsen, sem kom til London í fyrra og er nú meðforstjóri fyrir Nort- raship (Norwegian Shipping and Trade Mission). Lars Sandyik var dæmdur til dauða „af því hann tók þátt í útgáfu og útbreiðslu ólöglegs tímarits“. Það þýðir það, að hann hefir starfað við eitt af blöðum frjálsra Norð- manna í Noregi. Hinir sex voru dæmdir fyrir „störf í þágu óvinanna", • I dómsgerðum Þjóðverja er ennfrcmttr sagt: „Allir hin- ir dæmdti voru forsprakkar í skipulögðum fjelagsskap, sem ntiðar að því að reka rýting í bakið á setuliði Þjóðverja í Noregi, og auk þess ráku þcir íijósúir". Tuliniusarmótið: Valur og K.R. keppa lil úrslita ÞAÐ ER náttúrlega gott} að íþróttamenn sjeu alhliða, og að girðingin umhverfis völlin sje ramger, en dálíti'ð er það samt óviðeigandi að leikmenn skuli altaf þurfa a'ð iðka hástökk, er þeir ganga til leikvangs. Þetta er íiú bú- ið að eiga sjer stað, að því er mig minnir, síðan í fyrravor, Mætti nú ekki opna hliðið ? Það var nú annars tun, fyrsta leik sumarsins, sem þessi klausa átti að vera og er best að gefa úrslitin strax. Valur vann Fram með 2 mörk- um gegn einu, eftir þrífram- lengdan leik, cn K.R. sigraði Víking með einu marki gegn engu. Svo fór um sjóferð þá. Leikimir voru ekki á ann- an veg, en búast verður við af fyrstu leikjunum. er óienn. hafa æft stuttan tíma. Þó vae síðari leikurinn sá milli K.R, og Víkings að mínuin dómi mun skárri, hæði liðin sýni- lega hetur æfð, hraði og saití leikur meiri. Liðin voru mjög jöfn. Ekki fanst áhorfendunx skemtilegar svona margae; framlengingar. Það var því ekki hægt ait segja, að menn væi-tt verr æfð ir, en cfni stóðu til, en hittj var sannast mála, að mark- skyttur voru mjög linar, sjer- staklega í fyrri leiknum, ea inarkmenn aftur á móti mjög fimir. Einnig voru ttpphlaup- in ekki sem best bygð, — enj þetta stendur alt til hóta, verður jafpvel strax betra iíi sunnudaginn, þegar úrslita- leikurinn fer fram, Kaffikvöld Fulltrúaráðsins KAFFIKVGLD Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfjelaganna, er hald- ið var í fyrrakvöld í Tjarnar- café, var fjölsótt og fór hið besta fram. Formaður Fulltrúaráðsins, Jóhann Hafstein, setti samkom una og stjómaði henni. Var sjerstaklega rætt um þjóðaratkvæðagreiðsluna og flutti Guðmundur Benediktsson form. kosninganefndarinnar hjer í Reykjavík, ræðu um þau mál og þátt fulltrúanna við undirbúning og framkvæmd at- kvæðagreiðslunnar. Síðan voru rædd ýms önnur mál. Ræður fluttu: Ólafur Thors, forraaður Sjálfstæðis- flokksins, Bjarni Benediktsson borgarstjóri, Eyjólfur Jóhanns- son, form. Landsnefndar lýð- veldiskosninganna, Sigbjörn Ármann og Hannes Jónsson. Kjartan Ólafsson brunavörður flutti kvæði tileinkað 17. júní Vegavinmideilan ST.JÓRN DAGSBRÚNAR hefir tilkynt ríkisstjóminni, að á fundi í fulltrúaráði fje- lagsins hafi verið saniþykt verkfaJl í allri vega-, brúa- og vitábygginga-vinnu frá og með 19. ]>. m., ef svo fer að hið fyrra vcrkfall vcr'ði dæutt ólögmætt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.