Morgunblaðið - 13.05.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.05.1944, Blaðsíða 9
Laugardagur 13. maí 1944. MORÖUNBLAÐIÐ 9 GAMLA BÍÓ Maisie skerst í leikinn (Maisie was a Lady). Ann Sothem Lew Ayres Maureen O’Sullivan Sýnd kl. 7 og 9. Stigamennirnir Tim Holt. Sýnd kl. 3 og 5. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sala hefst kl. 11 f. h. wiiiiitiiiiiiniimmnnninimMiiiiiiiiininiiiiiniuiw | Orgel ( 1 Sem nýtt, þýskt orgel, til 1 = sölu — Sími 1273, eftir E kl. 1. " miiiiiiiiuiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiín niiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiii (Rugguhestar ( §É Stór og fallegur Ruggu- ɧ j§ hestur í ýmsum litum, er || = besta leikfangið, sem þjer s Í fáið fyrir barnið yðar. -— E = Fást aðeins í = Versl. Rín Njálsgötu 23. f§ fiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiniil Kvennadeild Slysavarnafjelagsins: Dansleikur í Tjarnarcafé í kvöld kl- 10. — Aðgöngumiðar seldir frá kl- 8. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. ÆSKUtVBSFJELÖG BÆJARINS efna til útifundar við Austurvöll, sunnudag- inn 14. þ- m. kl- 2 e. hád, FUNDAREFNI: Skilnaðurinn við Danmörku og stofnun lýðveldis á íslandi. • Ræður flytja af svolum Alþingishússins: Kristín Jónsdóttir- Helgi Sæmundsson. Magnús Jónsson- Gunnar Vagnsson. Rannveig Kristjánsdóttir. Guðmundur Vigfússon. Ágúst H. Pjetursson ■ Friðfinnur Ólafsson. Friðgeir Sveinsson. Jóhann Hafstein- Lúðvíg Hjálmtýsson- Lúðrasveit leikur á Austurvelli kl. 1,30 og á milli ræða. REYKVÍKINGAR! fjölmenni á útifundinn við Austurvöll. Ungmennafjelag Reykjavíkur- Stúdentafjelag Háskálans- Æskulýðsfylkingin. Fjelag ungra jafnaðarmanna. Fjelag nngra Framsóknarmanna. Heimdallur. V DANSLEIKUR í Hveragerði í kvöld kl 10. Góð músik- Veitingahúsið I Tónlistarfjelagið og Leikfjelag Reykjavíkur: 99 Pjetur Gautur Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar í dag kl. 4—7. 66 Fjalakötturinn I Allft í lagi, logsi Eftirmiðdagssýning á morgun kl. 2- Aðgöngumiðar seldir kl. 2—7 í dag- S.K.T. Eingöngu eldri dansarnir ( GT-húsinu í kvöl<l kl. 10. Aðgöngumiðar frá kl. 2,30. • Sími 3255. — Dánsinn lengi lifi. S.G.T. Dansleikur verður í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. — Sala aðgöngumiða kl. 5—7. — Sími 2428. Danshljómsveit Bjarna Böðvarssonar, spilar. Annað kvöld enginn dansleikur. S. A. R. Dansleikur í Iðnó í kvöld. — Ilefst kl. 10. — Hljómsveit Óskars Cortez leikur. — Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 6. Sími 3191. — ölvuðum mönnum óheimill aðgangur. — G.T.-húsíð í Hafnarfirði. Dansleikur í kvöld kl. 10. Hljómsveit hússins. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur Reykvíkingar I — Athugið! — Stór farþegabíH á staðnum að loknum dansleik. Pantaðir aðgöngumiðar' sækist fyrir kl. 11. NÝJA BÍÓ DANSLEIKUR verður haldinn í kvöld kl- 10 að Hótel Borg. Aðgöngumiðar seldir í suður anddyri frá 1 kl. 5. — í kvöld skemta menn sjer best á | Borginni- t «^X$XÍX$xSxSxS>®®X^>®>®>®>^x5xJx^®>®>®®xJ>®>®XÍ>®^<$xSX^®®>®®®xJ><g^>®>^®®>®>®xí>®> jörier („Thank Your Lucky Stars"). Dans- og söngvamynd, með: Eddie Cantor JFoan. Leslie Bette Davis Errol Flynn OHvia de Haviland Dinah Shore Dennis Morgan Ann Sheridan Spike Jones og hljómsveit hans. Sýnd kl. 4, 6.30 og 9. Barnasýnihg kl: 2. Vor sóiskinsár með Roddy Mac Dowall, Sala hefst kl. 11 f. h. DANSLEIKUR verður að Kolviðarhóli í kvöld aðeins fyrir íslendinga- Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Gistihúsið Kolviðarhóll. AUGLYSING ER GULLS ÍGILDI TJARNAKBÍÓ Víkingar vega um nttu (Commandos Strike at Down) Stórfengleg mynd frá her námi Noregs. Aðalhlutverk: Paul Muni. Bönnum börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Jacaré Meinvættw fransfcóganns Fróðleg og spennarvdi myad af dýralifinu í frum- skógunum við Amazon- fljótið. Sala aðgöngumiða heíst kl. 11. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiMiiimiiiiiMiMiiiimmMiu Harmonikur 5 Höfum ávalt góðar Pianó- = harmanikur og Hnappa- i harmonikur til sölu. — I Kanpum Harmonikur M» verði. Vershmin Rín. Njálsgötu 23. S liimiiiiiuimiiiiiiiiiiiiuimimiiitimiiiiiiiiummiiitm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.