Morgunblaðið - 13.05.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.05.1944, Blaðsíða 11
Laugardag'ur 13. maí 1944. MORGU NBLAÐIÐ 11 Fimm mínú krossgáfa Ijárjett: 1 þorir — 6 verslun- armál — 8 verkfæri — 10 íþrótta- fjelag — 11 dökknar — 12 skammstöfun •— 13 tveir sam- hljjóðar — 14 tímabil — 16 veiða. Lóðrjett: 2 gat — 3 skemmist —, 4 tveir sjerhljóðar — 5 henda — 7 vegvísir — 9 hól — 10 reyk — 14 tónn — 15 tveir eins. I.O.G.T. BARNASTÚKURNAR í Reykjavík: Sjónleikurinn v,l)albæ jarprestsetrið‘ ‘ verð'i- ur sýndur í GT-hósinu á niorgtm kl. 3 fyrir barnastók urnar. ' Aðgöngumiðar fyrir skuldlatisa fjelaga verða af- hentir kl. 10—12 í fyrramál- ið í GT-hósinu. Tapað KARLMANSARMBANDSÚR (Bterna) liefir tapast. Pinn- sandi vinsamlegast hringi í síma 5060. SÚ SEM TÓK pakkann í misgripum í versl- uriinni Austurstræti 1, er vin- samlega beðin að skila hon- um^aftur sem fyrst. Kaup-Sala MINNING ARSP J ÖLD Frjálslynda safnaðarins fást hjá prestskonu safnaðarins á, ívjartansgötu 4, Ástu Guð- jónsdóttur, Suðurgötu 35, Guð nýju Yilhjálms, Lokastíg 7, Maríu Maack. 'Þinglioltstræti 25, Versl. Gimli Laugaveg T og Sólmundi Einarssyni Vita- stíg 10. Fjelagslíf ÆFINGAR I KVÖLD í Miðbæjarskólanum: Kl. 8—9 Isl. glíma. SKÍÐADEILD K. R. Farið verður á skíði í dag ardaginn kl. 2 og kl. 8 e. h. Farseðlar seldir í Skóversl. Þórðar Pjeturssonar. Snjór er ennþá nxjög mikill á Skála- felli. Stjóm K. R. ÁRMENNINGAR! Skíðaferðir í Jósefs- dal í dag kl. 2 og kl. 8. Farmiðar í Hellas Tjarnargötu 5. Stjóm Ármanns. KANTTSPYRNU- ÆFINGAR: Meistarar og 1. fl. Þriðjudaga kl. 8,45 e. h. Fimtudaga — 7,30^ e. h. Laugardaga — 6,15 e. h. 2., 3. og 4. flokkur: Sunnudaga kl. 11 f. h Mánudaga — 7 e. h Þriðjudaga — 6 e. h Fimtudaga — 9 e. h Laugardaga — 8 e. h Mætið stundvíslega. FRAM 3. fl. æfing í dag kl. 5. Áríð- audi að allir mæti. Valið kapp lið. Meistaraflokkur og 1. fl. æfing ld. 8,30. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. —- Sótt heim. — Staðgreiðsln. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgötu 45. llllHIIUIIIllllllilllllllllflillllllllllHIHIIIIllilliiiliiiiiiiyt É s —— *— Röskur, ábyggilegur | Drengur s óskast til sendiferða nú þegar. Versl. Vitinn. Lauganesveg 52. 2 ÍiIlHiil!!lllllllillllUUillilllllll!III!llllll!lilltllllll1ll|||ÍÍÍ | Kolaeidavjel 1 hvítemaileruð, í góðu s standi, til sölu, Bergstaða- = stræli 10. Sími 2451. UÍIIlllllllilllllllllHlllliIIIIIIIIlHHIIUIIIUUHUlHHHUlÍU ÍÞRÓTTA SYNINGAR Þ J ÓÐHÁTlÐ ARINNAR Hópsýning karla: Æfing- nr á mánudagskvöld lijá Í.R. kl. 7 í íþróttahósi Í.R., hjá K.R. kl. 8,30 í Austurbæjar- skóla, hjá Gagnfræðrskólan- um í Reykjavík kl. 7,30 í Austurbæjarskóla, h.iá Gagn- fræðaskóla Reykvíkinga kl. S,30 í Austurbæjarskóla. Hópsýninganefndin. FERÐAFJELAG ISLANDS raðgerir að fara göngu- og skíðaför upp á Hengil næstk. sunnudag. Lagt á stað kl. 9 ardegis frá Austurvelli og ekið að Kolviðarhóli. Far- miðar seldir í skrifstofu Kr. f\ Skagfjörðs, Tóngötu 5 á laugardagirm 9 til 12 og 6 til 7 um kvöldið. ÍÞRÓTTAF.TELAG . KVENNA fer í skíðaferð í dag kl. 2 og kl. 8. Lagt verður af stað frá Kirkjutorgi. Farmiðar í Hatta bóðinni ITadda. Vinna STÚLKA ÓSKAR eftir að bera ót reikninga. Upplýsingar í sírna 4026 mánu dag 3—5 e. h. HREINGERNINGAR Hörður & Þórir sími 4581. HRF.IN GERNINGAR Sími 5474. MÁLNING. HREIN GERNIN G Sá eini rjetti. Fagmenn. Sími 2729. hreingerningar Pantið í síma 4294; Birgir & Bachmann. Afengis- og bindindis- málasýning næstEi haust ’SAMVINNUNEFND Stór- stúþu íslands, íþróttasamband Islands, Ungmennafjelags Is- lands og Sambands bindindis- j fjelaga í skólum, var falið á fulltrúafundi þessara fjelags- kerfa, sem haldinn var í mat* 1943 ,að athuga hvort fært myndi að koma upp áfengis- og bindindismálasýningu í Reykja- vík. Nefndin hefir nú ákveðið að kom,a upp slíkri sýningu næsta haust eða fyrri hluta næsta vetrar. Pjetur Sigurðsson, formaður nefndarinnar, skýrði blaðamönn um frá þessu í gær. Um þessa fyrirhuguðu sýningu sagði hann meðal annars: — Sýnt verður fyrst og fremst með myndum, línuritum og kortlagningum, áhrif áfeng- isneyslunnar á einstaklinga og þjóð, menningarlega, siðferði- lega, heilsufarslega, fjárhags- lega, rjettarfarslega og fjelags- lega. Hvaða áhrif áfengisvið- skiptin hafa á a$komu manna og heildarvelferð þjóðarinnar, öryggi, slysfarir og menningar- legan þroska ýfirleitt. Þá verður og sýnt ýmislegt, er lýtur að bindindisstarfinu, útgáfustarfsemi og fleira. Gera má ráð fyrir, að sýningin hafi upp á það að bjóða, sem varðar almenningsheill og vekji bæði eftirtekt og áhuga fyrir þessum málum- Leitað hefir #verið til manna erlendis um sýningar- gögn til viðbótar við hið inn- lenda. Gert er ráð fyrir, að hægt verði að hafa kvikfhyndasýning ar og skuggamyndasýningar á kvöldum í sambandi við þessa sýningu. Framkvæmdanefndin hefir ráðið ungan guðfræðinema, Guð mund Sveinsson, í 4 mánuði til þess að vinna að undirbúningi með nefndinni og í samráði við hana. Verður hann fram- kvæmdarstjóri als undirbúnings Leitað verður til opinberra embættismanna og sjerfræðinga um alla hugsanlega aðstoð við- víkjandi skýrslugerð og öðru því, sem málinu viðkemur. Eí rnjög æskilegt, að lögreglustjór- ar úti um land, læknar, sýslu- menn og hreppstjórar, allir slík ir menn, sem afskipti hafa af lmennum málum og fjelags- og skemtanalífi, láti nefndinni í tje sem mestar og bestar upp- lýsingar, og það sem allra fyrst til þess að hægt sje að vinna úr því í tíma. Góðar'tillögur verða þakksamlega þegnar, hvaðan sem 'þær koma. Menn geta sent upplýsingar og hvað eina, er þeir vilja koma á framfæri til Guðmundar Sveinssonar, stud. theol., — Fi-akkastíg 11, Reykjaví’k, eða til formanns nefndarinnar, Pjet urs Sigui'ðssonar, Bergþórugötu 53. I framkvæmdarnefndinni eru annars þessir menn: Pjetur Sig úiðsson, form., Gísli Sigur- björnsson, forstjóri, fjehirðir og Jón Gunnlaugsson, stjórnarráðs fulltrúi, ritari. Þá óskar nefndin mjög' ein- Framlx. á bls. 12. 2) a a l ó L 134. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9.50. Síðdegisflæði kl. 21.17. Ljósatími ökutækja frá kl. 22.45 til kl. 4.05. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki. Næturakstur annast Bs. Hreyf- i'l, sími 1633. Messur á morgun:# í dómkirkjunni kl. 11, síra Bj. Jónsson. (Ferming). Kl. 5, síra Friðrik Hallgrímsson. Hallgrímsprestakall: Messað í Austurbæjarskólanum kl. 2 e. h. Sr. Jakob -Jónsson. Laugarnesprestakall: Messað í samkomusal Laugarneskirkju kl. 2 e. h. Sr. Garðar Svavarsson. Fríkirkjan: Messað kl. 2 e. h., sr. Árni Sigurðsson. f kaþólsku kirkjunni í Reykja- vík, hámessa kl. 10 og í Hafnar- firði kl. 9. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Mess- að kl. 2, sr. Jón Auðuns. Brautarholtskirkja: Messað kl. 13. Síra Hálfdán Helgason. Guðlaug Gísladóttir, Vífilsgötu 11, var 75 ára í gær. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni ungfrú Guðrún Vigfús- dóttir og Guðm. Ólafsson, versl- unarmaður. Heimili ungu hjón- anna verður á Grundastíg 8. 100 krónu tillag til Laugarnes- kirkju frá H. S., hafa mjer verið afhentar. — Kærar þakkir. — Garðar Svavarsson. Kvennadeild Slysavarnarfje- lagsins heldur dansleik í Tjarn- arcafé í kvöld kl. 10. Kvennaskóliun í Reykjavík. — Hannyrðir og teikningar náms- meyja Kvennaskólans verða sýndar kl. 2—10 í dag og á morg- un. Reykjavíkurfjelagið. í frásögn blaðsins 1 gær frá aðalfundi Reykjavíkurfjelagsins, var mis- prentun. Það var Friðrik Lúðvíks son, sem sýndi skuggamyndirnar. Óperettan „í Álögum“ var leik- in í gær fyrir troðfullu húsi. Næsta sýning er á þriðjudag. Dómnefnd um lög við ættjarð- arljóð þau, er verðlaun hlutu, skipa Páll ísólfsson, dr. V. Urbantschitsch og Árni Kristjáns son. „Pjetur Gautur“ verður sýndur annað kvöld. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4 í dag. Fólkið, sem brann hjá: Gauja og Steini kr. 50,00. N. N. kr. 25,00. Ónefndur kr. 30,00. N. N. kr. 30,00. H. G. S. kr. 60,00. Danskir flóttamenn: Ónefnd kr. 30,00. J. K. kr. 200,00. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Frægir hljóð- færaleikarar. 20.00 Frjettir. 20.20 Kórsöngur: Samkór Tón- listarfjelagsins syngur (dr. Ur- banschitsch stjórnar). 21.10 Leikrit: „Dálítið einmana'* eftir Brighouse (leikstjóri: Þor- steinn Ö. Stephensen). 21.50 Frjettir. 22.00 Danslög. — ilý rödd frá Svíþjóð Framh. af fcls. 2. þau flytja okkur íslendingum þó all eflirtektai'verdan boð- skap. Þau sýna m. a., að hug- mynd þeirra manna hjer, sem töldu að ekki þyrfti annað en hafa samband við konung og fara þess á leit, að hann af- salaði sjer konungaómi og myndi það þá auðfengið, hafa ekki við nokkur rök að styðj- ast. Ekkert slíkt samþykki myndi hafa verið veitt, segir hið danska blað og þarf enginn að halda, að blaðið seg* þetta Út í bláinn. Ummæli hins danska blaðs sýna einnig, að enn lifa í hugum Dana leifar hinnar gömlu yfirdrotnunar- stefnu í garð íslendinga. Jeg þakka hjartanlega þeim sem mintust mín á 60 ára, afmæli mínu. . SigríSur Tómasdóttir, Kollabæ. Innilega þakka jeg öllum ættingjum, vinum og starfsfjelögum, sém með gjöfum, heimsóknum, hlý- legum ummælum og kveðjum glöddu mig á sextúgs afmælinu, og óska þeim öllum hamingju og blessun- ar í framtíðinni. Kópavogi 12. maí 1944. Sigurjón Sigurðsson. Hjartkær systir mín, JÓNÍNA KRISTÍN JÓNSDÓTTIR baldýringakona, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni þriéjudaginn 16. maí n. k. Athöfnin hefst að heimili hinnar látnu, Hafnarstræti 4, kl. 1,30 e. hád. Dýr,unn Jónsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.