Morgunblaðið - 14.05.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.05.1944, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 14. maí 1944. IVIyiiið útifundinn við Austurvöll kl. 3 i dag líúðrasveitin Svanur leikur á Austurvelli undir stjórn Árna Björnssonar frá kl. 2,45- f: í. S. í. TULINIUSARMÓTIÐ. K- R. R. ÚRSLITALEIKUR milll K.R. og VALS t 9 X fer fram í dag kl. 5- Hvor vinnur bikarinn? Allir út á völl. Ný bók, sem mun vekja athygli: SPÍTALALÍF eftir James Harpole Dr. Gunnl- Claessen þýddi. í þessari bók lýsir athugull og greindur læknir ýmsum atburðum, sem fyrir hann bera í sjúkrahúsum og við persónuleg kynni af ýmsum sjúklingum. Bókinni er skift í marga kafla, og heita þeir: Botnlangaskurður, Keisaraskurður, Geðveiki læknirinn, S- 0. S-, Dalíla, Appelsínur, Jól í spítala, Berklar og fagrar konur, Nætui-vakan, Holdafar, Eld- raun skurðlæknisins, Örþrifaráðið, Ungbarn í lífshættu, Dóttir flosvefarans, Ölvun við akstur, Bráðkvödd, Vísindamaðurinn í vanda, Lán 1 óláni, Á elleftu stundu, Ólíkar konur- Höfundur bókarinnar, James Harpole er þektur hjer á landi. Árið 1941 kom út bókin „Úr dagbókum skurðlæknisins^ eftir hann í þýðingu dr. Gunnl. Claessen, en þýðandanum þarf ekki að lýsa fyrir íslenskum lesendum. Bókin er 216 bls- í stóru broti, prentuð á mjög vandaðan pappír, og kostar kr- 25,00. Bókaverslun ísafoldarprentsmiðju og útibúið Laugaveg 12. ímatinn á morgun: Reyktur fiskur Nætursaltaður fiskur Saltfiskur Murta, ný og söltuð Steinbítur Þorskur Isa Rauðspretta Flakaður fiskur Hankaður fiskur Fiskfars Fiskbúðingur Heitur rjettur allan daginn! Steiktur rauðsprettugeiri með Remoulade-sósu. # A KVÖLDBORÐIÐ: 9 mismunandi tegundir af Sallötum. 8 mismunandi tilreiddar Síldartegundir. 4 tegundir af sultum. Alskonar áskurður á brauð Mayjones Remoulade Heilafiski i Mayjones Silungur í Mayjones Fiskur í Mayjones Sardinur o. fl. o .fl. SíU & Jiólur Skrifstoiur, afgreiðsla og tóbaksgerð 11 vor verða tokaðar frá 10. fil 24. júlí | næstkomandi vegna sumarleyfa. Víð- | i skiflamönnum vorum er hjermeð benf 11 á aðbirgja sig nægiiega upp í fæka fíð 11 með vörur þær, sem ióbakseinkasalan | selur, svo þeir þurfi eigi að verða fyrir | óþægindum af iekuninni. Tóbakseinkasala ríkisins | Smjörpappír nýkominn. Eggert Kristjánsson & Co. h.f. <$x$><íx$>^<$*$«^<$x$>^<$>3>$x$>§k$>$xíx$x$x$x$x$x$x3x$x$x$x$x$*$x$x^<3xSx$x$x$x$x$.<$x$x^<$x$x* Míkið úrval af: Pergament skermum Nýkomið: Leslampar Borðlampar Skermabúðin Laugaveg 15- Ef Loftur getur bað ekki — bá hver? £3X^8X$K$X$X$X$K$>3X$X$X$X$X$*$>^X$X$X$X$X$ Amerískar j bækur Aðeins örfá eintök eru énn :*Sk$x$>$x$*$k$x$k^$x£<£<$x$x$><$x^$x$k$x$k$x$x$x$k$k$x$x$x$x$x$>$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$*$k$»$x$ ^ eftir af- þessum ágætu bók x um, sem hver um sig eru Vatnabátar mjög ljettír og liðlegir, eins og myndin að ofan sýnir, eru til sölu á Nýlendugötu 18. K O K 8 Fyrirliggjandi birgðir eru nú af koski bæði í miðstöðvar, ofna og Sóló- og Aga-eldavjelar. Gasstöð Reykjavíkur ritaðar af viðurkendum fræðimönnum: % „What Books to Read and ‘k ^^^^®><^^>^4>^^^<^4x®xS^x$k$>^><$>^xj><jkJh$>^><$k^<$><^<$k$><$><$>^k^<^<$x$>^><$k$><$xí> How to Read“. Ý „How to Stay Young“. „The Road to Culture“. ¥ „Egt Your Way to Health“. ¥ „How to Live“. og skáldsagan „Supercargo“. AUGLYSING ER GULLS ÍGILDI Bókaverslun Sigurðar Kristjánssonar Bankastræti 3. Kosningarskrifstofa Lýðveldiskosninganna Hótel Heklu er opin frá kl. 9—22 daglega. Sími 1521. Tímarit U.M.F.Í. flyfur greínar um lýðveldismálið, eftir formena allra hjeraðssam- SKCIMIMFAXI *Z* *Z* *Z* *Z* *Z* ♦:<• sambanda. Einnig margar greinar um ýms menningar- og fjelagsmál. Fjöldi mynda prýða ritið. Fæst í bókaverslunum. > ! | j 1 (

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.