Morgunblaðið - 17.05.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.05.1944, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAi)IÐ Miðvikudagur 17. maí 1944 fTiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii SIKA sementsþjettiefnið er komið. t = J. Þorláksson & Norðmann = Bankastræti 11. I Sími 1280. f f f i f Ný heillandi skáldsaga kemur út í dag s f = ♦> utiiiiiiinniiiniiuiiiiiiiiiiiiiiiwiiiiiiiiiiiiimiiiiiiuiiiiiD lunmmuuuiiuuyimimmiimbnmiítx^miiiiuii"1 Góliflísar ýmsir litir fyrirliggjandi. T f f f f ♦:♦ i : J. Þorláksson & Norðmann = Bankastræti 11. Sími 1280. f f ♦;♦ i : = ♦> (iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii llllilllllllJlllllllllllllllillKlllllllllllllllllllllllllllllllllllH I Vagtmaður j 3 óskast til að annast vörslu §| Þverár í Borgarfirði. S Talið við Sigbjörn Ármann Varðarhúsinu. : f f f f ♦:♦ Meðan Dofrafjöll standa Bókin er skrifuð í Noregi núna og handritinu smyglað til Svíþjóðar, en þar fjekk bókin hina glæsilegustu dóma og metsölu- Höfundurinn er kunnur norskur rithöfundur, en hið rjetta »afn hans er ekki á bókinni. « Þetta er ekki eftirlíking af lífinu, i f MiiuiuiiiiiiiiUHiiiiuiiiiimiiiiiiiiiiimniuuaHiuiiuui fllllllllllllllllllllillllllllllllillll'.lllllllllllllimillllllllii'l! i Fólksbill I model 42 mcð meiri bensín 1 skamti til sölu og sýnis §j hjá Arnarhvoli kl. 1—3 3 í dag. | lllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllll iiiiiiiiitiiiiuuinimiMuuuin-iiiíiijiiiKmimimuiimi T f f f f f f f f f ❖ a § Þetta er lífið sjálft Blaðafulltrúi Norðmanna, S. A- Friid, ritar íormála- Þetta er bókin, sem þjer vakið við að lesa næstu nætur. t Y f f f f f f f ❖ f f f f f f f f f f f f f f ♦:♦ * f f f f f f f f f f .><$3xSx$<$<$x$<$<SK$3xSx$xíx$x$>3xe><$<$><$x$N$><®KÍ>3x$K$<Sx$<SK®x$><í><Sx$KSxSxSxíxSxSKSxS><$xSx3x§ '@xSx$^x§x$<$<$>^x$<$^x$<$><$<$x$>^<®><$>^n$x$x$<§x$<^<^<^^^<^^>^>^><@>^^>^>^3n$x$x$><$*^><^'> Hoisteinni 1 Kenslukonur Vikurholsteinn Malarholsteinn | til sölu. j§ | STEINAGERÐIN H/F § |e Merkisteini við Grensás- = §§ veg. — Talið við Kristján = = Gíslason, Lindargötu 65, 3 3 kl. 12—1 og eftir kl. 6, og §§ á vinnustaðnum. Siiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiii Kllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll I DVÖL s Fyrsta hefti „Dvalar“ H = 1944 er komið út og flytur = H fjölbreytt efni: ljóð, sög- 1 §§ ur og greinar. Árgangur- = = inn kostar 20 krónur og g = heftið kr. 6.50 í lausasölu. = Fæst í bókabúðum. H Gerist áskrifendur að Dvöl. j| = Áritun: Dvöl pósthólf 1044 I Reykjavík. C= S = a yj||lll!l!llll!llllllllll!!l(ll!!lllllllíllllllllllllllillllllllll^ |SóIrík stofal 3 Fróður maður, sem vill = E taka að sjer að beina ein- 3 3 um eða tveimur ungling- E §1 um inn á æðri þroskabraut, = = eða stytta gamalmenni 3 = stundir, vill skifta um bú- §§ j§ stað, ef góð skilyrði eru 3 g fyrir hendi. Nafn og heim- = s ilisfang þeirra, er þessu § H vildu kynnast, óskast sent 3 3 á afgr. Mbl. merkt „Leið- = beinandi“. iiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiinijtirmmmiiuiiiiniiiiiiiiiiiiiii Ef Loftur getur bað ekki — þá hver? Húsmæðraskóla Reykjavíkur vantar á »æsta skólaári 3 kennslukonur í matreiðslu og 1 í handavinnu (fata- og kjólasaumi). Upplýs- ingar um launakjör og starf, veitir formaður skólanefndarinnar, frú Ragnhildur Pjeturs- dóttir, Háteigi, sími 3433, og forstöðukona skólans, frú Hulda Stefánsdóttir, Sólvalla- götu 12, sími 1578. Umsóknir skulu se»dar formanni skóla- nefndar fyrir 20. júní n k. Skólanefndin- Þakka hjartanlega alla vinsemd mjer auðsýnda á sjötug'safmæli mínu. Anna Jónsdóttir, Hafnafirði. Kosningarskrifstofa Lýðveldiskosninganna Hótel Heklu er opin frá kl. 9—22 daglega. Sími 1521. Jeg þakka hjartanlega gjafir, blóm og skeyti 0g alla hlýja vinsemd, er mjer var sýnd á 70 ára af- mæli mínu 14. þ. mán. Guð blessi framtíð ykkar. ♦ • - * Þórður Þórðar.son frá Hjalla. Innilegt þakklæti til stjórnar 0g forstjóra Elli- heimilins Grund fyrir ánægjulegt samstarf og höfð- inglegar, gjafir í tilefni af 10 ára starfsafmæli mínu. Guðný Rósants. <*x$^k®kÍ^><®xS>3xSx$3x®x®x®xíx$xSx$>^k$x®x®x$4x®k®k$x$>3x®>3x§x®m$3x$3x8><®x$x$<®x®><$<Sx®.«> Mitt innilegasta þakklæti sendi jeg öllum þeim, er sýndu mjer á ýmsan hátt vinsemd og velvild á 70 ára afmæli mínu, 5. maí. Jóhann Magnússon. »<Í*S><»<^$x®x$<SxSx®x$<®xíx®x$k®x$x®k®k$<$x$kíx®k$x$x$xSx®x®x®x$x®>^x8x®k®mSx®x$><$<®<Sx®x$.<®3 Reglusamur maður utan af landi, óskar eftir að komast að sem nemi hjá húsameistara. Þeir, sem kynnu að vilja sinna þessu, sendi nafn og heimilisfang á afgreiðslu blaðsins fyrir 20- þ- m. merkt: „18 ára“. ÍxSx^<Sx$>^xSx$^XÍxÍ>^xS^xÍxSm$xSxS^x^<S^x^^^xS>^<$X^<S>^<Sx$xSxSxÍxSxSxSxJx$xS>^xS>^< Hugheilar hjartans þakkir fljrt jeg öllum þeim mörgu vinum og vandamönnum, fjær 0g nær, sem heiðruðu mig á sjötugs afmæli mínu með margskon- ar gjöfum og heillaskeytum. Bið jeg algóðan guð að launa ykkur öllum. Guðblessi ykkur öll. Neðradal, 27. apríl 1944 Ingvar Ingvarsson. Best að auglýsa í Morgunblaðinu I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.