Morgunblaðið - 17.05.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.05.1944, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 17. maí 1944 MORGUNBLAÐIÐ 5 mmiiiiiiiimiiHiiiiimiriiiiimíiiinmiimniiiiimiiiim AÐALFDMDUH Sölusamabands íslenskra fiskframleiðenda verður haldinn í Kaupþingsalnum föstudag- inn 19. þessa mánaðar, og byrjar kl- 10 fyrir hádegi, — Dagskrá samkvæmt fjelagslögum. Sölusamband íslenskra fiskframleiðenda, Magnús Sigurðsson, formaður = ♦*♦ «£♦ ♦♦* *!?"*%* ♦♦♦ *«* *«* ♦♦♦ *♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ *** *♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ 'í1' Eftirtaldar T rjesmíðavjelar höfuin vjer hjer á staðnum: Rennibekk Hulsubor Hjólsög Þeir, sem kynni að vanta slíkar vjelar, tali við okkur sem fyrst. Hiísbyggingar í Heykjavík Þeir, sem hafa í hyggju að reisa hús inn- an lögsagnarumdæmis Reykjavíkur, eru hjer með varaðir við að festa kaup á tilbúnum húsum í slíku augnamiði, án þess að hafa tryggt sjer samþykki Byggingarnefndar Reykjavíkur, enda þótt að húsin kunni að fulhiægja lágmarkskröfum sem gerðar eru til húsa í úthverfum erlendra borga-, Byggingarfulltrúinn* = I UMBOÐS- & HEILDVERZLUN ^ SIMNEFNI : ^ESRUM- SIMI, f. a EOX : 681 í ígt 5mjörpappír nýkominn. jert Kristjánsson & Co. h.f. StúSkyr Að Þverá (Vighól) og Norðurá (Laxfoss) vantar tvær stúlkur til þess að annast mat- reiðslu fyrir veiðimenn. Góð kjör* Talið við Sigbjörn Ármann Varð- arhúsinu- Símar 3244 og 2400. Sagan um lífið og bar- áttuna í Noregi í dag. Baráttan á heimavígstöðv- tinum í Nortegi hefir vak- ið athygli og aðdáun um allan heini. — Þar hefir þroskuð og mentuð þjóð sýnt, hvernig snúist er við kúgun og áþján og fórnir hennar, í heild og hvers einstaklings, finnast okk- ur, sem erum áhorfenduc, furðulegar, en þeirn, sem færa þær jafnsjálfsagðar og okkur að ganga til : vinnu okkar dagsdaglega. Meðan Dofrafjöli standa er sagan um þessa bar- E ; áttu, að vísu skáldsaga, en §§ i hinn tæri og heilbrigði = ; skáldskapur er altaf sann- 2 : asta Iýsingin á veruleik- 2 i anum, köldutn, gráum og 2 j miskunarlausum, eins og s i mannlegt líf er á öld járn 2 i burðarins. i Og þannig er i þessi skáldsaga Christians 2 i Wessels. Að vísu er þetta ɧ i dulnefni, því að handriti f§ i sögunnar var smyglað út 2 i úr Noregi og saga þeirra = i hetja, sem það verk unnu 2 i er óskráð. Rithöfundurinn M ; sem dylsí undir þessu ^ i nafni, var hinsvegar fyrir = Í stríðið þektur rithöfundur = Í í Noregi, en nú hefir hann = I fyrir löngu gripið annað = i vopn en pennan og berst = Í með það í hendi hinní = Í leynilegu hetjubaráttu fyr j§ ! ir frelsi þessa undurfagra = ; lands, sem nú stynur und- = j ir þýskum stígvjelahælum, j§ \ og þjóðarinnar, sem það = j byggir, scm nú verður að = j þola hörmungar kúgunar- = ! innar, njósnanna, ofbeldis = ! verkanna, misþvrming-= ; anna og annars styrjald- = ; arböls. ; Meðan Dofraf jöll standa s ; lifir frjelsisþráin í Nor- |[ 1 egi og baráttan gegn of- 2 \ beldi og kúgun. ; Persónurnar í þessari s j söftnu og dásamlegu skáld §§ \ sögu verða öilum ógleym- = | anlegar: Eyvindur, skald- s | ið í baráttuklæðum leyni- §§ É starfseminnar, Elín móð- l irin, sem er afsprengi = 1 hinnar norsku, mjúku = \ móður. gamla frú Svan, er = i elskar landið sitt en á erf- = | itt með að velja milli barn = § anna og þess, Elías á = I bryggjunni, gamii maður- = I inn, sent skipuleggur bar- = § áttuna þegar aðrir sofa, = § skósmiðurinn, sem hefur = § uppreisnina á eigin spýtur j§ 1 með bikugum höndum og = § ntcð bæklaðan fót, Drengsi = 1 sent ekki kann kænsku- = § listirnar, en ræðst á garð- = 1 inn, þar sem hann er hæst §1 § ur, Lotta flóttakonan er = § fellur á landamærununt og g § svo fjölda margar aðrar § § persónur. Þetta cr ógleym = § anleg skáldsaga, af því að = § hún er hvorttveggja í = § senn: Sönn og dásamlegt = § Iistaverk. i Þegar tímar líða, verður p § það skráð í söguna, að § § þessi skáldsaga kom út á | § íslensku árið 1944. , =lllllllllllllllllllIllUlllllllllUUIIIIUniIllllllllllllllIllilllll Hverfisstjórar Skilið störfum til skrifstofu Lýðveldiskosn- inganna á Hótel Heklu í dag. Skrifstofan er opin allan daginn. Gengið inn um norðurdyr. — Sími 1453- Munið að koma á skrifstofuna í dag- Reykj avíkurnef nd Lýðveldiskosninganna. ♦♦♦ *♦♦ ♦♦* ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦i*«í* ♦♦♦♦♦♦♦t* «♦♦*♦» ♦$♦ *$♦ ♦♦♦♦♦♦ iiADPTAXTI Samkvæmt ákvörðun fjelagsfundar í Þvottakvennafje- laginu „Preyja“, 9. maí 1944, fellur kauptaxti sá er aug- lýstur var 14. okt, 1942 um tímavinnu við hverskonar þvott iir gildi 25, maí 1944. Jafnframt var samþykt að frá og með 25. maí 1944 skuli eftirfarandi kauptaxti gilda fyrir fjelags- konur, sem vinna að hverskonar þvottum og hréingerningu í tímaviimu: Dagvinna frá kk 8 f. h. til kl. 5 e. h. greiðist með kr. 1,70 pr.% klst. Eftirvinna frá kl. 5—8 e. h. greiðist með 50% álagi' á dagkaup. Nætur- og helgidagavinna frá kl. 8 e. h. til vinnubyrj- unar næsta dag greiðist með 100% álagi áj dagkaup. Kaup þetta greiðist með fuUn vísitöluálagi samkvæmt dýrtíðarvísitölu kauplagsnefndar, miðað við vísitölu þá sem birt er í mánuðinum á undan þeim mánuði sem greitt er fyrir. Um kaffi- og matartíma fer eftir reglúm þeim ei* gilda um almenna verkamannavinnu. Að öðru leyti gilda fyrri venjur að því er snertir kaup og kjör. Samkvæmt framanrituðu er engri fjelagskonu heimilt að vinna, að þvottum eða hreingerningum í tímavinnu frá og xneð 25. maí n.k. nema samkvæmt taxta þessum, þar til öðruvísi vevðnr ákveðið. Reykjavík, 17. maí 1944 STJÓRNIN. Mikið úrval af: | Pergament skermum Nýkomið: Leslampar Borðlampar Skermabúðin Laugave£ 15. % $ t famous FOOD PR0ÐUCTS4 CONDIMENTS & DELICMIES ‘ are coming ....

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.