Morgunblaðið - 17.05.1944, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.05.1944, Blaðsíða 8
8 MOBGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 17. maí 1944 w * I • • • ! Framh. áf bls. 7. ungur, ríkisráð og Stórþing fjarverandi. Hæstirjettur ákvað þá, sem eini handhafi ríkis- valdsins, sem eftir var í land- inu, að útnefna menn í sv<j- kallað ,Stjórnarráð“, cem átti að fara með framkvæmdavaid- ið innan þéirra takmarka, sem hernámið setti. í þessu tilfelli leit hæstirjettur á sig sem hand hafa sjálfsákvörðunarrjettar- ins — sem „óbeðinn erindreka“ fyrir hina handhafa ríkisvalds- ins. Það er enginn vafi á því, að gerðir hæstarjettar voru í anda Grundvallarlaganna. Aftur hafði sjálfstæð afstaða dómstólanna þýðingu. Það var í árslok 1940. Hæstirjettur krafðist þá þess að hafa rjett til þess að ákveða, að hve miklu leyti fyrirskipanir hernaðar- yfirvalda Þjóðverja og lepp- stjórnar þeirra skyldu vera gildar samkvæmt reglum þjóða rjettarins. Þegar þessari kröfu var neitað, lögðu meðlimir dóm stólsins fram lausnarbeiðnir sín ar. Það er augljóst, að einnig í þessu tilfelli kom Hæstirjettur fram sem verndari sjálfsákvörð unarrjettarins og rjettarskip- unar Noregs. Þessar meginreglur, sem Hæstirjettur fór eftir í fyrr- nefndum gerðum sínum, koma greihitega 'ffam í sfðasta 'kafla Grundvallarlaganna, undir fyr irsögninni „Almenn ákvæði“. Þar eru reglur, sem miða að því að vernda frelsi einstaklingsins ,og jafnrjetti borgaranna. í þess <um reglum koma fram grund- vallaratriði Liberalismans og hugsjónir, sem lágu til grund- vallar kröfum alþýðunnar í stjórnarbyltingunni miklu í Frakklandi. ★ Hugsjónir þessar hafa komið fram í mannkynssögunni, sum- part í mörgum yfirlýsingum iægri stjettanna í Englandi og sumpart í hinum svokölluðu yf irlýsingum um mannrjettindi. Hina fyrstu þeirra síðarnefndu gáfu nokkur ríki í Norður-Am- eríku í frelsisstríðinu, en hina síoustu þeirra löggjafarsam- kundan í frönsku stjórnarbylt- ingunni. Um þessar yfirlýsing- ar er það að segja, að þær lýsa meginhugsuninni af mikilli mælsku. En þar sem þessar yf- irlýsingar voru ekki lagaboð, var ekki hægt að álíta þær ann- að en bendingar og ráð til lög- gjafarvaldsins. Öðru máli er að gegna, þar sem um þessi efni fjariar í Grundvallarlögunum. Það er ekki aðeins verið að orða meg- inatriðin, heldur eru þau sett fram sem ótvíræð lagaboð, sem dómstólarnir verða að fará eft- ir. Sumar reglurnar fjalla um sömu atriðin og mannrjettinda- yfirlýsingarnar, aðrar eru tekn ar úr sljórnarskrá Bandaríkja Norður Ameríku og enn aðrar eru af þjóðlegum toga spunn- ar. Alt frá dögum hinna fornu norsku þinga, áður en ríkið var orðið ein heild, hafa Norð- menn viðurkent regluna, sem þannig er orðuð í upphafi Frostaþingslaganna: „Með lög- um skal land byggja, en með ólögum eyða“. Og í öllum þeim þrengingum, sem þjóð vor hef- ir þolað, hefir hún reynt að vernda rjettarskipun sma. Andi Grundvallarlaganna — hann er óskorað sjálfstæði Nor- egs, sjálfsákvörðunarrjettur þjóðarinnar sem undirstaða undir framkvæmd ríkisvalds- ins, ríkisvaldið sem þjónn þjóð- arinnar og bygging þjóófjelags ins eftir ströngum grundvall- arreglum rjettarins. mimiiiiiniiiiiiiiiiiniimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiitiiiiiiiiiiiHi I Vörubifreið jj Chevrolet model 1934 til E § sölu. Nýfræst vjel. Vökva- s § bremsur. Uppl. í síma s H 9141 kl. 1—4 i dag. §j n iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiirrirrmtitiimiiiiiiiuiiiuii Kauphöllin er miðstöð verðbrjefa- viðskiftanna. Sími 1710. BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU EINAR RUNÓLFSSON er fæddur í Blesahrauni á Síðu 17. maí 1879, en ólst að mestu upp í Mörk í sömu sveit. Hann nam trjesmíði á Eyrarbakka hjá Samúel Jónssyni, er þá var með kunnustu trjesmíðameisturum sunnanlands. Síðar fluttist Einar til Reykjavíkur og stund- aði lengst af trjesmíðar hjer; reisti sjer hús við Lindargötu 56, en dvelst nú að Háa-Múla í Fljótshlíð. Hann var kvæntur Guðlaugu Einarsdóttur frá Svínadal í Skaftártungu, orðlagðri gæða- konu, systur Einars Einarsson- ar húsasmíðameistara hjer í bæ. Guðlaugu misti Einar fyr- ir tæpum 30 árum frá 4 börn- um þeirra, kornungum, sem öll eru á lífi: Einar stýrimaður, á Lindargötu 56 (kvæntur Aðal- heiði Kjartansdóttur, kvæða- manns), Ingólfur (ókvæntur), Katrín, húsfreyja í Háa-Múla, og Guðlaug, einnig húsfreyja austur í Fljótshlíð. Einar er áhugasamur dugn- aðarmaður, er jafnan leysir störf sín svo af hendi, að með þeim myndi hann vilja standa eða falla. Og ef talað er um vammlausan mann og velviljað an, sem aldrei myndi fást til að leggja stein í götu nokkurs manns — þá má þar óhikað nefna Einar Runólfsson. Hann er skynsemdarmaður og skoð- anafastur, ljúfmenni í viðkynn- ingu og trygðatröll. — Njóti hann nú heilla og velgengni á meðan æfin endist! Vinur. teiðtieiniiigar til kjósenda varðandi lýðveldiskosningariiar Þannig á kjörseðillinn að líta út, eftir að kjósandi hefir með atkvæði sínu samþykt niðurfall sambandslagasamningsins og greitt atkvæði með lýðveldisstjórnarskrá íslands: Þingsályktun frá 25. febrúar 1944, um niðurfelling dansk-íslenska sambandslagasamningsins frá 1918: Alþingi ályktar að lýsa yfir því, að niður sje fallinn dansk-íslenski sambandslagasamningurínn frá 1918. Ályktun þessa skal leggja undir atkvæði allra al- þingiskjósenda til samþyktar eða synjunar, og skal atkvæðagreiðslan vera leynileg. Nái ályktunin sam- þykki, tekur hún gildi, er Alþingi hefir samþykt hana að nýju að aflokinni þessari atkvæðagreiðslu. xl 1 lá 1 nei «• Stjórnarskrá lýðveldisins íslands, samþykt á Alþingi 1944. x 1 iá nei Munið að greiða atkvæði um B Á Ð A R tillögumar. Setjið kross fyrir framan „já“! Aðatfundur .Hvatar’ SJÁLFSTÆÐISKVENNAFJE LAGIÐ „Hvöt“, hjelt aðalfund föstudaginn 12. þ. m. í Tjarnar- kaffi. Stjórn fjelagsins var öll endur kosin, en hana skipa: frú Guð- rún Jónasson, formaður, frú Guðrún Pjetursdóttir, varafor- maður, frú Kristín Sigurð- ardóttir, ritari, frk. María Maack, gjaldkeri, og meðstjórn- endur, frú Soffía Ólafsdóttir, frú Helga Marteinsdóttir og frú Guðrún Guðlaugsdóttir. I varastjórn voru kosnar: frú Jónína Guðmundsdóttir, frú Dýrleif Jónsdóttir, frú María Thoroddsen, allar endurkosnar', svo þær: frú Soffía Jakobsen og frú Ásta Guðjónsd., í stað frk. Guðbjargar Bjarnadóttir og frú Guðnýjar Björnes, sem báðust undan endurkosningu. Kanadamenn missa freigátu. London í gærkveldi —: Breska flotamálaráðuneytið tilkynti í gærkveldi, að ein af freigátum Kanada hefði farist af völdum árásar á Norður-Atlantshafi. Þetta er fyrsta freigátan, sem Kanadamenn missa í stríðinu. 38 menn björguðust, en 168 manna áhöfn var á skipinu. miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiut jÚska eftirj H samvinnu við rörlagninga- = = meistara með sjálfstæðan 1 g atvinnurekstur fyrir aug- || j§ um. Hefi möguleika á a𠧧 S útvega efni. Tilboð merkt s =§ „Vjelfræðingur" sendist s = blaðinu fyrir 21. þ. m. §| 1 ó uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiimuinuuiiuiiiiiimiu* ^ Effir Robert Siorm „Jeg sagði yður að fara út“, hrópaði Mascara af , enn meiri bræði en fyrr. ,,En það var ekki jákvætt“, svaraði X-9. I j Frú Cuff kom inn í þessu með kaffibakka. „Hvað gengur hjer á?“ spurði hún. „Mamma, hrópaði Mascara, „þetta er leynilögreglumaður. Hann ætl- ar að nota mig til þess að hafa upp á Alexander“. Nú var eins og ljós rynni upp fyrir frú Cuff. hugsaði hún. Síðan stökk hún upp um hálsinn á „Leynilögreglumaður — og að leita að Alexander“, X 9, sem ekki vissi hvaðan á sig stóð veðrið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.