Morgunblaðið - 21.05.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.05.1944, Blaðsíða 12
12 ýtt giæsiiegt samkomu- og weitingahús á ielíossi AUSTUK Á SELBGSSl hef- ir verið reist Tnyirdíiriegt sara- koimrhús, sem cr ait í seim, kvflíiuy/ulahús, Jeikhús og veitmííahús, o«' ank þess ætl- að fyrir aðrar almennar skemt'annr og fundi. Er þegar bytjað' að sýna þar kvikmynd- ir og veitingasala hófst þar í gær. Það er nýtt hlutafjelag, Selfossbíó h.f., sem hefir lát- ifi reisa þetta hús og rekur j>að Hiutafjeð er alís 70 þús. kr. 6g eru nær állir hluthafarnir bfettírr" á Scjfossr. — Pram- kvamitlarstjóri hússins iiefir verið ráðinu Daníel Bergmann, Blaðamönnum var boðið austur að Selfossi s.l. föstu- dag og þeim gefinn kostur á að sjá liúsið og kynnast fy.rir- huguðtim rekstri þess. Byrjað var að reisa húsið tmi mánaðamótin okt.-nóv. 1943 og er smíðinni nú senn lokið, þótt eigi eftir að lag- færa j>að nokkuð. — í aðal- sai hussins er sæti fyrir 330 manns. Sá salur er sjerstak- lega ætlaður sem sýningasal- ur kvikmynda, en auk þess er gert, ráð fyrir, að þar geti, farið fram leiksýningar. Með tiiliti til ]>ess, er þar stórt hfiksvið, 3x11,3 m. Undir leik- sviðinu eru búningsherbergi fyrir ieikfólk og bekkja- gejmisla. Þá er einnig fyrir- bugað að halda Jtar dansleiki. Pæst rúingott dansgólf nieð því að taka upp áhorfenda- hekkina í salnum, Þá er hægt að koma fyrir veitingaborðuni fyrir1 120 manns á pöllum með- frairr dansgólfinu. — Veitmgasalur hússins er 0,20x18 m. að stærð og geta rihnlega 80 manns setið jiar við borð íeinu. Er saliirinn mjöí; smekklegur, rúmgóður og hjartur og með þægilegum pýtísku húsgögnum. Inn af jieím sal eru svo tvö minni veitingaherbergi fyrir tæplega 50 manns alls og stórt eldhús og uppþvottaherbergi. Verður reynt í hvívetna að hafa veitingar og annað eins gott og hest verðiir á kosið. —- (Ólafur Sigurðsson, fyrrum hryti á Brúarfossi, hefir verið rÁðiun yfirmatreiðsl uma ður. Yfirl eitt er húsið alt nijög haganlega gert og vel gengið frá því. Gunnlaugur Hall- dórsson, Inisameist.ari, teiknaðf það, en Almenna bygginga- fjelagið sá um hygginguna. Yfirsmiður yar Guðm. Eiríks- son frá Eyrarhakka. — Borð ógstólar eru frá Stálhúsgögn h.f., líevkjavík. — Friðrik •fónsson sá um sýninga vjelar og U]>psetningu þeirra. Stjórn Selfossbíó li.f. er ski[»uð þessum mönnum .- Egilí Thorarensen, forrn., Sigui'ður Oiafsson, Sveinn Valfells, Tlieó dór Jónsson og Grímur E. Tho-arensen. Heimakosningar gamla fólksins Ekið út í Tjörn I FYRKINÓTT var bifreið ekið út í tjörn. Voru nökkrir menn að leika sjer að því, að aka í Illjóm- skálagarðinum, eftir hrautum þeiin er liggja um garðinn, en þeim fjelöguin virðist ekki garðurinn hafa verið nægi- lega stór og tóku því að reyna hotn Tjarnarinnar, en þar er nokkur hæðarmunur er á botni 'Tjarnariimar, og brautum þeim er þeir óku 'eftir, koll- steyptist bifreiðin og urðu I>eir fjelagar að brjóta rúður í bifreiðinni til að komast út. Kaup afgrciðslukvenna í brauð- og mjólkur- búðum. SA MXINC íAUMLEITANI II hafa undaniarið staðið yfir milli ASB, fjelags afgreiðslu- stúlkna í brauð- og' mjólkur- sölubúðum, annarsvegar og Baka rameistara Reykjavíkur og Alþýðubrauðgerðarinnar h. f. hinsvegar. Viniiustöðvun hafði verið ákveðið í gærmorg ' un. Samningar tókust í fyrra- ' kvöld. ITelstu atriði samningsins eru þau að greiddir veikinda- dagar eru 45 á ári, uppsagn- arfrestur 1—3 mánuðir eftir starfsaldri, greiðsla fyrir helgi að nú er í fyrsta skifti saniið fyrir aðstoðarstúlkur í brau'ð- gerðahúsum. Sunnudagur 21. maí 1944 Samband vefnaðar- vöruinn- flyfjenda NÝLEGA hefir verið stofnað Samband Vefnaðarvöruinnflytj enda með það fyrir augum að tryggja eftir föngum innflutn- ing til landsins á vefnaðarvör- um meðan núverandi „quota“- fyiirkomulag helst um útflutn- ing þeirra frá Bandaríkjum Norður-Ameríku. Er stofnað til innflytjenda- sambands þessa eftir ósk og í samráði við Viðskiptaráð og Við skiptamálaráðherra. Til samtaka þessara er eigi stofnað í atvinnu- eða hagnað- ararskyni, enda er fjelagsskapn um ekki ætlað að hafa tekjur frekar en nauðsynlegt er til að standast beinan kostnað við rekstur hans, og um eignasöfn- un getur aldrei verið að ræða, Að þessurh f jelagsskap standa allir innflytjendur vefnaðar- vöru, sem eru viðurkendir inn- flytjendur af Viðskiptaráði, að fáum un,danskildum, sem ekki óskuðu að vera þátttakendur, Meðlimir eru heildsalar, S. í. S.} vefnaðarvörukaupmenn og iðn- rekendur, og hafa þessir aðilar kosið sjö manna framkvæmda- stjórn. Stjórnina skipa: Sigurður B, Sigurðsson, konsull, formaður, Jón Björnsson, fulltrúi S. I. S., Sveinn B. Valfells, framkvæmd arstjóri, Bergþór Þorvaldsson, «• - heildsali, Haraldur Arnason, kaupmaður. GAMLA FÓLKIÐ, sem sökum elli eða lasleika gat ekki komið á kjörfund kaus heima hjá sjer. Allir elstu kjósend- umir sýndu frábæran áhuga fyrir kosningninni. Hjer birtast tvær myndir af heimakosningum í gær, sem þeir Kjartan Ö, Bjamason og Jón Sen tóku. Gamla konan og gamli mað- urinn, sem kusu heima hjá sjer. Bandamenn brjótast inn í Hitieriínuna Sókn á Anziosvæðinu Kappreiðar Fáks á annan hvíiasunnu- dag KAPPREIÐAR Hestamanna- fjelagsins Fáks verða á annan hvítasunnudag á skeiðvelli fje- lagsins við Elliðaár. Æfingar eru þegar byrjaðar fyrir nokkru. Mikill áhugi er ríkjandi meðal fjelagsmanna, um kappreiðar og heslaiþróti- ir. Hestakostur virðist vera með besta móti, ýmsir nýir gæðingar munu taka þátt í keppninni. Um áhuga manna fyrir fjölg- un hesta, má geta þess að í fyrrakvöld var komið með þrjá hesta á bíi norðan úr Húna- vatnssýslu, en slíkt hefir ekki komið fyrir áður. Lokaæfing og skrásetning verður n. k. miðvikudagskvöld klukkan 8. Lögreghina vantar vitni TV.EK RUÐFH í sýningar- gluggum skóversluuar Lárusar G. Lúðvígssohar voru brotnar í fyrrinótt. Jh'u ]>etta tveir stórir boga- lágaðir gluggar, sitthvoru me.gin aðal anddyris verslunar innar. — Ekki er kunnugt með hvaða hætti rúðurnar hrotimðu, en vegsummerki benda til }>ess að liifreið hafi verið ekið upp,á gangstjett- ina, og að aurbretti eðá ann- að hafi farið inn úr rúðunum. Iíannsóknarlögreglan biður fólk j>að, sem kann að geta veitt einhverjar upplýsingar að láta sig stráx vita. (Muggar af þessari gerð eru afar dýrir og næstum ófáan- legir, er tjón verslunarimiar ]>ví mjög' bagalegt. IIERSVEITIR BANDAMANNA á Ítalía höfðu ekki fyrn brotið varnir Þjóðverja í Gustavlínunni á bak aftur, en ]>ær rjeðust gegn næsta varnarvirkjabelti Þjóðvcrja, Adolf Ilitlei! línunni. Hefir sú sókn gengið vel og hersvcitir bandamannai víða brottist inn í varnarbeltið og stökt Þjóðverjuni á fiótta. Það voru franskar hevsveit- ir úr 5. hernum, sem fyrst brut ust inn í Adolf Hitler varnar- virkin og hefir jieim tekist að ná mörgum mikilvægum virkj- um á sitt vald. Eru Þjóðverj- ar þarna á skipulagslausum flótta. Hörfa Jieir til nýrra varnarstöðva, sem að sumu léyti eru Jiarna góð frá nátt- úrunnar hendi, en ekki er talið að um jafn skipulögð virki sje að’ ræða og voru í Gustav- línunni/eða í Ilitlérlínunni. Um 6000 fangar. Frá því liandamemi hófu sókn sína á Ítalíuvígslöðvun- um hafa þeir tekið samtals 6000 fanga og manntjón ]>,jóð- verja hefir verið mikið. Sókn frá Anziosvæðinu. Alexander herhöfðingi hef- ir byrjað sókn frá landgöngn svæðinu hjá Anzio og hefir sú! sókn það markmið, að koma til móts við 5. herinn, semi brotist hefir gcgn uin Ilitler- varnarvirkin. Sækja hersveit- irnar frá landgöngusvæðinu fram snður af Littoria í átt- standa yfir milii Pico og Oaetai ina áð Appia vegipum. G'ríðar harðir bardagar á ströndinni. Þjóðverjar liafá neyðst til að yfirgefa Gaeta, Voru ]>að hersveitir Clarká herhöfðingja, liins ameríska, sem tóku þá borg í gær. Mikil loftsókn. Flugsvcitir bandamanna ál Italíii' hafa baft sig mjög í frammi í gær og í dag og gort harðar loftárásir á stöðvan Þjóðverja og ýmsar ítalskan borgir í Norður-Ítalíu. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.