Morgunblaðið - 25.05.1944, Page 1

Morgunblaðið - 25.05.1944, Page 1
fogangur. 114. tbl. — Fimtudagnr 25. maí 1944, líafoldarprentsmiðja tuf. Kanadamenn rjúía Hitlerslínuna feykspi | kvikmyndahúsum < Oslo Frá norska blaða- . fulltrúarium: , AÐ BAR VIÐ í tveimur ^lstu Méðir meS þríburana sína D°rgar 1„ kvikmyndahúsum Oslo- sunnudaginn 14. maí að reyksprengjur sprungu Semtí^s með'an á sýningu stóð, r fregn, sem borist hefir ; ■ London. k 'egar sprengingarnar urðu, alt í uppnám í kvik- aahúsunum. Einkum sýndu jj 1 ^i’sku hermenn, sem voru 0g lngunum, á sjer óróamerki griPu þeir til vopna sinna. vit)jað er talið að föðurlands- tít r tlaL komið sprengju fyrir kv- ^uótmæla því að þýskar 'Jtu < aynóir voru sýndar í þess ^^ikmyndahúsum. fee, Vfi lrvöld Quislings kunnu utburðum illa og gripu jv . .. til hefndarráðslafana. I^^'skipuðu þeir 500 Oslo- ^t^rum að gegna varðþjón- ' Lr nokkrir þessara þejjnna neiluðu að verða við sCn ,1 kyrirskipun, var lögregla Oo j ^1111 til þeirra með bíla °rgararnir sóttir. Móðirin hjer á myndinni eignaðist á dögunum þríbura á fæðingardeil Sloane sjúkrahússins í N^w York. Bömin eru stúlkubörn og voru skírðar.: Nancy, Karen og Janet. Það þótti tíðindum sæta, að daginn áður höfðu í þessari sömu fæðing- ardeild fæðst fjórburar. Ók ökuleyfissvtftur NÝLEGA kvað sakadómari upp dóm yfir manni, sem hafði ekið bifreið eftir að hann hafði verið sviftur ökuleyfi ævilangt. Var maðurinn dæmdur í 15 daga fangelsi. Lýðveldisko sn ing 3 rnar; Urslit í fjórum kjördæmum I]^kTTA im Ikitu SÆ VTÖLUiv voi’u kunnar í gærkveldi í fjórum kj.ör- í viðbót og eru þá úrslit kfmn í 8 kjördæmum. I sþj llata samtals 38,247. kjósendur sagt já við sambands- býoj ’ en 220 nei, auðir seðlar og ógildir seðlar um 875. angj'^^Wórnarskráin: 37,225 hafa sagt já, 7G6 nei og f ' SeÓ]ar og ógildir samtals 1240. 3jj-ðjjibíer var talniug hafin í Mýrasýslu og Gullbringu- og í'lHVsiu, en ekki bárust úrslitatölur úr þeim kjördæmum ^kveldi kr Ekki er fullkunnugt í hvaða kjördæmum verð 1 ðag, en búist er við talningu í nokkrum kjördæmum. ‘s<>1" aAui' vai' landstjóri á Dodekaneseyjum og Mas- cherpa, sem áður var land- stjórí á Leros, hafi verið líf- látnir í dögun í gærmorgiui. Þeir vorti báðir dæmdir við sjerstök rjettarhöld, sem liald in voru 31. janúar í vetur. Þeir voru sakaðir um landráð með því að hafa lagt niður vopri. Þýska frjettastofan sagði og frá því, að tveir aðr- ir ítulskir flotaforingjar hafi verið dæmdir til dauða, en þeir vorti ekki í höfnum fas- ista. Þcssir tveir voru Caversi, yfirmaður á Paritelleria og Leönárds, flotayfirforingi á Augusta. — Iieutcr. í8lufÍörðUl.: Já Nei Auðir Ógildir ■ ^arnbandsslit .... ^ðveldisstjórnarskrá . . 1559 5 16 17 . 1584 8 46 9 Ulannaeyjar: ■ ^arnLandsslit . ■ ðvelóissljórnarskrá . 1888 7 29 31 . 1855 17 61 22 . jý^kandsslit Veldisstjórnarskrá . . 3237 . 3044 20 144 10 49 ^,lessýsla; fambandsslit *5Velcfisst j órnarsk rá . . 2928 . 2899 9 11 22 63 30 16 Stærsía biað Svía um Kesselring hefur mist öll varnarvirki sín og hörfar London í gærkvöldi. — Einkasktyti til Morg. unblaðsins frá Reuter. BANDAMENN HAFA BROTIST í gegnum hin svo- nefndu Adolf Hitlervarnarvirki Þjóðverja á Mið-Ítalíu og eru þar með allar fyrirfram bygðar og skipulagðar varnarlínur Kesselrings marskálks úr sögunni. Það voru Kanadamenn, sem brutu skarð í Hitlerlínuna fyrir norðan Pontecorvo. Þeir fóru svo hratt í gegnum varnarlínuna, að víða gafst þýsku hermönnunum ekki tóm til að flýja. Hafa Kanadamenn tekið mörg hundruð þýskra fanga og mikið herfang. SÆNSKA BLAÐIÐ „DAG- ENS NYHETER“ (frjálslynt blað og stærsta blað Svíþjóðar) birtir þann 22. þ. m. langa rit- stjórnargrein, þar sem rætt er um afstöðu íslendinga í sjálf- slæðismálinu. Greinin endar á þessum orðum: „Það er algjörlega fjarri ís- lendingum að ætla á nokkurn hátl að fjandskapast við Dani, sem hafa átt í miklum eríið- leikum, eða konung þess. Skiln aðurinn fer fram í anda vin- semdar í garð Danmerkur og annara Norðurlanda“. (Samkv. fregn frá sænska sendiráðinu). Tveir ítalskir fiota- foringjar skotnir ÞÝSKA frjettastofan skýrði frá því í gærkveldi, að ítölsku flota foringjarnir Componi, Kanadamenn hafa í dag sótt fram 8 kílómetra eftir Liredaln um og eru þeir nú komnir að Melfa-ánni. Manntjón hefir orð ið nokkuð í liði Kanadamanna, því bardagar hafa verið harðir á köflum og Kanadamenn þurftu að sækja fram yfir jarð- sprengj usvæði. Pontecorvo umkringd. Pontecorvo í Liredalnum er nú umkringd og telja frjetta- ritarar, að hinu þýska liði sem í borginni sje ekki und- ankomu auðið. Hefir nú verið þjarmað að Þjóðverjum á Mið- Ítalíu og virðast bandamenn gera sjer góðar vonir um að hin tvöfalda sókn Alexanders að Róm, frá Hitler-línunni og frá Anzio-svæðinu, muni neyða Kesselring til að hörfa norður á bóginn og þá væntanlega norð- Mr fyrir Rómaborg. Terracina aftur á valdi Ameríkumanna. Hersveitir Bandamanna hafa á ný tekið bæinn Terracina, sem er við suðurenda varnalínu Kesselrings. Höfðu Bandaríkja menn náð þessum bæ á sitt vald á dögunum, en neyddust til að yfirgefa hann á ný, eftir gagn- áhlaup Þjóðverja. Þessa borg höfðu Þjóðverjar víggirt vel og var hún ein af höfuðvirkjum í varnabelti Kesselrings. Sóknin frá Anzio-svæðinu. Hersveitir bandamanna á landgörigusvæðinu við Anzio hafa sótt lengra inn í land og náð töluverðum hluta af Appia veginum á sitt vald. David Brown frjettaritari Reuters á fremstu víglínu, seg- ir, að margt bendi til að Kessel ring sje þegar í þann veginn að hörfa með herlið sitt frá strand svæðinu fyrir aftan neðri enda Pontisku mýranna. Fluglið bandamanna hefir haldið uppi miklum loftárásum á samgönguleiðir Þjóðverja milli Róm og vígstöðvanna og í dag voru eyðilagðir að minsta kosti 150 herflutningavagnar á. veginum. EmbæHismönnum í Oslo (yrirskipað að vera tilbúnir að yfirgefa borgina Frá noi-ska blaðafull- trúanum: FRÁ OSLO er símað, að nokkrum embættismönnum og starfsmönnum í helstu stjórn- arskrifstofum hafi verið fyr- irskipað að vera tilbúnir að yfirgefa höfuðborgina með tveggja klukkustunda fyrir- vara. Þeirn er sagt að hafa ferðatöskur sínar tilbúnar og hafa jafan við hendina mat til tveggja daga. Þá hefir starfsmönnum rík- ísskrifstofa verið íybirskip- að að vera tilbúnir að eyði- leggja skjöl, ef til þess komi, að þeir þurfi ag yfirgefa borg ina. Tveggja ára faitgeisi fyrir skjalafölsun og húsalelguokur í GÆR kvað sakadómari upp dóm í málinu: Rjettvísin og valdsljórnin gegn Þorvaldi Jón assyrii, verkamanni, Hátúni 9. Var Þorvaldur dæmdur í Iveggja ára fangelsi fyrir skjala fölsun og hrot gegn húsaleigu- lögunum. Hafði hann falsað kvillun og tekið of háa húsaleigu. Þorvaldur hefir fjórum sinn- um áður verið dæmdur fyrir refsiverða verknaði og tvisvar fyrir önnur brot.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.