Morgunblaðið - 25.05.1944, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.05.1944, Blaðsíða 2
MOB'QUNBLAÐIfl Fimtudagur 25. mai 1944 CHURCHILL HARHHRÐ UR í GARÐ TYRKJA Skilyrðislaus uppgjöf Þjóðverja og Japana í GÆR HÓFST í NEÐRI málstofu breska þingsins um- ræður um utanríkismál og var Churchill forsætisráð- ^herra málshefjandi, Ræddi hann einkum um afstöðu í'Breta til hlutlausu þjóðanna, en einnig til bandamanna ! sinna og hernumdra þjóða. Var Churchiil mjög harðorður M garð Tyrkja, sem hann kvað hafa brugðist bandamönn- ium, en kvað þá'myndu geta unnið styrjöldina í Suð- austur-Evrópu án hjálar Tyrkja, Sagði Churchill að . Tyrkir myndu ekki verða áhrifamiklir við friðarborðið. Þá sagði Churchill frá upreisn í gríska hernum og gat að lokum þess, að framfylgt yrði kröfunum um skilyrðis- : lausa uppgjöf Þjóðverja og Japana. Engin meiri hjálp verður send Michailowitz, heldur aðeins Tito. j Tyrkland og ítalía. j „Vjer getum vonandi unnið istríðið í Suðaustur-Evrópu án j hjálpar Tyrkja", sagði Churc- jhiil, „Vjer höíum látið þá fá ] ógrynni hergagna. en því er nú ihætt En Tyrkir munu ekki iverða áhrifamiklir við friðar- jborðið". Churchill kvað þó jþakkarvert, að Tyrkir hefðu 'stöðvað krómsölu til Þýska- jlánds, Kvað Churchill Tyrki j vanþakkláta bandamönnum, ! Síðan vjek ráðherrann máli jsínu að ítalíu og sagði að Bad- ogliostjórnin gerði ait tii að hjálpa þeim. Hann kvað Þjóð- verja skyldu rekna út úr land- inu og sagðist vona að takast .mætti að hlífa Rómaborg frá ;eyðingu, i [Fasísminn cr einkamál jSpánverja. | Churchill kvað Spánverja íhafa komið vel fram við banda jmenn. ekki sísl um þær mund- ;ir, sem innrásin var gerð í Norð ^ur-Afríku. og mátti á ráðherr- ianum skilja, að ef Spánverjar ihefðu þá amast við skipum ibandamanna í spánskri land- jhelgi, hefði innrásin ekki get- ið lekist eins vel og varð. Þá 'íiagði Churchill að Spánverjar hefðu mjög mirtkað Wolfram- sölu tii Þjóðverja og lokað f.endisveitarskrifstofum þehra í iTangier. Ekki sagði Churchill ' h aidamönnum koma neitt við ijnnanríkismál Spánar nje sjórn iarfar og yrðu þeir sjálfir þar jum öllu að ráða. ÍUppreisn Grikkja. Churchill kvað Grikki sorg-r 3ega sundraða og sagði frá at- burði, sem hefði fy"rir skemstu skeð í löndunum við austanvert Miðiarðarhaf, er hersveit Grikkja hefði gert uppreisn. Uröu Breíar að ráðast á hana og warð bardagi og manntjón. Þá kvað Churchill hafa komið til uppsteits á grískum herskip- uœ. og urðu óeirðir þar. i ÍMíchailovvitz búinu ;a3 verá, „Bandamenn munu nú ekki ^enda Michailowílz meiri vopn pnje hergögn til Jugoslaviu", kagði' Churchill. „Hann berst •ekki lengur, og það hefír sýnt Mg, að sumir af mönnum hans ftafa átt samskifti við óvinina. Eftir þetta munu bandamenn leggja alt kapp á að styðja Tito og menn hans". Frakkar og De Gaulle. Churchill sagði að Frakkar tækju nú mikinn þátt í bar- áttunni með bandamönnum, og væru komnir þar framarlega í flokk. Sagði hann að þjóð- nefnd Frakka i Algiers yrði falin stjórn í Frakkiandi, er bandamenn næðu því aftur, þó undir eftirliti yfirherstjórnar bandamanna. Ekki kvað hann De Gaulle verða framtíðar- sljórnanda Frakklands, en lagði áherslu, á það, að bandamenn myndu engin samskifti hafa við Vichymennina. Skilyrðislaus uppgjöf. Eftir að hafa minst nokkuð á hið illa samkomulag Rússa og Pólverja, sem þó væri ekki vonlaust að úr rættist, sagði Churchilí, að bandamenn myndu halda fast við kröfu sína um skilyrðislausa uppgjöf Þjóð verja og Japana, er þar að kæmi. Kvað Churchill vel geta svo farið, að Þýskaland yrði svift löndum, ef með þyrfti, eftir stríðið, „tif þess að jafn- vægi yrði í Evrópu", Alheimslögregla. Að lokum gerði Churchill fyrirætlanir bandamanna eftir stríð að umræðuefni og sagði að þeir væru ákveðnir að'hafa svo öflugt lið, að enginn gæti rönd við reist og bæla niður allar tilraunir til þess að hefja ófrið af nýju. Norskl skip skírf „Nordahl Grieg" FRÁ LONDON I)arst í gær skeyti þcss efnis, að Arne Siuule siglingamálaráðherra Norðmaniia liafi sagt frá því í „Norsk Tidend'- 'að Banda- j-íkjaMienn ætli aS láta Norð- mena hafa tvö ný olíuflutn- ingaskip, þaouig að Norðmenn £ái í alt 4 slík skip frá Banda n'k.jainöniium. Skip þessi veiða um 16.000 smálestir. Þessi tvö skip verða skírð „Nordahl Grieg" og „Kaptein Worsöe'' Marlane í sínifm besfa skrúða ÞETTA ER HÚN Marlene Dietrich, kvikmyndaleikkoii,- an fræga. Hún er sem kunnugt er af þýskum ættum, en er orðin amerískur borgari og hefir hjálpað mikið til að safna fje fyrir stríðsrekstur- inn og til að skemta hermönn- um. Þegar Marlene skemtir hermönnunum er hún venju- lega klædd eins og hjer á myndinni. Hún hafði með sjer, í förina 10,000. sokkabönd, sem hún kastar til hermann- anna sem minjagripum. Fjelag Suðurnesjamanna mintist Slysavarnafjelags ís- lands með höfðinglcgri gjöf, á fundi sínum, sem haldinn var lokadaginn, 11. maí. Aðrar góð- ar gjafir hafa og borist: Frá Laufey kr. 20.00. Frú Guðrúnu Einarsdóttir, Laugum, kr. 5.00. Frá ekkjunni I. E. kr. 10.00. Frá konu í Borgarfirði kr. 30.00. í tilefni af lokadeginum frá Ei- ríki Ásgrímssyni kr. 50.00 í tiiefni af lokadeginum, afhent af Sigurði Ingvarssyní, fundar- laun, kr. 50.00. í tilefni af loka- deginum, S. J. kr. 400.00. í til- efni aí' lokadeginum, A. B. C. D. kr. 25.00. í tilefni af lokadeg- inum, óneí'nd, kr. 10.00. í til- efni af lokadeginum, safnað á fundi í fjelagi Suðurnesja- manna í Reykjavík, afhent af formanni fjelagsins, Agli Hall- grímssyni, kr. 1200.00, Samlals kr. 1800.00. Kærar þakkir. J. E. B. „ísland verður að tryugja sjer stuðn- ing erlendis frá" Grein um lýðveldis- stofnunina í „Times" London í gærkvöldi. blaðsins frá Reuter. Einkaskeyti til Morg^' rit- LUNDÚNABLAÐIÐ „The Times" birtir í dag (fimtudag) stjórnargrein um „íslenska lýðveldið". í greininni seg • „ÞJÓÐARATKVÆÐI hefir samþykt með miklum meiri hl« og sjerstaklega mikilli kosningaþátttöku að stofna is lýðveldi. Þar með lýkur þróun, sem lengi hefir v deiglunni. Frá því í árslok 1918 hefir ísland verið fu valda ríki og í því eiiia sambandi við Danmörku, ao in hafa haft sameiginlegan konung og að því leV ' .* danskar sendisveilir og ræðismannsskrifstofur hafa að sjer að greiða fyrir i íslenskum ulanríkismálurn • „ „ÞEGAR ÞJÓÐVERJAR hernámu Danmörku, var ekki hseg ., halda þessu fyrirkomulagi lengur og íslenska ríkissU _ tók að sjer konungsvaldið og tók ulanríkismálin a° í sínar hendur". ÞVÍ NÆST fjallar greinin um þjóðaratkvæðagreiðsluna og segl jojilc&. „Akvörðun íslensku þjóðarinnar er í alla slaði enu hvað innanlandsfullveldi snertir, en það hefir enn verið gengið frá sambandi íslands út á við". , ^ „ÍSLAND hefir hvorki her nje flota og því hefir verið stj0tn . undanfarin fjögur ár í krafti viðurkenninga íra * Breta og Bandaríkjamíanna. Fullveldið, sem landi hefir fengið, felur vafalaust í sjer, að landið rnun verslunarsamninga að eigin ósk og er það ekki atriði fyrir þjóðina, sem að mestu leyti byggir tilver á því, að hún fái hagkvæma rnarkaði fyrir fiskinn • „EN ÞAÐ hefir eingöngu verið að þakka íhlutun Breta og & j ríkjamanna — íhlutun, sem þær þjóðir gerðu eingoDS að vernda sína eigin þjóðlegu hagsmuni — að Islan0- . ekki sömu örlög og Danmörk, og í framtíðinni síður en í fortíðinni, verður ísland að tryggja sjer ing erlendis frá. . . vj Hið litla lýðveldi gefur því einstaklega skýra mynd a . rtrnig se^* hvað „samvinnuöryggi" (Collective security), »vel . r> ¦x vest"1 því verður náð, mun þýða fyrir smáþjóðirnar vio strönd Evrópu". stuöti- Karlakórinn Vísir á SiglufirSi 20 ára Frá frjettaritara vorum á Siglufirði: — Karlakórinn Vísir hjelt 20 ára afmæli sitt' hátíðlegt nýlega, Veislugestir voru um 140 manns Hófið setti núverandi formað- ur, Egill Stefánsson, en sam- kvæmisstjóri var Jóhann Jó- hannesson cand theol. Margar ræður voru fluttar, meðan setið var undir borðum. Sungið var á milli ræðnanna, og stjórnaði Friðrik Hjartar skólastjóri söngnum. Fjórir meðlimir kórsins voru gerðir að heiðursfjelögum, þeir Bjarni Kj artansson, Jósep Blöndal, Gunnlaugur Stefáns- son og Egill Stefánsson, og voru þeir allir sæmdir heiðursmerki kórsins. Þrír af þessum mönn- uni eru búnir að vera í kórnum í 20 ár, Egill, Jósep og Gunn- laugur. Kórinn var stofnaður 22. janúar 1924 af 23 mönnum. Söngstjóri var Halldór Hávarðsson. Stjórn kórsins skipuðu þá Dúi Stefáns son, formaður, Kjartan Jónsson fjehirðir og Pjetur Björnsson, ritari. í stjórn kórsins eru nú Egill Stefánsson, formaður, Sig- nl urður Jónsson, ritari og qq- Kjartansson gjaldkeri. P M ur Eyjólfsson konsúll he Ljjgn ið" söngstjóri kórsins siðas ^ 15 ár. Samhliða Þessu söng' afmæli kórsins var 1° aia ygf stjórnarafmæli Þormóðai- ^ hann heiðraður og gerður ursfjelagi Sambands » j því karlakóra og sæmdur or *> tilefnL .fl l4 söng' Kórinn hefir farið ^ ferðir víðsvegar um langigiu- sungið á 23 stöðum utan ^^ fjarðar. Á Siglufirði T^ ^ sungið 120 sinnum, að tali 6 sinnum á ári. ^ . ut tí1* Fyrsta söngför k°rsin29. Var bænum var 24. júlí ^of þá farið til Ólafsfjarðar¦ tii báturinn Snorri.var f<** ^tatf að fara með kórinn, og ^, hann 60 kr. fram °^ ^ poí" Söngstjóri næstur á '&fápfr' móði var Tryggvi rv ^ pU Einsöngvarar kórsin g.gurjón Daníel Þórhallsson, ^,- Sæmundsson og HaU insson. . jiór111111 Fjöldi skeyta bal"í ^js sönð ogávörpfráSigurði*3 málastjóra og fleiru^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.