Morgunblaðið - 25.05.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.05.1944, Blaðsíða 5
ífantudagiir 25. maí 1944 MORGUNBLAÐIÐ Bd men tlr: FJALLIfl OC ORAUIIOIII Bók Ólafs Jóh. Sfgurðssonar Síðan jeg sá fyrstu bækur Ó1 hefir mjer altaf þótt 'ktegt að hann yrði með tím- anum rnikið skáld. En hitt grun mig ekki að hann yrði þeg- ar orðinn það tuttugu og fimm ara gamall. Svo löng og örðug er »andans leið upp á sigurhæð- 1 «o mjög fáum er fært að a^a hana í slíkum stökkum. n íeg held því hiklaust fram að ..Fjallið og draumurinn“ sje ein meðal allra bestu skáld- Sagna, sem ritaðar hafa verið af- íslendingum Það hefir á þessari öld. margur verið kallað- stórskáld fyrir minna en essa afbragðsvel gerðu bók. agan er bókmentalegt afrek, ^yernig sem á það er litið, og þarf ekki neina sjerstaka Þádómsgáfu til þess að segja að fyrir, að fái þessi 25 ára 5aruH höfttndur aðstæður til að bj.^9 H'am sem horfir á þroska autinni, muni hann innan tíð- ar að „þetta sje þannig og hitt hinnsegin“. Sálfræðilegur skiln ingur Ólafs Jóh. er í góðú sam- ræmi við listkunnáttu hans. — Hann fellur aldrei fyrir þeirri freistni að stikla á „dramatísk- um punktum“, en leysir hverja þraut af samviskusemi og heið- arleik hins sanna skálds. Hann þarf ekki stór orð nje hroðaleg ar lýsingar til þess að láta les- andann skynja neyð og kvöl, og hreinlegar er ekki hægt að handfjatla vandmeðfarna hluti en þetta skáld gerir. Frásögn vitskertu konunnar og lýsingin á dánu húsfreyjunni á Hamri bera þessu vitni á þeim er vissu lega meistaralegt handbragð, — eins og svo mörgu öðru í þess- ari bók. — Og „ídyllan“, sem kanski er erfiðast allra lýsing- arforma, leikur í penna hans. Hann svertir aldrei um of, skop stælír aldrei, rómantísk ofgyll- ing er honum andstygð: en hann hefir öðlast þann mikla hæfi- leika að geta töfrað fram æfin- týri hversdagsleikans og hvers sem hafa skrifað betri bók 9 »Fjallið og draumurinn!“ Hetta kunna að þykja stór °r ’ eri jeg er þess albúinn að nda fyrir máli mínu, ef ein- Verr>, sem vit hefir á skáld- Sa§nagerð, langar til að vje- fen N; smá; Sia þau. ^sstsíðasta bók Ólafs var j asa§nasafn: „Kvistir í altar- ■ bað var yfirleitt mjög vel Sagan „Píus páfi yfirgef- ^atíkanið“ hreinsta perla, j^Heiri góðar. Samt eru fram- 'inar alveg einstæðar og 0 Hið til síðustu bókar hans StEgv, Vjg a en nokkurn gat grunað lestur smásagnasafnsins. — »Hjahig 0g (jraumurinn" er 'esen<fur með þjálfaðann ka ^^^sniekk. Það hvílir ró j nnáHu og leikni yfir frásögn s 1 allri, átökum og erfiði j,^lðanna er fullkomlega leynt. ar UnHir þessari ró byltist., ólg sin °§ sltln s3Alft í dýrð bjtni’ eynad og nekt, — ljúft og verða orðinn miklu mestur sli ra síðari tíma sagnaskálda ís- þ nskr^. Við eigum nefnilega nú gar ekki ýkja marga rithöf- dagsleika æfintýrsins þannig, að ua sem tiofo oirvifatt hotví kav úr verður tæi' og ógleymanleg list. ' Aðeins á einu má ef.til vill merkja æsku höf.: spenning og efnisfylling eru í daufara lagi, en það má telja einkenni ungra skálda, þótt á því sjeu raunar undantekningar, sem flestu cðru. Og ekki vil jeg nefna þetta galla á listaverkinu, enda eru bækur sumra . fullþroskaðra öndvegishöfunda með sama makri brendar, svo sem verk Thomas Mann, Sigrid Undset, Grasia Deledda, Proust og fl. Margt bendir til að Ól. Jóh. leys ist úr þessum læðingi síðar, og mætti hann þá um leið læra að vera eilítið sparneytnari á orð- in. Er þó ekki þar með sagt að mjer þyki orðum beinlínis of- aukið í þessari sögu. Ólafur Jóh. Sigurðsson er nú orðinn algjörlega' sjálfstæður rithöfundur. Mál hans er auð- ugt og lifandi, stillinn þenslu- mikill og blæbrigðaríkur, fellur alsstaðar prýðilega að efninu og á þá töfra einfaldleikans, sem aðeins fáum höfundum auðnast að skapa. Frásögnin ér full af 'turt, hryllilegt og unaðssárt, Sniðaltaf bfandi, þótt því sje lnn IHfrastakkur listarinnar. ir uSl tekur ekki fram fyr- Jr hr - J 40 ára siarfsaímæli ÞAÐ ER NÚ orðið alltítt að afmælis fólks sje minst á ýms- an hátt, annað hvort með því að geta þess í blöðum eða á annan hátt, er það hefir fylt vissan tug ára, alt frá 40 og upp í 100 ár eða meira. Við þessu er ekk- ert að segja, að mjer finst. Hjer á eftir verður minst dálítið sjer- slæðs aímælis, sem ekki er mið: að við vissan áraíjölda þess, sem í hlut á. Fyrir rjettum 40 árum eða á krossmessudaginn þ. e. 14. maí 1904, fluttist að Reynivöllum í Kjós, til þeirra góðkunnu hjóna, frú Kristínar Hermannsdóttur og sjera Hall- dórs Jónssonar, Þóra Eiriksdótt ir, og átli hún því 40 ára starfs- afmæli þ. 14. þ. m. og hefir hún dvalið á Revnivöllum öll þessi ár, og dvelur þar enn hjá sjera Halldóri, en Kristín kona hans er látin fyrir fáum árum. Mestan hluta æfinnar hefir Þóra verið í vinnumensku, utan nokkur hin síðari ár, er hún hef ir haft aðal umsjón innanhúss á Reynivöllum bæði í fjarveru og veikindum húsmóour sinnar, og svo einnig hin síðari ár, síðan hún ljest. Kunnugir vita, að öll störf sín hefir Þóra leyst af hendi með einskærri irúmensku ,og samviskusemi, svo að vart hefðu aðrir gert betur, og er þetta ekki sagt til að draga neitt af öðrum. Því, sem betur fer, eigum við enn margl af ágætu fólki, sem hugsar vel um ann ara hag. Og mikið sannmæli, ,,ao hjúin gera garðinn fræg- an“. Það hafa margir átt erindi að Reynivöllum öll þessi ár, sem um var getið. Þar sem þar er kirkjustaður, samkomuhús hreppsbúa, símstöð, íoóstaf- greiðsla og bókasafn sveitarinn ar. Auk þess hefir sjera Hall- dór íjölmörgum öðrum störfum að gegna fyrir sveit sína. Það er því betra að eiga kaffisopa á könnunni, og nú er ,.úr rnóð“ ao gefa bara gestum eintómt molakafíi, heldur fylgja nú alt af.kökur meo. Það er því betra að eiga eitthvað með kaffibolla, því ekki er hægt að hlaupa úl í bráúðsölubúðina. Enda er þetta ætíð til reiðu á Reynivöllum. Það er einkennandi við margt af hinu eldra núlifandi starfs- fólki, hvað það hefir eignast mikla vinnugleði og trúmensku í öllum sinum daglegu störfum. Væri vel. ef yngri kynslóðin gæti lamið sjer þær dygðir, ásamt nægjusemi, og gera meiri kröfur til sín en annar-a. Þeir, sem bfmir eru að vinna vel og lengi, eins og Þóra á Reynivöllum, eiga skilið góða þr enctur persóna sinna, og vík ungum þrótti, heilbrygði og l^j^Hrei hársbreidd frá erfið- fyndni, mannvit og lífsreynslu. ^eir nUm V1® a® skapa þróun En öllu er vel stilt í hóf af þjálf Xg heillaríka æfidaga það sem ig a' tesandinn skynjar hvern uðum og tærilátum bókmenta f^rg Hversvegna alt skeður, en smekk. eHki aðeins tilkynningu um Kristmann Guðmundsson. ***** $ I * í i Relkningar váriandi iÝðveldiskosningarear í Reykjavík óskast sendir á bæjarskrifstofurnar fyrir 2- júní n* k. NEFNDIN. eftir kann að vera ólifað. Og jeg veit að vinir hennar og kunningjár óska henni þess af heilum hug og þakka henni samveruna á liðnum árúm. 16. maí 1944. St. G. Firam menn dæmdir fyr ir ölvun við akstur. í VIKUNNI sem leið voru 5 menn dæmdir í Lögreglurjetti Reykjavíkur fyrir ölvun við akstur. Var hvc- þeirra um sig dæmdir í 10 daga varðhald og sviftur ökuleyfi í 3 mánuði. - BRJEF: Hitaveitan Eftir Þorstein Jónsson Hérra ritstjóri! Síðan jeg skx-ifaði grein mína um Hitaveituna í Mbl. hefir borgdrstjórinn, hr. Bjarni Benediktsson, skýrt blaðamönn um frá ýmsu viðvíkjandi reynslu þeirri, sem fengist hef- ir á veitunni o. fl. viðvíkjandi henni. Kemur margt fram í þessari skýrslu, sem almenn- ingur ekki vissi fyr. Með Hitaveitu Reykjavíkur hefir verið unnið verkfræðilegt afi’ek. Vei'ður það verkfræð- ingum og þá einkum hr. Helga Sigurðssyni til ævarandi sóma hversu vel hefir tekist með þetta mikla brautryðjendastarf. Það hlýtur að vekja aðdáun, hversu litlir gallar hafa komið fram í byrjun og verði áfram- haldið eins og bvx*junin, væi'i það sannarlega vítavert, að votta þeim ekki fylsta þakk- læti, er sjeð hafa um undir- búning og framkvæmd þessa mikla verks. Því miður komst bygging Hitaveitunnar ekki í fram- kvæmd meðan efni og vinna var í hóflegu vei'ði og hefir því oi’ðið ákaflega dýr. Borgarstjór inn skýrir frá því. að taxti sá, er nú hefir verið settur, sje miðaður við kolaverðið, mjer skilst kr. 180.00 tonnið. Eftir að jeg hefi talað um þetta við fjölda gætinna manna, leyfi jeg mjer að staðhæfa. að þessi útreikningur á ekki við i fjölda mörgum húsum. Köldustu mánuði ái’sins getur þessi taxti staðist nokkurn veginn. en hið háa fastagjald veldur því, að yfir alt árið verður vatnið, í einstæðum vel bygðum húsum, 40—60 % dýi'ara en kolakynd- | ing, miðað við sama hitastig í húsunum, og víða ennþá dýrari. Að vísu virðist sú upphæð, er borgarstjórinn gefur upp að komið hafi fram við álestur mæla í febrúar, kr. 900 þús., benda til þess, að áætlun mín um tekjur veitunnar hafi verið of há, enda bygðist sú áætlun á því, að í'jett hefði verið skýrt frá í blöðunum, að 2000 hús hefðu íengið vatn um nýár og að alls væru 3000 hús. sem Hita veitan mundi ná til að lokum. En húsin eru fæfri, samkv. skýrslu borgarstjói-ans. — En upphæðin, kr. 900 þúsund bcnxl ir á annað: Hitayeitugjaldið kemiii' misjafnt niður á mönn- um. Hinn vísindalegi útreikn- ingur á hiiaveituþörf í sám- bygðum húsum og vel bygðum stéinhúsum bg timburhúsum einstæðum, er bersýnilega hvergi nærri rjettur. — Jeg hefi athugao hitatap í mínu húsi, sero er fremur vel bygt. einstætt hús, einangrað með 7 cm. vikurlagi. Ef jeg skrúfa alveg fyrir vatnið í 12—13 klukkutíma og hitastig, úti, er meðal vetrarveður, frá 3 stig hiti til 5 stig frost, er hitatapið inni yfir þennan tíma 4—6 stig í herbergi móti vestri og norðri. Athiiganir þessar gerði jeg stöð X ugt, í febrúar og mars. Sjeu gluggar hafðir opnir, er hita- tapið, auðvitað, jafnt í sam- bygðum og sjerstæðum húsum. Það er enginn efi á því, að þeir, sem óhóflegan hita hafa notað við kolakyndingu, græða á því að fá Hitaveituna, en sá gróði er á kostnað sparsamra hófsmanna. .. En nú\ill svo vel til, að boi g arstjórinn bendir sjálfur á eina leið út úr þessu, leið, sem jeg hygg að allir geti sætt sig við. Hann segir, að komið hafi til mála -að selja vatnið án fasta- gjaWs, en þá helmingi dýraia en það er nú. Þetta er einmitt það sem jeg og fjöldi manna, sem jeg hefi talað við um mál þetta,. óskum eftir. Vio viljum borga það vatn, sem við not- um, en ekki það sem.við ekki þurfum. Hið toi'tryggilega, háa fastagjald, mundi þá hætta að ergja menn; þeir ættu það al- gerlega við sjálfa sig og sam- býlismenn sína, hvort þeir teldu 18 eða 25 stág hæfilegan hús- hita. — Eins og Rafmagnsveita Reykjavíkur hefir mismunandi taxta, sein menn geta valið eft- ir eigin geðþótta, svo ætti og ’ Hitáveitam qð jgera. Saman- burour borgarstióra á fasta- gjaldi Hitaveitunnar og Raf- magnsveitunnar er nærri þvi broslegur, þar sem fastagjald Rafmagnsveitunnar er svo lágt, að það nemur litlu fyrir hyern einstakíing. En hjá mjei’, t. d., er íastagiald Hitaveitunnar 75%. miðað við kölakyndingu með kolaverði 180 kr. tonnið. Ef til vill telur bæjai'stjói'n- in það nauðsynlegt, að Hita- veitan tryggi sjer fastar og á- kveðnar tekjur með fastagjaldi. Þetta má auðveldlega með því að láta fastagjaldið koma upp í vatnsnotkun manna eftir því sem það nær til. Selja vatnið t. d. helmingi dýrara en það er nú. Kæmi það þá niður á þeim. er óska að hafa mikinn hita. að greiða hæst, hvort seni þeir búa i sambygðum eða ein- stæðum húsum. Sje hinn vís- indalegi útreikningur á mismun hitaþarfar rjettur, getur eng- inn skaðast á þessu og enginn, með rjettu, kvai'tað um það, að honum sje íþyngt á annara kostnaö. — Það er vafalaust, að fastagjaiöiðv þarf að læk'.ia í vel bygðum einstæðum hús- um samanborið við sambygð hús. Jeg get vel skilið, að hitaveit- an þarf miklar tekjxir fyrstu ár- in, til þess að komast úr skuld- um að einhverju leyti. En þetta mikla fje verður að taka af bæjai'búum á þann hátt, að sem flestir megi vel við una. Jeg fæ ekki betur sjeð, en að mis- munandi aðferðir við sölu vatns ins, sem menn svo gæfú valið um, yrðu til þess að eyða tor- trygni og auka vinsældir þessa ágæta fyrirtækis. Þorsteinn Jónsson Bárugötu 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.