Morgunblaðið - 25.05.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.05.1944, Blaðsíða 7
Fimtud; agur 25. piaá 1944 MORGUNBLADIÐ UPP A TINDA MIIViYA KON GAR Japanar hernámu s Urma> lokaðist Burmabrautin, j!m hafði verið ein helsta lífæð mverja í baráttunni við Jap- ¦"=*¦ Var þa tekið að flytja Kín- ee^um birgðir loftleiðis eftir rfiðari 0g hættulegri flugleið, * lr austurbrún Tíbethásljett- ^aar. Er þetta ein erfiðasta u§leið, sem nægt er að hugsa sier vi • • , , • *ljuga verður yfir mörg Pusund feta háa fjallatinda, er ast eru þoku vafnir, og °rmar næða umhverfis þá. — æst þessara tinda er hið vold- Sa Minya Konka, sem teygir elg ]angt Upp úr fjallahringnum ^1 umlykur suðausturhluta Tí- ve haslJettunnar. Þegar flug- Jelarnar eru komnar yfir st°nkatindinn, verða þær að ej'Þa sjer svo að segja beint sk'Ur 6ftÍr fr17011^111*1 gjám og °rPum í áttina til Chungking, r sem svo er þokusamt, að Í,dan sJer til sólar. Tmdur Minya Konka er 24 und fet fyrir ofan sjávar- ^ al- Við höfðum lesið um þetta igfndardómsr"lla fjall í amer- ^S u ^andfræðitímariti, og nokk brum arum aður en styrjöldin 'rai,st út lögðum við af stað til ^ess aS Sja það með eigin aug_ sm- Um það leyti virtist fjar- ^*11 að ímynda sjer, að flug- t}'lelar niyndu brátt svo að segja aSlega þjóta yfir þessa snævi °ktu tinda. Þótt síðar hafi ^iklar breytingar orðið á þessu lðl. þá er þó hið einkennilega Jandslag enn óbreytt. aslagið er mjög sjerkenni- ,egt. VERGI í heimi er eins sjer- ^enniiegt landslag og í hjer- U rjett fyrjr vestan Minya brJotast brJtast Eftir Richard Bordsall og Terris Moore Grein sú, sem hjer birtist, er eftir tvo ameríska landkönnuði og fjallar um för þeirra upp á tinda hins mikla Tibetfjalls, Minya Konka. Var för þessi hin mesta svaðilför, því að enginn barnaleikur er að klífa þetía risaháa fjall. — Greinin er dálítið stytt í þýðingunhi. Fyrri grein með ^Hibiií hv gegnum fjallaskörð, gegnum fjallaskörð, einungis fimmliu mílna en rerma síðan sitt til þr- r.ar hliðar og verða lífæðar Y g§3a landa. Ár þessar eru . gtze, sem rennur um Kína, ^elíonfj fr us. sem rennur um Senska Indo-Kína og Salween rennur um Burma. Hy l"l*gt þessum þremur fj ° Um °g í einungis 200 mílna gr ^SÖ rennur stórfljótið tök ,aputra» sem einnig á upp Ur , lrv * Tíbethálendinu, renn- ir s aðan eftir djúpri gjá, sveig ft.gSl3an til vesturs og fellur Indjr efUr slJeltum Vestur- ^ynf11^8' Suðaustur hluti bessa Ver eg.a hálendis er undir kín- Ur t-ri yfirstJórn, og er nefnd- ^ikang-fyiid. Flestir ibú- ag^ eru bó Tíbetanar og búa aðJi. leyti við tíbetanska lifn arháttu. k0ttl friðartl'mum er hægt að br *St ttt Sikang-fylkis eftir er e r leiðum: Frá Bamó, sem Irrandastoð siglinganna eftir ena Wa.dyflJ°ti, frá járnbrautar sUðv nni ^13 Kunming í 93 festur-Kína, eða með því fras?r ast UPP eftir Yangtze ir er^/181131- AU" Þessar leið- en _ þreytandi og leiðinlegar, styll„t Slðast nefnda var þó ^arsLlandleÍðÍn Ul ákvörð- ars aðar okkar. angri, kendur í Sikang-leið- VdiT VOrU fJorir: Richard Vf* verkiræðingur, Art- Jack y °nds' Terris M«°re og kinVP. ?ng' Aaœríkumaður af verskum aettum. Áform okkar voru þrenns- konar: Mæla hæð Minya Kon- ka, verða þeir fyrstu, er klifu þetta mikla fjall og safna sýn- ishornum af plöntu- og dýra- lífi hjeraðsins. Við höfoum i fyrstunni ætl- að okkur að kanna önnur land- svæði, en Kínastyrjöldin kom í veg fyrir það, og snerum við okkur því af kappi að þessu nýý og heillandi viðfangsefni. Margar getgátur hafa komið fram um hæð fjallsins. HINGAÐ til höfðu menn lítil kynni haft af fjalli þessu. Það Það lá fjarri öllum alfaraleið- um, enda lágu þær flestar eftir djúpum dölum. Ferðamaðurinn gat því einungis komið auga á það úr fjallaskörðunum, ef skyggni var gott. Leiðangursmema, sem komu nálægt Minya Konka árið 1879, kölluðu það Bo Kunka. Allt til þessa dags hefir mörgum get- um verið leitt að hæð þess. — Mælingamenn leiðangurs okk- ar ¦— þeir Emmonds og Burd- sall — lögðu af stað nokkru á undan hinum leiðangursmönn- unum, sem eftir urðu í Shang- hai til þess að safna ýmiskonar útbúnaði til fjallgöngunnar. Mælingamennirnir fóru með þægilega litlu vjelskipi upp eftir Yangtze, sem Kínverjar kalla fljótið mikla, og til Chung king. Vorum við 9 daga að ferð ast þessa 1500 mílna leið, og var það methraði. Á leiðinni þræddum við hin frægu lchang gljúfur, þar sem þverhnýptir klettarnir gnæfa mörg hundruð fet yfir dökku fljótinu Vor og sumar verður hið geysimíkla vatnsmagn, sem berst í Yangtze úr þverám hennar, að renna gegnum þessi þröngu gljúfur. Þar sem fljót- inu er þarna svo þröngur stakk ur skorinn, veldur hið aukna vatnsmagn því, að fljótið dýpk ar að mun. Á einum stað sáum við merki í klettaveggnum, sem sýndi, að j'firborð fljóts,- ins hafði í einu flóðinu hækk- að um 105 fet frá því, sem venjulegt var. Hefir meira að segja komio fyrir, að vatnsyf- irborðið hefir hækkað um 200 fét. í Chungking fórum við yf- ir í minna skip, sem flutti okk- ur upp Yangtzefljótið, og síð- an eftir Min-ánni allt til Los- han. Á austurbakka Min-ár- innar, skamt frá Loshanborg, er risastór setmynd af guðin- um Búdda höggvin í klett. Er myndin 196 fet á hæð og er frá því um aldamóíin 700. Frá Loshan fórum við með vagni til Chengtu, höfuðborg- ar Scechan-fylkis, og var það litt þægilegt ferðalag. Scechan fylki er eitt auðugásta og þjett- býlasta hjerað Kinaveldis. •— Þaðan hjeldum við svo eftir nokkra daga með vagni til Yachow, þar sem farangur okk ar beið. Höfðu burðakarlar far- | ið með hann þangað beina leið frá Loshan undir hervernd. Það sem eftir var leiðarinn- ar, urðum við að nota fæturna. Höfðum við 18 burðarkarla til þess ao bera farangurinn, og auk þess ]jel borgarstjórinn í Yachow sex hermenn fylgja okkur fyrsta áfangann. Við förum fram hjá ,.eyra Búdda". ÞAÐ voru að vísu til tvær skemri leiðir en" sú, sem við völdum, en hún var greiðfær- ust. Allt fyrir það var vegur- inn ekki nægilega greiðfær til þess, að unt væri að fara með nokkur farartæki eftir honum, nema þau væru tekin sundur og bundin á burðardýr. Á þann hátt sáum við fluítar nokkrar fallbyssur. Á tveimur stöðum liggur vegurinn yfir 9000 feta há fjallaskörð, og er hann sums staðar svo brattur, að hlaðin eru steinþrep, sem ganga þarf upp. Höfðum við lofað burðar- mönnunum hálfu pundi af kjöti sem aukaþóknun fyrir að flytja farangurinn upp þessi þrep, og áttu þeir sannarlega skiliS að fá þenna kjötbita. Einn þeirra gafst upp við síðara skarðið, og varð foringinn að bera byrði hans upp í skarðið. Úr fyrra skarðinu er ágætt útsýni til Minya Konka, sem við nutum vel á heimleiðinni, en nú lá þokumistur yfir skárðinu. Við fórum fram hjá litlu musteri, sem er kallað „eyra Búdda", og er miðja vegar milli Peiping og Lasha. Á þeim dög- um, þegar Kína hafði fulltrúa í Lasha, var haldið uppi reglu- bundnum sendiboðaferðum milli þessara tveggja „lokuðu borga", og frá músteri þessu var 19 daga ferð til hvorrar þeirrar. Áætlað hefir verið, að á þeim helmingi leiðarinnar, er iá í gegnum Tíbet, hafi verið noLaÖír 480 menn og 6G0 burð- Framtíðar fiugvöliur >M44M(-k;vv;-.'-.-. ¦' ¦¦¦..¦:¦:¦ :->í3SíSS8?Sfl^^ Þannig hugsa amerískir verkf ræðingar sjer flugvelli framtíðarinnar í miðri New York borg. ardýr i póstferðir þessar. Með1 áriðandi skjöl var feroast* dag og nótt. Við sáum fáeinar faranguiB- lestir múldýra og lítilla hesta, en næstum allan þann varníng, sem við sáum fluttan eftir veg- * inum, báru menn þó ábakt&U, ASalversIunarvaran, sem farn átti til Tíbet, var te. Vaí þðt5 sett í smáböggla, og báru burS- arkarlarnir oft byrðar, er voru mun þyngri en þeir sjálfir. Hver burðarmaður hafði staf sem var eins og T í laginu, og gat hann látið byrði sína hvða á. honum meðan hann bijes mæðínni. — Burðarmenpirnir voru 24 sóiarhringa til Tatsi- enlu, þar sem teið var sett í belgi og fiutt á „skipum eyði- merkurinnar" — jakdýrmrum — til innhjeraða Tíbet. Eftir að haía dvalið Ijóxa daga í Tatsienlu við að úívegn okkur burðardýr og búa betur um farangur okkar, hjeldum við af stað upp til fjallsins. ¦— Leið okkar lá i suðurátt upp eftir þröngum dál. Eftir því sem hærra kom, • breytíist gróðurinn. Þar sem skógunum lauk, tók við marg- víslegur smájurtagróður. rurn- ar og villiblóm í fjölbreyííu úi - vali. Það hefir lika verið taliQ, að í Vestur-Kína sje f jölbreytt- ara jurtalíf en í allri Evrópu, V'ið komumst upp á Tíbet- gTesjurniar. Á ÞRIÐJA degi klifurr, VÍ6 Djesi-skarðið. — Hæðarmæijr okkar sýndi, að við voruua komnir í 15.685 feta hæð. Efiir að Emmonds hafði klifrað upp á hæð nokkra og hlaðið þar vörðu okkur til leiðbeiningar, hjeldum við þegar niður skarð- ið sunnanvert, því að þoka og hagljel byrgði allt útsýni. Við vorum nú komnir á Tj- betgresjurnar, sem er sjerkenni lega fagurt landsvæði. — Hinn bj-eiði dalur var þakínn lág- vöxnu grasi, og í hliðunurn u.xn lágvaxnir runnar, en engirt trje. Daiurinn liggur of h; :.! til þess að hægt sje að rækta þar korn, en á sumrin beita Tíbet- bændur jakdýrum sínum þarna. Fórum við framhjá nokk urum hjörðum, og voru 400-— 500 dýr í sumum þeirra. Jakdýrin eru ¦ uxategund, svartir á Jit og með loðinn hala. Gömlu bolarnir eru stórfeng- legir og svo loðnir, að hárin námu næstum við jörðu. Þótt þeir væru ægilegir ásýndum áö vaxtarlagi, voru þeir góðlegir á svipinn. Þegar víð* höfðum sleglð tjöldum kvöld nokkurt, tókw allt í einu að heyrast kynleg hljóð úr tveimur bolunum og nálguðusí þeir hvorn annan, vígalegir á svip. Gerðust Tíbet- mennirnir glaðír í bragði og vonuðust sýnilega eftir stór- fenglegum bardaga, en á síð- ustu stundu tókst dýrunum ao stilla sig, og kom því ekld til. átaka í þetta sinni. Kjöt af jakdýrum er hunangs- fæða, en mjólkin úr þeim er ekki drukkín, heldur er búið til úr henni smjör, sem við keypt- um. í. ferhyrntum kökum, sem vafðar voru.inn í laufblöð. Úr Framhald á 8. síðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.