Morgunblaðið - 25.05.1944, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 25.05.1944, Qupperneq 8
MORGUNBLiÐIÐ Fimtudagur 25. mal 1044. Samúel Eggertsson áttræður ”. SÁMUEL EGGERTSSON í5kra"utritari, Gréttisgötu 6, Reykjavík, er áttræður í dag (U r banusmessu). Samúel Eggertsson er fæddur 25. maí 1864 á Mels- nesi á Rauðasandi. Þar bjuggu -foreldrar hans: Eggert Joch- umsson, bróðir þjóðskáldsins Matthíasar, og fyrri kona hans Guðbjörg Ólafsdóttir bónda á Rauðumýri Bjarnasonar. Þau hjón eignuðust 8 börn. Af þeim eru nú aðeins á lífi: Samúel og síra Matthías, fyrr prestur í Grímsey, sem er árinu yngri. Um æsku sína segir Samúel (1915); „í hálfa öld er æfisaga mín á þessa leið: Umkomulítill, framfarasmár sveitapiltur, upp alinn við fátækt og fámenni, fjarri umheiminum og flestu af því, sem nú þykir sjálfsagt til menningar og sjálfstæðis. Saga fullorðinsáranna: Strit og barátta. Kennara sína telur hann: náttúruna íslensku, mis- lyndi veðurfarsins og smalalíf- ið. Það sem mótaði hugann: fjallaloftið, víðsýnið, sveitablíð an, náttúrufegurðin, hret og harðviðri, skin og skúr. Næsta tímamót í sögu Sam- úels eru, að hann innritaðist í búnaðarskólann í Ólafsdal og kemst undir áhrif Torfa Bjarna sonar. Hann lauk við skólann 1889 og varð einn af boðber- um Torfa út til þjóðarinnar á sviði jarðræktarmálanna. Vann hann að þeim störfum til 1894 óg mun fátt af þeim „birki- beinurn" frá Ólafsdalsskólan- um standa ofanjarðar. Samúel kvæntist 20. okt. 1892 Mörtu Elísabetu Stefáns- dóttur, gullsmiðs Jónssonar frá Holti í Þverárhlíð; hún var fædd 6. júní 1868, d. 1939. Þau stunduðu sveitabúskap um 12 ára skeið, eignuðust 3 böm, 1 son, er dó í æsku, og 2 dætur, sem báðar eru á lífi, giftar I Reykjavík: Halldóra, kona Pjeturs kaupm. Guðmundsson- ar og Margrjeti, konu Jóns gullsmiðs Dalmannssonar. Jafnframt búskapnum stund aði Samúel kenslu frá 1884 til 1935, samfleytt í 42 ár. Árið 1907 brá hann búi og flutti í jkaupstað, fyrst á ísafjörð? var |þar í Iyfjabúð til 1909, flutt.i svo til Reykjavíkur og hefir ■|verið þar síðan. Árin 1920— 1924 vann hann á Veðurstofu íslands. Eins og þegar er sýnt, hefir hann fengist við margt um dag ana og notið þar fjölhæfni sinn ar, en þó er ónefndur virkasti þátturinn í æfistarfi, sem mun halda nafni hans lengst á lofti, en það eru landmælingar hans og kortagerð. Á árabilinu 1896 —-1932 hefir Samúel mælt og íkortlagt um 30 þorp og kaup- staði, og auk þess gert marga jaðra uppdrætti, t. d. stórt ís- landskort 1928 og annað minna 1930; mælt og kortlagt Flatey á Breiðafirði, kirkjugarðinn í Reykjavík og um 30 tegundir minni korta og sumt af þeim í línuritum. Flest þeirra snerta landfræði og sögu íslands. Ár- ið 1914 teiknaði hann minning- arspjald af Hallgrími Pjeturs- syni og annað sama ár fyrir Eimskipafjelag íslands. Allar þessar teikningar hafa verið gefnar út og eru komnar um land alt. Frá Iðnsýningunni 1911 hlaut Samúel heiðursskjal og merki fyrir skrautritun og teikningar. Samúel er á flestum sviðum óvenjulegur maður, maður, sem enginn getur sagt, hvert hefði náð, ef hann í æsku hefði alist upp undir þeim lífsskilyrðum að geta fengið næga mentun; hann er skapaður bæði stærð- fræðingur og fagurfræðingur, en hvorugt getað notað sjer ' il fulls vegna örðugrar aðstöðu. — I daglegri umgengni er hann altaf kátur og ljúfur, þótt margt hafi á móti blásið um dagana. Hann er enn ljettur á fæti og ljettur í lund og í orðsins fylstu merkingu — eins og hann á kyn til — hreinræktað göfugmenni. Frá jarðyrkjuárum Samúels hefir sá, er þetta ritar, skoðað eitt- verk, er hann stóð fyrir að byggja; er það nátthagi á Flatn ey á Breiðafirði. Þær minjar 1 geyma enn um langan aldur | nafn hans á eyjunni. Bærist Ihann í tal við eyjaskeggja, varð andlitið að einu brosi, og allir kölluðu hann Sam. Á þessum tímamótum æfi hans má hiklaust telja Samúcd auðmann, þótt auður hans sje nokkuð sjerstæður að því leyti, að hann stendur einvörðungu í hlýjum minningum hjá öllum þeim, sem um lengri eða skemri tíma hafa átt samleið með honum gegnum lífið. Nú um skeið hefir hann ver- ið til heimilis hjá Margrjeti dóttur sinni og Jóni gullsmið, manni hennar, og unir vel hag sínum innan um dótturbörnih. Erfiðleikar liðnu áranna eru horfnir inn í kuldamóðu for- tíðarinnar fyrir árdagsroða hins nýja, bjarta dags. Þorsteinn Konráðsson. Áttræður: Samúel Eggerlsson Fræðimaður og skrautritari. Afmæliskveðja frá Hugrúnu Sje jeg í anda á sólbjörtu vori, sviphreinan ungling í brattann að sækja, ljúfan í viðmóti og ljettan í spoi'i í leikjum, og margs konar skyldur að rækja. En æskan hún líður með dýrðlega drauma og daganna fjöldi ao marki sjer hraðar. Mig langar svo margoft að taka í tauma tímans, svo nemi hann augnablik staðar. Þú fleygur ert ennþá um kletta og klungur, í kirkjunnar bókum jeg leita ei nenni. Þú sagðunert áttræður, samt ertu ungur og sífelt er starfandi hönd þín og penni. Enriþá er vakandi minni og máttur og mótun i framkvæmdum ennþá hin sama. „Sagan um ísland“, er svipmikill þáttur af sígildri mentalind niðjum til frama. Og Guð hefir lánað þjer gáfur og snilli, þú gætt hefir pundsins í jörðu ei falið. Því hefir þú öolast svo örugga hylli, að andinn á gróður, er síst hefir kalið. Og dómsjúkur aldrei það margreynt jeg mæli, enn markvist þú fetar um leiðir til trúar. Hið örþrejdta og smáða það á hjá þjer hæli og andstæðudjúp þú með kærleika brúar. Þín bjartsýna listhneigð af baki er ei dottin, en brýst fram sem lindin svo takmark hún finni. Jeg vil ýta við þjóð, svo hún virði þann vottinn, sem vitnar um Ijós það er dulið var inni. Jeg árna þjer heilla’é ókomnum stundum, að Elli sú kerling þig mjúklega spenni. Enn hressir þig ylmur frá laufguðum. lundum og lifðu svo farsæll í ástvina ranni. — Minya Konfea Framliald af ^s' ; einmS mjólkinni búa Tíbetbuar til stóra klumpa af h5r súrum osti. — Skinnin margra hluta nytsamleg hárinu eru ofin klæði og eru og 111 kaðl' ar. Jakdýrin eru fremui fara. en brattar íiallah^rill virðast ekki vera Þelm.^bet farartálmi. Flestir vegii i eru myndaðir af mörguin hliða stígum, sem jakuxa þramma eftir. . Við slógum tjöldum olíhngur nánd við tjald, sem ma° sinn1 nokkur bjQ í, ásamt konu og tveimur börnum- ‘ a{ fólk þetta okkur að etctarjjald okkar við eld sinn. , ... „g un1 ■ þeirra var dökkt a lu> 6 ,gur hverfis það voru reknú n^a margir háir staurar. I s- ^ þessa voru festir kaðlar m inu, sem hjeldu út ye^erna þess, svo að ekki þurfú n j fáar súlur inn í því- gn tjaldinu var svart af ^ þegar jeg vandist honurnj^u jeg cvö lítil jakdýr, ser° í einu horni tjaldsins. ^ í einum bæ sáum vl® hús, sem stóðu í nokkui11 ^ lægð hvert frá öðru. ^olUjejfií að mestu leyti bygð 111 ® ^fj og með tágaþökum, sem var niðri með steinum- hvers húss voru stengul ser* báru bænafána. Úr n°^^aður fjarlægð virtist útbUarpS' þessi einna líkastur u v ^ er loftneti. Þessu til viðb° a venjuleg steinhrúga fyrU ^ an hvert hús. Eru það n° vefii hundruð steina, og a .jaga þeirra er letruð þess1 setning: „Om mani a ^ Hum“, sem orðrjett þyV jjju> gimsteinninn í lótusu _ amen“. Hvert atkvæði se arinnar táknar ein Þel1' ,jjS- flokka lífvera, sem byftéJ^ gru og andaheimana. En guðir, risar, menn, dyr- —-- eða hungraðar vofur tíera íbúar helvítis. Bænin á a þeim fært að losna af Þve ins og komast í algleNnnl gjejj-i3 sáum margar þess konal uríi hrúgur á leið okkar og é ætíð vinstra megin við Þ 1) Frú Cuff og Alexander talast enn við í sim- anum. Frú Cuff: — Það er allt í lagi, Alexander, Mascara verður tilbúin þegar þjer komið og stend- ur fyrir utan dyrnar , . . Nei, lögreglan hefir ekki minnstu hugmynd um neitt. 2) Alexander býr sig til brottferðar og gleymir ekki að taka skammbyssuna með sjer. — Við verð- um komin út úr borginni eftir klukkutíma, hugsar hann, „og höldum í vestur“. 3) X—9 segir Bill að nú megi hann leysa frá munni Mascara. eri f J 4) X—9;.— Jæja, Mascara„ nú mun yðar koma hingað eftir nokkrar mínúlu1’^ j,jer munið samt ekki fagna honum. Mascaia- sluP^ munuð aldrei ná í Alexander, hann er til þess. i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.