Morgunblaðið - 27.05.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.05.1944, Blaðsíða 1
81. árgangur. 116. tbl. — Laugardagur 27. maí 1944. iBafoldarprentsmiSja h.f. BANDAMENN TÆPA 32 KM. FRÁ RÓÍH œ' ~r&y msmt speii'ffrfcjar sprengja smiojur Frá danska blaðafulltrúanum. FJÖGURRA HÆÐA verk- smiðjubygging Burmester & Wain í Strandgade hefir nú ver ið gersamlega eyðilögð. I verk- smiðjunni voru búnir til Diesel vjelar og vjelahlutir í kafbáta. Þrjátíu ungir menn, vopnað- if, rjeðust inn í bygginguna, • unnu bug á þýsku varðmönnun um og fóru í einkennisbúninga þeirra. Verðirnir vorulæstirinni i viðbyggðu húsi. Því næst komu þeir sprengjunum fyrir Það tók klukkutíma. Þegar þeir voru komnir burt, kváðu við 6 ógurlegar sprengingar, og verk smiðjan hrundi til grunna. — Tjónið var afskaplegt, en eng- an mann sakaði. Breskar flugvjelar vórpuðu sprengjum á verksmiðjuna 27. jánúar 1943, og var ekki hægt að starfrækja hana næsta hálfa árið. Því næst voru allmörg verkstæði, sem gert hafði verið við, skemd, en skemdaverka- mönnunum tókst ekki að stó'ðva verksmiðjureksturinn algjör- lega. Það var ekki fyrr en nú, að þeim hepnaðist að koma fyr ir sprengjum í verksmiðjunni. Fjársnálaráðslefna bandamanna 1. júlí Washington í gærkveldi. Roosevelt forseti hefir látið hoð út ganga iim það, að fjár niálaráðstefna hinna samein- uðu þ.jóða muni hefj'ast í New Yersey. Bandarík.junum þann 1. júlí n. k. 24 þjóðir munu taka þátt í ráðstefnu þessari, n-ð viðba'tlnin fulltrúuhi De (bmllemanna. Ráðstefnan, sem stendur að líkindum í nuirgar vikur, mun taka til meðferðar f.jármál og við- skií'tamál að styrjöldinni lok- inni, viðskifti ])jóða í milli, tollmál o«' hráefnamál, ásamt möi'O'ti öðru. er fjármálum viðkemur. — Reuter HEINRICH HIMMLER heitir hann þessi. Hann er yfirmaður hinnar alræmdu Gestapolög- reglu og innanríkisráðherra Þýskalands. Hrapaði á Borgundarhólmi. Stokkhólmi: — Amerískt flug virki hrapaði nýlega til jarðar á Borgundarhólmi. Þjóðverjar handtaka danska embættismenn Frá danska blaðafulltrúanum. í morgun handtóku Þjóðverjar marga háttsetta danska em- bætlismenn, og í þeim skærum var yfirmaður dönsku lanclfe- mæravarðsveitanna drepinn. Frá Stokkhólmi berast þær fregnir, að þýskir hermenn og lðgregluhermenn hafa snemnia um föstudagsmorguninn hand- tekið marga háttsetta embætt- ismenn í Jótlandi, amtmanninn í Aabenraa, lölgreglustjórann í Aarhus, lölgreglustjórann í Graasten o. fl. Þjóðverjarnir leituðu einnig lögreglustjórans í Aabenraa, en hann fanst ekki. Þegar reynt var að handtaka yfirmann dönsku landámæra- varðsveitanna, Svend Paludan- Miiller ofursta, snerist hann til varnar. Hann drap einn þýsk- an hermann, en var síðan sjálf ui- veginn. Það kom upp eldur í húsinu, en engan af f jölskyldu ofurstans sakaði. ! Þjóðverjar hafa einnig hand- tekið Björn Hanssen, aðalrit- stjóra blaðsins „Heimdal" í Aabenra^. Hanssen var sonur H. P. Hanssen, hins gamla for- ingja Suður-Jóta. Ennfremur berast þær frjett- ir frá Danmörku, að Þjóðverjar hafi í hefndarskyni fyrir skemd arverk, sem unnin hafa verið undanf arna daga, skotið 3 menn sem nýlega voru handteknir í öðru sambandi, Orla Andersen, Benny Mikkelsen og frú Giete Jensen. snaS um kúlu- (eguframleiSslu Svía Stokkhólmi í gærkveldi. - 3Iikla nthys'Ii hefir vakið niósiiaramál í (lautaborg. Voru þar fyrir skömmu hand- teknir ])rír menn, tveir Svíar ojí einn Bandaríkjamaður og reyndust þeir hafn njósnað um kúluleguframleiðslu Sví- þ.jóðar, sem mjög hefir komið við frjettir að undanförnu, vegnadilmæla bandamanna til Svía um að flytja ekki kúlu- legur til Þýskalands. Menn þeir, er handteknir voru, ját- uð» ag hafa framkva?mt n.iósnirnar í þágu „framandi stórveldis". ------------» ? » Flugferðusn yfir Aflanlsbaf fer fjölgandi Norskur yfirlögreglu- þjónn myrtur. Frá norska blaðafull- trúanum: 1 ÚTVAEPI frá -Oslo seg- ir: ,,Miðvikudaginn, 24. maí, klukkan 20.20 var Gunnar Lind-vik yfirlögreglu]>jónu. myrktur af tVeim óþektum inönnum, þegar liann var á leið til skrifstofu sinnar. London í gærkveldi. . Fimtán þúsund flugferðir hafa verið farnar yfir Atlans- hafið síðan í október 1940 og ]>ar til nú. Árið 1943 fóru 10.000 flugvjelar yfir Atlauds hafið, austur- eða vesturum, og aðeins á síðustu fimm mánuðum hefir verið flogið ]>essa leig 5000 þúsund sinn- um. Minna en %% af þessum flugvjelum hefir farist, og minkar nú óðum flugvjela- tjónið á þessari flugleið. — Reuter. Hafa tekið ýmsa bæi við Albanihæðirnar London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. BÆÐI FIMTI OG ÁTTUNBI herinn hafa sótt langt fram í dag, og hefir áttundi herinn rofið Hitlervirkin. í f jallalendinu eru skilyrði erfið, en á sljettunum beita bandamenn skriðdrekalili sínu. — Frá Anziosvælinu sækja bandamenn einnig fram og nálgast Albanihæhrnar. Sveitir þær, sem næst eru komnar Rómaborg, eru nú í tæpra 50 km. fjarlægð, og heyrast skotdrunurnar frá vígstöðvunum glögt til borgarinnar. Ref nf að endyrvekja Ilússar missa hraðbáta. Stokkhólmi: — Finsk varð- skip hafa fundið mikið rekald á' Kirjálabotni, og er það var rannsakað, reyndist það vera af rússneskum hraðbátum. Er á- litið að nokkrir þeirra hafi far- ist á tundurduflum þarna á fló- lanum. — Reuter. London í gærkveldi. Þrjátíu og fimm ungir It- alir hafa verið teknir fastir á Suður-Italíu og verða dregnir fyrir dóm þar. Hafa þeir ver- ið teknir fastir af bandamönn mu og Badogliost.iórninni, og er gefið að sök að hafa mynd- að með sjer samtök í þeim til- gangi að endurvekja fasism- ann á Suður-Italíu og koll- varpa Badogliosstjórninni með ofheldi. Dómararnir verða herforingjar úr liði banda- manna. Verjendur þeirra verða aftur á móti ítalskir lögfrœðingar. — Reuter. Japanar reyna enn að ná Imphal London í gærkveldi. I tilkynningu Mountbattens í dag er sagt, að Japanar geri enn mjög hargar tilraunir, til þess að ná Imphal, höfuðborg Manipurhjeraðs í Indlandi á; sitt vald. Ennfreimu' er sagt, að þessar tilraunir þeirra hafi ekki borið árangur og hafi þeir beðið niikið manntjón í hinum hörðu orustum, sem þarna urðu. — Reuter. ? • • Sendimenn hækkaðir í tign. Ottawa í gærkveldi: — For- sætisráðherra Kanada hefir til- kynt, að Chile og Kanada hafi komið sjer saman um það, að hækka sendimenn þessara þjóða hvor hjá annari upp í sendi- herratign. Þeir nefndust áður sendifulltrúar. — Reuter. • m * Bandamenn hafa á und- anförnum sólarhring tekið margar helstu stöðvar Þjóð- verja. Má þar nefna Cist- erna, borg á útjöðrum An- ziosvæðisins. Er hún nú gjör samlega í rústum. Síðasta mótspyrna Þjóðverja þar var yfirbuguð snemma dags Littoria, fyrirmyndarborg Mussolinis, er einnig á valdi bandamanna. Borgin er illa löskuð. Einnig tóku banda- menn borgina Roocesetta, og nú nálgast þeir Velletri, borg eina uppi við Albani- hæðirnar. Bandamenn hafa nú gert við 18 km. af hinum mikla Þjóðvegi, sem lengst var bar ist um, og geta flutt hergögn frá Cassino eftir honum, alt til Maifa-árinnar, en yfir hana hefir áttundi herinn komist og myndað forvígi gegn harðri mótspyrnu Þjóð verja, sem hafa mörg vjel- byssuhreiður, uppi í hæðun- um. Þjóðverjar halda enn báð um endum Hitlerlínunnar, og verjast þar af mikilli hörku og seiglu. En Aquino hafa þeir mist, og einnig Ponte Corvo, þar sem voru meginvarnarstóðvar þeirra í marga daga. Mikið var barist um f jallið Mt. Caro, en bandamenn hafa einnig tekið það^ og var sóknin að því mjög erf- ið, enda biðu pólsku hersveit irnar, sem það tóku, mikið tjón. — Kanadiskar her- sveitir sækja fram með skriðdrekum fyrir norðan Xíiridalinn. Herskip fyrir ströndum Anzio skjóta á stöðvar Þjóðverja, . Hlje á loftsókh. London í gærkveldi. Því nær algjört hlje var á löftsókninni af hálfu banda- manna gegn meginlandi Ev- rópu í nótt sem leið og í dag. stefnt Stefnt, ef þeir fara ekki í námurnar. London í gærkveldi: Breski verkamálaráðherrann hefir til— kynt, að.þeim piltum, sem með hlutkesti voru kvaddir til að vinna í kolanámum, og neitað hafa að gera það, muni verða J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.