Morgunblaðið - 27.05.1944, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 27.05.1944, Qupperneq 1
81. árgangur. 116. tbl. — Laugardag'ur 27. maí 1944. Iíafoldarprentsmiðja hl, BAIMDAMENIM TÆPA 32 KM. FRÁ RÓM Ðanskir spellvirkjar sprengja smiðjur Burmeisler og Wain Frá danska blaðafulltrúanum. FJÖGURRA HÆÐA verk- smiðjubygging Burmester & Wain í Strandgade hefir nú ver ið gersamlega eyðilögð. I verk- j smiðjunni voru búnir til Diesel vjelar og vjelahlutir í kafbáta. Þrjátíu ungir menn, vopnað- ir. rjeðust inn í bygginguna, unnu bug á þýsku varðmönnun um og fóru í einkennisbúninga þeirra. Verðirnir vorulæstirinni í viðbyggðu húsi. Því næst komu þeir sprengjunum fyrir Það tók klukkutíma. Þegar þeir voru komnir burt, kváðu við 6 ógurlegar sprengingar, og verk smiðjan hrundi til grunna. — Tjónið var afskaplegt, en eng- an mann sakaði. Breskar flugvjelar vörpuðu sprengjum á verksmiðjuna 27. Þeffa er hann HEINRICH HIMMLER heitir hann þessi. Hann er yfirmaður Fjármálaráðsfefna bandamanna 1. júlí Washington í gærkveldi. Boósevelt forseti hefir látið boð út ganga um það, að fjár niáiaráðstefna hinna samein- uðu |)jóða muni hefj'ast í New Yeesey, Iiandaríkjunum þann 1. júlí n. k. 24 þjóðir munu taka þátt í ráðstefnu þessari, að viðhaútum fulltrúurit De (íaullemanna. Ráðstefrian. sem stendur að líkindum í margar vikur, mun taka til megferðar fjármál og- við- skiftamál að styrjöldinni lok- inni, viðskifti þjóða í milli, tollmái og hráefnamál, ásamt mörgu öðru, er fjármálum viðkemur. — Reuter. Njósnað um kúlu- leguframleiðslu Svía Stokkhólmi í gærkveldi. - Mikla athygli hefir vakið njósnaramál í Gautahorg'. Voru þar fyrir skömmu hand- teknir þrír menn, tveir Svíar og einn Bandaríkjamaður og reyndust þeir hafa njósnað ura kúluleguframleiðslu Sví- þjóðar, sem mjög hefir komið við frjettir að undanförnu, vegna tilmæla bandamanna til Svía um að flytja ekki kúlu- legur til Þýskalands. Menn jmir, er handteknir voru. ját- uðt^ aQ hafa framkva?mt njósnirnar í þágtt „framandi stórveldis". Flugferðum yfir Aflanfshaf fer fjölgandi jánúar 1943, og var ekki hægt að starfrækja hana næsta hálfa árið. Því næst voru allmörg verkstæði, sem gert hafði verið við, skemd, en skemdaverka- mönnunum tókst ekki að stöðva verksmiðjureksturinn algjör- lega. Það var ekki fyrr en nú, að þeim hepnaðist að koma fyr ir sprengjum í verksmiðjunni. hinnar alræmdu Gestapolög- reglu og innanríkisráðherra Þýskalands. Hrapaði á Borgundarhólmi. Stokkhólmi: — Amerískt flug virki hrapaði nýlega til jarðar á Borgundarhólmi. Þjóðverjar handtaka danska embættismenn Frá danska blaðafuiltrúanum. í morgun handtóku Þjóðverjar marga háltsetta danska em- bætlismenn, og í þeim skærum var yfirmaður dönsku landfe- mæravarðsveitanna drepinn. Frá Stokkhólmi berast þær fregnir, að þýskir hermenn og lögregluhermenn hafa snemma um föstudagsmorguninn hand- tekið marga háttsetta embætt- ismenn í Jótlandi, amtmanninn í Aabenraa, lölgreglustjórann í Aarhus, lölgreglustjórann í Graasten o. fl. Þjóðverjarnir leituðu einnig lögreglustjórans í Aabenraa, en hann fanst ekki. Þegar reynt var að handtaka yfirmann dönsku landámæra- varðsveitanna, Svend Paludan- Múller ofursta, snerist hann til varnar. Hann drap einn þýsk- an hermann, en var síðan sjálf ui' veginn. Það kom upp eldur í húsinu, en engan af fjölskyldu ofurstans sakaði. Þjóðverjar hafa einnig hand- tekið Björn Hanssen, aðalrit- stjóra blaðsins ,,Heimdal“ í Aabenra#. Hanssen var sonur H. P. Hanssen, hins gamla for- ingja Suður-Jóta. Ennfremur berast þær frjett- ir frá Danmörku, að Þjóðverjar hafi í hefndarskyni fyrir skemd arverk, sem unnin hafa verið undanfarna daga, skotið 3 menn sem nýlega voru handteknir í öðru sambandi, Orla Andersen, Benny Mikkelsen og frú Grete Jensen. Norskur yfirlögreglu- þjónn myrtur. Frá norska blaðafull- trúanum: I ÚTVARPI frá -Oslo seg- ir: „Miðvikudaginn, 24. maí, klukkan 20.20 var Gunnar Ij i ndv ik y f irlö gr e glu]> j ónn myrktur af tVeim óþektum mönnum, þegar hann var á leið til skrifstofu sinnar. London í gærkveldi. Fimtán þúsund flugferQir hafa verið farnar yfir Atlans- hafið s.íðan í októbér 1940 og þar til nú. Árið 1943 fóru 10.000 flugvjelar yfir Atlands hafið, austur- eða vesturum, og aðeins á síðustu finun mánuðum hefir verið flogið ]>essa leið 5000 þúsund sinn- um. Minna en % % af þessum flugvjelum hefir fai’ist, og minkar nú óðum flugvjela- tjónið á þessari flugleið. — Reuter. ---------------- Rússar missa hraðbáta. Stokkhólmi: — Finsk varð- skip hafa fundið mikið rekald a Kirjálabotni, og er það var rannsakað, reyndist það vera af rússneskum hraðbátum. Er á- litið að nokkrir þeirra hafi far- ist á tundurduflum þarna á fló- anum. — Reuter. Hafa tekið ýmsa bæi við Albanihæðirnar London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. BÆÐI FIMTI OG ÁTTUNBI herinn hafa sótt langt fram í dag, og hefir áttundi herinn rofið Hitlervirkin. í fjallalendinu eru skilyrði erfið, en á sljettunum beita bandamenn skriðdrekalili sínu. — Frá Anziosvælinu sækja bandamenn einnig fram og nálgast Albanihælirnar. Sveitir þær, sem næst eru komnar Rómaborg, eru nú í tæpra 50 km. fjarlægð, og heyrast skotdrunurnar frá vígstöðvunum glögt til borgarinnar. Reynt að endurvekja fasisma London í gærkveldi. Þrjátíu og fimm ungir It- alir hafa verið teknir fastir á Suðui’-Ítalíu og verða dregnir fyrir dóm þar. Hafa þeir ver- ið teknir fastir af bandamönn uni og Badogliostjórninni, og er gefið að sök að hafa mynd- að með sjer samtök í þeim til- gangi að endurvekja fasism- ann á Suður-ltalíu og koll- varpa Badogliosstjórninni með ofbeldi. Dómararnir verða lierforingjar úr liði banda- manna. Verjendur þeirra verða aftur á móti ítalskir lögfræðingar. — Reuter. Japanar reyna enn að ná Imphal London í gærkveldi. I tilkynningu Mountbattens í dag er sagt, að Japanar geri emi mjög hargar tiíraunir, til ])ess að ná Implial, höfuðhorg Manipurhjeraðs í Indlandi á sitt vald. Ennfremur er sagt, að þessar tilraunir þeirra hafi ekki borið árangur og hafi þeir beðið mikið manntjón í hinum hörðu orustum, sem þarna urðu. — Reuter. Sendimenn hækkaðir í tign. Ottawa í gærkveldi: — For- sætisráðherra Kanada hefir til- kynt, að Chile og Kanada hafi komið sjer saman um það, að hækka sendimenn þessara þjóða hvor hjá annari upp í sendi- herratign. Þeir nefndust áður sendifulltrúar. — Reuter. Hlje á loftsókn. London í gærkveldi. Því nær algjört hlje var á loftsókninni af hálfu banda- riiaxma gegn meginlandi Ev- rópu í nótt sem leið og í dag. Bandamenn hafa á und- anförnum sólarhring tekið margar helstu stöðvar Þjóð- verja. Má þar nefna Cist- erna, borg á útjöðrum An- ziosvæðisins. Er hún nú gjör samlega í rústum. Síðasta mótspyrna Þjóðverja þar var yfirbuguð snemma dags Littoria, fyrirmyndarborg Mussolinis, er einnig á valdi bandamanna. Borgin er illa löskuð. Einnig tóku banda- menn borgina Roocesetta, og nú nálgast þeir Velletri, borg eina uppi við Albani- hæðirnar. Bandamenn hafa nú gert við 18 km. af hinum mikla Þjóðvegi, sem lengst var bar ist um, og geta flutt hergögn frá Cassino eftir honum, alt til Maifa-árinnar, en yfir hana hefir áttundi herinn komist og myndað forvígi gegn harðri mótspymu Þjóð verja, sem hafa mörg vjel- byssuhreiðuu uppi í hæðun- um. Þjóðverjar halda enn báð um endum Hitlerlínunnar, og verjast þar af mikilli hörku og seiglu. En Aquino hafa þeir mist, og einnig Ponte Corvo, þar sem voru meginvarnarstöðvar þeirra í marga daga. Mikið var barist um fjallið Mt. Caro, en bandamenn hafa einnig tekið það, og var sóknin að því mjög erf- ið, enda biðu pólsku hersveit irnar, sem það tóku, mikið tjón. — Kanadiskar her- sveitir sækja fram með skriðdrekum fyrir norðan JLiridalinn. Herskip fyrir ströndum Anzio skjóta á stöðvar Þjóðverja, . Stefnt, ef þeir fara ekki í námurnar. London í gærkveldi: Breski verkamálaráðherrann hefir til— kynt, að þeim piltum, sem með hlutkesti voru kvaddir til að vinna í kolanámum, og neitað hafa að gera það, muni verða stefnt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.