Morgunblaðið - 27.05.1944, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.05.1944, Blaðsíða 2
2 MOKGUNBLAÐIÐ Laugardagur 27. maí 1944. Sjóm ann adagurinn 1944 j % * BsMstkférí leffttr kmmíú'ii að S]émaiinaskólanum Yinsamleg ummæli breskra og amerískra bfaia m sambandsslifin ERLEND BLÖÐ keppasl nú um að birta greinar um sjálf- stæðismál íslands. Hefir þegar verið skýrl frá undirteklum nokkurra merkra erlendra blaða, og eru ummælin yfirleitt vin- samleg í okkar garð, og í Englandi og Ameríku virðist enginn hafa við það að alhuga, að ísland slíti sambandslagasamningn- um og stofni lýðveldi. Frá utanríkisráðuneytinu hefir blaðinu borist ummæii tveggja merkra blaða í viðbót. Eru það „New York Times“, sem er lalið eitt merkasla blað Bandaríkjanna, og ,,The Economist“, sem er breskt blað og nýtur mikils álits. í áminstum greinum segir m. a.: ; SJÓMANNADAGURINN verð ia: hjer í Reykjavík dagana 3. ■Óg 4. júní n. k. j Fyrri daginn þ. 3., fer fram káppróður Sjómannadagsins. "ýerður keppt um Fiskimanninn, ér Morgunblaðið gaf á sínum Ííma. Um Fiskimanninn keppa ^kipshafnir af hinum stærri |kipum fiotans, handhafi grips- íns er bv. Helgafell. — Skips- tiafnir smærri skipa keppa um lune-Munktell-bikarinn, gefin 3if Gísla J. Johnsen. Handhafi íans er mb. Már. Sú skipshöfn, ér bestum tíma nær, fær einn- íg' Róðrarfánann. ; Ekki er vitað með vissu, h versu margir þátttakendur yerða, en þeir munu vera all- margir. — I sambandi við kapp JÍóðurinn mun veðbanki starfa, én ágóði af starfsemi bankans ipun renna til sjóminjasafns. — Árfiiaf ágóði, af blöðum og merkjum, o. fl., rennur að öðru Jeyti í byggingarsjóð Ðvalar- heimilis fyrir aldraða sjómenn, en £ þeim sjóði er nú um það IhI 700 þúsund krónur. Ekki hefir enn fengist lóð fyr iij Sjómannaheimilið, en bygg- mgarnefnd hefir mikinn hug á íið fá Laugarnes, þar sem Laug arnesspítali stóð áður. Hefir nefndin talað við alla þrjá að- ilja, bæjaryfirvöldin, ríkisstjóm og loks Oddfellowa, en danska Oddfellowreglan bygði spítal- ariH —- Vonandi verður láusn þessa máls sú, að Sjó- mannadagsráð og sjómenn fái þetta sjálfsagða mál leyst á þann hátt, er sæmir að bjóða sjouiomi uin. SJÓMANNADAGURINN hefst kl. 8 f. h. Verða þá fánar dregn ir að hún á hverju skipi, í höfn og í hafi, og um leið hefst sala ruerkja og Sjómannadagsblaðs- Klukkan 12.40 safnast sjó- raenn saman til. hópgöngu, í Lækjargötu og austan Tjarnar- innar. — Verður gengið með Júðrasveit í broddi fylkingar og aðra í miðjum hópnum, upp Kankastræti, Laugaveg, Rauð- arárstíg og upp Háteigsveg að hmn nýja og glæsUegasta skólahúei á landinu, Sjómanna- skólanum. Vað sjómannaskólann. Klukkan 14.00 hefst minning arathöfn með því að lúðrasveit leikur sálminn „Jeg horfí yfir hafið“. Þá syngui’ Hreinn Páls- sqo, með undirleik lúðrasveit- ar. „Taktu sorg mína, svala haf“, en biskup íslands. dr. Sig urgeir Sígurðsson, minnist lát- inna sjómanna. Á Leiði hins ó- þekta sjómanns í Fossvogs- kírkjugarði, mun iítil stúlka teggja blóíusveig, en að því loknu þögn í cina inúiútu. — Á eftir syngur Hieinn Pálsson, með undirleik lúðrasveitarinn- ar. „Þú alfaðir ræður“. . Þá hefst hátíðlegasta stund Sjómannadagsins, viðurkenning á hinu ötulg starfi sjómanna,, hornsleinninn lagður að hinum riýja Sjómannaskóla. — Áður en athöfnin fer fram mun Frið rik Ólafsson segja nokkur orð, en að því loknu leggur Ríkis- stjóri hprnsteininn og flytur á- varp. Að því loknu fer fram fánakveðja, með því að merkis- beri sjómanna gengur fyrir Rík isstjóra og kveður hann með ís- lensku fánakveðjunni, en á með an leikur lúðrasveit „Rís þú unga íslands merki“. Hefjast nú ávörp og tekur fyrstur til máls Vilhjálmur Þór, siglingamálaráðherra, þá Sigur jón Á. Ólafsson, flytur hann á- varp frá sjómönnum. Þá talar fyrir hönd útgerðarmanna, Kjartan Thors og að lokum full trúi Farmanna- og Fiskisam- bands íslands í bygginganefnd, Ásgeir Sigurðsson. — Á milli ræðna leikur lúlðrasveit, og Hi’einn Pálsson syngur lög, til- einkuð sjómannastjettinni. Þá fer fram afhending björg- Æfíngar lágu því niðri þar til í byrjun maí en þá hófust þær að nýju og hefir síðan verið unnið sléitulaust. Hlutverkaskifting er þann- ig: Prii Gerd Grieg leikur Frk. Thoru Parsberg, Valvu’ Gíslason leikur Paul Lange, Brynjólfur Jóhannesson Kamrn erherran, Gestur Pálsson Arne Kraft, Jón Aðils Östlie, Em- elía Borg, frú Bang, Harald- ur Bjömssou Balke stórþings- mann, Ævar K. Kvaran Sanne, Tómas Hallgrímsson Pienne, Valdimar Helgason Ramm, — auk þess eru milli 10 og 20 manns í öðrum þætti, sem eru veislugestir hjá frk. Parsborg, iná þar telja Pjetur Jónsson, Lárus Ingólfsson, Gunnar Bjarnason o. fl. Lárus Pálsson leikur Stornx gamla afa Thoru, en hann varð að hlaupa inn í það hlutverlc með örstutt- lan fyrirvai’a fyrif leikara sem varð skyndilega að hætta af óviðráðanlegmn ástæðum Búningar þeir sern frú Grieg leikur í eru samnaðir í London og eru þeir rnjög glæsilegir. —'Vilhjálmur Þ. Gíslason hef ir þýtt leikimi. — Ferd. Finne norskur listamaður í Lond- on gerði uppdrætti að. leik- sviðinu en Lárus Ingólfsson hefir urmið xir þeiin lijer. Þar sem nú er orðið svo á- iiðið má gera ráð fyrir að- eins fáeinum sýningum. unarverðlauna, reipdráttur milli skipshafna, kepni milh sjó manna í hagnýtum vinnubrögð um: Netabætingu og'vírasplæs- ingu. — Síðan fer fram afhend ing verðlauna Sjófnannadags- ins fyrir íþróttaafrek. Lúðrasveitir þær, er leika í sambandi við hátíðahöldin, eru Lúðrasveitin Svanur, undir stjórn Árna Björnssonar og Lúðrasveit Reykjavíkur, undir stjórn Albert Klahn. Öllum atriðunum við Sjó- mannaskólann mun verða út- varpað. Ufn kvöldið koma sjó- menn saman í helstu samkomu húsum bæjarins. Þá mun dag- skrá útvarpsins að mestu verða helguð Sjómannadegin- um, og verður sú nýbreytni í dagskrárliðnum, að sjerstakur „Sjómannabarnatími“ verður á hinum sama tíma og aðrir barna tímar í útvarpinu, eða kl. 6.30. Nemendahljóm- leikar Tónlistar- skólans IIINIR ÁlíLEGU nemenda- hljómleikar Tómlistarskólans verða haldnir í Iðnó í dag kl. 4,30, og á annan í Hvítasnnnu kl. 2. Verður hjer um* meiri fjölbreytni að ræða en und- anfarin ár, þar senx hljóm- leikarnir eru tvennir að þessu sinni. Þessir hljómleikar hafa ávalt vakið mikla athygli, enda hefir verið fróðlegt og gaman að fylgjast með hinni þýðingarmikla menningar- starfí Tónlistarskólans. Sunx- ir meðal fremstu yngri tón- listamanna þjóðarinnar, hafa stigið fyrsta sporin sín á listamannsbrautinni í skólan- uin, hafið þar undirbúnings- námið, en haldið síðan áfram erlendis. Má vænta þess, að meðal þeirra nemenda, er nú koma fram á sviðið, sjeu sumir líklcgir til þess að gera garðinn frægan síðar meir. Að þessu sinni lætur fjöldi nemenda til sín heyra á ým- is hljóðfæri og í flokkum og má vænta góðrar aðsóknar háða dagana. . New York Times: „New York Times“ hefir birt forystugrein um sambandsslit- in, og er greinin, sem nefnist „íslenska lýðveldið“, á þessa! leið: „Ákvörðun íslenska lýðveldis ins að slíta hollustu við Kristján Danakonung og stofna sjálf- stætt lýðveldi ber að á þeim tíma, að hryggja mun marga Dani. En samband það, sem fal ist hefir í sameiginlegri holl- ustu íslendinga og Dana við sömu konungspersónu, hefir verið fátt annað en táknið eitt. Viðskipti íslands voru fyrir stríð meiri við Þýskaland en við Danmörku og meiri við Bret land en Þýskaland. Tilfinninga tengslin voru sterkari, en þó lifði endurminningin um fyrri aldir, þegar ísland var hjálenda gagnstætt vilja sínum. Þar við bætist að Islendingar eru lýð- frjáls þjóð, óbrotnir í háttum og búa við lítinn mun efnahags, og sýnist þá augljóst að jafnvel hinum hugljúfasta konungi kunni að vera þeim ofaukið. En það er óhugsandi að Dan- ir munu hyggja á neinar þving unarráðstafanir til að koma sambandinu á aftur, eftir að þeir hafa losnað undan nasist- um. íslendinga má taka sem greinilegt dæmi um eðli sjálf- stæðis. Frjálsir geta þeir ein- ungis verið í frjálsum heimi. — Veldi þau, er ráða lög 'og lofti um Atlantshaf hljóta að ráða fyrir íslandi og nota landið, ef á þau er ráðist. Enda þótt nú sje landið með samþykki þjóð- arinnar notað fyrir hernaðar- og^ílotabækistöð, myndu mót- mæli eigi hafa stöðvað þau af- not. ísland átti mUh hernáms nasista og bandamanna að velja. Vjer hljótum að óska íslenska lýðveldinu friðar og farsældar, en þær óskir eru undir því komnar að friður vinnist og far sæld fyrir allan heiminn“. „The Econoniist“. „The Economist" birtir, 20. maí, grein um sjálfstæðismál Is lands. Er greinin rituð af góð- um skilningi, en aðalefni henn- ar er á þessa leið: , „Eitt af athyglisverðustu fyr irbærum í stjórnmálum og milli ríkjamálum Norður-Evrópu er samband það milli íslands og Danmerkuj;, sem nú á að binda enda á samkvæmt uppsögn af íslands hálfu. Það hefir ekki komið fyrir síðan 1905, er Nor- egur skildi við Svíþjóð, að tvö ríki skildu skiptum á svo frið- samlegan hátt. Svo stendur aft ur á móti á um þessar múndir, að kringumstæður valda því, að erfitt er að skilja þróunina inn an íslands á liðinni öld, því að ' ísland, sem nýtur amerískrar herverndar og sjóherverndar Bretlands, myndi undir öllum kringumstæðum hafa full- komna og rjettmæta ástæðu til að slíta tengsl við Danmörku, sem hernumin er af Þjóðverj- urn. Enda eru einu rökin fyrir því að fresta skilnaði eins og konungur hvatti til, þau, að að- gerðir íslands kynnu að valda misskilningi erlendis“. Blaðið rekur síðan í stórum dráttum sögu sjálfstæðisbaráttu íslendinga og helstu ákvæði sambandslaganna, þar á meðal uppsagnarákvæðin, og segir sið an: „Uppsagnarákvæðin eru skýr viðurkenning á þeim metnaði, er íslendingar ala eftir fullu sjálfstæði og á því, hversu óhjá kvæmilegt það væri að ríkin skildu, ef ófriðarhætta hjeldist milli stórvelda. Reynsla Napoleonsstyrjald- anna og tveggja stórstyrjalda a þessari öld, hefir sýnt að hve- nær sem til ófriðar dregur,. rýf ur landfræðiíegur aðskilnaður hið pólitíska samband,. enda hafa ísland og Danmörk jafnan neyðst til að fara sína leið hvort, þegar svo stóð á. Dan- mörk getur ekki brotist undan áhrifasvæði meginlandsins, fremur en ísland undan áhrif- um mesta sjóveldis þessa stríðs. Enda fór svo, að þegar Þjóð- verjar rjeðust inn í Danmörku í apríl 1940, gat konungur eigi rækt skyldur sínar hvað ísland snerti“. Þá er getið í greininni her- náms Breta og herverndar Bandaríkjanna og um yfirlýs- ingu bandamanna segir á þessa leið: „Stjórnir Bandaríkjanna og Bretlands hafa einnig lýst yfir fullu sjálfstæði og sjálfsfor- ræði íslands, enda lofað að beita fylstu áhrifum í þá átt að fá alsherjar viðurkenningu fyr- ir sjálfstæði þess við friðar- samningana. Á þennan hátt hefir afstaða Breta og Banda- ríkjamanna verið tryggð til þeirra ráðstafana, er íslenska stjórnin hyggst gera, og eins og sakir standa, skiptir fátt ann- að miklu máli frá pólitísku sjónarmiði“. í greinarlok er síðan skýrt frá þeirri breytingu kjördæmaskip unar, er nýlega var gerð, svo og frá stjórn og flokkaskipun- inni- , _J Frumsýning á annan í hvítasunnu: „Paul lange og Thora Parsberg", eflir Björnstjerne Björnsson Frú Gerd Grieg í aðalhlutverkinu. Á ANNAN í HVÍTASUNNU hefir Leikfjelagið frumsýningu á leikritinu Paul Lange og Thora Parsberg, eftir Björnsson, með frú Gerd Grieg í hlutverki frk. Parsberg, en frúin er jafnframt leiksljóri og hefir unnið að uppsetningu þessa leiks síðan í haust, því upphaflega var ællunin að hafa frumsýningu í febrúar, en það fórst fyrir af óviðráðanlegum ástæðum. / t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.