Morgunblaðið - 27.05.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.05.1944, Blaðsíða 5
Laugardagnr 27. maí 1944. MOEGUNBLAÐIÐ S P NOKKRUM mílum norðaust- ur frá Youlongsi fundum við gott tjaldstæði við lítið vatn, sem lá í 14.900 feta hæð. Kokk- urinn okkar, sem var Tíbet- maður og gat dálítið talað kín- versku, neitaði harðlega að tjalda nálægt vatninu vegna anda, sem í því byggju. Leyfð- um við honum því að setja tjald sitt í nokkurri fjarlægð frá vatninu. Þegar hann sá, að við vorum svo hugrakkir að tjalda fast við vatnið, áleit hann sýni- lega að vernd okkar myndi reynast nægilega sterk, því að hann tók þegjandi tjald sitt upp aftur og færði það að tjöldum okkar. Regntíminn var nú mjög að nálgast, svo að við mállum eng an tíma missa. Næsta kvöld fórum við upp á tvo tinda í nágrenninu og hlóðum þar sjö feta háar vörður. Frá þessum vörðum áformuðum við að mæla hornið til Minya Konka, sem við að vísu enn ekki höfð- um komið auga á. Er við aftur vorum komnir til tjaldanna seint um kvöldið, ljetti þokunni skamma stund, en þó nægilega lengi til þess, að við komumst að raun um það, að við vorum hjet-í nánd við einn voldugasta fjallrisa á hnetti okkar. — Næsta morgun blasti allur fjallahringurinn við okkur í árdegissólinni, og speglaðist hluti hans í litlu tjörninni okkar. Stórfengleg og dýrðleg sjón blasti við augum okkar, þegar morgunsólin varp aði marglitum þlæ á snævi þakta tindana og kletta þá, sem voru of þverhnýptir til þess, að snjór gæti ioðað við þá. Fjalla- beltið lá sjö mílur til austurs yfir hinn djúpa Buchu^dal, en yfir annan lítinn dal gnæfði Minya Konka. Teygði það sig hátt yfir hina voldugu nábúa sína í áhrifamiklum og óvið- jafnanlegum tíguleik. Við hefjum mælingastarfsemi okkar. NÆSTU þrjár vikurnar vor- um við önnum kafnir, en þá höfðum við lika tekið hornmæl ingar af Minya Konka og 25 öðrum fjallatindum. Það mátti heldur ekki læp- ara standa, því að nú tók að rigna fyrir alvöru, og þremur nátlum síðar snjóaði töluvert. Við hjeldum okkur því innan dyra við ýmiskonar undirbún- jngsstörf. Einkum rannsökuð- um við hæðarmæli okkar, sem var dásamlegasta áhaldið, er við nöfðum meðferðis, enda fórum við hann eins og barn. Það yar líka mikils virði, að varðveita hann vel, því að þella' var í fyrsta sinn, sem slíkl áhald kom á þessar slóðir, en með aðstoð þess myndi okkur feynast auðið að mæla nokkuð nákvæmlega hæð Minya Konka. Eftir mælingum þeim, er við þegar höfðum gérl, virt- ist fjallið vera um 24.900 fet á hæð, og myndum við því sétja ameriskt hæðarmet, ef við gæt- um klfið upp á tind þess. Það- an, sem f jallið blasti við okkur, virtist það satt að segja ekki vera árennilegt. Sáum við að vonlaust myndi vera að freista að klífa tin þess þeim megin KO'NKA Eítir Richard Burdsall op Terris lloore Morgunblaðið birtir hjer síðari hluta frásagnar tveggja amerískra landkönnuða um för sína upp á tinda hins milda Tíbetfjalls Minya Konka. Var þeíta hin erfiðasta för, en mjög ævintýraleg. Sóu þeir margt einkennilegt á þessu ferðalagi, og er öll frá- sögn þeirra bæði fróðleg og skemmtiteg. Síðari grein frá_, sem við nú vorum, og var því eina vonin, að það væri auð veldara uppgöngu hinumegin. Við söfnuðum saman jakdýr- unum, tókum upp búðir okkar og hjeldum aftur inn í You- longsi-dalinn. Þar sem við urð- um að bíða í Tsemi til þess að fá ný burðardýr, ákváðum við að heimsækja Konka Gompa lamaklaustrið, sem dr. Rock hefir lýst. Klaustrið Iiggur uppi í hlíð lítils dals, sem nær allt að vesturhlið Minya Konka. •— Við frjettum, að höfuðprestur- inn væri ekki heima, en slað- gengill hans iók okkur vel. Var okkur vísað inn í herbergi, sem var svo dimmt og fullt af reykj arsvælu, að við gátum í fyrstu ekki eygt neitt. Smám saman skýrðist þó umhverfið fyrir sjónum okkar, og sáum við þá, að í miðju herberginu lá Tí- bethjarta, um það bil fjögur fet að flaíarmáli, þakið mold og umlukt litlum trjeramma.— Járnpottur hjekk þar í járn- grind, og var trjehlemmur yfir. Reykurinn frá eldinum, sem undir pottinum var kyntur, fylti efri hluta herbergisins og rauk siðan út um tvö lítil op. Okkur var borin cinkennileg fæða. TVÆR gamlar konur voru þarna, og ljetu þær okkur setj- ast á 'lága stóla fyrir framan eldinn. Pollurinn var nú fylltur með vatni, og er það tók að sjóða, var kastað út í það hnefafylli af tei. Síðan var vökvanum helt í stóra skál, og smjör og sált hrært saman yið. Við urðum að neyta drykkjarins í kurteis- isskyni, enda var hann ekki eins slæmur og hann leit úl fyr- ir að vera. Síðan var okkur rjettur baukur mðð Tsámba, sem er fíngert, hvítt mjöl úr möluðum höfrum. Við dýfðum dálitlu af því ofan í teið, hnoð- uðum því saman og borðuðum það með fingrunum. Þótt þetta sje ekki sjerlega bragðmikil fæða, þá er hún góð, enda er hún helsta fæða Tíbetbúa. - Við dvöldum svo þarna í góðu yfjrlæti um nótlina. Morg uninn eftir vakti skrýtinn fugl okkur með skrækjum sínum, og skömmu síðar heyrðum við raddir drengja, sem voru að hafa yfir lexíur sínar. — Að minnsta kosti einn drengur úr hverri fjölskyldu er sendur í klaustur og verður lama. Það er gaman að horfa á einn þess- ara snáða lésa upp hátt úr bók sinni, því að hann gleymdi sjer alveg við lesturinn og rykkti til höfðinu við hvert atkvæði. Um þetfa leyti komu nú leið- angursmennirnir, sem orðið höfðu eftir í Shanghai, og hjeld um við nú allir áfram ferðinni. Eftir að hafa kannað betur suð- urhlið Minya Konka, kom í ljós, að þar voru nðkkrar óyf- irsfíganlegar gjár. Eina vonin var því að unt væri að klifa hina ægilegu norðvesturhlið fjallsins. Við snerum nú aftur til lama klaustursins. — Yfirpresturinn tók okkur með mikilli gestrisni og fjekk okkur herbergi til um- ráða. En þegar hann nokkrum dög um síðar heyrði, hvað við hefð- um í huga ao gera, mótmælti hann eindregið. — Okkur var skýrt frá því, að Minya Konka væri heimkynni fjallaguðsins Dordjelutru, og mætti alls ekki gera h.onum neitt ónæði. Okk- ur var einnig sagt, að þegar dr. Arnold Heim, svissneskur landfræðingur, reyndi að klifa fjallið, hafi það leitt af sjer rnikinn haglstoi'm, sem eyðilagt hafi mikinn hluta uppskerunn- ar. Kænska Yongs kom okkur nú að góðu haldi. Hann sagði klerkí, að við værum dýrkend- ur íjallanna og hefðum við far- ið yfir hafið mikla í heils árs pílagi'ímsför til þess að komast til helgistaðarins. Með þessum útskýringum og dálitlum gjöf- um til bænahalds, hepnnaðist okkur að fá leyfi til þess að halda áfram ferð okkar. Erfiðasti kaflinn eftir. DAGINN eftir hjeldum við svo af stað ásamt sex burðar- mönnum, og var einn þeirra kona. Hjeldum við lengi áfram yfir þessar torfærur. en settum að lokum upp tjöld okkar á af- skekktum velli, sem umluktur var af háum klettaveggjum. — Settum við þarna upp aðalbæki stöð okkar. Fengum við nokkra burðarmennina lil þess að fylgja okkur allt upp í 17.000 feta hæð, en lengra gátum við ekki nötið aðstoðar þeirra, því að okkur skorti nauðsynlegan útbúnað handa þeim. Við fjallgöriguna notuðum við aðferð, sem nefna mælti Peary pólaraðferðina. Er hún í Þcssi mynd var tekin af Odessa nokkm áður cn Þjóðverjar tóku borgina. Nú hafa Rússar náð henni aftur og er mikið afhenni í rústum, að sögn. þvi íólgin, að reist eru tjöld með riokkru millibili upp allt fjallið. Við reistum' fjögur tjöld á leiðinni upp fjallið, og var það efsta í 22.000 feta hæð. Gnæfði þá fjallstindurinn i I 3000 feta hæð yfir höfðum okk ar. Þegar svorxa hátt er komið, geta menn ekki hi-eýft sig nema mjög hægt. í þessari hæð og jafnvel lægra byrja flugmenn I að rxeyta súrefnis til þess að halda meðvitundirini. Á tindi Minya Konka myndi andrúms- loftið vera þrisvar sinnum þynnra en niðri á jafnsljeítu. Hinn aðdáanlegi aðlögunar- hæfileiki mannsins gerir hon- um þó kleyft að lifa í slíku and rúmslofti, ef hann hefir vanist því nógu lengi. Eftir að hafa sett upp öll þessi tjöld okkar — sem var nokkurra vikna verk — sner- um við aftur niður til aðalbæki stövarinnar. Hjeldum við síðan þrír á ný upp til efsta tjaldsins og rjeðum þar ráðum okkar. — Höfðum við flutt þangað matar birgðir til nokkux-ra daga. —- Meðan við vorum að búa okkur til máltíð í þessari bækistöð okkar, vilái það slys fil, að Emmons skar sig í hendina alveg inn að beini, og gerði það honum ókleift að halda lengra. Til þess að búa okkur sem best undir lokaspréttinn, dvöld um við í bækistöð okkar i nokkra daga. Tefldum við okk- ur til dægrastyttingar, og hefir sennilega aldrei fyrrr verið tefld skák svo hátt vfir sjáv- arfleti. Að lokum lögðum við af stað snemma morguns.Emmons hit- j0 aði upp handa okkur leifaimar af hafragraut, sem við höfðum borðað kvöldið áður. í þessari hæð krefst hvert smávik mik- illar ái'eynslu. Snjó ui'ðum við að bi'æða til þess að geta haft með okkur drykkjarvatn. Eftir morgunverðinn skrið- um við út í myrkrið. Stjörn- umar skínu skær og í bili hafoí lægt storminn, sem undanfarna daga hafði nælt um okkur og ætlað að rifa upp fyrir okkur tjaldið. Ferðin hófst klukkan fimm og árnaði Emmons okkur alli a heilla. Moore gekk á und- an með lukí. en við fylgdum i fótspor hans. — Eftir nokkra 1 stund fór að elda af degi. og bjarmi morgunsólarinriar tók að lýsa upp fjallatindana. Við höfoum haft með okkur stafi til þess að merkja slóðina, en þar sem leit út fyrir bjartviðri, skildum við stafina eftir og var það okkur míkill ljettir. — Við fórum hægt og gætilega, en vonir okkar jukust, þ\ó að við fundum, að fjallgangan var ekki eins erfið og við höfðum óttast. F.fsta tindinum nóð. Stórfeng-^ legt útsýni. AÐ LOKUM komumst við upp klettabeltið og gengum nú eftir hallandi snjóbréiðunni í norðurhlið fjallsins. •— Moore- hafði nokkx^jm dögum áður kannað þessar slóðir svo vel í gegnum kíki og mundi sv» glöggt allar aðsta?ður, að ein- ungis einu sinni þurftum við örlítið að breyta um stefnu. Framhald á 8. síðu-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.