Morgunblaðið - 31.05.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.05.1944, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 31. maí 1044 * MORGUNBLAÐIÐ T FERÐ LM BARÐASTRAIMDARSÝSLU GISLI JONSSON alþ.m. er nýkominn vestan úr Barða- strandarsýslu, þar sem hann hefir verið um skeið á ferða- lagi og fundarhöldum. Morgun blaðið hitti hann að máli og spurði tíðinda af Vesturlandi. Verður hjer greint frá því helsta sem Gísli hafði að segja: Raforkumálin. — Jeg fór vestur til Isafjarð- ar 15. apríl til þess að sita þar fund um raforkumál Vestfjarða, segir Gísli. — Við hittumst þar fimm þingmenn Vestfjarða, á- samt 21 fulltrúa frá ýmsum hreppum úr hjeraðinu. Stóð fundurinn í 2 daga. Voru þar ræddir möguleikar fyrir því að hrinda í framkvæmd virkjun Dynjanda og Mjólkurár í Arnar firði og veita þaðan orku, Ijósi og yl um allar bygðir á Vest- fjörðum. Eru þetta stærstu vatnaföll þar og nemur orka þeirra um 80% af allri vatns- fallaorku á Vesturlandi. Finnbogi Rútur Þorvaldsson, verkfræðingur var einnig stadd ur á þessum fundi. Hafði hann framkvæmt allar rannsóknir og gert áætlun og tillögur um virkjunina. Er gert ráð fyrir að hún muni kosta um 12 milj. króna, miðað við verðlag 1941. Er þar með talið einnig allar línur til bæja og allra sjávar- þorpa á Vestfjörðum, þó að Breiðafirði undanskildum. Ork- an er reiknuð 13 þús. KW og talin nægileg til allra þarfa fyr- ir þessa staði um langan aldur. Það var mjög ánægjulegt að sitja þennan fund. Allir fulltrú- ar 26 að tölu bundusf órjúfandi böndum um að hrinda þessu máli í framkvæmd svo fljótt sem verða mætti. Var ánægjulegt að sjá og heyra oddvita og aðra fulltrúa frá fátækum hreppum taka á sig sjerhverja fjárhagslega byrði, sem nauðsynleg væri til þess að koma þessu máli í framkvæmd, og sýnir alt í senn: Hve sterka trú þeir höfðu allir á því að þetta gæti tekist með sameigin- legu átaki. hve þörfin fyrir þess ari framkvæmd er takmarka- laus og knýjandi og hve íslend- ingar eru farnir að hugsa hærra en áður eftir því sem þeir verða sjálfstæðari í orðum og athöfn- um. Jeg er þess fullviss, að þessi fundur markar mjög merkilegt spor í raforkumálum Vest- fjarða, og flýtir mikið fyrir þeirri lílfsnauðsyn íbúanna að fá orku, ljós og yl til nýrra tak markalausra framkvæmda á þessum hráefnaauðuga hluta landsins. Erlendu fiskiskipin. Að loknum fundi sátum við allir fulltrtúarnir mjög mynd- arleg og ánægjuleg hóf hjá bæjarstjórn ísafjarðar. Jeg hafði líka þá ánægju að vera gestur Sjálfstæðisflokksins á aðalfundi þess. Flutti jeg þar erindi um kaupin á sænsku bát- unum, og skýrði um leið lögin um stuðning við nýbyggingu fiskiskipa, sem samþykt voru á þinginu í vetur. Vakti mál þetta mjög mikla athygli. Eru ísfirsk ir iðnaðarmenn ákveðnir í því. að láta það ekki viðgangast mót Frásögn Gísla Jónssonar alþm. ismáli þjóðarinnar. Þá er einnig 'afarmikill áhugi fyrir dýrtíðar mælalaust, að veittar sjeu milj- jvöldum, þ^gar verið er að stíga ónir úr ríkissjóði til þess að örlagaríkasta sporið í sjálfstæð- smíða skip fyrir í öðrum lönd- um meðan engin trygging fæst fyi’ir því, að skipin verði j málunum, og þeirri stefnu, sem flutt heim, áður en íslendingar ^þar kann að verða ofan á í fram kunna sjálfir að geta smíðað .tíðinni/ • slík skip fyrir sama verð eða minna. Vænta þeir þess, að Samgöngumálin. nefnd, sem skipuð er til að út- hluta þessu fje, gæti hjer allr- ar sanngirni í meðferð þessa máls, og ljetu ánægju sína í •— Að sjálfsögðu er áhugi manna þar og mikill fyrir hjer aðsmálum, einkum samgöngu- og símamálum. Blómlegustu ljós yfir þeirri baráttu, sem^^ sýslunnar eru algerlega Sjálfstæðismenn á Alþingi háðu jeinangragar fyrir vegleysur, svo að samgöngur á landi eru með fyrra aldar sniði. Eru flutn fyrir því, að veitingavaldið á1 þessu fje væri tekið úr höndum ráðherra, og þeirft sigri, sem náð ist í þeirri baráttu. í kjördæniinu. Þegar jeg hafði lokið störfum ingar allir á þann hátt svo kostn aðarsamir, að undrun sætir að bændur skulu yfirleitt fá undir risið, enda er augljóst að þess- ar sveitir fara í eyði, ef ekki á Isafirði fór jeg til Bíldudals verga hjer á skjótar og góðar og hóf þar fundarhöld og ferð- J úrbætur. Allar umbætur til ir um kjördæmið. Kom jeg víða jarðabóta og vjelavinslu eru af og hjelt 2—3 fundi í hverjum þessum ástæðum torveldar, en hreppi, svo fólkið átti hægra Barðstrendingar eru ákveðnir í með fundarsókn. Lauk jeg 21. ‘ því að standa nú fast á rjetti og síðasta fundinum í Flatey 11. maí, og hafði þá verið á ferða- lagi um sýsluna í 3 vikur. — Eru svona mörg samkomu hús í sýslunni, að þar sje hægt að halda yfir 20 fundi? — Nei, segir Gísli. Jeg hjelt 8 af fundunum í samkomuhús- um. Hina 13 á heimilum bænda. Bændurnir voru svo ástúðlegir að leyfa mjer að hafa fundina heima hjá sjer, og sjálfum þyk ir mjer þægilegast og best að tala við fólkið í baðstofunum, þar sem 20—30 manns, konur ið þar með blóma og er enn. og karlar sitja í einum hóp. Að fundunum loknum buðu hús bændurnir jafnan fundarmönn- um öllum til kaffiveislu. Var þar undir borðum enn haldið áfram að ræða um lands- og hjeraðsmálin, og fann jeg þá best, hve Barðstrendingar hafa nikinn áhuga fyrir þeim, og hve vel þeir fylgjast með öllu, sem gerist í þinginu. Jeg held að sínum til samgöngubóta á borð við aðra landshlufa, en á því hefir orðið mikill misbrestur. Veit jeg að hvergi eru betri af- komuskilyrði en þar vestra, þeg ar bygðin, sem framleiðir landbúnaðar-afurðirnar hefir verið tengd með bílvegum við þorpin, sem líða fyrir mjólkur skort í stórum stíl. Má það ekki dragast að hafist sje handa um slíkar samgöngubætur þar nú þegar og það í stórum stíl. Sama er að segja um símamálin. — Hvergi á landinu munu erfiðari símasambönd. En nú verður haf ist handa um að tvöfalda síma- línuna í sýslunni og þegar því er lokið, ætti að verða hjer á mikil bót, auk þess sem þá verð ur hægara um vik að setja af- skekta bæi í símasamband, sem ekki hefir verið hægt enn, þótt línan liggi yfir túnin. Og svo mæna allir vonaraugum á raf- orkuna, stærsta fr'amtíðarmál .sveita og bæja, málið, sem hver það hafi varla verið það mál, íslendingur verður að hafa viija í þinginu, sem þeir gátu ekki þ0r og afl til að fórna einhverju frætt mig um, hvernig jeg hafði greitt atkvæyði í, eða hvaða af- stöðu jeg hafði tekið til. Á slík um fundum kynnist maður hvað best fólkinu, þörfum þess, lífsbaráttu og óskum. Góð fundasókn. — Hvernig var fundarsóknin og hvað er að segja um áhuga manna fyrir sjálfstæðismáliny og öðrum landsmálum? — Als komu um 700 manns á fundina. Má það heita prýði- leg sókn, þegar tekið er tillit til þess, hve fátt er í sveitunum og erfitt til fundarsókna á þessum tíma. Áhugi manna fyrir lýðveldis- stofnuninni var mjög mikill og það svo, að jeg hygg að sóknin í Barðastrandarsýslu muni verða með afbrigðum góð. I öðr um landsmálum bar mest á á- huga manna fyrir því, að sem allra fyrst verði mynduð þing- ræðisstjórn í Iandinu, og þykir mönnum það ljó'ður, að fylgis- laus stjórn, sem sjáanlega beyg ir af í hverju máli, skuli sita að an veginn vansalaust eða á- byrgðarlaust að ala upp kyn- slóð í slíkum húsakynnum, og verður sú stefna að breytast, að ríkið sje svo íhaldssamt, að því sje ósómi einn að eignarrjett- inum. Er þetta orðið hið alvar- legasta mál og þarf skjótra úr- bóta. Afkoma bænda er góð, flest- ir hafa greitt upp skuldir og nokkrir safnað fje, en eteki er þetta meira en svo, að fáir hafa getað ráðist i endurbætur á jörðum eða húsum, og vafa- samt hvort afkoman væri nokkru betri en fyrir strið, ef eignir væru bættar hlutfalls- lega við það, sem áður var. Veturinn hefir verið harð- ur og langur, fjenaður staðið á gjöf, enda snjór ofan í bygð og frost, hríð og illviðri, þótt komið væri fram á fjórðu viku sumars. Annars voru bændur flestir vel stæðir með hey, en juku nokkuð fóðurbætisgjafir, eftir því sem útlitið versnaði með batann. Ferðalagið. — Var ekki erfitt að ferðast um sýsluna á þessum tíma? — Að sjálfsögðu var bæði snjór á fjöllum og aur í bygð, en jeg hafði góða hesta og enn betri fylgdarmenn, svo erfið- leikarnir runnu út í sandinn fyrir velvild og samúð fólks- ins. Auk þess sem jeg tel bað skyldu þingmanna að ferðast um og kynnast staðháttum fólks ins og baráttu, ekki einasta þeg ar best og blíðast er, heldur og einnig á öðrum árstíðum. Sjálf- ur óska jeg ekki að fara lengur með umboð fyrir Barðstrend- inga jn að jeg hafi tíma, á- stæður og þrek til, bæði að rækja þingfundi og nauðsynleg ar ferðir í sambandi við þing- störfin. Þegar jeg get ekki leng ur uppfylt þær skyldur, er rjettmætt að víkja fyrir öðrum. Vanmetin verk. — Hver er skoðun þín á sam færslu bygðanna, eftir kynning þinni á lífi og afkomu fólksins i hinum afskektu sveitum? Gísli hugsar sig nokkuð um, en segir síðan: — Jeg kom í ferð minni á bæ, einangraðan vegna veg- leysa á landi og hafnleysa á sjá, frá blómlegu, mannmörgu þorpi, sem sveltur af mjólkur- skorti. í vöggu lá seytjánda barn þeirra hjóna. Konan rúm- lega fertug; bóndinn ellefu ár- um eldri. Öil börnin, tólf dreng ir og fimm stúlkur, voru enn heima, hraust, falleg og mynd- arleg. Húsfreyja gekk fyrir beina, frjálsleg, há og tiguleg, í hvítri linkáþu. Gat enginn merkt, að hjer var seytján barna móðir. Hús öll voru ný- lega reist úr steini af hinum mesta myndarskap. ,,Jeg hefi leitt vatn i öll hús“, mælti bóndi, ,,en á enn eftir að beisla lækinn og rafíýsa áður en kraft arnir þrjóta“. Er hægt að gera svona kraftaverk á mölinni, eða i þjetlbýli? Á þeim stað- reyndum veltur svarið um það, hvort þjóðin hefir raunveru- lega ráð á því að afrækja ,,út- kjálkana“, sem svo eru nefnd- ir, staðina, sem jafnan renna sterkustu stoðunum un.lir sjálft lífið. Jeg er persónulega þeirrar skoðunar, að þessi verk sjeu vanmetin og verði aldrer of dýru Verði greidd. Þegar bóndinn sneri heim- leiðis, eftir að hafa fylgt mjer út fyrir hliðið, sneri jeg hesti mínum við og horfði á hann stika þungum, föslum skrefum á móti brekkunni, Iolinn í herð um, en frjálsmannlegan í fasi. Sem örskot brutust fram í huga mínum allur sá aragrúi af erf- iðleikum, sem þesái hjón hljóta að hafa orðíð að yfirstiga, áouy en svo glæsilegu takmarki hafði verið náð, og mjer var ljóst, að þjóðin slóð í meiri þakkarskuld við þau en þau við þjóðina. — Hvar var þetta heimili? — Að Felli í Tálknafirði. Jeg hafði áður komið í Hergilsey á Breiðafirði og að Hamri- í Múla- til þess að það komist sem fyrst í framkvæmd. Batnandi afkoma. — Hvernig eru húsakynni i sýslunni og afkoma manna til lands og sjávar? — í þorpunum eru gömlu húsin ýmist að hverfa eða þeim er breytt og þau bætt á allan hátt. Ný steinhús rísa upp í sama slíl og hjer í borginni, og benda á batnandi hag fólks- ins, enda hefir atvinnulíf ver- sveit, en þar eru fimtán syst- kini á hvoru heimili, öll mynd- arleg og mannvænleg börn, sem áreiðanlega eiga eftir að verða heimilunum og þjóðinni til margvíslegrar gleði og bless- unar. Bið þig svo að bera kveðju mína til Barðstrendinga með þakklæli fyrir allar góðar slundir á heimilum þeirra. í bygðinni eru byggingar mis- jafnar og víða þannig, að úr- bætur eru aðkallandi. En lang ljelegastar eru byggingar allar Framtíðoratvmno Rafmagnsverkfræðingur, sem hug hefði á að starfa við fyrirtæki, sem eingöngu verslty með rafmagns- vörur, og sem ennfremur gæti annast uppsetningu rafmagnsvjela, óskast til að taka að sjer stjórn fyrirtækis, sem bráðlega verður stofnað. Hann mundi verða hluthafi að 1 Tilboð merkt: „Framtíð“, sendist blaðinu hið fyrsta. ÍiiESIlGllf ^ ÁRNESINGAFJELAGIÐ heldur 10 ára afmælisfagnað að Hótel Borg laugardaginn 3- júní kl. 6% e. h. Td skemtunar: Ræður, söngur upplestur, dans. Aðgöngum. hjá Guðjóni Jónssyni, Hverfisg. 50- STJÓRNIN. á jörðum ríkjssjóð»Er það eng

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.