Morgunblaðið - 31.05.1944, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 31.05.1944, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 31. maí 1941 MORGC NBLAÐIÐ 15 I.O.G.T. St. EININGIN nr. 14 Fuudur í kvöld kl. 8,30. Inn- taka. Umræður um reglumúl. 'FjölmenniS. Fjelagslíf ÁRMENNINGAR Iþi^ittaæfingar fje- lagsins í íþróttahús- inu í kvöld verða .þannig: í stóra salnum: Kl. 7—8: I. fl. kvcnna, fiml. Kl. 8—9: Glímuæfing* Ivl. 9 til 10: I. fl. karla, fimleikar. Kl. 10—11: Ilandknattleikur kvenna. A íþróttavellinum: .Æfingar í frjálsum íþróttum frá kl. 8—10. Mætið vel og rjettstundis. Stjóm Ármanns. ÆFINGAR í KVÖLD I Austurbæjarskólan- um: Kl. 8tÁ: Hópsýningaræfing. Kl. 91/2: Fimleikar 1. fl. . I Miðbæjarskólanum: Kl. 8—9: Islensk glíma. Á íþróttavellinum: Ki. T1/^: Frjálsar íþróttir. í Sundlaugurmm: Kl. 9: Sundæfing. Skemtifund .beldur K.R. annað kvöld kl. 9 í Tjarnarcafé. Ágæt skemti- atriði. og dans. Skí'ðanefndin sjer um fundinn. Afhent verð- iaun frá afmælisskíðamóti fje- lagsins. Þeir sem verðlaun hlutu eru boðnir á fundinn. Rorð ekki tekin frá. Síðasti skemtifundur að sinni. Stjóm K.R. AÐALFUNDUR í Kaupþingssalnum í kvöld kl. 8.30. ÞJÖÐHÁTÍÐARINNAR ÞJÓÐHÁÓTÍÐARINNAR Ilópsýningar karla: Æfingar í kvöld hjá Gagnfræðaskólan- um í Reykjavík kl. 7,30 í Aust' u i'ba'j afskólanum. Iljá K.R. kl. 8,30 í Austurbæjarskólan- um. Hjá Gagnfræðaskóla Reyk víkinga kl. 8,30 í Austurbæj- 'árskól anum. Fjolmennið. Hópsýninganefndin. Húsnæði HÚSEIGANDI! Tveir reglusamir iðnnemar óska eftir einu herbergí á leigu yfir lengri eða skemri tíma. má vera óstandsett. Til- boð merkt: „Skilvísi", send- .ist blaðinu fyrir mánudags- kvöld. Tapað SILFURTÖBAKSDÓSIR töpuðust á hvítasunuunni, ó- merktar. Skilist í Miðstræti 8B. gegn fundarlaunum. PENIN GABUDD A tapaðist á Laugarvegi, föstud. 26. maí. Auk peninga var í ‘buddunni kvittun úrsmiðs fyr- ir úri, afhentu til viðgerðar. Fiiinándi vinsaml. beoinn að skila Önnu Hinriksdóttur, VíF- ilsstöðum eða hringja í síina fíö 10. ( l (j l) Ó /l Iljónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú ' Sigríður Sigurjónsdóttir, forstjóri Sund- hallar Reykjavíkur, og Bjarni Þorsteinsson bóndi,’ Hurðarbaki, Borgarfirði. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Hulda Sigurðardóttir, Hverfisgötu 96 A óg Gísli Jónsson, Skúlagötu 58. Hjónaefni. Á hvítasunnudag opinberuðu trúlofun sína ung- frú Bryndís Sigurðardóttir versl- unarmær, Hverfisgötu 6, Hafn- arfirði og Einar Sigurjónsson hárskeri, Unnarstíg 3, Hafnar- firði. Hjúskapur. Á laugardaginn voru gefin saman í hjónaband Þórdís Jónsdóttir, Týsgötu 4 og Sigurður Ó. Steindórsson versl- unarmáður, Freyjugötu 5. — Enn fremur Guðfinna Jónsdóttir, Týsgötu 4 og Sigurður Gúðmunds son húsgagnasmiður, Framnes- veg 1. Hjónaefni. Á hvítasunnudag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðbjörg Jóhannesdóttir, Fram- nesveg 11 og Róbert Þórðarson bankamaður, Grettisgötu 16. Hjónaefni. Laugardaginn 27. maí opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigurborg Sigurðardótt- ir, Esjubergi og Jón Páll Ingi- bergsson, Laugaveg 144. Sextugur verður í dag Gísli Gíslason, Seljavegi 23, starfsmað ur hjá Verslun Geirs Zoega. Hef ir hann starfað við verslunina í 45 ár. Hjónaefni. Um hvítasunnuna opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kristín Ólafsdóttir, Freyjugötu 32 og Ólafur Kristjánsson, Loka- stíg 24 A. Hjúskapur. Á hvítasunnudag voru gefin saman í hjónaband í Kristkirkju í Landakoti Elín Elísabet Stefánsdóttir, dóttir Stefáns frá Hvítadal og Weston Portar, Portland, U. S. A. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Sig- ríður Tómasdóttir, NjálsgÖtu 110 og Sigurpáll Sigurðsson, Grett- isgötu 16. Vinna HREIN GERNIN G AR Óskar og Guðm. llólm. Sími 5133. HREINGERNINGAR LátiÖ okkur annast hrein- gerningarnar. Pantið í síma 3249. , Birgir og Bachmann. Utan- og innanhúss HREIN GERNIN G AR Magnús og Björgvin, Smi 4966 HREIN GERNIN GAR Sími 4581. Hörður og Þórir, Hjúskapur. í da'g verða gefin saman í hjónaband af sr. Garð- ari Svavarssyni ungfrú Erla Bech (Eiríks Bech framkv.stj.) og Haraldur Gunnlaugsson. — Verða þau. gefin saman á heim- ili brúðurinnar, Víðivölium við Sundlaugaveg, cn heirnili þeirra verður að Laufásveg 10. Meistaraprófi í íslenskum fræð um hefir Kristján Eldjárn ný- lega lokið með einkunninni ad- missus. Paul Lange og Thora Parsberg. Vegna ófyrirsjáanlegs atviks verður ekki hægt að sýna Pjetur Gaut í kvöld, eins og auglýst hafði verið, en í þess stað verð- ur sýning í kvöld á Paul Lange og Thora Parsberg. Aðgöngumiða sala hefst kl. 2 í dag. Tónlistarskólanum verður sagt upp í dag kl. 6 í Hljómskálan- um. Hafnfirðingar geta keypt minn ingarkort Kvenfjel. Hringsins í Verslun Valdimars Long. Silfurbrúðkaup eiga í dag þau Magnea Tómasdóttir og Jón Kristmundsson, Eyvík, Gríms- staðaholti. ÚTVARPIÐ í DAG: 19.25 Hljómplötur: Óperusöngvar 20.30 Útvarpssagan: Smásaga eft ir Johan Falkberget (Helgi Hjörvar). 21.00 Hljómplötur: íslenskir ein- söngvarar og kórar. 21.15 Erindi: Meistarinn Baba (Hallgrímur Jónsson fyrrv. skólastjóri). 21.35 Hljómplötur: Cármen-svíta eftir Bizet. * Kaup-Sala SUMARKÁPA ný, ameríkönsk, til sölu og sýnis. ,,IIanskagerðin“, Aust urstræti 5. SKRIFBORÐ til sölu. Stærð: 110x60 cm Uppl. í síma 1463. IÐNAÐARSAUMAVJEL sem ný, til sölu. UppL í síma 3321. (Kristján). HREIN GERNIN GAR Pantið í tíma Sími 5474. ggT málning. HREINGERNING Sá eini rjetti. Fagmenn. Sími 2729. HÚSEIGENDUR Ef yður vantar málara, þá að- eins hiúngið í síma 5635. — Önnumst einnig viðgerðir á ryðbrunnum þökum og veggj- um. ' Útvarpsviðgerðarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Arnar, útvarpsvirkjameistari. SVEITASÖGUR Stuttar sögur, Syndir annara, Sálin vaknar, Lampinn, Gyðj- an og uxinn, Samtíningur, Minningar Ingunnar frá Ivorns á, Rímnasafn I.—II., Riddara sögur. — Bókabúðin Fi'akka- stíg 16. KORT af vinsælustu kvikmyndaleik urum, fást í Bókabúðinni Frakkastíg 16. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. - Sótt heim. — Staðgi'ciðsla. ■ Sími 5691. — Fornversliuiin Grettisgötu 45. ÞAÐ ER ÓDÝRARA <tð lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra borgarstíg 1. Sími 4256. Hjartkær, móðir okkar og tengdamóðir, frú ÞORBJÖRG MÖLLER, andaðist 29. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Böm og tengdabörn. Dóttir okkar GUÐLAUG INGA ÁGÚSTSDÓTTIR, andaðist að Vífilsstöðum þ. 28. þ. m; Hólmfríður Hannesdóttir, Ágúst Benjamínssoon. Ekkjan SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR, Syðra-Seli, Stokkseyri, andaðist að heimili sinu 27. þ. m. Aðstandendur. Unnusta mín, systir og mágkona, SIGURLAUG FANNEY JÓNSDÓTTIR, andaðist þann 27. þ. m. í Laixdakootsspítala. Jarðar- för auglýst síðar, Friðleifur Þórðarson. Ásta Bjömsdóttir, Sigurður Guðmundsson. Faðir okkar, GUNNAR GUÐNASON, frá Esjubergi, andaðist að kvöldi hins 29. maí, að heimili sínu Grettisgötu 74. Böm hins látna. Fósturdóttir, okkar og unnusta, ÞORBJÖRG (Didda) GUÐMUNDSDÓTTIR, sem andaðist 24. þ. m. verður jarðsungin frá Fríkirkj- unni fimtudaginn 1. júní — Athöfnin hefst meS bæn áð heimili okkar, Ásvallagötu 55, kl. 1 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Fyrir hönd unnusta og annara vandamanna. Ólína Sig-valdadóttir, Gísli Gíslason. Jarðarför konunnar minnar, GUÐRÚNAR HALLDÓRU BERGSDÓTTUR, fer fram frá Dómkirkjunni föstud. 2. júní. Athöfnin hefst með bæn á heimili okkar, Skólavörðustíg 10, kl. 1.30 e. h. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Kristján Erlendson. Bón og skóáburður með þessu vörumerki eru þekt fyrir gæði og lágt verð. Fyrirliggjandi 1 Leðurverslun Magnúsar Víg- lundssonar 'Garðastræti 37: —- Sími 5668. Hjartkæri maðurinn minn, I GUÐMUNDUR HÓLM GUÐMUNDSSON, verður jarðsxmginn frá þjóðkirkju Hafnarfjarðar miðvikudaginn 31. maí. Athöfnin hefst á heimili okk- ar kl. 2 e. h. Sólveig Eiríksdóttir. Jarðarför litlu dóttur okkar, INGIBJARGAR, fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 1. júní, og hefst með húskveðju að heimili okkar kl. 1 e. h. Ingibjörg 0g Magnús Þorgeirsson, Skólavörðustíg 1. Hjartkæri maðuiinn minn, GUÐMUNDUR HÓLM GUÐMUMDSSON verður jarðsunginn frá Þjóðkirkju Hafnarfjarðar miðvikudaginn 31. maí. Athöfnin hefst á heimilinu kl. 2 e. hád. Sólveig Eiri'1-'1:+ Innilega þakka jeg’ auðsýnda samúð við fráfall Jg' jarðarför konunnar minnar, VGÖTHU DAGFINNSDÓTTUR, Fyrir niína hönda og annara vandamanna, Kristján Jóhann Kxistjánsson. V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.