Morgunblaðið - 01.06.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.06.1944, Blaðsíða 1
81. árgangnr. 118. tbl. — Fimtudagur 1. júní 1944 IiafðldarprentsmiSja h.f. Loftárás á svissneska borg FYRIE NOKKRU gerðu amerískar flugvjelar loftárás' á þessa svissnesku borg vegna misskilnings. — Borgin heitir Schauffbausen. Um 50 manns fórust í loftárásinni. — Slæmu veðri og „siglingaskekkju"1 var kent um þessi mistök. Sókn Þjóðverja við Jassy hefir mistekist London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. 1 FREGNUM FRÁ BERLÍN er sagt frá því, að Þjóð- ver.jar hafi náð tilgangi sínum nieð áhlaupum sínum fyrir norðan .Tassy í gær. í fregnum frá Rússlandi er því hins- yegar haldið.fram, að Þjóðverjiun hafi algjörlega mistekist sókn sii er þeir hyrjuðu þarna í gu;r og hafi manntjón þeirra og' hergagnatjóri. verið inikið. DREGIiR TIL IÍRSLITA tfe- FYRIR SUNIMAN RÓM SfjórnmálaerfiS- lelkar Pjeturs Júqóslafíukonungs London í gærkveldi. i’.IETUR Jiigóslafíukonung ur og stjórn hans eiga í mikl- um erfiðleikum ]>essa dagana og oi' talið, að það muni enda með ])ví, að stjórn hans segi aí s.jer. líafa staðið yfir við- ræðufundir undanfarna daga, en ekki hafa þeir borið neinn ái'angur til ]>essa. Það er bú- ist við að Pjetur Júgóslafíu- konungur muni - semla þjóð simii boðskap, þar sem hann hiður dr. Ivan Subasic, sem er kunnnr leiðtogi Króata, að setja sig í samband við „þ.jóð frelsisherinn“ i þeim tilgangi iið leysa hin pólitísku vanda- mál. Það er talið víst, að Pjet- ur konringur muni ekki nefna á nafn hvorki Tito mavskálk nje Michailovitch, en hinsveg- ar er talið að hann muni leita stuðnings Titos við myndun nýrrar stjórnar, ef til kemur. — Reuter. í rússnesku herstjórnartil- kynningunni í kvöld segir, að Rússar hafi hrundið öllum frek ari áhlaupum Þjóðverja fyrir norðan Jassy. (í gær viðuiV kendu Rússax í herstjórnartil- kynningu sinni, að Þjóðvei'jum 'hefði tekist að reka fleyg inn í varnarbelti Rússa). „Samkvæmt bráðabirgðatöl- um“, segir ennfremur í rúss- nesku herstjórnartilkynning- unni, ^eyðilögðu Rússar í dag 27 skriðdreka fyrir' Þjóðverj- um og skutu niður 58 flugvjel- ar'“. „Samkvæmt upplýsingum, sem borist hafa síðan her- stjórnartilkynningin var birt í gærkveldi, voru í gær (30. maí) eyðilagðir 95 þýskir skriðdrekar og 106 flugvjelar skotnar nið- Hoare kominn til Madrid London í gærkveldi: — Sir Samuel Hoare, sendiherra Breta í - Madrid, kom þangað frá London í gær. Sjö Danir dauöa Frá danska blaðafulltrúanuin. HERNAÐARYFIRVÖLD Þjóð- verja í Danmörku tilkyntu á þriðjudag að þýskur dómstóll hefði kveðið upp 7 nýja dauða- dóma. Meðal þeirra dauða- dæmdu er Ta'ge Severinsen, sóknarprestur í Viþorgarstifti. Enn hefir ekki verið ákveðið hvenær dauðadómunum skuli framfylgt. Þjóðverjar hafa nú lekið upp þá aðferð að skjóta danska borgara, þegar skemdarverk hafa borið sjerlega mikinn ár- angur. Auk hinna sjö dauðadæmdu voru fleiri danskir borgarar dregnir fyrir dómstólinn. Tveir ungir menn voru dæmdir í langa hegningarhússrefsingu. Öðrum þeirra var gefið það eitt að sök, að hann hafði ekki skýrl frá skemdarverki, sem honum var kunnugt um. Loftárásir á brýr I Frakklandi FLUGSVEITIR bandamanna, sem bækistöðvar hafa í Bret- landi, hjeldu áfram árásum sín um í dag á herstöðvar Þjóð- .verja í hernumdu löndunum og Þýskalandi. Ráðist var á fjórar járn- brautaskiftistöðvar ý Þýska- landi, þar á meðal Hamm og Osnabruck. Eru þessar járn- brautastöðvar aðalskiftistöðvar fyrir járnbrautalínurnar, sem liggja frá Þýskalandi til Hol- lands og Belgíu. Undanfarna daga hafa flug- sveitir bandamanna gert sjer far um að eyðileggja brýr yfir árnar í Norður-Frakklandi. — Hefir I 5 daga í röð verið ráð- ist með sprengjuvarpi á brýr yfir Signu-fljót og margar brýr verið eyðilagðar. — Reuter. de Valera vinnur ALMENNAR kosningar hafa farið fram í Eire. Um 65% þeirra cr á kjörskrá voru kusu. Atkvæðatalningu er ckki lokið, en þegar síð- ast frjettist hafði flokkur de Yalera fengið 42 þingmenn, stjórnarandstaðan 11 þing- saiti,. vevkamannaflokkurinn 2, liændaflokkurinn 3 og sjálf- stæðir 5. Sjálfur var de Val- era endurkosinn Bandamenn vinna á við „Þjóðveg 6“ London í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. FREGNIR FRÁ vígstöðvunum á Ítalíu í dag, bera með sjer, að bardagarnir fyrir sunnan Róm sjeu að ná hámarki og að hrátt niuni draga til úrslita um yfirráðin yfir „þjóð- vegi 6“ — aðalleiðimii til Róm — og þar með orustunni um sjálfa höfuðborg Italíu. Þjóðverjar hafa teflt frarn öllu því liði, sem þeir hafa yfir að ráða( til að reyna að stöðva sókn bandamanna og hefir þeim tekist að tefja framsókn bandamanna, en á öllum víg- stöðvum sækja bandamenn hægt á og hafa náð á sitt vald enn nokkrum bæjum, sem mikla þýðmgu hafa í varnar- kerfi Rómaborgar. AðaláfÖkin eru um hinn þýð- ingarmikla veg, sem nefndur er „Þjóðvegur 6“. Er sá vegur ekki einungis aðal undanhalds- leið Þjóðverja, sem enn berjast í Liredalnum, heldur er það og aðalvegurinn til Róiri. Miklir bardagar hafa staðið dögum saman um varnarvirki við veg þenna. Við Velletri er enn barist af miklum móði. Bandamenn eru fast við borg- arhliðin, en sjálfur er bærinn á valdi Þjóðverja ennþá. Sunnar á vígstöðvunum, þar sem 8. herinn breski berst, hafa bandamenn tekið bæinn Fros- ninone, sem er við „Þjóðveg 6“ og talinn þýðingarmikill frá hernaðarlegu sjónarmiði. Erfiðir bardagar 5. hersins. I mjög hörðum bardögum hefir 5. herinn, sem áð miklu leyti er skipaður Bandaríkja- mönnum, sótt fram frá Anzio- svæðinu. Hefir herinn tekið bæ inn Ardea, sem er skamt frá ströndinni fyrir norðan Ánzioo, en harðastir eru bardagarnir í Albano-hæðunum. Loftsóknin frá Italíu. Loftsóknin frá bækistöðvum bandamanna á Ítalíu er jafn hörð og hún >>efir verið. í dag var gerð árás á Ploesti olíu- svæðið í Rúmeníu. Herma fregn ir af þeim árásum, að miklir eldar hafi komið upp í borg- inni. Hítll vlll halda fjögra velda réð- stefnu í Washinglon Eftir Randal Neale, stjórn- mátaritstjóra Reuters. London í gærkveldi. BRESKA ríkisstjórnin bíður eftir skýrslu frá Halifax lá- varði, sendiherra Breta í Was- hington um viðræður hans við Cordell Hull utanríkisráðherra En Hull stakk upp á því í við- ræðum sínum við Halifax, að haldin yrði fjórveldaráðstefna í Washington svo fljótt, sem auðið væri, um öryggismál að styrjöldinni lokinni. Skýrsla sendiherrans mun vafalaust skýra nánar, hvað fyrir Hull vakir á þessu stigi málsins, En ganga má út frá því sem vísu, að breska stjórn- in muni með ánægju taka þátt í slíkri ráðstefnu. Aðalstefna bresku stjórnarinnar í þessum málum kom fram á forsætis- ráðherrafundinum í London á dögunum og var hún samþykt af ráðherrum samveldisland- anna. Frekari upplýsingar er ekki (hægt að gefa að svo stöddu. Staðvindar byrjaðir í Burma London í gærkvöldi. í tilkynningu Mountbattens hershöfðingja í dag, er svo frá skýrt, að staðvindarnir sjeu nú byrjaðir á Imphalsvæðinu og í Norður-Burma og geri allan hernað illmögulegan. í Suður- Burma eru bardagar hinsvegar allharðir, enn sem slendur, en aðstaðan óbreytt. Með stað- vindunum fylgja steypiregn og verður allt á kafi í aur og leðju og eru skilyrði nú slik til hern- aðar um norðurhluta landsins og í Manipurhjeraði í Indlandi. —Reuter. Mikil sprenging í Bret landi. London í gærkveldi: — Mik sprenging varð í verksmiðji ]bæ einum í Mið-Englandi dag. Fórust tveir menn, en ; særðust. ’

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.